Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 12
12 y m ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Sámi 21240. m 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum aö okkun ■ ViðRerCir á rafkerfi dínamöum og störturum. H Mótormælingar. ■ Mótorstitlingar. B Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staönum. ÞJÓNUSTA MANUD. XIL FÖSTUDAGS. Sé hringt fyrir kl. 16, sœk}um við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. SfaSgreiðsIa. VÍSIR Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. september. Hrúturinn, 21. marz'—20. apríl. Leggðu sem mesta áherzlu á að ljúka þeim verkefnum, sem þú byrjar á. Faröu gætilega í viö- skiptum og peningamáium og taktu ekki lán ef hjá verður komizL Nautíð, 21. aprfi —21. mal. Peningamálin vaida einhverjum vafa eða vanda. Taktu tillit til .’eiöbeininga þeirra sem þú veizt að hafa þér meiri viöskipta- reynslu. Lánaðu ekki fé þótt fast sé leitað eftir. Tvíburamir, 22. maí—21. júni. Það litur út fyrir að þér verði gert allfreistandi tilboö, og ætt- irön að athuga þaö vandiega, en hafna því ef því fylgir einhver gagnger breyting á umhverfi. Krabbmn, 22. jöm—23. jöM. Kannski færöu svar í dag, sem þú hefur beðiö lengi með nokk urri eftirvæntingu. Ekki verður séð hvort það veröur að öllu leyti eins og þú vonaðir, en varla fjarri því. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Þú skalt fara gætilega í peninga málum í dag og helzt ekki ganga frá kaupum eöa samning- um. — Hins vegar er ekkert á móti að þú undirbúir þess hátt- ar og gerir þínar athuganir. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta getur orðið góður dagur, einkum hvað snertir allar frétt- ir, sem 'koma að einhverju leyti við atvinnu þinni eða fjöl- skyldu. En farðu gætilega í pen ingamálum. Vogin, 24. sept.—23. okt. Vandaðu sem bezt alla vinnu, láttu þá heldur afköstin iiggja á milli hluta ef svo ber undir. Svo getur farið aö einhver leiti ráða hjá þér i sambandi við einka- mál. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Láttu þér ekki bregða þó þú komist í kynni við heldur und- arlega persónu þegar líöur á daginn. Taktu ekki um of mark á lausafregnum í því sambandi. VI S IR . Fimmtudagur 10. september 1970. Bogmaðurinn, 23. nóv.— 21. des. Láttu ekki neinum ifðast að skipa þér skilyröislaust fyrir verkum, annað er hvernig þér ber að bregðast við ef aöstoðar þinnar er leitað á hæverskan hátt. Steingeitin, 22. des— 20. jan. Þaö lítur út fyrir að þér berist einhverjar óvæntar fréttrr, sem þú skilur ekki til hHtar. Bíddu rólegur með allar aðgerð- ir unz málm skýrast. Vatnsberinn, 21. jan—19. Tebr. Góður dagur að mörgu leyti, en dálítið erfiður og vafasamur hvað snertir viðskipti og pen- ingamál. Gerðu ekki neina bind andi samninga fyrr en betur horfir viö. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Leggðu þig aílan fram við störf þin, einkum ef þér veröur feog- ið eitthvert övenjulegt verkefni. Fari svo, getur varðað pg miklu hvemig tfl tekst. „Talaðu! En ef þú æpir, mun ég þjarma að þér.“ „Ég.. ég hef enga löngun til að æpa. Ég vil íá að fara með ykkur. Ég get ekki verið hér. Ta-Den og Ju-Ra hata mig. Mér yrði steypt í gin eðlunn- ar fyrir sólarupprás.“ „Hann hefur rétt fyrir sér, Tarzan Hann er dauðans matur ef hann dvelst áfram einhvers staðar hér í námunda.“ „Allt í Iagi. Hann má fara með okkur. Þú sérð um, að hann hagi sér vel, Kor- ak.“ „Þrælarnir fylgjast ennþá með lyft- unni, Tarzan.“ — „Gefið þehn merki um að lækka okkur.“ Hver býður betur? Þaö er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. EDDIE CONSTANTINE Maður er svo -annarlega undir i lífs- baráttunni! SÍ KAN GorTEQHE GtGE »6 KIAP TIL Ar FoeiAK DET SKNKLNDE SKlQ' JEá fl? UDT UTIL PAS -JE6 6&RUD PS. DÆKKET 06 fAren MUND FUID FRISK LUFT... DU HAR LKKE NERVFQ TIL LE6E MFD DF STOfíE, PíFfífíF ! „Svo geta rotturnar fariö að búa sig urtdir að yfirgefa þetta sökkvandi skíp.“ „Ég er örlítið -lla upplagður. Eg ætla út á þilfar og fá rtiér ferskt loft.“ — „Þú hefur ekki taugar til að leika á þessa stórkarla, Pierre.“ „Lulu hefur rétt fyrir sér. Fermont hef- ur allt í hendi sér. Hann þari ekki einu sinni að bíða eftir því að frændi minn deyi til að geta tekið yfirstjómina."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.