Vísir - 24.03.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 24.03.1970, Blaðsíða 14
14 VlSIR . Þriðjudagur 24. marz 1970. TIL SOLU Páskaegg. Glæsilegt úrval af páskaeggjum og páskahænum. — Verzl. í>öll Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). — Símj 10775. Skíðaskór. Til sölu ónotaðir svissneskir smelluskór nr. 11% (44—45), Uppl. i sima 10557 Sófasett, sófaborð og vel með farinn bamavagn til sölu. — Sími 37813. Til Sölu mótatimbur 2x4” og 2x6”. Simi 50047. Einangrunarplast 2 tommur, 30 ferm. til sölu ódýrt. — Sími 25135. Logsuðutæki til sölu. — Sími 35927 kl. 5—7. Til sölu Hoover þvottavél, bamakarfa á hjólum, víð kápa nr. 42 og drengjaskór nr. 29. Sími 18989. Tll sölu grænn og hvitur Pedi- gree bamavagn, verð kr. 3.500. — Uppl. í síma 12216._____ Notaður hnakkur og beizli til sölu. Sími 35249. Bamavagn, Pedigree, til sölu. — Uppl. I síma 52526. Miðstöðvarketill. Miðstöðvarket- ill 3% ferm., dæla og fýring til sölu á kr. 9000. Sími_ 82088.______ Til*sölu nýlegur bamavagn og tækifæriskjóll. Uppl. í s?ma_81028. Til sölu þakjám, battingar 2x4 miðstöðvarofnar og innihuröir. — Sími 23295. - ;------- ■ .... .—s—-rr.'-.Æetmr. Sem nýtt sjónvarpstæki til sölu, 23 tommu skermur. Verð kr. 17 þús. Uppl, í síma 16554 frá kl. 6 eftir hádegi. Til sölu vel með farinn Radio- nette stereó útvarpsfónn, verð kr. 24 þúsund. Radionette-verzlunin Bergstaðastræti 10A. Sími 16995. Til sölu barnavagn. Stór vel með farin skermkerra óskast, helzt Silv er Cross. Simi 19624. Notaðir barnavagnar, kerrur o. m. fl. Saumum skerma og svunt- ur á vagna og kerrur. Vagnasalan. Skólavörðustfg 46. Sími 17175. Lampaskermar í miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. Raftækja- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Kjöt — Kjöt. Notiö verömuninn — verð frá kr. 53/— pr. kíló, mitt viðurkennda hangikjöt á kr. 110 pr. kg. Sláturhús Hafnarfjarðar. Símar 50791, heimasími 50199. Helgarsala — kvöldsala. Ferm- ingargjafir, fermingarkort, fyrir telpur og drengi. Sængurgjafir o. m. fl. Verzlunin Björk Álfhólsvegi 57 Kópavogi. Sími 40439. Kæliskápar, eldavélar, enn- fremur mikið úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H. G. Guðjóns- son, Stigahlíö 45, Suðurveri. Sími 37637. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. í síma 41649. Til sölu að Kársnesbraut 1 Kópa vogi (áður Hjólbarðaverkstæði Kópavogs) til flutnings eða niður- rifs. Tilboö sendist Vísi merkt „8809“ fyrir þriðjudag 24, þ. m. ÓSKAST KEYPT Vel með farin skermkerra óskast til kaups. Uppl. í síma 34446. BátavéL Vantar dísilvél í 2% currna Dát, má þarfnast viðgerðar, hef einnig verið beðinn að útvega lítinn utanborðsmótor. Símar 24887 og 40371 eftir kl. 7 og um helgar. Utanborðsmótor óskast 3-20 ha. má vera ógangfær, einnig skúffa í Willys-jeppa, nýrri gerð og gúmmí- eða plastbátur 9 — 17 fet. Uppl. í símum 83599 og 22752, Vil kaupa skíði og skíðaskó nr. 42—43. Uppl. í síma 83114 í kvöld og næstu kvöld. Barnakerra óskast til kaups. — Uppl. í síma 41596. Prjónavél óskast, helzt Passap. Uppl. í síma 40906. Hraðbátur með vagni óskast til kaups. Uppl. í síma 82683. Froskbúningur óskast, helzt án tækja. Sími 84761 kl, 7—8 I kvöld Notaður barnavagn og gamall ódýr