Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 4
V1SIR . Fimmtudagur 10. september 1970. Mótherjar KR í fyrra eru nú „bezta félagslið í heimi44 Feyenoord byrjaði með 12:2 og 2:0 gegn KR i Evrópubikarnum, - endaði i gær sem sigurvegari yfir Estudiantes i úrslitaleik HM fyrir félagslið © Feyenoord, hollenzku aníes de la Plata í síðari leik liðanna í Rotterdam með 1:0. Fyrri leiknum í Buenos Aires lauk með jafntefli 2:2 í síðasta mánuði. meistararnir í knatt- unnu í gær- spyrnu, kvöldi heimsmeistara- keppni félagsiiða í knatt spyrnu. Unnu þeir arg- entíska félagið Estudi- Þetta hollenzka liö er ekki alveg óþek'kt hér heima, fyrstu mótherjar liðsins í Evrópubikar keppninn; I fyrra, er Feyenoord vann, voru nafnilega KR-ingar. KR samdi um aö báðir leikirn ir færu fram erlendis, — þeim fyrri lauk meö siigri Holiend- inga 12:2, þeim síðari með litl um sigri Feyenoord, 2:0 í á- gætum leik. Næst ruddi liðiö Milan úr vegi, þá Vorwaerts og í undanúrslitunum Legia W. og í úrslitunum í Mtfianó unnu Hol- lendingar Celtic með 2:1. Þetta veit-ti liöinu réttinn ti'l aö leika til úrslita í heimsmeistarakeppni félagsltiði gegn hinum frábæru Estudiantes. Það má geta nærri aö hinir 67 þúsund öhorfendur í Rotter- dam ætluöu að springa aif á- nægju og gleði, þegar varamað- urinn Van Dale sboraði sigur- markið á 65. mtín. leiksins. Liö þeirra hafði haft talsverða yfir buröj í fyrri hálffleik. Vöm Arg entínumanna þéttist þó mjög þegar á leiö og sóknarmenn Holtlendinga gátu lítið ógnað. Lang hættulegastur sóknarmann anna var Svíinn Kindval. Lei'k urinn var að sögn NTB mjög harður og varð að hálfgerðum einleik dómarans á flautu sina. Þetta er < annaö sinn, sem EvrópuíiÖ nær að vinna bikar inn í þessari keppni, Milan vann í fyrra Estudiantes með 3:0 sigrj heima eftir að hafa tapáð 1:2 í Argentínu. Eitt af mörkunum 12 siglir fram hjá Magnúsi Gúðmundssyni í var bekkurinn setinn í áhorfendastúkunni. KR-markinu í leiknum í fyrra gegn Feyenoord. Eins og sjá má Umsjón Jón B. Pétursson. Laxnes. nýr golf- klúbbur Golfklúbbarnir spretta upp vfða um land, enda er íþróttin orðin talsvert útbreidd meðal almenn- ings. Á ReykjavJkursvæðinu eru gotl'fveMirnir nú orðnir fjórir, þeg- ar sá nýjasti er meðtalinn, en hann heitir því bókmenntalega nafni Golfklúbbur Laxness, enda er hann skamrnt frá Laxnes; í Mosfells- sveit. Þarna er kominn 6 ho'lu völlur, en næsta sumar verða 9 holur á velilinum. Þama á staðnum er nokkurs konar sveitaklúbbur, eða „country-club“, eins og það er kallað vestur í Bandanlkjunum. Er þetta klúbbur fyrir hestamenn og aðra, sem vilja komast út úr borg arrykinu. Golf'klúbbur Ness hefur séð um að skipuleggja þennan vö'll og er aðili að klúbbnum i byrjun, þar tiil nýir menn hafa reyns'lu til að taka við félagsstarfinu. Síðasta opna keppnin hjá Keili Goilifmótum fer aö fækka úr þessu O'g.á laugardaginn heldur Golfklúbb urinn Keilir síðustu opnu keppni sumarsins, Ron Rico-Danish Golff- keppnina, sem er árleg hjá klúbbn um. Leiknar eru 36 holur og án for- gjafar og verða leiknar 18 holur á laugardaginn og aðnar 18 á sunnudaginn. Völlur Keilis á Hvaileyrarholti sunnan við Hafnarfjörð er í ágætu ásjgikomulagi um þessar mundir, Mklega bezti golfvöllur landsins. Má því búast við miki'lli þátttöbu goffimanna í þessari keppni. rmsrmPMðum áocv/ vaAriWs og- SJútM 2/0&ST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.