Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 5
Góð markvarzla bjargaði Vikingum frá enn stærra fapi en 6:2 á Akureyri B Það má segja að Víkingar hafi verið kvaddir ríkulega í norðansuddanum á Akureyri í gærkvöldi, — 6 mörk fengu þeir á sig frá heimamönnum í 1. deildinni. Tvö komu á móti. Þar með voru veikar vonir þeirra am að bjarga sér, að engu orðnar. Einn leik eiga þeir eftir, en hann skiptir engu máli fyrir liðið úr þessu. Hermann Gunnarsson var mað- ur kvölldsms, einkum í síöari hálf- leik, og fyrstu þrjár mínúturnar munu áhonfendum á Akureyri. setn voru ótmlega margir í rigningar- slagviörinu, veröa minnistæðar. — Hermann skoraöi þrjú mörk á 3 fyrstu miinútunum seinni hálfleiks, . geri aðrir betur! Ekki bar það Víkingum vitni um . reynslu aö leyfa Hermanni að ‘leika svo frjálst eins og hann fékk að gera í gsenkvöMi. í fyrri hálfleik Hermann Gunnarsson er sannkölluö „martröð m arkvarðanna' mörk í 13 leikjum 1. deildarinnar. nú hefur hann skorað 14 Staðan í 1. deild Eiftir leikinn í gærkvöidi er staðan í 1. deíld þessi: Akranes 12 7 4 1 22:11 1S Keflavfk 12 7 2 3 16:11 16 Akureyri 13 4 5 4 31:23 13 KR 12 4 4 4 16:14 12 Fram 12 6 0 6 19:18 12 Vestm.e. 12 5 1 6 17:23 11 Valur 12 3 4 5 19:22 1-0 Víkingur 13 3 0 10 17:36 6 Markhaastu leikmenn: Hermann Gunnarsson, ÍBA 14 Friðrik Ragnarsson ÍBK 7 Haraldur Júlíusson, ÍBV 7 Guðjón Guðmundsson ÍA 6 Hafliði Pétursson, Vfk. 6 Kristinn Jörundsson, Fram, 6 Eyleifur Hafsteinsson, ÍA, 5 Teitur Þóröarson lA 5 Alexander Jóhannesson, Vai, 5 Næstu leíkir: Vestm.eyjar—KR á latígardag- inn í Eyjum kl. F6. Keflavuk—Akranes á laugardag inn í Keflavfk fel. 16. Fram—Akureyri á sunnudagínn á Melavelli kl. 16. gætur, — en skotin hrikalega slæm. Eftir þetta var sem Akureyring ar áttuöu sig á blutunum, en ekki virtust þeir þó vilja reyna skot af löngu fæq undan sterkum vindin um heldur reyndu að leika sig inn að markinu. Loks á 30. mínútu leiksins tókst þeim Pétrj og Skúla að leika sam an upp vöilinn, og loks gaf Skúli langa og nákvæma sendingu á Her mann Gunnarsson, sem var innan vítateigs og var fljótur að afgreiða knöttinn með hnitmiðuðu skoti 1 netið. Á 35. mínútu átti Þormóður af bragðs skot af 25—30 metra færi knötturinn smaug gegnum þvög- una 1 vítateignum og er grunur minn sá, að markvörður Víkings hafi ekkj séð tiil knattarins fyrr en um seinan, þv.í í netið fór hann, 2:0. Hermann byrjaði strax eftir að leikur hófst að nýju fékk sendingu frá Kára og skoraði með góðu s'koti viðstöðulausu, sem lenti úti við stöng. Víkingar hófu leikinn, en varla Kennarar Kennara vantar að Miðskólanum Hellissandi, leigu- frítt einbýlishús. — Uppl. gefur skólastjóri í síma 25787, eftir sunnudag í síma 93-6682. Sendisveinn Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa reiðhjól. — Uppl. á skrifstofunni Hallveigarstig 10. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. rtaut rtann sm po ekki, þaö var eins ' ög ‘hann áttaði sig ekki á frelsinu, sfeoraði „aðeins“ eitt mark í þeim hálfileik. í þeim síðari var hann stjarnan á vefHinum. Víkingarnir byrjuöu leikinn ann . ars vel. Akureyringar höfðu átt hlutkestið, og völdu þeir að leika . .undan vindinum.. Víkingar sóttu hins vegar mun meira fyrstu 20 . mínútumar, leikur þeirra var á- var mínúta liðin, þegar Hermann fær knöttinn aftur á vítateig og þoltinn syngur netinu, 4:0, eftir sörkuskot Hermanns. Og þriðja mínútan er ekki lið- in, þegar Steinþór bakvörður Akur eyringa sendir inn á miðjuna til Hermanns, sem skýtur neðan í þver slána og inn, 5:0. Á 5. mínútunni færðist leikurinn loks yfir að hinu markinu, þá skor- aðj Einíkur Þorsteinsson, miðherjt 5:1, hann bljóp vöm Akureyringa af sér og skoraði framihjá Samúel með góðu sfeoti. Eftir þetta áttu Akureyrhtgar hálfleikinn, og mest var það mark verði Víkings að þáfeka að eldd fór vel, rann varðii oft af hreinni snilld. Akureyrskir áhorfendur höfðu gleymt Leiðindaveðrinu í marka- regninu, þrjú mönk á þrem mínút um hita manni ótrúlega vel, þ.e. ef heimaliðið hefur skorað mörk- in. Þrjátíu mínútur liðu þó þar til næsta mark kom, en allan þann tíma hafðj það legið í loftinu. Þor- móður útherji sem er fylginn sér potaði knettinum inn af stuttu færi. Mataútu síðar „fevittuðu" Vítoing ar fyrir þetta. Gunnar Gunnarsson komst inn í klaufalega og þvera sendingu í vöminni og skoraði með skoti, en Samúel virtist sem frosinn í markinu og reyndi ekki að verja. Hermann Gunnarsson sýndi nú Akureyringum hvað í honum býr og átt-i stórkostlegan leik, Þor- móður og Skúli voru og mjög góðir i framlínunni, og Pétur Sigurðsson bar af í vörninni, Af Víkingum stafaði mest hætt an af þeim Eiríkj og Kára Kaab- er, en skot sóknarmannanna voru iéleg. Markvörðurinn, Benedikt átti og afbragðs leik og bjargaði iiöinu frá enn stærri skelli. Dömarinn i þessum levk var Guð mundur Haraid-sson og dæmdi af mestu prýði. —sbj 1200 dómarar d Ólympíuleikunum Eins og gefur að skilja, þarf mikinn fjölda dómara, til að dæma hinar ýmsu greinar á Ölympíuleikunum 1972 í Miinc hen í Þýzkalandi. Þannig verða það 1200 manns, sem dæma á leikunum, en að auki 265 menn í nokkurs konar kviðdómi. Fyr- ir leikana verða dómarar reynd ir, hæfn-i þeirra verðu-r að vera öcugg. Sundið þarf flesta dómara, 205 talsins, i nútíma fimmtar- þrau-t þarf 184. 141 í hrossa- fþróttunum og 119 i kanógrein- arnar. Um 3400 manns munu vinna ýmis störf á sk-ri-fstofum á hi-n um ýmsu vö-llum, fþróttahöllum og víðar, þar sem keppnj leik- anna fer fram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.