fsskápur óskast, Sími 42556. Góð bamakerra með skermi óskast til kaups. — Uppl. f síma 20192. FATNAÐUR Tvenn fermingardrengjaföt til sölu, önnur ný, hin nýleg. Uppl. í síma 16714. Til sölu pels úr kálfsskinni. — Sími 37412. Útsniðnar drengja- og unglinga- buxur. Terylene frakkar, nýkomnir, verð frá kr. 1.850. Blúnduskyrtur og peysur f góðu úrvali. Herra- maðurinn, Aðalstræti 16. Sími 24795, í páskaferðaiagið. Nýkomnar peysur, gott úrval, margir litir. Terylenebuxur drengja og fullorð- inna, útsniðnar gallabuxur, stærðir 8—20. Fatamiðstöðin, Bankastræti 9. Sími 18252. Peysubúðin Hlín auglýsir. Síðar peysur mikið úrval, beltispeysurn- ar vinsælu komnar. aftur. Einnig ódýru rúllukragápeýsurnar T JHlum stærðum. Fallegar frúargoíftreyjur og stuttermapeysur. Peysubúðin Hlín, Skólavöröustig 18. Sími 12779. Ódýrar terylenebuxur í drengja- og unglingastærðum, ný efni. Ekta loðhúfur, margar gerðir. Póstsend- um. Kleppsvegi 68. III hæð til vinstri. Sfmi 30138. IÍSGÖGN Til sölu norskt sófaborð, inn- skotsborö og dívan. Uppl. í sfma 32516, Til sölu svefnsófi og barnarúm, 'selst ódýrt. Uppl. að Ásvallagötu 25, 4 hæð eftir kl. 3 á daginn. Til sölu ódýrt sófasett. Uppl. í síma 82949 eftir kl. 19. Sjónvarps- og útvarpsborðin vin- sælu (í tekk) eru komin aftur. — Stærð á plötu 75x35 cm., verð kr. 1.700, með hjólum kr. 2.100. — Radionette-verzlunin Bergstaða- stræti 10A. Sími 16995. Bókaskápur úr eik með gleri í hurðum til sölu. Uppl. í síma 15494 í dag og næstujáaga.________" Kaupum og seljum vel rheð farin húsgögn, klæðaskápa, fsskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla munit Sækjum, • staðgreiðpm. Selj- um nýtt: EldhÚskolla, sðfaborð, símabekki. — t'omverzlunín Grett isgötu 31, sfmí 13562. '________ Til sölu, vandaðir, ódýrir svefn- bekkir. Hagkvæmir greiðsluskilmál ar, Öidugata 33,_sími 19407. Takið eftir, takið eftir! Það er- um við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin *Laugavegi 33, bak- húsið Sími 10059. heima 22926. BÍLAVIDSKIPTI Volkswagen árg. 1960 til sölu. Uppl. í síma 26317. Willys jeppi óskast til kaups, má vera gamali. — Uppl. í síma 82865. Vil kaupa gírkassa í Willys árg. ‘47. Sími 41384. Volkswagen ’59 til sýnis og sölu hjá Bílasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3 í dag og næstu daga. Uppl. í síma 52849 á kvöld in. Til sölu Volkswagen ’61. Nýupp- tekin vél, en boddý þarfnast viö- gerðar. Verð kr. 25 þús. — Sími 50229, Til sölu eftir árekstur: Opel Capi tan 1960. Til sýnis á bifreiðaverk- stæði Péturs Maack viö Nýbýlaveg. Tilboö óskast. Mótor í Ford Consul og hjólkopp ar til sölu. Melgerði 30. Rvík, Óska eftir að kaupa Volkswag- en, ekki eldri en árg. ’58. Má vera með lélegri eða ónýtri vél. Sími 40314 eftir kl. 7. Grænn Pontiac Firebírd 1968 350 cu inches vél, 350 ha., 4ra gíra, til sölu, verð kr. 440 þúsund. Uppl. hjá Alian Ingvarsen í síma 23522 kl. 6—9 e.h. Willys-varahlutir til sölu: skúffa, mótor, gírkassar og hús. — Sími .42677. Til sölu Rambler ’59, Opel Capi tan ’55. Einnig ýmsir hlutir í eldri gerðir bifreiða. — Uppl. f síma 92-1349 Keflavík. Til sölu Volkswagen árg. ’64, vegna brottflutnings. Sími 12806 kl. 9—6 á daginn. Til sölu í Zodiac ’56—-‘60: vatns kassi, frambretti, grill, miöstöð, stártári, vatnsdæla, bremsudælur o. fl. Sími 25492 eftir kl. 7. Til sölu Trabant fólksbíll árg. ’64. Uppl. í Blönduhlíð 2. Sími 25248. