Mosfellsblaðið - 01.08.2000, Side 16

Mosfellsblaðið - 01.08.2000, Side 16
Geymslusvœði uppi á Lágafelli. Búið að vera einn ruslahaugur ífjölda ára og er til skammar. ínu segir m.a.: „Nú er svo komið að sóðaskapur í þessu hverfi er farinn að hafa áhrif á sölu eigna og hefur tvímæla- laust áhrif á viðskipti og þjónustu." Þegar skoðuð er saga geymslusvæðis á Lágafelli síðan nýr meirihluti tók við 1994 er tæpast von að fólki í iðnaðarsvæðinu við Skarhólamýri verða hjálp- að út úr erfiðleikum sínum, því þessi mál eru samof- in og iðnaðarfólkið þarf aðstoð til að koma skikk á sín mál. Trúlega dugar ekki að baða sig endalaust upp úr einhverri staðardagskrá í þessu máli. Mikið er í umræðunni ástand í iðnaðarhverfinu við Skarhólabraut og menn þar jafnvel komnir í hár sam- an og sitt sýnist hverjum, farið er að skrifa um málið á landsmálavettvangi , en bæjarstjómarmeirihlutinn virðist fela sig í málinu bak við embættismenn í stað þess að ganga fram og taka á málinu í heild sinni. í maí í vor sl. sendu tveir forsvarsmenn fyrirtækja í hverfinu bréf til bæjarstjórnar með ósk um að fá bæj- aryfirvöld til samstarfs og tekið yrði á málinu. I bréf- Ofremdarásland og hirðuleysi I íl o§ fjör í Bæjarleikhúsi I sumar hefur Leikfélag Mosfells- sveitar haldið námskeið fyrir ungt fólk 7-16 ára, undir stjóm Víkings Kiist- jánssonar, samtals 8 námskeið 2-3 vik- ur hvert og mjög vel sótt. 10-15 hafa sótt hvert námskeið svo mikið líf hef- ur verið hjá Leikfélaginu í sumar. - Hauststarfið framundan hefst með fyrsta samlestri 4. september kl. 20:oo á fjölskylduleikritinu „Allt í plati“. Leikstjóri er hin heimsfræga Herdís Þorgeirsdóttir. Myndin er tekin í anddyri Bœjarleikhússins degi fyrir frumsýningu á leikritiiut Trúðaskólinn sem sýnt var nýlega í leikstjóm Víkings Kristjánssonar. Aftari röð f.v. Gunnar Halldórform. Leikf, Eyþór, Dóra ritari Leikf. og Egiil. Fremri röð f.v. Una, Agnes, Amór og Tanja. Fmmsýning er áætluð um miðjan október. Haustfundur Leikfélagsins verður 9. sept. kl. 15:oo, þangað eru allir hjartanlega velkomnir sem vilja umgangast skemmtilegt og jákvætt fólk. Formaður Leikfélags Mosfellssveit- ar er Gunnar Halldór Gunnarsson. Hœqt er oð oreido med debet- oq kredltkortum (helmsendlnqu Sendum heim frá kl. 11:30 oUa daga O 12" med 3 áteqqstequndum oq I l coke.................... 1390 Q 16" med 3 átqqstequndum oq 2 L coke..................... 1590 0 16" med 2 áteqqstequndum, hvfttaukolfa, midstcerd af frönskum eda Utid hvfttauks- eda kryddbraud oq 2 L coke...... 1790 018" med 2 áteqqstequndum oq 2 l coke...................... 1790 0 18" med 2 óleqqstequndum, hvlttaukolla, mldstœrd af frönskum eda tftíd hvfttauks- eda kryddbraud oq 2 L coke..... 1990 [012" med 3 áleqqstequndum. 016" med 3 áteqqstequndum. 018" med 3 áleqqstequndum. Opid: Sunud. -fimmtud. 1130-23:30 Föstud. - laugard. 11:30-01:00 566-8555 I Þvertiofti 2 j rí firlitsmynd (índex Print) • Framköllun á APS filmum • Stækkanir uppí 20 x 30 cm framköllunum notaður í allai' franikallanir

x

Mosfellsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link til dette eksemplar: 5. Tölublað (01.08.2000)
https://timarit.is/issue/237288

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

5. Tölublað (01.08.2000)

Handlinger: