Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 15
VISIR Fimmtudagur 17. júlí 1969. 15 ÞJÓNUSTA PÍPULAGNIR Húseigendui- athugið. Get tekið að mér nýlagnir, viðgerð- ir og breýtingar á miðstöðvar — skolp — og vatnskerfum Uppl. í síma 31276 milli 12 og 13 og jftir kl. 19. HÚSEtó£NDUR Set upp dyrasíma og dyrabjöllur í ný og gömul hús. Geri bindandi verðtilboö á tækjum og uppsetningu 1 árs ábyrgð. Einnig viðhaldsþjónusta á gömlum dyrasímum. Sími 33226.________________________________________ HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Getum bætt við okkur nýsmíöi, viðgerðum og hvers konar breytingum. Otvegum gluggagrindur og lánum vinnu- palla ef um viðgerðir er að ræða. Sími 14968 —83462. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hUs. Verkiö er tekið hvort heldur er í tímavinnu eða fyrir ákveðiö verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Sími 24613 og 38734. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegað hin endingargóðu Wilton-gólfteppi frá Vefar- anum hf. — Greiðsluskilmálar og góð þjónusta. Sendi heim og lána sýnishornamöppur, ef óskaö er. Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, sími 52399. ER STÍFLAÖ? Fjarlægjum stífiur meö loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluö rör o. fl. Slmi 13647. — Valur Helgason GANGSTÉTTARHELLUR milliveggjaplötur og skorsteinssteinar, legsteinar, garð- tröppur o. fl. Helluver, Bústaðabletti 10. Simi 33545. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni, þéttúm sprung- ur í veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með be-tu fáanlegum efnum. Eim.ig múrviðgerðir, leggjum Járn i þök, bætum og málum. Gerum tilboö, ef óskað er. Simi 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð — Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir, Xnud Salling, Höfða- vík við Sætún. Sími 23912.__________________________ BÖLSTRUN — KLÆÐNINGAR Klæði c. geri við bðlstruö húsgögn, kem í hús með á- klæðasýnishorn og gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin Álfaskeið: 94, Hafn. Sími 51647, kvöld og helgarsími 51647 LOFTPRESEUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604._____________________________________ HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR Þurfi aö grafa, þurfi að moka, þá hringið í sima 10542. Halldór Runólfss. A^ ¦~an mihi ,.iivl — LAUSAFOG Smíða lausafög. — Jón Lúðvíksson, vegi 25, sími 32838. trésmiður, Kambs- HÚSEIGENDUR -r ÚTIFURÐIR. Skef, slipa og olíuber útihurðir. \ -.íast einnig múrfesting- ar með skotnöglum. Uppl. f sima 20738. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ 2 smiðir geta tekið að sér alls konar breytingar, viðhald og viðgeröir á húsum. Setjuin einnig 1 t-öfalt gler. Otveg- um allt efni. Símar 24139 og 525P5.___________________ Gangstéttarhellur — hleðslusteinar Margar tegundir og litir. Gefum ykkur tilboð i stéttina lagða og vegginn hlaðinn. Komið og skoðið fjölbreytt úr- val. — Steinsmiöjan, Fífuhvammsvegi (við frystihúsið) Kópavoc' Uppl. i sima 36704 d kvöldin. Opið til kl. 10. PASSAMYNDIR Teknar í dag, tilbúnar á morgun. Einnig Polaroid passa- myndir tilbúnar eftir 10 mínútur. — Nýja mynda- stofan, Skólavörðustíö 12, simi 15-125. IR LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluö frárennslisrör rr.eð lofti og hverfilbörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls konar viðgerðir og jreytingar. — Sími 81692. Hreiðar Ásmundsson. _______________________________ RADÍÓVIDGERÐIR S/F Grensásvegi 50, sími 35450. — Við gerum við: Bíltækið, feröatækiö, sjónvarpstækið, útvarpstækið, radíófóninn og plötuspilarann. — Sækjum — sendum, yður að kostnaðar- lausu. — Fljót afgreiðsla — vönduð vinna. — Reynið við- skiptin. (Geymið símanúmerið)._____________________ GARÐEIGENDUR ATHUGIÐ Teikna og skipulegg lóðir. Simi 32451, kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 7 á kvöldin. Kjartan Mogensen garðteiknari EINANGRUNARGLER Otvegum tvöfalt einangrunargler með mjög ,ptut(;um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og alls kohar breytingu á gluggum. Útvegum tvöfalt gler I lausafög og sjáum um máltöku. — Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreynr'.u gúmmíefni. — Gerið svo vel og leitið tilboða — Slmi í>0311 og 52620. -¦'----------------- ¦ | ------------== ' ¦ . ¦ ¦ i .---------•-•- a. m—-u..... i. • • • =. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur aö þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanleguin þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Signrðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 1E e.h. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN lifiiSI Fossvogsbl. 3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið) Húsbyggjendur — trrverk — tilboð Tökum aö okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnherb- ergisskápun*, harðviöarþiljum og öllu tréverki, ef óskað er. Komum á staðinn, teiknum, uppgefum f~st verðtilboð I allt sem smíðaö er. Veitum greiðsluskilmála. — Simi 38557, heinwsími 22594. STÍFLUHREINSANIR! Tek að m4r af hreinsa úr frárennsIisrSrum. Göð tæki. Jafnaðartaxti. Sími 38998. KAUP —SALA INDVERSK UNDRAVERÖLD Hjá okkur er alltaf mikið úrval af fall- tækifærisgjafa — meðal annars útskor egum og sérkennilegum munum til in borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar, alsilki kjólefni slæður herða- sjöl o.fl. Einnig margar tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér í Jasmln Snorrabr. 22 — -------- VANTARYÐUR? Bátavagn, jeppakerru, hestakerru, fólksbflakerru, trakt- orskerru, heyvagn, húsvagn. — Smíða allar gerðir af kerr um og flutningavögnum. Fast verð. Þórarinn Kristinsson sími 81387. JÁRNSMÍÐAVERKFÆRI Notuö járnsmíðaverkfæri og vélar, t. d. borvél á fæti, sög o. þ. h., óskast til kaups. Uppl. í slmum 21558 og 23807. TÚNÞÖKUR Heimkeyrðar túnþökur. - yrkjumeistari. Sími 18897. Þór Snorrason, skrúðgarð- YMISLEGT Hef flutt bólstrun mína frá Skólavörðustíg 15 að Háteigsvegi 20. Klæðningar, viö gerðir. Orbit De Luxe hvíldarstðllinn. Bólstrun Karls Adolfssonar, Háteigsvegi 20, sími 10594. BIFREIÐAVIÐGERÐIR GRINDARVIÐGERÐIR Gerum viö undirvagna af ðllum gerðum bifreiða, tfma eða ákvæöisvinna. — Vélsmiöjan Kyndill Súðarvogi 34, slmi 32778. BÍLAVIDGERÐIR Geri við grindur í bílum og annast alls konar járnsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 — Simi 34816 (Var áður a Hrisateigi 5). BÍLASPRAUTUN Alsprautum og biettum allar gerðir bfla, einnig vörublla. Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi. Sími 33895. HÚSAVIÐGERÐIR Steypum upp þakrennur og þéttum sprungur. Einnig múr- yiögeröir, setjum í gler, málum þök og báta. Menn með margra ára reynslu. Sími 12562 og 81072 eftir kl. 7. HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR Orvals atveggjasteinn ur brunagjalli I hús, bílageymslur og verkstæöi. Milliveggjasteinn 5—7 og 10 cm, úr bruna- gjalli. Gangstéttahellur, heilar og hálfar, einnig litaðar hellur, 4 litir. Sendum heim. — Hraunsteinn, simi 50994 og 50803. PLATÍNUBÚÐIN, Tryggvagötu Ifmi 21588. Orval af ódýrum lugtum I alla evrópska bfla t d Renault R-16, Simca, Citro- en. Daf, o. fl. TAPAÐ —FUNDID Rósótt budda, með rennilás, tap- aðist í miðbænum f. h. 16 júli. — Finnandi vinsamlega hringi I síma 35176. HREINGERNINGAR Vélhreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Simi 42181.______ ÞurrV~einsum gólfteppi og hús- gögn, fullkomnar vélar. Gðlfteppa viðgerðir og breytingar, gðlfteppa- lagnir. Fegrun hf. Slmi 35851 og 1 Axminster slmi 30676 Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigagangd, s..li og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum hreingerningar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef ðskað er. Kvöldvinna á sama gjaldi. — Þorsteinn, simi 14196 (áður 19154)._________^_ Halda skaltu húsi þfnu hreinu, bförtu með lofti fínu. Vanir menr. meö vatn og rýju. Veliið tuttugu fjórir níu níu. Valdimar. Sfmi 20499. Nýjung i teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eöa lita frá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véla- og handhreingern ingar, einnig gluggaþvott. — Erna og Þorsteinn. slmi 20888.________ ÞRIF. — Hreingernlngar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un .Vanir menn og vönduö vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Hreingerningar. Við sjáum um hreingerninguna fyrir yður. Hring ið í tlm. I slma 19017. Hólmbræður OKUKENNSLA ökukennsla. Gígja Sigurjónsdóttir. Slmi 19015. Ökukennsla. Aðstoða einnig við endurnýjun ökuskírteina. Fullkom in kennslutæki. Otvega öll gögn. Reynir Karlsson, símar 20016, 32541 og 38135. Ökukennsla. Ford Cortina '68. — Uppl. í síma 24996. Ökukennsla — byrjið strax. Kenni á Opel Rekord. Kjartan Guðjónsson. Simar 34570 og 21712 Ökukennsla. — Kenni á góöan Volkswagen 1500. Æfingatímar. — Jón Pétursson. Slmi 23579. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kennt á Cortínu '68, tímar eftir samkomu- lagi, utvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 -g 1T601. Leigi út loftpressu og gröfu til all-a verka. Gísli Jónsson, Akurgerði 31. Simi 35199.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.