Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 9

Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 9
V í SIR . Fimmtudagur 17. júli 1969. 2 29/1 ’68 Reykjavíkursvæðiö Á að leyfa minkaeldi? Með minkaeldi . 27% Móti • 58% Veit ekki . 15% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með minkaeldi • 31% Móti • 69%, 3 5/2 ’68 Reykjavíkursvæðið Á að taka upp hægri umferð? Með hægri umferð..............45% Móti......................... 51% Veit ekki .................... 4% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með hægri umferð .............47% Móti ........................ 53% 10 24/6 ’68 Allt landið Eiga íslendingar að segja sig úr NATÓ á næsta ári? Meö Nato-aðild • 51% Móti • 19% Veit ekki • 30% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með Nato-aðild ■ 73% Móti . 27% 14 16/9 ’68 Allt landið Er gengislækkun nærtæk- asta úrræðið? Með gengislækkun .............18% Móti .........................46% Veit ekki ................... 36% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með gengislækkun .............28% Móti......................... 72% 19 28/10 ’68 Allt landið Á að skylda prófkjör í st j órnmálaf lokkunum? Með prófkjöri ................. 55% Móti ...........................23% Veit ekki ..................... 22% Af þeim, sem afstöðu tóku: Met prófkjöri ................. 71% Móti........................... 29% 23 3/2 ’69 Allt landið Á varnarliðið að greiða fyrir Völlinn? Með .......................... 38% Móti ......................... 36% Veit ekki ................... 26% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með ......................... 51% Móti........................ 49% 27 3/3 ’69 Allt landið Á að leggja niður þéringar? Já.............................49% Nei .......................... 42% Veit ekki .................... 9% Af þeim, sem afstöðu tóku: Já........................... 54% Nei ......................... 46% 31 5/5 ’69 Allt landið Hafa forystumenn stjórn- málaflokka og stofnana brugðizt vonum yðar? ií . 57% Nei . 21% Veit ekki . . . . . 22% Af þeim, sem afstöðu tóku: Já . 73% Nei . . 27% 11 8/7 ’68 Allt landiö Eruð þér ánægður með hægri breytinguna? Með hægri breytingunni.......56% Móti.......................... 22% Veit ekki .................... 22% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með hægri breytingunni.......71% Móti.......................... 29% 15 23/9 ’68 Allt landiö Á að láta varnarliðið fara úr landi innan tíðar? Með vamarliðinu.................57% Móti........................... 33% Veit ekki...................... 10% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með vamarliðinu................ 63% Móti . ........................ 37% 20 4/11 ’68 ÁllT landiö Á að skilja að ríki og kirkju? Með aðskilnaði................. 31% Móti........................... 50% Veit ekki .................... 19% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með aðskilnaði................. 38% Móti.......................... 62% 24 10/2 ‘69 Allt landið Á að afnema einkaleyfi mjólkursamsala? Með afnámi ................. 46% Móti........................ 28% Veit ekki .................. 26% Af þ.im, sem afstöðu tóku: Með afnámi................ . 62% Móti ....................... 38% 28 14/4 ’69 Allt landið Á ríkissijórn að grípa í taum- ana til að koma í veg fyrir allsherjarverkfali? Já........................... 52% Nei ......................... 28% Veit ekki ................... 20% Af þeim, sem afstöðu tóku: Nei 6 13/5 ’68 Rvíkursvæðið og Akureyri 7 21/5 ’68 Rvíkursvæðið og Akureyri Eruð þér fylgjandi hægri Á að leggja landsprófið niður, breytingunni? breyta því eða halda því? Með hægri breytingunni 31% Halda landsprófi óbreyttu .... 18% Móti 54% Breyta því 47% Veit ekki 15% Leggja það niður 6% Af þeim, sem afstöðu tóku: Veit ekki 29% Með hægri breytingunni 35% Af þeim, sem afstöðu tóku: Móti 65% Halda Iandsprófi óbreyttu ..... 25% Breyta því 67% Leggja það niður 8% 35% 4 12/2 ’68 Reykjavíkursvæðið Á að leyfa sölu áfengs öls? Meö áfengu öli 46*4% Móti 46*4% Veit ekki .. 