Vísir - 24.03.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 24.03.1970, Blaðsíða 11
 V í SIR . Þriðjudagur 24. marz 1970. 11 1 I DAG | B IKVÖLD | Í DAG | 1 íkvöldI Í DAG | ÚTVARP • ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Enclurtekið efni. Stefán Júlíusson bókafull- trúi ríkisins talar um almenn- ingsbókasöfn. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Otvarpssaga bamanna: „Siskó og Pedró". Pétur Sumar liðason les þýðingu sína. 18.00 Félags og fundarstörf — 8. þáttur. Hannes Jónsson fé- lagsfræðingur talar um lýöræði og meðferð valds f sérfélögum og staðfélögum. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þátt inn. 20.00 Lög unga fólksins. Stein- dör Guðmundsson kynnir. 20.50 Iþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 21.05 Einsöngur í útvarpssai: Sig- ríður E. Magnúsdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. 21.30 Otvarpssagan: „Tröllið sagði“ eftir Þórleif Bjamason. Höfundur les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (48). 22.25 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 22.55 Á hljóðbergi. „Saga malar- ans“, úr Kantaraborgarsögum Chaucers. Stanley Holloway les á nútímaensku. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 20.00 Fréttir. 20.30 Veður og auglýsingar. 20.35 Steinaldarmennimir. Aðal- æfing. 21.00 Bækur og sjónvarp. Um- ræðuþáttur f sjónvarpssal. Umsjónarmaður Magnús Bjam- freðsson. 21.35 Stúlka í svörtum sundfötum Sakamálamyndaflokkur f sex þáttum, gerður af BBC. 5. þáttur. Meöal efnis þriðja þáttar: Heager verður fyrir líkamsárás, en sleppur lítt meiddur. Heil mynd af stúlkunni f svörtu sundfötunum finnst í íbúð Heagers, og viröist hún vera af konu Napiers, lögreglufor- ingja. 22.10 Á glóðum. I dálitlu þorpi á eynni Ceylon við suðurodda Indlands gera þorpsbúar það guðum sínum til dýröar og blíðkunar að ganga á glóðum viðarelda — og verður aldrei meint af, nema þeim einum, sem vantrúaðir eru. 22.35 Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA # SLYS: Slysavarðstofan t Borgarspftai- anum. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sfmi 81212 SJÚKRABIFKEEÐ: Sími 11100 I Reykjavík og Kópa- vogi. Sími 51336 i Hafnarfirði LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er 1 síma 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst bvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að tnorgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. simi 2 12 30. 1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiönum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar uppiýsingar um lækn isþjónustu i borginni eru gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavfk ur, simj 1 88 88. atur- og helgidagevarzla lækna Hafnarfirði og Garðahr Upplýsingar "'-^r f síma 50131 (Lögregluvarðstofan) og í ■'fma 51100 fSlökkvistöðin). APÓTEK Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavíkur- svæð'- • 21.—27. marz: Ingólfsapótek — Laugamesapóteki. — Opið virka daga til kl. 23, helga daga kl. 10-23. Apót-- Hafnarfie’'í!ar. Opið alla virka daga kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnur’ögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—4. Kópavogs- og Keflavíkurapótek em opin virka daga kl. 9—19. laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavfkursvæðinu er J Stór- holti 1. simi 23245 Tannlæknavakt Tannlæknavakt er í Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstof an var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sími 22411. Þann 24. jan. vom gefin saman í hjónaband f Fríkirkjunni af séra Þorsteini Bjömssyni, ungfrú Rósa Thorsteinsson flugfreyja og hr. Þórhallur Dan Jóhansen stýrimað ur. Heimili þeirra er aö Eyja- bakka 9. (Ljósmst. Vigfúsar Sigurgeirss.) meo grænu augun Snilldarvel gerð og leikin, ný, ensk stórmynd, gerð eftir sögu Ednu O’Brién „The Lonely girl“. Sagan hefur verið fram- haldssaga f VÍSI. Sýnd kl. 5 og 9. Tony Rome ÁRNAÐ HEILLA • HÝIA BÍÓ TÓHABÍO WÓÐLEIKHÖSIÐ Leikíélop Kópovogs tslenzkir textar. Viðburðarík og geysispennahdi ný amerisk Cinemascope lit- mynd um ævintýrarfka bar- áttu einkaspæjarans Tony Rrme. Frank Sinatra JUI St John Richard Conte Gena Rowlands Bönnuó yngri en 14 ára. Sýnd kl 5 og 9 Næst siðustu sýningar. Jörundur i kvöld, uppselt. Iðnó-revían miðvikudag. AntiSóna fimmtudag. Siðasía sinn. Aðgöngumiðasalan í If ó er opin frá kl. 14. Sfmi 13191. 28. des vom gefin saman 1 hjóna- band í Akraneskirkju af séra Jóni M. Guðjónssyni, ungfrú Hjálm- fríður R. Sveinsdóttir og Valgeir Ó. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Hásteinsvegi 62 Vestmanna- eyjum. (Nýja myndastofan.) Þann 31/12 voru gefin saman hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Haukií Guðjónssyni, -ungfrú Sigurbjörg Sigurðardóttir og Magnús Jónasson. Heimili þeirri. er að Nökkvavogi 42. (Stúdíó Guömundar.) Piltur og stúlka Sýning miðvikudag kl. 20 Dimmalimm Sýning skírdag kl. 15. Fáar sýningar eftir. GJALDIÐ Sýning skírdag kl. 20. Aðgöngumiðasalíi er opin frá W. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Laugardaginn 24. janúar voru gef- in saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Sigríður Ó. Matthfasdóttir og Bjami Svein- björnsson. Heimili þeirra er að Austurbrún 4. (Ljósmst. Sig. Guðmundssonar) Öldur Sýning miðvikudag kl. 8.30 Síðasta sinn. Miðasalan f Kópavogsbíói opin frá kl. 4.30—8.30. Sfmi 41985. KÓPAV0GSBI0 Þrumubraut Hörkuspennandi kappaksturs- mynd f litum. fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.X5 og 9. Gullræningjarmr Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný kvikmynd í litum og Cinemascope. Lex Barker, Pierre Drice. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl 5 og 9. HASK0LABI0 Á veikum Jbræð/ (The slender thread) Hin 'S'>lev- ga ameríska mynd frá Paramount. Aðal- hlutverk: Sidney Poitier, Anne Bancroft. fsienzkur textS. Sýnd kl. 5. Herranótt kl. 7 og 9. Milljónaránið Hörkuspennandi irönsk saka- málamynd i litum. Danskur texti Alain Deion Charle' Bronson Sýnd kl. 5 g 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Á valdi ræningja íslenzkur texti. Æsispennandi sakamálamynd frá byrjun til enda i sérflokki ein af þeim allra beztu sem hér hafa ver- iö sýndar. f lalhlutverk: Hin- ir vinsælu leikarar Glenn Ford, Ree Remick. Endursýnd kl 5. 7 og 9.10. Bönnuð bömum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.