Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 2
11— Eftirfarandi er þýðing á sam-1 tali, sem gæti hugsanlega átt sér^ stað milli amerísks ferðamanns áí bifreið og lögregluþjðns, sem^ hefur stöðvað hann með blístruj sinn við umferðarljós í Meudon i) Frakklandi: Le gendarme: „Hvað heldurðui eiginíega að þú sért aö gera?“ Kaninn: „Afsakið, herra! Hvaði meinið þér, foringi?" L: „Ljósið, ljósið!“ K: „Ó, ljósið. Þér eigið við um^ ferðarljósin, sem ég ók fram hjá?“ L: „Aha, skarpur til skilnings!i Og eins mieð bensfagjöfina!“ K: „Nú. Jæja, ljósið sýndi app* elsínugult, og auðvitað vildi ég ekki stöðva á miðjum gatnamót- unum.“ L: „Ljósið var rautt. Það var' rautt.“ K: Ó, nei herra foringi. Það] var appelsínugult. Haldið þér, að ég fari að aka yfir á rauðu ljósi? Og það héma f Frakklandi?“ L: „Já. Og þér til fróðleiks getl ég sagt þér, að við hér í Frakk-i landi köllum það gult ljós.“ K: „Það var skrýtið. Heimai köllum viö það appelsínugult.1 Sumir kalla það að vfsu beingult, en flestir samt appelsínugult." L: „Furðulegt. En f Frakklandi1 köllum við það gult.“ K: „En foringi, lítið á Ijósin. Bíðið þar til skiptir yfir... sko! Ég spyr bara: Er þetta gult eins] og banani eða appelsínugult eins og ... eins og appelsfna. Horfið þér bara á!“ L: >rAHt l lagi, Pétur Pan. Þá það! Ég hef ekki tfma fyrir svona| þras, en leyfðu mér að ráða þér heflt. Þú ert ekki 1 Amerfku, þú| ert f Frakklandi. Og héma í Frakklandi var það gult ljós, seml þfl ókst yfír á." K: „Já, herra foringi. Það varj einmitt það, sem ég var að reyna að segja yöur strax f upphafi." L: „Ég gef þér nákvæmlega 5. sekúndur til þess aö hafa þig til helv.... héðan!“ Jochen Rindt fórst á þröskuldi heims- meistara- tignarinnar Austurrfska kappaksturshetjan, Jochen Rindt, fórst í undanrás- unum í Monza Grand Prix á laugardaginn — einmitt þeirri keppninni, sem búizt var við, að færðj 'honum heimsmeistaratitil- inn. Hjól brotnaði undan Lotus Ford 72 kappakstursbílnum hans, og bíllinn fór út af brautinni í beygju, sem gengur meðal kapp- akstursmanna undir nafninu „parabólu-beygjan". Og bflnum hvolfdi. Hinn tutt- ugu og átta ára gamli ökumaður lézt samstundis. Nina.hans finnsk Þessi mynd var tekin á andartaki, sem verður meðal hamingjusamari ninninga Ninu Rindt, við afhendingu sigurverðlaunanna eftir brezku Grana Prix á Brands Hatch-brautinni í júlí s.l. — Þetta var eltt af þeim fáu skiptum, sem Nina deildi sigurgleðinni með manni sínum, en oftast beið hún heima í Genf hjá tveggja ára dóttur þeirra hjóna, Natasha. — Við þetta tækifæri sagði Jochen: „Mig langar til þess að hætta einhvem tíma á næstu þrem árum. En ég hef ekki lagt tíu ár ævi minnar í þetta, tii þess eins að hætta þegar ég er alveg við markið.“ KAPPAKSTURSHCTJA NR. ættaða eiginkona, kom að, þegar lfk hans var borið á börum af slysstaðnum að bækistöð keppn- isstjórnarinnar. Jackie Stewart, heimsmeistarann skozka, bar aö í tæka tíð, til þess að rétta ekkj- unni huggandi líknarhönd, þegar henni varð ljóst, hvaöa tíðindi höfðu gerzt. Skotinn, Jackie Stewart, býr á næsta leiti við Rindt-fjölskyld- una í Genf. Hann var náinn vin- ur þeirra, og hann var heims- meistarinn, sem Rindt ætlaöi að leysa af hólmi. Rindt var svo aö segja kominn með heimsmeistaratitilinn f hend- umar. Hann var aðalökumaður- inn f Lotus-sveitinni brezku und- ir stjóm Colin Chapman. Af þrettán ökuíkeppnum ársins f, Formúlu I stærðarflokknum hafði Rindt unnið 5 — Monaco, hol- lenzku, frönsku, brezku og þýzku Grand Prix-keppninnar. Sjötti ilinn og jafnað met Jim Clarks, sem vann sex keppnir eitt árið. Með 