Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 10.09.1970, Blaðsíða 14
u TIL SÖLU Til sölu sjónvarpstæki, selst ó- dýrt Skúlagata 55, II hæö. —........... —....... Til sölu pfanó og skrifborð. — Uppl. í síma 30845. 23” Nordmende sjónvarpstæki til sölu, verö kr. 15 þús. Uppl. I sfma 33343. Til sölu danskt þríhjól, vel með fariö, drengjajakki, tvenn matrósa föt, sem ný (á 4—6 ára). Einnig meöalstærð a-f dragt, buxnadragt, kvoldkjóll. Uppl. f siíma 42524. Verzlunin Björk, Kópavogi. — Opið alla daga til kl. 22. Skólavör umar komnar, keramik o. fl., gjafa vörur f úrvali, sængurgjafir og leik föng, einnig nýjasta f undirkjólum og náttfötum. Verzl. Björk, Álf- hólsvegi 57, sfmi 40439. ______ Lampaskermar 1 miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Véiskornar túnþökur til sölu. — Einnig húsdýraáburður ef óskað er. Sími 41971 og 36730. Útsala. Kventöskur mikið úrval, mjög lágt verð. Hljóðfærahúsið, leðurvörudeild Laugavegi 96. Tii sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Ennfremur mikið úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlfð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Tii sölu: hvað segir sfmsvari 21772? Reynið að hringja. Piötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauöarárstfg 26 Sfmi 10217. ÓSKAST KEYPT Union special hraðsaumavél ósk- ast. Tilboð merkt „Saumavél“ send ist augl. blaðsins fyrir föstudags- kvöld. Ritvéi Verzlunarskólanema vant- ar góða, notaða ritvél. Uppl. í síma 23974. ' _ _ _ _______ Eldtraustur peningaskápur ósk- ast til kaups. Uppl. f síma 19107 eftir kl. 7 í kvöld. Netbarnagrind óskast. Uppl. 1 síma 42822. Óska eftir að kaupa baðker, hand laug og klósettkassa. Uppl. f síma 38937 eftir kl. 7. Kaupum hreinar tuskur næstu daga. Bóilsturiðjan, Freyjugötu 14. FYRIR VEIDIMENN Veiðimenn. Ánamaöbar til sölu að Skálagerði 11, II. bjalla að ofan. Sími 37276. Góður lax- og silungsmaðkur til sölu f Hvassaleiti 27. Sími 33948 og f Njörvasundi 17, sími 35995. Verð kr. 4 og kr, 2. FATNAÐUR Ódýrar terylenebuxur í drengja- Dg unglingastærðum nýjasta tfzka. Kúrland 6, Fossvogi. Sími 30138 milli kl. 2 og 7. Skólapeysur. Síöu, reimuðu peys jrnar koma nú daglega. Eigum enn >4 ódýru rúllukragapeysumar f mörgum litum. Skyrtupeysurnar vinsælu komnar aftur. Peysubúðin Hlín, Skólavörðust. 18, sími 12779. HEIMILISTÆKI Gömul þvottavél til sölu mjög ó- dýr. Uppl. í síma 34613 eftir kl. 7. 'iTl sölu vel með farin Rafha- eldavél, verð kr. 5 þús. Einnig lítið sófaborð, verð kr. 1500. Uppl. í síma 42383. —Frystikista. Frystikista óskast. Uppl. í síma 52403 eftir kl. 5. VISIR . Fimmtudagur 10. september 1970. ATVINNA í B0ÐI HJ0L-VAGNAR Cinlini, nýr barnavagn, meö dýnu til sölu, verð kr. 6 þús. Sfmi 20353. Til sölu nýlegur vel með farinn enskur Alwin bamavagn. Uppl. í síma 37630. Pedigree bamavagn og göngu- grind til sölu. Uppl. í síma_10893. Vagn til sölu, kerra óskast. — Dökkgrænn Tan Sad bamavagn til sölu, með tösku og grind. Barna- kerra með skermi óskast á sama stað. Uppl. í sfma 13903. HÚSGÖGN Viljum kaupa gamlan, fremur lt- inn borðstofuskáp (buffet). Sfmi 22419. Eins manns svefnsófi til sölu, ný legur, eldhúsborð og stólar. Uppl. f síma 16167. Ódýr sófl og stóll til sölu. Uppl. f síma 33013. Til sölu: snyrtikommóða meö spegli, skrifborð og hansahillur. — Uppl. í síma 36563 milli kl. 17 og 22 e.fa. næstu daga. Tvíbreiður svefnsófi til sölu. — Uppl. í síma 41259 í dag og á morg un. Þrísettur klæðaskápur til sölu. Uppl. f síma 