Vísir - 20.09.1969, Side 13

Vísir - 20.09.1969, Side 13
V1SIR . Laugardagur 20. september 1969, 13 -V >/ Úrval úr dagskrá næstu viku SJÓNVARP • Sunnudagur 21. sept. 18-00 Helgistund. Séra Þórir Stephensen, Sauðárkróki. 18.15 Lassí. Klippingin. 18.40 Yndisvagninn. Teikni- mynd. 18-45 Villirvalli í Suðurhöfum. 20.25 Myndsjá. 1 þættinum eru m. a. kynntar ýmsar tækni- nýjungar, fjallað um þýzka skólaskipið Gorck Foch og sýndar gamlar fréttakvik-*' myndir. 2055 Skýrslan. Brezkt sjón- varpsleikrit eftir E. Jack Neuman. 21.45 Jazztónleikar í Stokkhólmi Cleo Lane, Art Farmer og fleiri skemmta. Mánudagur 22. sept 20.55 Grín úr gömlum myndum. 20.55 Maðurinn og hafið. Auð- legð hafsins og framtíðarhug- myndir um nýtingu þeirra möguleika sem felast i djúp- um þess. 21.45 Stolnar stundir. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir John Kruse. Aðalhlutverk: Herbert Lom, Michael John- son, Sally Smith, Mary Steele, Mary Yeomans, Leonard Sachs og Ursula Howells. Corder geðlæknir fær til með- ferðar konu, sem virðist hald- in sjúklegri afbrýðisemi. Þriðjudagur 23. sept. 20.30 í brennidepli. Umsjón Haraldur J. Hamar. 21.05 Á flótta. Hundeltur maður. 21.55 íþróttir. Evrópumeistara- mótið í frjálsum íþróttum. Miðvikudagur 24. sept. 20.30 Hrói höttur. Barn að láni. 20.55 Langt yfir skammt. Borgar búar leita friðsældar í faðmi náttúrunnar en stundum iangt yfir skammt. 21.15 Kemur dagur eftir þennan. Miðvikudagsmynd sjónvarps- ins, stutt kvikmvnd, og er hún sýnd á sama tíma frv. kl. 21.15. Bandarísk kvikmynd frá 1951. Leikstjóri Feiix Feist. Aðal- hlutverk: Ruth Roman, Steve Cochran, Lurene Tuttle, Ray Teal og Lee Patrick. Ungur maður hefur verið lát- inn laus eftir átján ára fanga- vist. Föstudagur 26. sept. 20.35 Lífskeðjan. fslenzk dag- skrá um samband manns og gróðurs jarðar og hvemig líf okkar er háð hverjum hlekk í keðju hinnar lífrænu náttúru frá frumstæðasta gróðri til dýra og manna. Umsjón: Dr. Sturla Friðriksson. 21.05 Dýrlingurinn. Tvífarinn. 21.55 Erlend málefni. Umsjón Ásgeir Ingólfsson. 22.15 Enska knattspyman. Derby County gegn Tottenham Hotsp- Laugardagur 27. sept. 18.00 Endurtekið efni: Dóná svo blá. Dagskrá um valsakónginn Johann Strauss yngra og verk hans. 18.30 Frá Evrópumeistaramótinu í frjálsum iþróttum. 20.25 Barnatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands. Einleikari á fiðlu er Dóra Björgvinsdóttir. Stj. Þorkell Sigurbjörnsson. 20.55 Kyrrðin rofin. Strákar á skellinöðrum vekja svefnsama borgara af værum blundi fyrir allar aldir og það gengur á ýmsu áður en vandamálin, sem af þessu spinnast eru farsæl- lega til lykta leidd. 21.20 „Ekki af einu saman brauði" Bandarísk kvikmynd, er byggð er á sögu eftir Herb- Meadow. Leikstjóri George Sherman. Aöalhlutverk: Van Heflin, Joanne Woodward, Phil Carey, Reymond Burr og Aliison Hayes. Ungur Suðurríkjamaður snýr heim að þrælastríðinu loknu, illa þokkaður af sveitungum sinum, meðal annars fyrir að hafa barizt undir merkjum Norðurríkjamanna. ur. ÚTVARP • Sunnudagur 21. sept. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju. Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. tfaeol, Organleikari: Páll Hall- dórsson. 19.30 Ljóð eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi. Þórarinn Björnsson les. 20.00 Vísnabók Frfðu og höfund- ur hennar. Sveinn Ásgeirsson talar um sænska tónskáldið Birger Sjöberg og kynnir lög eftir hann. 21.15 Kvöld í óperunni. Sveinn Einarsson segir frá. Mánudagur 22. sept 20.20 „Hetjan“, fyrri hluti sögu eftir Karenu Blixén. Ragnhild- ur Steingrímsdóttir leikkona les þýðingu Amheiðar Sigurð- ardóttur. 21.00 Búnaðarþáttur. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar um göngur og réttir. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson byrjar þýð ingu sína á sögunni, sem er framhald „Jarteikna" er hann las framan af vetri í fyrra. Þriðjudagur 23. sept. 19.35 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason leitar svars við spurningum hlustenda um hlustunarskilyrði, erlendan sjúkrakostnað, læknisþjónustu í strjálbýli, kristnidómsfræðslu og fleira. 20.50 „Hetjan", sfðari hluti sögu eftir Karenu Blixen. Ragnhildur Steingrímsdóttir leikkona les þýðingu Arnheiðar Sigurðar- dóttur. 21.30 í sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson talar við Gunnar og Kristján Kristjánssyni um ferð Gottu til Grænlands 1929, — annar hluti viðræðnanna. Miðvikudagur 24. sept. 19.30 Tækni og vísindi. Páll Theó dórsson eðlisfræðingur talar um þrívetnismælingar og ald- ursákvarðanir hveravatns. 20.15 Sumarvaka. a. Stúlkan á akrinum. Vilborg Dagbjartsdóttir les Rutarbók, eitt rita Gamla testamentisins. b. Liljukórinn syngur ættjarðar lög. Jón Ásgeirsson stjómar. c. Um Skálholtsstað. Sigfús Elíasson les þrjú frumort kvæði. d. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur tvö íslenzk þjóðlög í út- setningu Johans Svendsens. Stjómandi Sverre Bruland. e. Hvaö birta oss draumar? Frásaga eftir Torfa Þorsteins- son bónda í Haga í Hornafirði. Baldur Pálmason flytur. 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. Fimmtudagur 25. sept. 19.35 Víðsjá. Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.30 Kirkjan að starfi. Þáttur í umsjá séra Lárusar Halldórssonar. Lesari með honum: Valgeir Ástráðsson stud. theol. 22.35 Við ailra hæfi. Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. Föstudagur 26. sept. 19.30 Efst á baugi. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.25 Þýtt og endursagt: Hver á sökina? Pétur Sigurðs- son ritstjöri flytur erindi. 20.50 Aldarhreimur. Þáttur í um- sjá Þórðar Gunnarssonar og Bjöms Baldurssonar. Laugardagur 27. sept. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son fréttamaður stjórnar þætt- inum. 20.00 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 20.30 Leikrit: „Geirþrúður" eftir Hjalmar Söderberg. