Mosfellsblaðið - 01.08.2000, Side 1

Mosfellsblaðið - 01.08.2000, Side 1
Sjóbleikju- ferð Bjarka Sig- urðssonar og félaga til Grœn- lands Farsœll skólastjóri hœttir eftir 40 ár - opna Qfreindar- ástand og hirðuleysi _ baksíða ■> _ V- yff íkingaskipið Islend- ingur leggur frá landi í Brattahlíð við Eiríksfjörð á Grænlandi sunnudaginn 16. júlí árið 2000. Skipið var undir stjóm Gunnars Marels Eggertssonar. skipasmiðs og skipstjóra og áhafnar hans. Með brottför víkingaskipsins var sleginn botn í hátíða- höld á Grænlandi vegna Ameríkulandafundar Leifs Eirfkssonar. Hátíða- höldin voru yfirgripsmik- il, fóru fram í Nassarsu- aq, Görðum og Bratta- hlíð. Þau voru afar ftöl- sólt. Víkingaskipið hafði uppi íslenska fánann og grænlenska fánann. Segl hafa ekki verið dregin upp, en aðstoðarbátur frá danska varðskipinu Vederen aðstoðar skipið frá landi í Brattahlíð. Um borð var Margrét Þór- hildur. drottning Dana, Gauta og Vinda, Færa- eyja og Grænlands, kon- ungsveldi hennar náði áður fyrr til íslands. Mar- grét Þórhildur steig um borð í íslenska víkinga- skipið ásamt föruneyti sínu að afloknum hátíð- arhöldum og víkinga- skipið flutti hana yl'ir að flugvellinum í Nassarsu- aq, hins vegar fjarðarins. Sem fyrr var drottningin háttvís. hún var fklædd grænlenskum viðhafnar- búning og óskaði ekki eftir að danski fáninn yrði uppi á víkingaskip- inu. Ahöfn skipsins setli upp segl og þessi ein vtn sælasta drottning norður- hafa fyrr og síðar sigldi með blíðum byr yftr Ei ríksfjörð á íslendingi. Sérhæfum okkur í viðgerðum á \Bilastiarnan BILAMALUN & RETTINGAR Bæjarflöt 10-112 Reykjavík • Sími 567 8686

x

Mosfellsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.