15718 eftir kl. 5. Tveir gamlir hægindastólar til sölu, verð kr. 1000 stk. Sími 10586. Óska eftir aö kaupa hjónarúm meö dýnum og náttborðum, mega þurfa lagfæringa við. Einnig gólf- teppi og skrifborð. Uppl. í síma 25284. Hjónarúm með náttboröum og göngugrind óskast keypt. Uppl. í sfma J51722. Kjörgripir garnila tímans f nýjum húsakynnum einnig blóm og gjafa- vörur, opiö alla daga frá kl. 10— 6 og sunniud. frá ki. 1—6 gerið svo vel og Iftið inn. Anti'k húsgögn, Nóatúni (Hátún 4). Sími 25160. jfaupum og seljum vel meö far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dívana, ísskápa, útvarpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lftil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. BILAVIÐSKIPTI Til sölu Fíat 1800 árg. 1959. — Uppl. f sima 82470, Ford '55 til sölu, eða í skiptum fyrir Moskvitch, frá og með árg. '57. Nánari uppl. í síma 16713. Trabant árg. '64 til sölu. Uppl. í síma 40465 kl. 8—9 e.h. Til sölu Fíat station '66 skoðað- ur ‘70. Einnig til sölu VW-mótor komplett í ‘62 og einnig gírkassi f ’59 VW nýyfirfarinn Uppl. milli 1 og 6 að Suðurlandsbraut 59. Sfmi 38992. Morris 1800, árg. ’67, ekinn 80 þús. km, hvítur, 86 ha. Bensín- eyðsla 10—11 1/100 km, til sölu. Uppl. hjá Þ. Þorgrímsson og Co. Sími 38640, Suðurlandsbraut 6. Miðstöð bíiaviðskipta: fólksbfla — jeppa — vörubíla — vinnuvéla. — Bíla og búvélasalan við Miklatorg, símar 23136 og 26066. Krani á Bedford. Notaður, góður krani á Bedford vörubíl óskast til kaups eða vörubíll með krana. Bíla skipti koma til greina. Uppl. f síma 94-3604 eða 81976. Moskvitch árg. ’60 f góðu ásig- komulagi til sölu. Uppl. í síma 82667 í kvöld og annaö kvöld. Fíat 1400 B, til sölu. Nýtilegur f varahluti. Uppl. í síma 12424. Til sölu Ford Galax árg. ’61, 6 cyl., skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. hjá Bílasölu Guð- mundar. FASTEIGNIR Til sölu sérverzlun viö Laugaveg, lítíll lager, þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer á augl. Vísis merkt „Laugavegur—1.337.“ Húseign — byggingarmöguleiid. Lftll húseign á skipuilagðri bygg- ingarióð er til sölu. Húsið þanf viðgerðar við ti'l afnota sem vinnustofa eða fbúð. Byggingar- leyffi fæst fyrir alt að 170 ferm. einbýlishúsi á lóðinni. Ýmsir möguleikar. Uppl. í sfma 24834 efftir kl. 7 á kvöldin, þessa viku. SAFNARINN Kaupum íslenzk frfmerki og fyrsta dags umslög. Facit 1971 kr. 416. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6A. Sími 11814. NotuS isl. frimerki kaupi ég ótak markað. Richardt Ryel, Háaieitis- braut 37. Sími 84424. KUSN/IDI I B0DI íbúð til leigu í Sandgerði, 4 herfo. og eldhús. Sfmi 92-7553, Til leigu í Hlíðunum f vetur fyr ir námsfólk 2 herb. 8 og 12 ferm. með skápum, nokkru af húsgögn- um, aðgangi að eldhúsi, baöi og sfma. Leigist ungum hjónum, pari eöa stallsystrum. Reglusöm, kyrrlát og snyrtileg umgengni skilyrði. — Lyisthaifendur sendj nauðsynlegar upplýsingar til augl. Vísis merkt „Kyrrlát umgengni." 2—3 herb. til leigu ásamt eld- húsafnotum aö mestu leyti. Tilb. sendist augl. Vísis — merkt: „Góð íbúð—1413.