Vísir - 24.03.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 24.03.1970, Blaðsíða 16
 Þriðjudagur 24. marz 1970. y p» 1 í EuroPa § C& ■ 'W(Wjj s.-. Vss. > „ > .v v . ■’ , £ 'S- < V, jý- ■' . rssss/*-’ ' ■'■ i'- 's s '}'s,Ssssssý ÍSLAND 4 25^ < « t * 4 < ( Ný Evrópu- Verður, að dýrasafni? Þessi vinsæli dansstaður i áratugi kann Islenzka dýrasafnið, sem opnaði í haust i gamla Iðn- skólanum við Vonarstræti, hefur verið vel sótt, um 15— 20 þúsund gestir hafa heim- sótt safnið. Safnið var aðeins um mánað- artíma í Iðnskólanum, þá flutti það í Miðbæjarskólann, þar sem þar er til húsa núna. Þaðan verð ur það síðan aö fara í vor. Um þessa eilífu flutninga sagði Kristján S. Jósefsson, eigandi og forstöðumaður safnsins í við tali við blaðið: „Þetta er anzi erfitt, satt er það. Einnig er mikil hætta á aö sýningarmunir geti skemnv't" segir Kristján. „Ég hef því sótt um það hjá Breiðfirðingafélag- að fá nýja „ibúa" inu að fá Breiðfirðingabúð leigða. Ég fengi hana þá til eins árs í senn. í þessu sambandi hef ég farið fram á að borgin ábyrgist leigugreiðslur sé þann ig ábyrgðaraðili, þar sem húsið er mjög dýrt.“ 1 íslenzka dýrasafninu er nú að finna 75 sýningargripi, en Kristján hefur í hyggju að bæta við sela- og fuglategundum og hreindýrum í vor og á komandi sumri. Sá sem sér um uppsetningu dýranna er Jón M Guðmunds- son og hefur hann lært í Svi- þjóð og meðal annars unnið við Málmeyjarsafnið. fslenzka dýrasafnið verður op ið um páskana sem hér segir: í marz dagana: 25., 26., 28., 30., og 31. Einnig 1. apríl. Alla dagana klukkan 1—7. —MV— frímerki 9 Næsta útgáfa frímerkja verö- ný Evrópufrímerki, sem koma út 4. rnaf. Þetta verða merki með verðgildum 9 kr. og 25 krónur, teiknuð af Louis de Brocquy. 172 atvinnulfsusir á Siglufirði Á Siglufirði eru nú 172 atvinnu- lausir sanikvæmt skránni, sem hald in er um þau efni. Stærstur er hóp- ur verkafólks, 75 verkamenn og 70 verkakonur, þá koma 10 iðnaöar- menn, 12 bílstjórar, 4 verzlunar- konur og einn verzlunarmaður. — ÞRJ/JBP Húsmæður kvarta undan rauðmaga fylltum vatni — Þyngist þannig um allt að Z2 IRAUÐMAGI kom í fiskverzlanir borgarinnar fvrir um það bil viku, og hefur hann selzt mjög vel, enda þykir nýr rauðmagi herramannsmatur. En sá er galli á gjöf Njarðar, að kaupendur eiga það á hættu, að rauðmaginn hafi verið fylltur með vatni til að þyngja hann og hækka verð- ið. Rauðmaginn kostar 35 krón- ur kílóið og getur munað um 500 grö.mmum á hverjum rauð- maga, sé hann fylltur með vatni. Nokkur brögð hafa verið að því, að húsmæður hafi fengið slík- an vatnsfisk, en erfitt er að átta sig á þessu 1 fyrstu, þar sem vatniö lekur ekki úr fisknum. Má þó merkja, að ef fiskurinn er mjög úttútnaður, þá eru allar Ifkur á að hann hafi verið vatns- fylltur. —þs— tmZ- Þessi rauðmagi hefur lent undir krananum og þyngzt viö það um nær 500 grömm. Eins og sjá má er fiskurinn mjög uppbiás- inn, en vatnið rennur ekki úr honum, þótt hann sé handfjatlaður. Tekið á móti hreindýrunum á Reykjavíkurflugve Ili í gærdag. Tóku einn tarf með til að punta upp á hjörðina „Við tókum einn þriggja vetra tarf, svona til að punta upp á hjörðina, þannig að gestir geti skoðað hornin, sem byrja að vaxa í vor,“ sagði Þorsteinn Sveinsson, kaupfélagsstjóri á Eg ilsstöðum í viðtaii við blaðið í morgun, en Þorsteinn var meðal þeirra manna, sem fóru á hrein- dýrasióðir í gær, til að ná fimm hreindýrum til viðbótar í hrein- dýrasafnið, sem Sædýrasafnið er að koma sér upp. Ferðin gekk að óskum og þessi fimm hreindýr náðust auðveldlega. Þorstenn sagðí ekki hafa verið langt að fara á hreindýraslóðir en dýrin halda sig nú í byggð — í Hróarstungu. „Við fórum á snjóbfl, í bezta veðri, og vorum með þrjá snjósleða í ferðinni. Við tókum bara kálfa frá því f sumar er leið, það er miklu þægilegra að ná þeim. Við náðum þeim sitt hvorum megin við Kirkjubæ, sem margir kannast við.“ Þorsteinn sagði ennfremur að reynt yrði aö koma hreindýrunum til Reykjavíkur í dag. Sædýrasafnið er nú búið að fylla þá tölu hreindýra sem það hafði leyfi fyrir, átta hreindýrum. Er enginn vafj á því að tarfur inn mun prýða hópinn. Eftir þvf ’sem Þorsteinn sagði er hann koll óttur ennþá, en homin byrja að vaxa í vor. Sem kunnugt er fella fram úr keppinautum sínum og tekið forustu að loknum fjórum umferðum í íslandsmeistaramót- inu í bridge, sem stendur yfir þessa viku, en það hófst á laug- ardag. Efst er sveit Steinþórs Ásgeirs- sonar með 59 stig, en aðeins ellefu stig skilja á milli hennar og sveit- ar Stefáns Guðjohnsens, sem er i finimta sæti með 48 stig, I öðru sæti með 56 stig er sveit Hjalta Elíassonar, íslandsmeistar- arnir 1969, en jafnar f 3.—4. sæti með 50 st eru sveitir Benedikts Jóhannssonar og sveit Hannesar Jónssonar frá Akianesi. tarfarnir homin árlega, en hrein- dýrshorn hafa þótt hin mesta prýði þegar þau em stór og falleg. — SB Enn eru fimm umferðir eftir af mótinu og búizt við harðri og tví- sýnni keppni, þar sem svo mjótt er á mununum hjá efstu sveitunum. Mest kemur á óvart frábær frammi- staöa félaganna í sveit Steinþórs Ásgeirssonar, sem mæta lítið undir- búnir til leiks í þessu móti. Eins og fyrirliðinn, Steinþór Ásgeirsson, sagði: „Ég hef ekki snert á spilum síðan einhvern tíma í fyrrasumar — og reyndar fæstir okkar.“ I fyrsta flokki hafa þrjár sveitir tekið ákveðna forystu. Efst er sveit Árna Guðmundssonar með 65 st., önnur sveit Sigurðar Steindórsson- ar með 62 stig og þriðja sveit Auð- uns Guðmundssonar með 51 st. Hafa forystu í Islandsmótinu í bridge — „en hafa ekki snert spil siðan i fyrra," segir fyrirliðinn FIMM SVEITIR hafa nú sigið »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.