7 % Af þeim, sem afstöðu tóku: Með áfengu öli 50% Móti 50% 12 17/7 ’68 Allt landið Eru of ströng eða of væg á- kvæði um ölvun við akstur? Of ströng ölvunarákvæöi............ 8% Of væg......................... 70% Hæfileg ....................... 11% Veit ekki ..................... 10% Af þeim, sem afstöðu tóku: Of ströng ölvunarákvæði .... 9*4% Of væg....................... 78*4% Hæfileg...................... \2Vi% 17 14/10 ’68 AUt landið Á að lengja skólaárið? Með lengra skólaári.............20% Móti .......................... 68% Veit ekki ..................... 12% Af þeim, sem afstöðu tóku: Meö lengra skólaári.............23% Móti..........v,..:..........77% Bfö tlbiSSíiíIÍV (I 21 11/11 ‘68 Allt landið Á að setja á vínbann? Með vínbanni . 34% Móti Veit ekki - 6% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með vínbanni . 36% Móti . 64% 25 17/2 ’69 Allt landið Á að koma upp staðgreiðslu- kerfi skatta? Já........................... 71% Nei .......................... 8% Veit ekki ................... 21% Af þeim, sem afstöðu tóku: Já........................... 90% Nei ......................... 10% 5 26/2 ’68 Revkjavíkursvæðið Á að leyfa sendingar Kefla- víkursjónvarpsins? Meö Keflavíkursjónvarpi .... 59*4% Móti ....................... 26 % Veit ekki .................. 14*4% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með Keflavíkursjónvarpi.....69% Móti.......................... 31% 8 10/6 ’68 Rvíkursvæðið og Akureyri Eiga íslendingar að gerast aðilar að Efta? Með Efta-aðild . 32% Móti . 8% Veit ekki - 60% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með Efta-aöild 80% Móti • 20% 9 18/6 ’68 Rvíkursvæðið og Akureyri Á að taka upp þegnskyldu- vinnu? Með þegnskylduvinnu...........47% Móti..........................29% Veit ekki................... 24% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með þegnskylduvinnu...........62% Móti..........................38% 13 4/9 '68 Allt landiö Á að halda áfram á sömu braut við að efla stóriðju? Með stóriöju .....................61% Móti............................. 16% Veit ekki ....................... 23% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með stóriðju ....................80% Móti .............................20% 18 21/10 ’68 Allt landið Á að hafa einmenningskjör- dæmi í Alþingiskosningum? Með einmenningskjördaemum .. 32% Móti......................... 32% Velt ekki ....................36% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með einmenningskjördær.ium . . 50% Mótl .........................50% 26 24/2 ’69 Allt landið Á að innheimta útvarps- og sjónvarpsgjöld sem nefskatt? Já.......................... 56% Nei .........................27% Veit ekki................... 17% Af þeim, sem afstöðu tóku: Já.......................... 77% Nei ........................ 23% 29 21/4 ’69 Allt landið Á að leyfa sölu áfengs öls á íslandi? Já . 51% Nei ■ 39% Veit ekki . 10% Af þeim, sem afstöðu tóku: Já . 57% j Nei * . 43% 32 12/5 ’69 Allt landiö Eru popmessur eða dægur- tíðir æskilegar? Já . 25% Nei . 49% Veit ekki . 26% Af þeim, sem afstöðu tólan: Já . 33% Nei . 67% 22 18/11 ’68 Allt landið Á að taka upp sérstaka skólabúninga? Með skólabúningum . 53% Móti 40% Veit ekki . 7% Af þeim, sem afstöðu tóku: Með skólabúningum 57% Móti . 43% 30 28/4 ’69 Allt landið Á að leyfa næturklúbba á fslandi? Já............................47% Nei ..........................39% Veit ekki.....................14% Af þeim, sem afstöðu tóku: Já............................55% Nei ..........................45% 33 19/5 ’69 Allt landið Gerir æskulýðurinn of miklar (of litlar) kröfur til áhrifa í þjóðfélaginu? Of miklar........................35% Of litlar .......................29% Veit ekki .....................36% Af þeim, sem afstððu tóku: Of miklar....................... 55% Of litlar .......................45% . t ,-r t » * ,/* íééé-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.