“ Reglusamur karhnaður getur fengið leigt gott kjallaraherb. á- samt lítilli sér geymslu. — Uppl. í síma 21368. Reglumaöur getur fengið lítið þakherb. ódýrt. Uppl. á Hverfis- götu 16A. _________ --— t r 'ii .1 ' —---———* Einhleyp kona getur fengið gott herb., kvöldmat og aðgang að eld húsi og síma gegn því aö gæta 7 ára barns á sama staö 5 kvöld 1 viku. Uppl. á skrifstofutíma í síma 16688, frá kl. 10-4. Góður bíiskúr til leigu. Uppl. að Stórholti 37 1. hæð og í síma 25479 Herb. til lelgu á Hjarðarhaga. — Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „Herbergi — 1472“. HÚ5N/EÐI 0SKAST Húseigendur, tökum aö okkur að leigja Ibúðir, verzlanir, skrifstofur og iðnaöarhúsnæði yður að kostn- aðarlausu. íbúðaleigan, Skólavörðu stfg 46, sími 17175. Lftil íbúð eöa herb. með aðgangi að eldhúsi óskast í Hlíðunum eða nágrenni, fyrir 2 skólastúlkur. — Sími 84543. 2ja til 4ra herb. fbúð óskast sem fyrst. UppL í sima 30659. Hjón, sem eru mikið úti á landi óska eftir 3ja herb. fbúð í Hlíðun- um eða Norðurmýri. Uppl. í síma 42248 eftir kl. 7 á kvöldin. 3—4 herb. fbúö óskast til leigu fyrir fjölskyldu utan af landi í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópa- vogi strax. Fyrirframgr. ef óskaö er. Algjör reglusemi. Vinsamlegast hríngið í síma 81701. 2 alveg reglusamir, ungir menn (bræður) óska eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð nú þegar eða sem fyrst. — Vinsaml. hringið í sfma 83406. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 83985. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. búö í Reykjavfk eða Kópa- vogi. Uppl. f sima 36016 kl. 7—8. Hjón með tvö fyrirferöarliítil börn óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúð, mætti vera góð kjall- araíbúð, reglusemi, snyrtimennsku og góðri umgengni heitið. — Sími 82773. Vantar 4ra herb. fbúö, helzt í Hlíðahverfi eða nágrenni, frá 1. okt._eða fyrr. Uppl. í sfma 18895. Óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð f grennd við Háskólann eða nálægt góðri strætisvagnaleið þangað. — Reglusemi. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Sími 36437. Vinnupláss óskast ca. 40—50 ferm., helzt f mið- eöa vesturbæ. Uppl. í sfma 25825.______________ Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Vinsami. hringið f síma 50615. 3ja herb. íbúð óskast. Tvennt í heimili. Sími 81741. Óska eftir 4 eða 5 herb. fbúð til ieigu. Fernt fuiilorðið í heimiili. — Uppi. f sfma 52099, 1—2 herb. íbúð óskast til leigu í austurborginni eða Hiíðum. — Reglusöm, barnlaus hjón. — Sími 24834 í kvöld milli kl. 8 og 10. Kennari óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. okt. Húshjálp kem ur til greina._UppI. f sfma_30627. Tveir ungir vélstjóranemar óska eftir tveim herbergjum í grennd við Sjómannaskólann, einnig væri fæði mjög æ9kiilegt. Siimi 50488. „1399“ sendist augl. Visis. Hver viH hjálpa ungum tónlist armanni utan af landi, um herb. og helzt fæði næsta vetur? (Er með píanó). Uppl. i síma 10153 eftir kl, 5, Hailó leigjendur! FDverjir vilja leigja fjórum hjúkrunamemum, sem eru á götunnd 2—4 herb. fbúð?. Hringið í síma 38168. Kennari með 2ja ára barn óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 15. sept. eða 1. okt., helzt í Norðurmýri eða Hlíðunum. Uppl. í síma 10969 eftir kl. 6 á kvöldin. ______________ 3 herb. íbúð óskast á leigu í Kópavogi, Hafnarfirði eða Árbæjar hverfi. Uppl. í síma 93-1689 milli kl. 5 og 7. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu strax, eða frá 1. okt. Uppl. gefur Emst Kettler í síma 8800 eöa 22628. Húsnæði ðskast. Stúlka óskar að taka á leigu herb., helzt með ein- hverri eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 33671.__________________________ íbúð öskast. 2ja herb. fbúð ósk- ast nú þegar. Reglusemi og skilvís mánaðargreiðsla. Vinsaml. hringið f sfma 26115. Skólafólk úr Vestmannaeyjum óskar að taka á leigu fbúð f Reykja vík, 2 herb. eldhús og bað. Fyrir- framgr. Uppl. f síma 98-1110 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 herb. og eldhús eða aðgangur að eidhúsi óskast. Uppl. í síma 82943. 