Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 10
w V í SIR . Fimmtudagur 10. september 1970. Guðmundur setti nýtt Islandsmet — en varð jbó aðeins 17 i r'óðinni Guðmundur Gíslason varö 17. í rööinni í 400 metra fjórsundi á Evrópumeistaramótinu í su-ndi, er fram fer i Barcelona- þessa dagana. Guðm-undur bætti þó verulega fyrri árangur sinn og setti nýtt íslands met 5.03.0 mín, en metið var áö- ur 5.04.7 m-ín. Leiknir Jónsson var nokkuð fyrir af-tan miðju í 100 og 200 metra bringusundinu, varö 19. i röö- inni í báðum greinum. Hann synti 100 metrana á 1.12.5, á bezt 1.12.3 en í 200 metrunum va-r hann nokk' uð frá s-ínum bezta árangri. syn-ti á 2.39.4, á bezt 2.35.3 m-ín. Sólfaxi væntan- legur til ís- lands í kvöld — eftir að hafa lent i aftakaveðri i ANDLAT Bjarni ívarsson Langholtsvegi 131 lézt 5. sept., 82 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Lang- holtskirkju kl. 1.30 á morgun. Grænlandsfíugi „Sóífaxi“ Cloudmaster flug- vél Flugfélags íslands er vænt- anleg til Isl-ands í kvöld, en flugvélin lenti sem kunnugt er af fréttum í öflugu niöur- streymi yfir vesturströnd Græn lands í fyrrakvöld er vélin var á leið frá Keflaivík til Narss- arssuaq meö 72 farþega. Var þá ákveðið, að hætta við lendingu í Nassarssuaq og flaug „Sól- faxi‘‘ til Syðra Straumfjaröar, þar sem flugvélin lenti kl. 22.40 í fyrrakvöld. Ekki er enn kunnugt um aðr- ar skemmdir á flugvélinni en þær, að jafnvægisstýri flugvélarinnar haföi laskazt, en í gær flaug hin Cloudmaster flugvél F. í. „Skýfaxi" með tvo flugvirkja og tvo flugvélaskoö- unarmenn, sem áttu aö fram- kvæma mjög nákvæma skoöun á flugvélinni, svo sem venja er, áöur en henni veröur flogið aftur til Reykjavíkur. Er gert ráð fyrir, aö það geti orðiö seinnipartinn i dag, sem flug- vélin getur lagt af staö til ís- lands. „Skýfaxi“ flaug hins veg ar af stað frá Syöra Straum- firði klukkan níu í morgun og var ferðinni heitiö til Narss- arssuaqs, þar sem flugvélin mun taka farþega þá sem biðu þar Sólfaxa í gærmorgun. — Höfðu oröiö nokkrar tafir á þvi, að Skýfaxi gæti flogiö til Nass- arssuaqs vegna þess, að veður- lagið hafði lítiö breytzt þar til batnaðar, en flugvélin flaug þó þangaö klukkan níu í morgun, sem fyrr segir og er hún vænt- anleg til Reykjavikur meö kvöldinu. — ÞJM —-------------------------1’------------------------ Útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa GUNNARS GUNNARSSONAR Ránargötu 9 fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 11. sept. kl. 3 e.h.. — Jarðsett verður í gamla kirkjugaröinum, > Hólmfríður Sigurðardóttir i Regína Gunnarsdóttir Sigurður Gu-nnarsson Margrét Gunnarsdóttir Gunnar Gunnarsson tengdabörn og oarnabörn. Bllskúr óskast með rafmagnslögn hentugur fyrir pípulagningamann til leigu. Æskileg lengd 7 m. Einnig óskast til kaups notað gólfteppi, stæró ca. 3x4. Uppl. í síma 25221 eða 18771, Gunnar GunnarSson, Ránargötu 9 lézt 5. sept., 75 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Dóm kirkjunni kl. 3 á morgun. Bridge í Domus Medica i kvöld kl. 8. T. B. K. NOTAÐIR BÍLAR 9 Skoda 1000 M. B. F árg. ’68 j Ford Cortfna 1600 S ’68 f Skoda 100 M. B ’67 Skoda 1202 ’67 ; Skoda 1000 M. B. ’67 Skoda 100 M. B. ’66 , Skoda Combi ’66 f Chevy II Nova ’65 l Skoda 100 M. B. ’65 1 Skoda Combi ’65 