Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 1
60. árg. — Fimmtudagur 10. september 1970. — 205. tbl. Frestur skæruliða framlengd- ur um þrjá sólarhringa Arabísku skæruliðarnir féllust 1 tnorgun á að framlengja fnest sinn um þrjá sólarhringa. Verði ekki gengið að kröfum þeirra inrian þess tiínia, segjast þeir munu sprengja í 'loft upp þær þrjár flugvélar, er I Fékk gefna út lyfseðla ú 15 þúsuntl töflur ú einu úrí ^egir / nýútkomnum heilbrigðisskýrslum 9 Fyrsta skýrslan um eftirritunarskyld lyf hefur nú veric birt í ný- útkomnum Heilbrigðis- skýrslum fyrir árið 1967 en lyfjaskýrslan gildir fyrir árið 1968. í henni kemur m. a. fram, að til eru dæmi um óeðlilega mikla notkun vanamynd andi efna eftir lyfseðl- um frá læknum. Fyrir leikmann virðist a. m. k. erfitt að ímynda sér, að til hafi verið læknisfræðileg for- senda til að ávísa 15.470 töfium af phenmetralin á sama einstakl inginn á einu ári og þá ekki sízt þegai það er haft í huga, að notkun þessa lyfs hefur nú verið bönnuð frá og með 1. júní 1969. Þessi lyf voru upphaflega hugsuö sem megrunarlyf, en það þykir hafa komið 1 ljós, að þau eru vanamyndandi og auk þess ekki talin gera mikið gagn. — Árið 1968 fengu þó 104 ein- staklingar meira en 300 töflur af þessum lyfjum samkvæmt læknisráði, þó að ofangreint tilfelli sé að vísu einsdæmi, enda hefur sá einstaklingur fengið hvorki meira né minna en rúml. 42 töflur aö meðaltali á dag alla daga ársins. Alls var ávísað 19.286 sinnum á eftirritunarskyld iyf árið 1968 og var þar áberandi oftast á- vfsað á phenmetralin (þekktara undir sémafninu Preludin), en sá einstaklingur, sem oftast hef- ur fengið ávísað leyfi á sig, hefur 519 lyfseðla í skránni. Erfitt er fyrir leikmann aö meta, hvort hægt er að segja, að um óeölilega mikla misnotk- un ávanalyfja sé um aö ræða, hér á landi, eftir þessari skýrslu að dæma. 1 öllum löndum eru til sjúkl- ingar, sem venjast á þessi lyf, bæði vegna sjúkdóma og af öðrum ástæöum. >á eru einnig margir einstaklingar, sem meö hjálp þessara lyfja tekst að halda sér gangandi í þjóöfélag- inu. Þetta er fóik, sem haldið er ýmsum andlegum sjúkdóm- um. Læknar hafa með þessum lyfjum um það að velja, að gera þessa sjúklinga að minni háttar eiturlyfjasjúklingum eða loka þá inni á hælum, kannski meirihluta ævinnar. — VJ Verzlunarmanni nokkrum, is- lenzkum varð nokkuð dýrt eitt handtak úti á nautaatsleikvangi í Malaga nú í vikunni. Hann var þama í afslöppunarferð eins og ís- lendingum er 6ítt. Brá hann sér á nautaat, um miðjan dag, þegar hitinn var mestur. Sjötíu þúsund krónur hafði hann á sér, bæði í ferðatékkum og í öðr- um gjaldeyri. Hafði hann flutt veskið úr jakkavasanum í vasann Rannsókn sprengju- málsins að ljúka • Yfirhevrslum vegna sprenging- anna í Miðkvísl í Mývatnssveit er nú að ljúka. Síðustu vitnin mættu fyrir réttinn í Skjöl'brekku f morg un. Auk þess á setudómarinn í máMnu Steingrímur Gautur Kristj- ánsson eftir að yfirheyra nokkra þeir hafa á vaidj sínu, með öllum farþegum Skæruliðar hafa í haldi 301 gfsl. Fólkinu leið il'la í nótt og var í ailgerrj óvissu um örlög sín. — Fyrri frestur skæruliða rann út í nótt, og mun fölkið eklki hafa vit að um lengingu frestsins fyrr en í morgun. í hópnum em fimmtíu böm af Gyðingaætt. Læknar Rauða krossins munu væntanlega fá að annast fólikið seinna í dag, og nokkrir farþegar voru undir læknishendi í nótt. Gíslarnir urðu fyrir óvænitri gest risni, þegar skæruliðar komu með þrjá kassa af viskíd og gosdrykkj- um og gáfu þeim. Loftræstingar- kerfi hefur verið sett í vélarnar. SJÁ NÁNAR á BLS. 3. ýrt handtak — 70 búsund kr stoliö af Islendingi / Malaga framan á buxunum og hélt hendinni fyrir vasann eins og varkámm manni sómir, enda var hann alls- gáður og viídj passa upp á sitt. Þarna hitti hann kunningja sinn og koilega, sem hann auðvitað heilsar kumpánlega og þeir taka tal sam an. Þegar hann grípur hendinni svo aftur um vasann, var veskið horfið — með öllum peningunum, auk allra skiílrfkja. Lögreglan á staðnum átti engin láð til þess að hafa uppi á þjófnum. —JH menn á Akureyri. — mikil máls- skjöl hafa hlaðizt upp við rann- sókn málsins og má búast við að það taki nokkurn tíma að vinna úr þeim áður en hægt verður að kveða upp dóm f málinu. — JH Þorvaldur í Síld og fisk mat- reiðir á Mallorka í gær. jslenzk fiesta“ Blaðamaður Vísis segir frá nýstáriegum útflutningi á laxi og lambakjöti til Mallorka og veizlu á Mallorka í gær, þar sem þessir réttir voru kynntir hótelmönnum Spánar. — Sjá bls. 16. Þjóöverjar afskræma „Sprengisand" I kvöld verður í útvarpinu þjóðlagaþáttur undir stjórn Troels Bendtsen. Þá gefst hlust endum tækifæri til að heyra þýzkan þjóðlagaflokk „af- skræma“ íslenzkt lag „Á Sprengisandi", en það er að hluta til flutt á íslenzku. Rætt er við Troels Bendtsen á bls. 11 í blaðinu í dag. Hvítt mansal Á hvutt mansal sér stað til( kirkna og vændishúsa? Um þetta er fjallaö á bls. 8 í < blaðinu í dag. Bruni í stærsta íbúðar- húsi Keflavíkur Eldur kom f gær upp I 30 ibúða blokk í Keflavík, sem f búa á , annað hundrað manns. — Nánar er sagt frá brunanum á bls. 16. I Panamafar í hrakningum út af Stokksnesi Þúsund lesta flutningaskip frá Panama rekur nú stjóm- laust 60 sjómílur SA af Stokksnesi í 10 vindstigum og tórsjó. Skipið sendi út neyóarkall í gær, seinnipart- inn. Tveir brezkir togarar, sem nærstaddir voru, komu þegar á taðinn og hafa þeir haldið oig nálægt skipinú síð- an. Einnig var Sunnutindur þar nærri og fleiri skip. Yfirmenn á Panamaskipinu, sem heitir Falcon Reefer, ósk uðu hins vegar eftir því aö varðskip kæmi og drægi skip iö i and. Óskuðu þeir eftir bví að skipið yrði dregið til Reykjavíkur. Varðskipið verð ur vomið út til skipsins seinnipartinn í dag. —JH Síðustu fréttir: Um hádegi afturkallaði skipstjórinn beiðni um aðstoð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.