Vísir


Vísir - 20.09.1969, Qupperneq 10

Vísir - 20.09.1969, Qupperneq 10
70 V ÍSI R . Laugardagur 20. september 1969. 1 (f) MELAVÖLIUR í dag leika um 8. sætið í 1. deildinni Akureyri — Breiðublik á Melavellinum kl. 14.30 Framlengt ef nauðsyn krefur. MÓTANEFND. KEFLAVÍKURVÖLLUR: Á morgun (sunnudag) úrslitaleikur kl. 16. Í.B.K. - VALUR Forsala aðgöngumiða hefst á sunnudag kl. 13 við völlinn. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kr. 75 og börn kr. 25. — Ferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 13.30 og 14.30 og til baka að loknum leik. MÓTANEFND. ; • . Verkstæðispláss Til kaups eða leigu óskast verkstæðispláss (bílamálun) 120—150 ferm. Uppl. í síma 40663 RITARI Fiskifélag íslands óskar aö ráða ritara. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt og hafi til að bera fullnægjandi vélritunar- og málakunnáttu.'Verzlunar- skóla- eða hliðstæð menntun áskilin. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna, Væntanlegir umsækjendur þurfa að geta hafið starf scm fyrst. Skriflegar umsóknir, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, sendist Fiskifélagi Islands eigi síðar en 29. sept. FISKIFÉLAG ÍSLANDS BÍLÁSKOÐUN & STILLING Skólagötu 32 LJÚSASTILLINGAR • (fjúl ASTILLÍNGAR IVIO.TORSTILLINGAR Látiö stilla i tíma. dj Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 ÍNDVERSK UNDRAVEROLD Hjá okkur er alltat mikið úrva! af fall eguni og sérkennileííurr munuin til tækifærisgjaía —• tneðai annars útskor in borö, hillur, vasar, skálar, bjöllur. stjakar, aisilki íiólefn. herðasjöl • bipdi o.fl. tíinni.v niargr). tegundir .at- reykelsi. Gjöfina sen; veitir varan- lega ánægju fáið þér í Jasmin, Snorra braut 22. hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtcekisins. ... . . . . og vi'ð munum aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. VÍSIll Auglýsingadeiid Aðalstrœti 8 Símar: 11660, 15610,15099. Opiö alla daga Simi 84370 Aðgangseyrir. kl. 14—19 kr. 35. kl. 19.30—23.00 kr. 45. Sunnud. kl. 10—19 kr. 35. kl. 19.30—23.00 kr. 45.00 10 miðar kr, 300 00 20 miðar kr 500.00 Ath. Afsláttarkortin gilda alla daga jafnt. Skautaleiga kr 30.00 Skautaskerping ki 55.00 íþrótt fvrir alla iölskvld- una. I Í DAG B i KVÖLdI Leikhúskjallarinn. í kvöld og á morgun leika Orion ásamt söng- konunni Sigrúnu Harðardóttur. Tónabær. Ævintýri leikur frá 9 —1 í kvöld og á morgun ieikur Ævintýri frá 3—6. „Opið hús“ á sunnudagskvöld frá kl. 8—11 diskótek, spil, leiktæki. Las Vegas. Arfinn leikur i kvöld. Silfurtunglið. Tárið leikur i kvöld og á morgun. Glaumbær. Á laugardag leika Pónik og Haukar. Sunnudag Trú- brot og Haukar. Klúbburinn. f kvöld leika Rondó tríó og Heiðursmenn til kl. 2. Sunnudag gömlu dansarnir Rondó tríó leikur til kl. 1. Röðull. Opiö til kl. 2 í kvöld Hljómsveit Magnúsar Ingimars- sonar, söngvarar Þuríður Sigurðar dóttir, Pálmi Gunnarsson og Ein- ar Hólm. Opið tii ki. 1 sunnudag, sama hljómsveit leikur. Þórscafé. Opiö til kl. 2 í kvöld gömlu dansarnir, hljómsveit Ás- geirs Sverrissonar söngkona Sigga Maggý. Sigtún. Hljómsveit Gunnars Kvaran og dansmærin Lorelei skemmta i kvöld til kl. 2, á morg un til ki. 1. Hótel Borg. Hljómsveit Elvars Berg og Mjöll Hólm syngja í kvöld og á morgun. Hótel Saga. 1 kvöld leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar til kl. 2. Sunnudagur, kvöld- skemmtun Fóstbræðra. Templarahöllin. Fyrsta spila- kvöldið er á sunnudag. Sóló leik ur til kl. 1. Tjarnarbúð. Pops leika tri 2. MESSUR • Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þoriáksson. Bústaðaprestakall. Guðsþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson, ræðuefni: „Grát þú eigi“. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Páil Þorleifsson. Langholtsprestakall. Guösþjón- usta kl. 11. Predikari séra Örn Friöriksson, Skútustööum. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Kópavogskirkja. Guösþjónusta kl. 11. Séra Gunnar Árnason. Grensásprestakall. Messa kl. 11 í Breiðagerðisskóla. Síöasta guös þjónustan þar. Séra Felix Ólafs- son. Háteigskirkja. Messa kl. 2. — Séra Arngrímur Jónsson. Ásprestakall. Messa í Laugar- ásbíói kl. 11. Séra Grimur Grims son. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því að samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðu neytisins dags. 17. janúar 1969, sem birtist í 7. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 fer 3. úthlut- un gjaldeyris og/eða innflutningsleyfa árið 1969 fyrir þeim innflutningskvótum sem tald- ir eru í auglýsingunni, fram í okt. 1969. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands og Útvegsbanka íslands fyrir 15. okt. næstkomandi. Landsbanki íslands — Útvegsbanki íslauds Auðvitað hafa hópfjölskyldur sina kosti, ef maður til dæmis vill ekki lenda í því sama og ein 22 ára vinkona mín, sem aldrei giftist. ÁRNAÐ HEILLA • 1 dag veröa géfin saman í hjóna band í Bessastaöakirkju, af séra Braga Friörikssyni, ungfrú Inga Jóna Andrésdóttir, Hrauntungu 11, Kópavogi og hr. Einar S. Ói- afsson, Miklubraut 20, Rvík. Heim ili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Hrauntungu 11, Kópavogi. Sunnudaginn 21. þ. m. verða gefin saman í hjónaband af séra Braga Friðrikssyni, í Garöakirkju, ungfrú Jónfríður Loftsdóttir og Magnús Birgir Kristinsson. Heim- ili þeirra verður aö BreiÖási 5, Garðahreppi. ÍÞRÓTTIR • Laugardagur 20. sept. 1. deild. ÍA — fBV Akraneávöllur kl. 16. ÍBA — Breiðablik Melavöllur kl. 14.30. Sunnudagur 21. sept. 1. deild. ÍBK — Valur Keflavíkurvöllur ki. 16. SKEMMTISTAÐIR • Ingólfscafé. í kvöld leikur hljómsveit Ágústs Guðmundsson- ar til kl 2. Sunnudagur: bingó kl. 3. RjjLy --

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.