Vísir - 24.03.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 24.03.1970, Blaðsíða 2
fyrir á borðið. Þessi gítar er ein- hver sá mesti kjörgripur, sem ég hef heyrt og séð, enda Iék Ámi á als oddi með gripinn og að lokum fékk hann alla viðstadda til að taka þátt í fjöldasöng. Já, þetta var ákaflega ánægju- leg kvöldstund“, segir Ómar og dæsir af vellíðan. ,,En hvað verður um að vera á næsta þjóðlagakvöldi?“ ,,Þaö er nú ekki endanlega bú- ið að ákveða það enn þá“, svarar Ó. Vald., „en þó má telja víst að þar komi fram hafnfirzkt trió, sem enn hefur ekki valið sér nafn, en hefur gengið undir nafn Frá árshátíð hljómlistarmanna á Sögu ■ :: Fyrst var skálað i kokkteil, og þar var Náttúran einnig með á nótunum. Síðan var snæddur hátíðaMnatur, og margt tekið til umræðu á meðan. Vignir og Sigurður um- boðsmaður Júdas stinga saman nefjum, en Maggi virðist aðeins bíða eftir meiri mat. Grettir Björnsson harmonikuleikari og Ragnar Bjarnason tylla sér niður í „pásu“ og hlusta á skemmtiatriði. Þar voru meðal annars mættir flestir okkar helztu pop-karla — ásamt borðdömum. Hlér um kringja þeir Pétur i Pops og Kalli Sighvats hátíðargest af veikara kyninu. J^g mætti kollega mínum Óm- ari Valdimarssyni blaða- manni á Vikunni, í hádeginu í gær, 'þegar hann var að hlaupa í mat. Eftir að ég hafði gefið lof- orð um að tefja hann ekki of lengi fékk ég hann til að segja mér eitthvað frá þjóðlagakvöld- um þeim í Tónabæ, sem hann er aðalframkvæmdastjóri fyrir. „Það væri þá helzt, að ég segði þér frá sfðasta „kvöldinu“, en þar komu fram þeir Sverrir og Moody, sem til þessa hafa skemmt undir nafninu Útlagar. Þá léku „Þrjú á palli“ nokkur lög inu „Þrír strákar úr Firðinum.“ Nú og svo ætla ég að vona, að Ríó tríóinu takist að flytja þama nokkur lög, en þrátt fyrir mikinn áhuga hefur þeim ekki tekizt að troða upp á þjóðlagakvöldi hjá okkur eitt einasta kvöld í allan vetur, af ýmsum ástæðum." „Er það ekki rétt hjá mér að þú sért umboðsmaður fyrir Ríó tríó?“ „Jú, það er satt, og fyrst viö erum farnir að fjölyrða um það tríó, ættirðu að láta það fljóta með, að það verður tekinn upp hjá sjónvarpinu heill þáttur Ó. Vald.: „Ég er sérstaklega ánægður með það hve stór hópur eldri ungmenna sækir þjóðlagakvöldin“. Ltí af tveim L.P.-plötum, sem hljóð- ritaðar voru í London um dag- inn. Tríóiö gerði mikla lukku þama á þjóölagakvöldinu, enda tróö það upp með vandað pró- gram — eins og við var að búast af því góða fólki. Nú og svo spil- aði og söng Sturla Már þarna nokkur vel valin lög, og leyfi ég mér að segja, að hann hafi komiö einna mest á óvart þetta kvöld, en þetta var í fyrsta skipti, sem hann kom fram sem einstakling ur, en síðast lék hann með stund arfyrirbrigðinu Árið 2000, og svo með hljómsveitinni SÓLÓ löngu þar á undan, en það er víst önnur saga. Nú og svo má ég ómögu- lega gleyma honum Áma vini, vorum Johnsen, en hann heim- sótti okkur og hafði með sér nýja Yamaha-gítarinn sinn, sem hann gaf rúmlega 34 þúsund krónur með Ríó í næsta mánuði, en hann verður samt ekki á dagskrá sjón- varpsins fyrr en einhvem tíma í næsta mánuði. Nú og. svo á líka aö fara að hljóðrita tveggja laga plötu meö þeim, og verða það lög in „Wiva Maria", sem Los Para- guyos gerðu vinsælt á sínumtíma, og svo prýðisgott lag frá Pétri, Páli og Maríu, en það lag hefur ekki hlotið íslenzkt nafn eða texta enn, frekar en spánska Paraguyoslagið.“ „Að lokum Ómar, ertu með eitt hvað sérstakt í bígerð þessa stundina?“ „Já, heilmargt, en ég þori bara ekki að segja þér frá því enn sem komiö er, þar sem ég er ekki fyllilega búinn að gera upp við mig hvort ég láti verða af fram kvæmdum í þeim málum.“ þ. joð m. (p) Dj glLt Handavinnu- sýning nemenda Hildar Jónsdóttur, verður opnuð að Hallveigar- stöðum 26. þ.m. (skírdag) kl. 2 e.h. Sýningin stendur yfir í aðeins 5 daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.