Vísir - 24.03.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 24.03.1970, Blaðsíða 1
VISIR Hefðarmenn og hefðarfrúr „KAVALERAR“ uod á gamla móð- j eru það prófin og eftir rúman inn með peysufatakonur sér við mánuð útskrifar skólinn enn nýj- hlið. Þessa sjón mátti sjá í miðborg an árgang, sem að miklu leytj mun inni rétt fyrir hádegi í dag. — j fara út í verzlun og viðskipti, en Syngjandi, rann fylking fjórðu ' hluti hópsins heldur áfram námi, bekkinga um miðbæinn sem leið eða jafnvel snýr sér að öðrum liggur úr Verzlunarskólahúsinu við Grundarstíg niður að Rósinni, sem árlega skreytir nemendurna rauð- um rósum. Verzlunarskólinn tók upp peysu fatadag fyrir áratugum síðan, og hefur haldið fast við þessa hefð. Aðrir skólar tóku síðar upp sama sið. Nemendur mættust kl. 7.50 í morgun í Hljómskálagarðinum, en héldu þaðan upp í skóla. Þar voru kennarar skólans hylltir, en í dag liggur fyrir margbrotin dagskrá, glaumur og gleði. .. .og að loknum peysufatadegi Kom að bílnum hjól- barðalausum Það er ærið nóg til þess að drepa alveg trúna á manninn, þegar ein- staklingar koma að morgni að bíl- um sínum, sem þeir hafa lagt að kvöldi og þá er búið að stela dekkjunum undan bilnum. . „Öllu er stolið, steini léttara, — ef það er ekki haft á bak við lás og slá, og dugir það þó ekki einu sinni alltaf til,“ kom mönnum í hug þegar komið var að sendibíl, sem staðið hafði í nótt hjá Dugguvogi nr. 23. Einhverjir þjófar höfðu komið þar í nótt, „tjakkað" bílinn upp og stolið hjólbörðunum, sem voru undir bilnum að framan. Þetta voru splunkunýir hjólbarðar af stærð- inni 716 og kosta alls um 10.000 kr. Hafi einhverjir orðið grunsam- legra mannaferða varir í Duggu- vogi í nótt, eru þeir vinsamlega beðnir að tilkynna um það. — GP störfum óskyldum. - JBP- Vísir ræðir við forystumenn 3ja fiokka um afgreiðslu stjórnarfrumvarps um verðgæzlu og samkeppnishömlur: Lögðum áherzlu á afgreiðslu" ff — segir Jóhann Hafstein um hina óvenjulegu afgreiðslu, þegar rábherra st'óðvaði stjórnar- frumvarp / atkvæðagreiðslu i efri deild Eggert G. Þorsteinsson ráðherra greiddi í gær atkvæði gegn stjómarfrumvarpi um verðgæzlu og samkeppnishömlur, sem því var fellt með atkvæðum hans og stjórnarandstöðunnar gegn at- kvæðum annarra stjórnarsinna, eða 10 atkvæðum gegn 10 í Efri deild Alþingis. Stuðningsmenn frumvarpsins segja, að með því hefði átt að breyta löggjöf um verðgæzlu f svipað horf og ger- ist á Norðurlöndum öðrum. And- stæðingar þess sögðu, að með því hefði verðlagi verið „sleppt Iausu“. Auk þess eru í frumvarp- inu ákvæði um ráðstafanir gegn einokun í viðskiptum og höml- ur á samkeppni. Vísir ræddi í morgun við Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, og Ólaf Jóhannesson, formann Framsóknarflokksins og fara svör þeirra hér á eftir: ,Kom ekki á óvart“ — segir J6hann.Iteffii.ein „Afstaða Alþýðuflokksins kom okkur ekki á óvart“. sagði Jóhann Hafstein, dómsmálaráðhera í morg un. „Gylfi Þ. Gíslason hafði skýrt okkur frá þvi, að tveir eöa þrír úr þingflokki Alþýðuflokksins mundu greiða atkvæöi gegn því. Þar með var sýnt að það yrði ekki samþykkt með atkvæðum stjórnar flokkanna einna. Samt vildum við að málið fengi þinglega afgreiöslu, enda brýn nauðsyn tii þess, að sem fyrst yröi unnt að fá betra kerfi í varðlagsmálum." Viðskiptamálaráð herra hefðj einnig óskað að frum- varpið yrði flutt sem stjórnarfum varp. Jóhann Hafstein kvað ástæðu hafa verið til að ætla, að einhverjir Framsóknarmenn mundu styðja frumvarpið á þingi. Hefðu þess vegna verið vonir til þess, að það næði fram að ganga. Frumvarpið væri samið með löggjöf í þessum efnum á Norðurlöndum sem fyrir AAAAAA/VWWNAAAAAAA/WWWVAAAAAAAAA/VSAAAAAA/WVWWWVWWWSr Datt þetta bara allt í einu í hug — sagði strokufanginn, við yfirheyrslu i gær Pilturinn, sem strauk úr Hegn ingarhúsinu við Skóiavörðustíg 1 sl. sunnudag- er nú kominn í fangelsið aftur, en eftir að Ieitað hafðj verið að honum í heilan sólarhring, bankaði hann upp á við Skólavörðustíginn og beidd ist gistingar. I gær var tekin skýrsla af pilti og tjáði Magn ús Eggertsson, rannsóknariög- regiumaður, sem skýrsluna tók. blaðinu