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram og afturrúður. — Rúðurnar tryggðar meðan á verki stendur. Rúður og filt í hurðum og hurðargúmmí. Getum útvegaö skorið gler í hliðarrúður. 1. flokks efni og vönduð vinna. Tökum einn ig að okkur að rffa bíla. Pantið i síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Opel árg. ’54, með góðri vél, til sölu, selst ódýrt. Uppl. á Hverfis- götu 100 eftir kl._6. Sfmj 32264. Hjólbarðar. Til sölu nokkur stk. hjólbarðar á felgum, stærð 8x17,5. Sími 37582 í hádeginu eða að kvöldi. _ _________’ Studebaker Champion ’52 til sölu og niðurrifs. Sfmi 36196._______ Til sölu Ford pick-up árg. ’59 í mjög góðu standi, vel útlítandi, sjálfskiptur. Uppl. í síma 37240 og 81506. t Frá Bílasölu Mattb » ir. Ef bíll- inn á að seljast, er hann á sölu- skrá hjá okkur. Bílasala. Bílakaup. Bílaskipti. Bílar gegn skuldabréf- um. — Bílasala Matthíasar. FASTEIGNIR íbúð til sölu. 4ra herb. íbúð ti! sölu í fjölbýlishúsi við Álfheima. Til greina gæti komið að taka góða bifreið upp í útborgun. Tilb. send ist augl. Vísis fyrir 1. apríl n. k. merkt „Hagstæð kjör — 8932.“ SAFNARINN Kaupum íslenzk frímerki. íslenzk ar myntir 1922—-1970. Geymslubók fyrir ísl. myntina. Verð kr. 490. — Frímerkjahúsið Lækjargötu 6A, — Sími 11814. Kaupi öll íslenzk frimerki gegn staðgreiðslu. Læt einnig 500 erlend frímerki fyrir 50 fslenzk. Richardt Ryel, Háaleitishraut 37 Simi 84424. Rúskinn* hremp- (sérstiii? með- höndlun). Pelsahreinsun. samkvæm iskjólahreinsun. hattahreinsun, hraðhreinsun kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barma hlíð 6. Sími 23337. Kemisk fatahreinsun og pressun Kílóhreinsun — Fataviðgerðir — Kúnststopp. Fljót oí? eóð afgreiðsla góður frágangur Efnalaug Austur- bæinr 81rinhnlfi I ?tmi 16346 ÞV0TTAHÚS Fannhvítt frá Fönn Húsmæður, einstaklingar. Þvoum allan þvott fljótt og vel. Sækjum — sendum. Viðgerðir — Vandvirkni. Fönn Langholtsvegi 113. Góð bílastæöi. Sfmar 82220 - 82221, Húsmæður ath. I Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk„ og kr 8 á hvert stk sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk Borgarþvottahúsið býður aðeins upp á 1. fi. frágang. Gerið samanburð á verði. Sækjum — sendum. Sfmi 10135, 3 linur. Þvott- ur og hreinsun ailt á s. st HÚSNÆÐI í BODI Ný 3ja herb. íbúð til leigu, er teppalögð. Tilb. merkt „Reglusemi" sendist augl. Vísis fyrir 1. apríl. Til ieigu nú þegar stór stofa og eldhús í kjallara (fyrir einhleypa). Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 26. þ. m. merkt: „Njáisgata — 8934.“ Mjög góð 5 herb. íbúð í vestur- bænum til leigu nú þegar, bílskúr fylgir. Uppl. í síma 41979 eftir kl. 3. Ný glæsileg 3ja herb. íbúð til leigu nú begar. Uppl. í síma 83487. Tii leigu góð stofa á hæö við Suö urgötu. Uppl. í síma 14959. Til leigu fyrir skrifstofur eða léttan iðnað 2 herb. 17 og 14 ferm. og litið eldhús og geymslu- herb. samanlagt ca. 14 ferm., allt á 3. hæð viö ‘Lækjargötu. — Uppl. í síma 13324. 