Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 13
r VXSTR . Fimmtudagur 10. september 1070. 13 Jersey efni framtíðarinnar44 — segja framleiðendur og teiknarar nýrrar kadmannafatatizku, þar sem öll f'ótin eru úr hinu mjúka efni Jjað virðist vera óhætt að spá því að karlmannafatatízkan eigi eftfr að vekja mikla athygli Karlmannabúningur úr jersey — samanstendur af frakka og samfestingi. næstu mánuði og jafnvél árin — því nú gerast miklar breyting ar á þeim vettvangi víða í heim inum. Gott dæmi um það voru fotin, sem sýnd voru á karl- mannafataikaupstefnu f Þýzka- landi fyrir skömmu og frásögn er af í þýzka blaðinu Spiegel. Það, sem fyrsit mun vekja at- hygii lesenda á þessari nýju fata tíziku er það, að nú era karlmenn irmr komnir í pils — og það fyrir alvöru. Annað. sem vekja mun at- hyg'Ii er efni það, sem notað er í karlmannafötin en það er jensey efni, sem konur þekkja af góðri raun. Framleiðendur jerseyefnisdns segja að skyrtur og buxur frakk ar og jakkar úr hinu mjúka jersey muni „frelsa“ nútíma- manninn undan oki stífra buxna seta og stoppaðra axlapúða. — „Jersey", segdr franski tfzku- teiknarinn Pierre Cardin um herrafatatízkuna „er efni fram- tíðannnar". En hingað til hefur áhugi kaupenda á karhnannafötum úr þessu efni ekki verið mikill i Vestur-Þýzkalandi, e.t.v. vegna þess að framboðið var Mtið. Að- eins fjögur prósent þeirra karl- mannafata, gem vestur-þýzkar verzlanir buðu upp á f sumar voru sniðin úr þessu mjúka efni. — hins vegar eru föt úr jersey 60% af framleiðslu kven fata þar í landi. En núna gildir þetta dkfci lengur. Á aiþjóðlegri karlmanna fatakaupstefnu, sem haldin var í Köln nýlega sýndu dansandi sýn ingarmenn jerseyföt í miklum mæii. Við þar tækifæri spáöi þýzkur framleiðandi jerseyefn- is að á næsta ári yrðu fimmtu hver karlmannaföt úr jersey. Frumherjar jersey-öldunnar teiknuðu karlmannafötin í Köln td. Svíinn Sighsten Herrgard, sem kom samfestingatízkunni fyrir alla fjölskylduna á fyrir nokkrum árum. En þegar árið 1966 spáði franski tízkuiteiknar- inn Jacques Esterel hinum „mjúku-línum“ í karlmannaföt- um. En frá þeim tíma og þar til nú er varia til sá tízkuteiknari, sem skiptir einhverju máli, sem hefur ekki eitthvað reynt við hin mjúku efni. Einkum tázku- teiknarar í fremstu röð svo sem Bretamir Fish og Tom Gilbey og Daninn Bent Visti, sem nota efnið í ævintýraleg föt. Á kaupstefnunni voru tvær stefnur ráðandi og tveir hópar sem réðu mestu. Annar hópur- inn samanstendur af vinnuhóp vestur-þýzkra karlmannafata- framl. en hinn hópurinn er vinnuhópur prjónaefnisframleiö enda, sem hafa mikinn áhuga á mjúku efnunum i karlmanna- föt og mynda áhugamannasam- band um málið. Talsmaður síðarnefnda hóps- ins segir: „Nýbt efni þarf nýjan stifl". Boðskapur þeirra tíl hinna jakkafataþreyttu eru uliarbuxur og flottir safarijakkar, samfest ingar, sem fafla þétt að líkam- anum skyrtur með kósakkasniði og belti yfir buxum úr prjóna- efnurn. Hinn hópurirm heldur sig við hefðbundin snið á karim.fötum og vill með þvf vinna hylli kari- mannanna en mæla einnig með nýja efninu á þeim forsend- um, að þaö sé teygjanlegt, auð- velt að hirða það og að það haldi lögun. Þrátt fyrir þennan jerseyá- huga, sem kom svo beriega í ljós á karlmannafatakaupstefn- unni í Köln — eru framleiðend ur og tízkuteiknarar sammála um það að sigrast þurfi á nokkr um sálrænum hindrunum hjá karlmönnum áður en þeir taki við „mjúku öldimni" t.d. óttann við það að litið sé á þá sem kvenilega, ef þeir klæðist prjóna fötum. „Viö höfum fyrst borið sigur úr býtum", segir Esterel franski tízkuteiknarinn á jenseykari- mannaföt „þegar forstjórinn þorir að vera í þeim fötum á mánudaginn, sem hann var á- nægöur með að vera í á sunnu- daginn.“ Jersey-herraföt... „frelsaður undan oki stífrar buxna- setu.“ Það var símatæki á borðinu. Etie vaidj númerið og stakk tengli í innstungu á skiptiborðinu. „Hann er við ...“ „Hálló, Harry... Manuel héma megin ... Hvað? Já ... j á ... jú, ég heyri vel til þín ... Hver? ... Umboðsmaðurinn?.... Og veit hann ekki favenær hún kemur? .. Ég skil þetta ekki, nei ... Hve- nær? ... I kvöld? ... Ég hringj til * hans ... Það er eina leiðin .... Ég skil ekki hvers vegna maður aetti ekki að geta snúið sér til hans .. .Nei, ég segi honum ekki hvemig ég hafd komizt að þessu ... Það hlýtur einhver að hafa séð hana og minnzt á það I borg- inni .. .Já ... strax á stundinni." Hann lagði talnemann á. — Hleypti brúnum, það var ákefð í röddinni, þegar hann sagði við Elie: ,Hún er stödd héma.