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri Helgi Skúlason. J0N LOFTSSON h/f hrincbraut 121 sími 10600 í Mmd^íGötu Vandamál og úrlausnir Það er mikið alið á því, að at- vinnuleysi sé yfirvofandi í vet- ur, og jafnvel hlakkað yfir því sums staðar, því það er talið sanna að ekki sé unnið að at- vinnumálum af nægilegri festu. Það er hamazt yfir því sem ekki er gert, en það látiö liggja milii hluta, sem vel er gert. Þrátt fyrir ýmsa erfiöleika, sem veð- ur eða breyttar fiskigöngur eiga sök á, þá hefur verið tekizt á við mörg hinna ýmsu vanda- mála af mikilli festu, þó ætíð megi deila um framkvæmd flestra lífvænlegra mála. Atvinnuleysi er skelfilegt mál, ef það yrði, enda virðist við- kvæmt að ræða um það. En er hættan eins mikii og af er látið? Er ekki atvinnuleysisgrýl- an eins og inflúensubakterían, að henni er sérstakiega hætt við útbreiðslu á haustdegi í rign ingartíð og sólarleysi? Þeir sem að sjávarútvegi standa hafa brugöizt skynsam- lega gegn síitíarleysinu með því aö auka nýtingu þess litla afla, sem fæst. Margir hafa snúið sér að þorskveiðum í stað þess að taka þátt i leit að vandfund inni síld. Þannig hefur skapazt mikil vinna við fiskiðnað í mörg um sjávarplássum víða um land. Hvernig sem arði þess fiskiðn- aðar er variö eða skint, þá hlýt ur það að vera þjóðhagslega hagkvæmt að vinna og skapa þau miklu verðmæti, sem fyrir sjávaraflann fást á erlendum mörkuðum. Um skiptingu arðs ins má endalaust deila. Hitt er annað mál, hvort ekki J fer að verða brýnt að stuðla \ hart og markvisst að smíði |í og kaupum á nýjum skipum, til 4 dæmis togurum, sem veitt geta ) hráefni til að viðhalda hinum 1 mikla fiskiðnaði. Þó togaraút- t gerðin sé talin tapa stórlega á í stundum, og gefi eigendum sín- / um lítinn arð, þá er það sannan- 1 legt, að heildarverðmætið sem \ út er flutt til sameiginlegra nota < fyrir allt þjóðarbúið, er mikið, / og skapast vart meira í öðrum \ atvinnugreinum. Hagurinn við * vinnslu sjávaraflans liggur að l svo miklu leyti í hinni gífur- / legu atvinnu, sem skapast fyrir 1 konur seni karla á öllum aldri. I Vandamálunum verður hins | vegar að snúast gegn af meiri / festu. Til dæmis verður að koma I á meiri hagræðingu til að reyna 1 að gera arðinn meiri. Má í því til 1 efni nefna að hið svokallaða bón 4 us-kerfi eða ákvæðisvinnu-kerfi ) ætti að vera almennara greiðslu 1 fyrirkomulag en það er í dag. í Ákvæðlsvinna er sanngjarnasta 4 kjarabót til handa vinnandi / fólki, sem völ er á.'Þaö er ekki \ einungis hvatning til aukinnar t afkasta heldur einnig. til gæða í unninnar vöru. / Vandamál í flestum greinum / eru auðleyst, ef menn einblína 1 ekki bara á vandann til að geta svo núið því um nasir annarra að hann sé þeim að kenna. Vandamálin eru allra til úrlausn ar, enda hagurinn sameiginleg- 4 ur. t Þrándur í Götu. / B1 B1 húSuð meS hinu sterka og kjí áferðarfallega RILSAN pl STÁLIÐN HF„ Akureyrt j|J IB Söluumboð: ÓÐINSTORG HF. Skólavörðustíg T6, Reykjavík Qjl E]E]E]E]E]B1E1E]E]S1E]G]E]E]E]E]E]E]E]E]E] STALHUSGÖGN (NYLON 11) Framleiðandi: OlL RLTfiP |rn» sr FRAM er margfaldur meistari ¥ gerð olíusíunnar. F Sótmyndun, úrgangsefni og 1 , óhreinindi geta unnið á góðum samleik. Þannig hefur mörg skorar einu Vélin látið í minni pokann. E« FRAM hefur unnið með leift- smni enn ursókn og þéttri vöm. ÞRJÚ OG FRAM olíusfan er stöðugt á verð MT'TT T ?egn mótherjum vélarinnar. [\UL,L FRAM á leikinn. SVERRIR ÞÓRODÐSSON & CO. TRYGGVAGÖTU 10 . RVÍK SÍMI 23290

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.