2ja herb. risíbúð til leigu að Hofteigi 28. Simi 33902. Herb. til leigu strax fyrir reglusaman mann. Sími 14229 eft ir kl. 6. Til leigu 70 ferm. húsnæði, hentugt fyrir prjónastofu, sauma- stofu eða léttan iðnað. Uppl. í síma 82683. Til leigu 3ja herb. íbúð í mið- borginni. Uppi. í síma 12845 eftir kl. 7. 2 herb. og eldhús til leigu. Til sýnis eftir kl. 8 á kvöldin að Ný- býlavegi 27. HÚSNÆDI ÓSKAST Herb. óskast á leigu náiægt Kennaraskólanum. Uppl. < síma 17670. Ung barnlaus hjón öska eftir lítilli íbúð, helzt í vesturbænum. Góð umgengni, reglusemi heitið. Uppl. f /sfma 18283. Ung hjón með eitt barn, óska eftir 1—2ja herb. íbúð á leigu. — Uppl. í sfma 22690. 2 fóstrur, önnur með 7 ára telpu óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt i Laugarneshverfi. — Uppl. í síma 37943 eftir kl. 6 e.h. Óska eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. 1 síma 82628. Óska eftir aö taka á leigu 3—4ra herb. fbúð. Góð umgengni og ör- uggar greiðslur. Uppl. f síma 18809 kl. 18—20 í dag. Reglusamur skólapiltur óskar eft ir herb. strax, helzt í austurbæn- um. Uppl. í síma 22768. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast. — Uppl, í síma 21187. Algjörl. reglusöm ung hjón með 2 börn óska eftir 2—3 herb. íbúð í Kópavogi eða Reykjavík til leigu frá 20. maí. Uppl. í síma 19887. Ung hjón með 1 bam, vinna bæði úti allan daginn, óska eftir 2ja til 3ja herb. búð í vesturbænum í Kópavogi. Sfmi 40422. 2ja herb. íbúð óskast fyrir bam laus hjón. sem bæði vinna úti. — Reglusemi heitiö. — Uppl. í sfma 42706 eftir kl. 3 í dag og á morg- un. Forstofuherb. með einkasnyrt- ingu eða lítil íbúö óskast í nokkra mánuði fyrir mann í góðri stöðu. Má vera meö húsgögnum. Uppl. veitt mótt í síma 20255. Einhieypan mann vantar hús- næöi í miöbænum. Hringið f síma 84716. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herb. á leigu um n.k. mánaða mót. Uppl. í síma 38799. Vil ráða unglingsstúlku, ekki yngri en 14 ára til að gæta bams. Uppl. f síma 81086 kl. 9.30 — 10 f kvöld. Stúlka óskast á veitingastað, þarf að vera vön, ekki yngri en 20 ára. Sfmi 52449 eftir kl. 18, Vantar mann á góðan handfæra- bátUppl. í síma 32326 eftir kl. 20. ATVINNA ÓSKAST Járnsmiður óskar eftir auka- vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina, t. d. sprautun og fleira. Hefur bfl til umráöa. Uppl. f síma 84486 eftir kl. 7. Ung kona óskar eftir starfi á kvöldin og (eða) um helgar. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 66262. ÞÝÐINGAR — KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý undir dvöl er- lendis, bý námsfólk undir próf. Auðskilin hraðritun á 7 málum. — Arnór Hinriksson, s. 20338. TAPAÐ —FUNDIÐ Tapazt hefur köttur, hvítur, gul- og grábröndóttur. Þeir sem geta gefið uppl. um hann vinsamlega hringi f síma 19082 eða skffi honum að Ljósvallagötu 8. Sá sem hefur liðsinnt Siamskett inum Dalla er tapaðist 19. marz, vinsaml. hringi í síma 10882. — Eins ef óvart hefur verið ekið yfir slíkan kött, hringi f sama síma. BARNAGÆZLA Óska að ráða barngóða stúlku til gæzlu 2ja barna og lítilsháttar húshjálpar 5 daga í viku frá 1. júnf. Má hafa eitt bam. — Uppl. f síma 52737 kl. 3—8 þriðjudag og mið- vikudag.^ Telpa eða drengur 10 — 12 ára óskast til að fara með tvö böm á dagheimili á morgnana. Uppl. f síma 52619 eftir kl. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.