“ „Hvar?“ „Oti á búgarðinum. Kom í kvöld leið akandi í bfl með bfl- stjóra sinn, einkaþernu og rit- ara. Umboðsmaðurinn var að skýra Craig frá þessu. Það bjóst enginn við henni. Þeir þekktu hana einungs af myndum í dag- blöðunum.“ „Ætlar hún að koma hingað?" „Það er einmitt það, sem ég ætla að komast að raun um. Ég aatóa að tala við hana. Gefiö mér samiband við búgarðkm.“ Ghavez tók talnemann aftur. „Halló ... halló . ..“ „Ftú Carison? ... Það heyrist ekki rétt vel... Ritari hennar? . ..Væri nokkur leið að óg fengi að tala við frú Carlson?... Já .. .ég skil... Mér þykir fyrir því að valda ónæði? ... Eiftir eina eða tvær stundir? ... Það er f sam- bandi við íbúöina, sem ég var beðinn að haifa til reiðu... í Gari son hótelmu ... Nei, það. hefur enginn komið enn...“ Hann hlustaði furðu lostinn að því er virtist, lék að nokkrum eld spýtum. Elie starði á hann án af láts og Gonzales horifði þangað, sem hann stóð. „Ég biðst aifsökunar... Ég hafði elkki hugmynd um það ... Nei... Nei, ég hef ekki fengið neinar aðrar fyrirskipanir ... Ég bið ... .Öldungis rétt.... Já... Þakka yður fyrir, ungfrú.“ Hann þerrð; svitann af and liti sér, virtist ekki vita hvaðan á sig stóð veðrið, skýrði Elie ekki frá neinu, sagði f skipunartón: „Gefið mér samband við Craig . fljótt.“ Hann kveikti sér f sígarettu. Hendur hans titruðu. „Henry? ... Ég var að tala við þau á búgarðinum ... Nei, mér tókst ekfci að ná taili af henni sjálfri, hún og umboðsmaðurinn voru farin út fyrir hálftíma ... En ég ræddi við ritara hennar í símanum... Hún spurði mig hvort nýi eigandinn væri ekki kominn enn, nefndi eitthvert nafn sem ég heyrði elkki almenni lega og kunni ekki við að biðja hana um að endurtaka.... Nýi eigandinn, já, það sagði hún... Það voru hennar eigin orð... Hún skýrði mér ekki frá ein- stökum atriðum en ég skildi ekki betur en hún ætti við, að nám- an hefði verið seld ... Það er allt og sumt sem ég veií... Efún viirt ist furða sig á að hann sfcyldi ekfc; vera kominn enn...“ Honum varð litið út á götuna. Elie reis úr sæti sínu og horfði þangað lfka, og jafnvel Gonzales spratt úr sæti sínu og gekk út í anddyrið. Mennimir sem stóðu úti fyrir, störðu allir í sömu átt ina og það var áfcefð í svip þeirra eins og eitthvað merkilegt væri að gerast ... og eftir nokkurt and artafc birtist stór fólksbffll, allur ryki huilinn og rann hijóðlaust og mjúklega upp að gamgstéttinni. AMir viðstaddir höfðu þegar veitt athygli að hann var skrásett ur í New York-fylki. Áður en Gonzales komst að hafði einkennisbúinn bflstjórinn snarað sér út úr bfflnum og opnað afturhurðina. Maður nokfcur hár vexti og vel á sig kominn, ná- lægt fertuigu, berhöfðaður með l'jóst hár og fölur í andliti, steig fyrst út á gangstéttiina, á eftir honum kom holdskarpur og þyr rfc ingstegur náungi, lægri vexti, sem leiit í kringum sig án þess að mæla orð, gekk síðan hröðum skrefum þvert yfir gangstéttina og inn í anddyri hótelsins. „Ég býst við að hann sé kom inn, Harry", sagði Chaivez í sím ann, þegar maðurinn birtíst f and dyrinu. „Tala viö þig seinna.“ Bílstjórinn hafði opnað farang ursgeymsluna. Hótelstjórinn hrað aði sér til móts við gestina tvo. „Ég geri ráð fyrir að þiö séuð gestimir, sem frú Carlson kvað væntanlega í íbúð 66?“ Sá hávaxnari varð fyrir svörum. „Það mun rétt vem“. „Ef þér viljið gera svo vel að skrifa yður í gestaskrána, skal ég visa yður leiðina." Elie, sem virtist ekki hafa hug mynd um hvað hann hafðist að, ýfití að þeim bókinni,, en gleymdi að rétta þeim pennann, sivo mað urinn varð að nálgast hann siálf ur. Árurn saman hafði Elie gengið með þykfc kúpt gleraugu og gat ekki liesið án þeirra. En þynfti hann aö afchuga eitthvað Ifjær sér sá hann mun verr með þelm en ella. Þegar honum varð iKltið á þann gestanna, sem lægrj var vextl, tóik hann af sér gieraugun, og þegar drættimir í andlití manns-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.