í morgun, að strok væri ekkj refsivert athæfj i flestum tilvikum, en hins vegar væri refsivert að hjálpa fanga til að strjúka, en einn fanganna mun hafa hjáipað piltinum við að komast yfir vegginn. Sagði Magnús ennfremur að pilturinn hefði ekki gefið aðra skýringu á þessu tiltæki sínu en þá, að „honum hafj bara dottið þetta allt í einu í hug“ og ekkert benti til að hann hefði veriö búinn að undirbúa strokið. Varðandj komuna aft- ur í fangelsið sagði Magnús aö pilttirinn hefði víst ekki gert ráð fyrir að komast upp með þetta og vitað að hann mundi nást fvrr eða síðar, en hann á óafplánaðan híifs árs döm, og biður dóms fyrir nýrri af- brot. — þs — „Örlagaríkt erlendis“ — segir Ólafur Jóhannesson „Hefði þetta gerzt erlendis, myndi það áreiðanlega hafa miklar afleiðingar fyrir þann ráðherra, sem að því stæði og rikisstjórn- ina.“ sagöj Ólafur Jóhannesson, formáðúr Framsóknarflokksins við blaðið í morgun. Hann sagði, að sér væri ekki kunnugt um að það hefðj gerzt hér áður að ráðherra felldj eigið stjórnarfrumvarp. ,,Það var aldre; neinn ágreining ur innan þingflokks Framsóknar- flokksins um þetta mái“, sagði Ólaf ur Jóhannesson. Framsóknarmenn hefðu talið, að verið væri að sleppa verðlaginu lausu, og aidrei heföi nein önnur skoðun komið fram hjá neinum flokksmönnum. Afstaða flokksins væri skýr. Hann væri á móti frumvarpinu. „Engin áhrif á stjórnar- störfin“ — segir Gylfi Þ. Gíslason Afgreiðsla þessa máls hefur aö sjálfsögðu engin áhrif á störf ríkis- stjórnarinnar eða stjórnarsamstarf- ið. Það hefur verið vitað síðan í haust, að þingmenn Alþýðuflokks- ins voru ekki á einu máli um þetta frumvarp, með öðrum orðum, að sex þingmenn myndu greiða því atkvæði, en 3 greiða atkvæði gegn • því. Þó að vitað væri, að frumvarp- ið heföi þannig ekki fylgi allda stuðningsmanna ríkisstjómarinnar, var hins vegar talið rétt að láta á það reyna, hvort það hefði fylgi meirihluta aiþingismanna, þar eð ýmsir þingmenn Framsóknarflokks ins hafa á undanförnum árum og þá ekki slzt á síöasta þingi látið i ljós skoðanir á verðlagsmálum, sem virtust í fullu samræmi við grundvallarstefnu frumvarpsins. Fuiltrúi Framsóknar í nefnd þeirri, sem undirbjó frumvarpið, Tómas Ámason, lét aldrei annað á sér skiija, en hann væri fylgjandi frumvarpinu, þótt svo vildi til að hann væri erlendis, þegar nefndar- álitið var undirritað. En nú var hann einn þeirra, sem greiddu at- kvæði gegn frumvarpinu í efri deild. Það undarlega, sem gerðist i efri deiid í gær var ekki hvernig atkvæði Eggerts G. Þorsteinssonar féll. Hann hafði skýrt frá þvi í Al- þýðuflokknum og frá því hafði ver- ið skýrt í ríkisstjórninni fyrir mörg um mánuöum, hvemig hann myndi greiða atkvæði. Það undarlega va, hvernig ýmsir þingmenn framsókn- ar greiddu atkvæði. Allir, sem til þekkja, vita að innan þingflokks Frafsóknar og meðal Framsóknar- manna hefur verið ágreiningur um þetta mái eins og { Alþýðuflokkn- um. Það sem gerzt hefur i Fram- sóknarfiokknum er það, að misvit- ur meirihluti, hefur þvingað minni hlutann til aö greiða atkvæði gegn sannfæringu sinni. HH/VJ Lyftan var algjörlega ólögleg — segir Oryggiseftirlitið um lyftuslysið — maðurinn mikið slasaður hátt verið ófullnægjandi, jafnvel þótt ekki væri 'gert ráð fyrir að lyftan flytti menn. Sagði hann að eigandinn hefði tjáð sér, að hann hefði brýnt fyrir mönnum að vera ekki í lyftunni, en ekki kvaðst , Hákon ennþá hafa náð í hinn slas- aða til að fá ummæli hans um mál- ið. Lyftan féll með manninn um 8 metra, og má teljast mildi að maðurinn slapp lifandi. Hann ligg- ur nú á Borgarspítalanum og telja læknar hann ekki lífshættulega slasaðan og líðan hans þolanlega miðað við aðstæður. • öryggiseftirlitið hefur nú kannað lyftuslysið, sem varð í verksmiðjuhúsi Péturs Snæ- lands s.l. laugardag og kom í ljós, að lyftan hafði aldrei verið tilkynnt til Rafmagnsveitunnar og Öryggiseftirlitsins, eins og skylda er áður en lyftur eru teknar í notkun. Hákon Þorsteinsson hjá Öryggis- eftirlitinu kannaði málið í gær, og ijáði hann blaðinu í morgun að utbúnaður lyftunnar liefði á allan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.