Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 6
n/ V í SIR . Fimmtudagur 10. september 1970. S ® iÓNÍNU-pop-lilfómleikar m SHADOWS endurvakfir • HÁTTÚRA á LP-plotu © JETHRO TULL til íslnnds? © ELVIS nteð fopp-lug # Síðnsfn hljómsveit MAYALLSS POP-hljámlei'kar þeir, sem táningablaðið Jónína hyggst gangast fyrir í Laugardalshöll- inni, hafa nú verið ákveönir 1. október. Hefur þegar verið sam- ið við fjórar af vinsælustu hljómsveitum landsins um að koma þar fram. Eru það hljóm- sveitimar Náttúra, Ævintýri, Roof Tops og Tatarar. Trúbrot geta því miður ekki verið með, þar eð þeir verða í London við hljómplötuupptöku, þegar hijóm leikamir verða haldnir. Miða- veröið hefur verið ákveðiö krónur 350, og er ekki hægt að segja annað en þar sé vel smurt £•• rrrrr" SHADOWS fara á kreik að nýju í næsta mánuði, en munu þó ekki verða á fótum nema í eina einustu viku, og þann tírna spila þeir einungis í nýju dans- húsi, sem þá verður opnað í Sheffield í Bretlandi. Aö þvá búnu skilja þeir félagamir og snúa sér hver að sínu fyrra starfi. Bandaríska hljómsveitin Beach Boys mun leiika fyrir dansi fyrsta kvöldið, sem danshúsdð starfar. Þá gengur sú sa®a um bæinn, að dugmik'il'l umboösmaður, ís- lenzku starfi nú að því af full- um kraifti að fá hingað til lands brezku hljómsveitina Jethro Tull og hafi honum miðað allvel áfram við það starf. — Að sjállf- sögðu seljum við þessa sögu ekki dýrari en viö keyptum hana. Þdð hafið kannski heyrt þess getið áður, en Náttúra er um það bil að verða búin að æfa tólf lög fyrir L.P.-plötu, sem fyrirhugað er að hljóðrita í næsta mánuði og gefa út fyrir jól. Enn einu sinni hefur Elvis gamla Presley tekizt að slá í gegn með nýju lagi. Að þessu sinni nefnist það THE WOND- ER OF YOU og sditur það nú f fyrsta sæti vinsældalistans í Bretlandi. „En enginn er spá- maður í sfnu föðurlandi" segir i4aált,»kið,in nq satmafiUjflttmae-ti, þess máltækis einmitt nú, jívl þetta -ál^tSl.iaga Ameríkanans ‘ er ekki enn búið að fá hljóm- grunn í Ameríkunni og ekkert farið að bó'la á því meðal vin- sælustu laganna þar f landi. Ian Andersons, flautuleikarinn frægi i Jethro Tull. Það vant- aði lítíð upp á, að hljómsveitin kæmi .íingað til hljómleika- halda I sumar á vegum listahátíðarinnar, en núiu. vantar þó ennþá minna upp á, að það takist. Þetta er aðalnúmer hinnar vel þeklktu breziku hljómsveitar Canned Heat. Ekki beint geðs- legur á að lfta, en þó ein aðal- sprauta hljómsveitarinnar og eitt vinsælasta myndaefni pop- blaðanna víða um heim. sér- staklega ef hann er skyrtulaus á myndunum — en það er hann Ifka oftasf. Það er annars af Canned Heat að frétta, að þeir misstu fyrir skömmu tvo af spilurum sínum í hendur bluesleikaran- um John Mayal'l, sem þurfti á þeim að halda, er hann stokkaði upp f bljómsveit sinni í tólfta eða þrettánda sinn. Eftir að hafa æft íauslega með þeim heima f Englandi, dró hann þá með sér í sex vikna hljómleika ferð um Bandaríkin, og er sú ferð nýafstaðin. Þeir félagamir eru þó allir f Bandarikjunum enniþá, og kveðst John Mayall ekk; snúa heim, fyrr en í fyrsta lagi upp úr næstu áramótum. Tvímenningarnir úr Canned eru hins vegar á förum heim ein- hvern næstu daga. Mayail hefur nefnilega enn einu sinni leyst upp hljómsveit sina og kveðst ekki ætla sér að stofna hljóm- sveit að nýju, ,heldur aðeins ráða aðstoðarhljóðfæraleikara eftir þörfum. þegar hann spilar inn á Mjómplötur. 1 lok þessa mánaðar er vænt- anleg L.P.-plata á markaðinn, þar sem gefur að heyra tíu ný lög eftir Mayall, og eru þau flutt af hljómsvéit hans, á með- an Canned Heat-félagarnir Larry Taylor (bassi) og Harvey Man- del (gftar) voru með T spiiinu. Platan ber nafnið „USA Union“. — ÞJM mm Yfirgangur ofbeldismanna. Þorsteinn hringdi og sagði: „Maimi blöskrar alveg ofstop- inn og yfirgangurinín í þessum ofbeldismönnum, sem hér vaða orðið uppi. Einn daginn les maöur af fyrrverandi eiginmönn um .em misþyrma fvrrverandi eágtokonum sínum. Annan dag- inn um drukkna menn, sem ganga at öldruðum mönnum dauðum. Þriðja daginn um bil- þjóf, sem ræðst að konum á föimun, vegi, og flæmir þær með hótunum og ofbeldi út úr bil þeirra. en