Skoda Octavia ’65 Skoda 1202 ’65 Moskvitch ’65 Skoda Combi ’64 , Skoda Octavia ’63 f Austin Ohamp ’57 l Volvo P-544 ’56 ; I Verö og greiðsluskilmálar • | viö allra hæfi. SKODA Auðbrekku 44—46 Kópavogi Sími 42600 1 Í DAG | í KVÖLD | mm DAL Noröan kaldi og 7—8 stiga hiti síödegis en stillt og bjart í nótt og þá sennilega næturfrost. SKEMMTISTAÐIR • Þörscafé. Rondó trió. Röðull. Hljómsveit Elvars Berg söngkona Anna Vilhjálms. Templarahöllin. Bingó kl. 9. Glaumbær. Diskótek. Sigtún. Náttúra leikur kl. 9—2. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. MINNINGARSPJÖLD • Kvenfélag Laugarnessóknar. Minningarspjöld líknarsjóðs fé- lagsins fást í bókabúöinni Hrísa- teigi 19, sími 37560, Ástu Goö- heimum 22, sími 32060. Sigríöi Hofteigi 19, sími 34544, Guð- mundu GrænuhlíÖ 3, sími 32573. Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108, Minningabúðinni Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins aö Laugavegi 11, sími 15941, í verzl. Hlín Skólavöröustíg, j bókaverzl. Snæbjarnar, f bókabúð Æskunn- ar og í Minrtingabúðinni Lauga- vegi 56 Minningarspjöld Geðverndarfé- lags Islands eru" afgreidd f verzl un Magnúsar Benjamínssonar, Veltusundi 3, Markaönum Hafnar stræti 11 og Laugavegi 3. Minningarspjöld minningar- sjóðs Victors Urbancic fást f bókaverzlun Isafoldar, Austur- stræti, aðalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamar Hafnarstræti. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur,. Stangarholti 32, sfmi 22501. Gróu Guðjónsdottur, Háaleitisbraut 47, sími 31339. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlfð 49, -sími 82959. Enn fremur f bókabúðinni Hlíðar. Miklubraut Minningarspjöld foreldra og styrktarsjóðs heyrnardaufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, fng- ólfsstræti 16. Ferðafélagsferðir. Á föstudagskvöld kl. 20 Landmannalaugar — Jökulgil. Á laugardag kl. 14 Hlöðuvellir. Á sunnudagSmorgun kl. 9.30 Þingvellir — Botnsúlur (Haust- litir). Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. BELLA — Ef allar vinkonur mtnar verða ánægðar með þau ... má ég þá fá þeim skipt TILKYNNINGAR • Bridgedeild Breiðfirðinga. Aöal fundur Bridgedeildar Breiöfirð- inga verður haldinn í Domus Medica við Egilsgötu fimmtudag- inn 10. sept. n. k. kl. 20.30. Stjómin. KFUM - KFUK. Samveru- stund fyrir félaga og gesti þeirra í félagsheimilinu við Holtaveg í kvöld kl. 8.30. Frásagnir, fréttir, veitingar, tvísöngur, hugleiðing. Baliáí-söfnuðurinn. Kynningar- kvöld um Baháimálefni verður haldið aö Óöinsgötu 20 kl. 8 í kvöld. Baháítar Hafnarfiröi. Kynning- ar og umræöufundur verður í kvöld kl. 8.30 að Álfaskeiði 82 jarðhæö. Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Bræðraborgarstígur 34. Kristi- leg samkoma í kvöld kl. 8.30. Hjálpræðisherinn. Almenn sam koma kl. 20.30. BIFREIÐASKOÐUN • R-16951 - R-17100. VISIR jyrir kllJárcöw Páll Isólfsson er nú í þann veginn aö kveöja sumarland sitt og leita ti! hlýrri landa (Þýzkal.) með farfuglum. Á laugardags- kvöldiö ætlar hann þó að láta landa sína heyra til sín einu sinni áður en hann leggur á haf- ið. Veröa hljómleikarnir í Dóm- kirkjunni og eru á prógramminu verk eftir: Bach, Mendelsson, Reg er og Brahms. Visir 10. sept. 1920. oo e

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.