1—2 herb. og eldhús eða eldunar pláss óskast fyrir fullorðin hjón. — Hentugt i Fossvogi, annars á góð- um stað. Uppl. i síma 37766 og 30077 eftir kl. 5 Í dag og á morgun. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar vður ekki neitt. Leigu miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastlg. Uppl 1 slma 10059. íbúð óskast í Rvík, Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. í síma 92-7553. Rösk og ábyggileg stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun. — Uppl. 1 sfma 84345 eftir kl. 7. Laghentur, reglusamur maður óskast til starfa f verksmiðjunni Varmaplast við Kleppsveg. Uppl. hjá Þ. Þorgrímsson og Co. Sími 38640, Suðurlandsbraut 6. Garðahreppur. Góð kona eða stúlka óskast 3—4 morgna í viku kl. 8.30—12 frá 1. okt. til 21. júní, til þess að sinna léttri tiltekt og gæzlu tveggja barna, 16 mán. og tæplega 3ja ára. Sími 42970 kl. 5—7. Afgreiðslustúlka. Sérverzlun við Laugaveg óskar eftir ábyggilegri og áhugasamri stúlku eða konu hálfan daginn. Tilb. sendist augl. Vtfsis fyrir 15. þ. m., merkt: „2867“. Miöaldra eða eldri kona óskast til að líta eftir 7 mánaða dreng frá 9—4, 5 daga vikunnar meðan móðirin vinnur heima, þarf að koma heim. Uppl. f sfma 30628. Reglusamur maður óskast f kjör verzlun. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl. Vfsis merkt „111“. Kona óskast til að sjá um heim iii 1 miðbænum, þrennt í heimili. — Sfmi 22388 ki. 6-9 e.h. ATVINNA 0SKAST 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, er gagnfræðingur og vön afgreiðslu störfum. Uppl. í síma 34293 f kvöld og annað kvöld. Ungur bakari óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur bíl- próf. Uppl, i síma 23411. Halló, halló! Vantar nokikum reglusama og rólega konu í vinnu? Margt kemur til greina. Uppl. í síma 83270. 19 ára stúlka með gagnfræðapróf og vélritunarkunnáttu óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu. Sími 34041. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Uppl. i síma 25819. Ung reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu, er vön af- greiöslu. Einnig kæmu tfl greina létt skrifstofustörf, innheimtustörf o. fl. hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 14058 e.h. Stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. — Uppl. í sima 83919 eftir kL 5. 19 ára stúika óskar eftir atvinnu, t.d. við afgreiöslustörf. — Uppl. í síma 40559 kL 4—6 í dag. BARNAGÆZLA Kona óskast tfl að gæta árs gamals bams frá kl. 1—6 á dag- inn, helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma 26355 eftir kl. 7 á kvöldin. Tek böm í gæzlu 5 daga vikunn ar, frá 3ja mánaða til 3 ára. Uppl. I síma 84112. Miðaldra eöa eldri kona óskast til að lfta eftir 7 mánaöa dreng frá kl. 9—4, fimm daga vikunnar meö an móðirin vinnur heima, þarf að koma heim. Uppl. i síma 30628. Kona óskast til að gæta 3ja ára barns frá kl. 8.30 til 6.30, firnrn daga vikunnar, sem næst Safa- mýri. Uppl. í síma 82698. Barngóð, fullorðin kona sem hef ur nokkur börn og góða aðstöðu til bamagæzlu óskast til að gæta 20 mán. drengs, 3—4 tíma á dag. Uppl. í síma 84902 eftir kl. 7. KENNSLA Kennarar! — Mig vantar góðan kennara til að kenna unglingi fyrir unglingapróf, fyrstu og aðra deild. Til'b. sendist augl. Vísis merkt „Kennari—1447“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.