ekur sjálfur af stað og lætur iögreglu elta sig um hálfa Akureyri, áöur en hann skilur við bflinn meira og minna skemmdan. Oj svo koll af koili áfram alls konar óþokkabrögð, sem ómögu legt er að telja ölll upp. Það er skolli hart fyrir borg- ara f nútíma þjóöfélagi, að geta ekki veriö óhultur um Iff sitt eða limi fyrir yfirgangi slíkra óþokka Eöa þá að spara með æritajjWyrhjhflfe kannski. í lOtil , 15' ár fyrir bifreiðarkáúþum og láta svo einhvem glæpamann ræna mann eigninni og stór- spilla henni. Greinilega hræðast þessir upp vöðsluseggir ekkí hið minnsta refsivönd laganna, og það þarf að gifþa til róttækari ráða gegn þeim. Það yrði áreiðanlega á- hrifaríkt ef blöðin tækju sig til og birtu nöfn þeirra og myndir af þeim. Bæði til þess að auð- velda borgurum að forðast þá og þekkja þá, og svo gæti það kennt þeim, að halda aftur af sér et þeir ættu slfkt yfir höfði sér. — Því gera blöðin þetta ekki?“ Þessi hugmynd stingur ekki héma upp kollinum f fyrsta sinn, heldui hafa blöðin öil margsinn is velt þessu fyrir sér. Það tog- ast á annars vegar viljinn til þess að upplýsa lesendur um, hverjir eru þama að verki (hvemig sem svo lesendur vilja notfæra sér þær upplýsingar til þess að varast mennina, eða hvað) og hins vegar andúðin á að „brennimerkja" menn, sem ekki hafa verið sakfelldir. — Hvem mann ber að álfta sak- lausan, þar til annað hefur sannazt. Og annað hefur ekki sannazt, fyrr en dómstóll hefur fjallaf um mál mannsins og eftir yfirvegun og mat á öllum gögnum úrskurðaö hann sek- an. Og það verður oft ekki fyrr en svc löngu. seinna — mörgum mán. og iafnvel árum síðar — að maður kann að hafa betrumbætzt á þeim tíma og þá þætti ekki drengilegt, ef menn færu aö rifja upp „gaml ar syndir fvrir iöngu drýgðar“, en leyfa ekki yfirsjónum að fym asL Mönnum ægir svo tilhugsun in nrr. að ,.brennimerkia“ bar,n ig mann sem sfðar kann að reynas* sakiaus. en á sér varla viðreisnarvon eftir að mynd af honum og nafn hefur birzt í fjöl miölum, að menn vilja heldur láta þetta með öllu ðgert. — Örfáar undantekningar eru gerð ar á þessari reglu, þegar um stærri mál er að ræða, en þá er ekki tilgangurinn sá að refsa við komandi heldur að annar óvið- komandi sé ekki að ósekju grunaður í umræðum fólks. Það eru einkanlega mál, sem eru ,4 allra vörum“. Meira um atvinnu- bótavinnu skóla- pilta við um- ferðarbrúna. Maður úi Kópavogi hringdi vegna bréfs um „atvinnubóta- vinnu“. sem birtist hér í Visi i gær: Sá sem býsnast vfir seina gairgi vinnunnar hjá skölapiiltun um við steinlagningu I umferð arbrúnni í Kópavogi er nokkuð fl'jótfær, og ætti í framtfðinni að athuga frekar sinn gang, áður en hann hleypur upp til handa og fóta og ryðst með málið í blöð- in. Það er fjarri sanni, þar sem þar ei gefið í skyn, að piltamir vinni illa og slóri. Ég hef gefið þeim gætur við vinnuna, og þeir vinna alveg prýðisvel. Þótt þeir séu ekki öllum stundum við að leggja steina. þá er það einfald lega vegna þess, að þeir eru bara í öðrum verkum á meðan. Þeir eru notaðir við fleira þama heidur en bara að bera grjót. Og það er furðuleg afstaða á árihu 1970, að menn skuli telja það eftir. þótt skólapiltum sé yaitt þessi vinna, svo að þeir hafi eitthvaö handa á milli vfir skólamisserin. Þótt það yrði eitthvaö örlítið dýrari aðferð, kæmi þaö út á eitt fyrir foreldr ana sem greiða þá þessa skild- inga í sköttunum í staðinn fyrir að borga þá sem vasapeninga eða beint í framfærslu yfir skóla mánuöina — og þyrftu þá kannski að hafa syni sína iðju- lausa um sumarið." Annar Kópavogsbúi. Húsmæður, stöndum saman! Kona nokkur hringdi í gær og sagði „Ég var að lesa fréttina f Vasi um konurnar á Eskifirði, sem komu saman á fxmd og sam þykktu að hafa samtök um að kaupa ekki landbúnaðarafurðir I haust á meira en 20% hærra verði en var á þeim í sumar. Ég vil bara segja: Gott hjá þeim! ög ég tek undir heróp þeirra. „Konur, stöndum saman til vemdar hagsmunum heimil- anna!“ Þeita ættu húsmæður víðar aö gera, efna til fúnda og vera samtaka um að láta ekki bjóða sér svona ofboðslegar hækkan- ir.“ HRINGIÐ I SÍMA1-16-60 KL13-15 >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.