45 heimsmeistarastig var hann 20 stigum á undan næsta keppinaut sfnum, ástralska kapp- anum Jack Brabham. Parabólu-beygjan er þrengsta beygjan á hinni þriggja og hálfrar mflu löngu Monza-braut. Öku- mennimir koma aö henni eftir að hafa ekið tvo beina kafla þar sem þeir hafa náð allt upp í 180 mílna hraöa á klukkustund. Á föstudaginn ók annar hinna þriggja ökumanna Lótus-sveit- arinnar út af í þessari beygju. Það var Brazilíumaðurinn, Emerson Fittipaldi, en frann slapp ómeidd- ur úr bílflakinu. Vélamenn Lotus unnu að við- gerö á bíl Fittipaldi, þegar Rindt velti sínum bíl. Nú er almennt álitiö, út úr ár til Listahátíð með skop í öndvegi sigudnn hefði trygigt honum tit-/ Þessa dagana stendur yfir sýn- ing í Avignon í Frakklandi, þar sem sýndar em skrýtlur og skrípamyndir ýmissa frægustu skopteiknara heimsins. Þetta er reyndar þriðja sýning- in, þessarar tegundar, sem hald- in hefur verið, en að þeim öllum stendur félagsskapur, sem nefn- ist „Protective Society of Hum- or“, en það gæti útlagzt á okkar lenzku sem Styrktarfélag kfmn- innar. Sýning þessi er haldin í Hotel de Crochans um leið og borgar- ar f Avignon halda sína „Avign- on-hátíö“, sem stendur yfir ein- mitt núna. Meöal skopteiknara, sem eiga þarna teikningar og verk á sýn- ingunni, eru Sempé, Ronald Se- arle, Ballesta (frá Spáni), Bonne- ot, Zabransky (frá Tékkóslóv- akfu) og margir fleiri. Sá vinsæl asti þeirra allra er líklega Bosc' en hans myndir hafa aldrei þurft ( neinna skýringa við og vekja þó. undantekningarlaust kitlandi hlát( ur — alveg sama hversu grá-f mygluleg og hversdagsleg atvik ( þær sýna. Jafnvel sorglegustui fyrirbrigði eins og lfkfylgdir og( jarðarfarir verða sprenghlægileg-f ar f meöförum Bosc, eins og með- fylgjandi mynd ber beztan vottf um. Skopsýning þessi er ekki ein-r, göngu fólgir) í teikningum, sem^ hanga á veggjum. Jafnframt eru]; sýndar kvikmyndir, bæði heim-J ildarmyndir og fréttamyndir, af(í teiknurunum og vinnubrögðum^ þeirra og mörgu fleiru. Þessi Avignon-hátfð er nokkurs'í konar listahátíð þeirra í Avign-^ on, nema þar situr skopið f önd- vegi. aö Lotus muni draga sig heimsmeistarakeppninni í að votta sorg fyrirtækis- ins við fráfall bezta ökumannsms. Laugardagurinn var annar dagur undanrásanna og Rindt var einmitt að hefja hringferð sína, þegar hann ók út af. Eins og fyrri daginn var kona hans í bílagryfjunni og tók tfmann. í fyrra var talað um Rindt sem óheppnasta ökumanninn f Form- úla I keppninni. Aftur og aftur sló hann öll hraðamet, þegar tfm- inn var mældur í undanrásum, en jafnoft varö hann úr keppni vegna vélarbilunar. Og svo gekk áriö 1970 í garö, og hver sigurinn á eftir öðrum féll honum í skaut. Hann stefndi óðfluga í átt til viðurkenningar- innar, sem einn af hinum ódauð- legu í kappakstrinum. Auk sigra sinna í Formúla I keppni hafði Rindt sigrað tví- vegis i Formúlu II keppni á þessu ári. Rindt var fæddur í Mainz í Þýzkalandi, en bjó um margra ára skeiö í Austurríki, áður en hann fluttist til Sviss. Hann gekk í þjónustu Lotus í fyrra. 1 augum margra kappaksturs- aödáenda var hann djarfasti öku- maöurinn á Formúla I brautun- um. 1967 braut hann bfl sinn, þegar hann ók út af braut á 190 mílna hraða i Indianapolis, og slapp heill á húfi. í Barcelona í fyrra fór eins fyrir honum, og ók hann þá á 160 mílna hraða. Jochen Rindt er tíunda kapp- aksturshetjan, sem bíður bana á þessu ári. Meðal hinna voru Nýsjálendingurinn Bruce Mc- Laren, sem fórst í Goodwood í júní, og Piers Courage, sem fórst f hollenzku Grand Prix 19 dögum síðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.