Vísir


Vísir - 10.09.1970, Qupperneq 15

Vísir - 10.09.1970, Qupperneq 15
Yf SIR . Fimmtudagur 10. september 1970 75 Ökukennsla. i Nýjung i teppahreinsun, þurr- Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70.! hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir Þorlákur Guðgeirsson I að teppin hlaupi ekki eða liti frá Símar 83344 og 35180 j sér. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Þú lærir málið i Mími. Sími 10004 kl. 1-7. Svart karlmannsveski merkt Iðn aðarbankinn tapaðist s.l. sunnu- dagskvöld. Finnandi vinsamiega hringi i síma 31185 eftir kl. 5. ÞJONUSTA Sumarhús. Geri við sumarbústaði annast fast viðhald og eftirlit allt árið fyrir fast gjald. Sími 25898. Sprautum allar tegundir bíla. — Sprautum í leðurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæliskápa og þvottavélar ásamt öllum tegundum heimilistækja. Litla bílasprautunin. Tryggvagötu 12. Sími 19154. Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaöi. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6. Sími 16238. Fótaaðgerðir fyrir karla sem kon- ur, opið alla virka daga, kvöldtím- ar. Fótaaögerðastofa Asrúnar Ell- erts, Laugaveni 80. uppi. — Simi 2641ÍÍ OKUKENNSLA Ökukennsla — hætnivottorð Kenni á Cortínu árg. '70 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, nemendur geta byrjaö strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. ökukennsla. Kenni á Ford Cort ínu bifreiö eftir kl. 7 á kvöldin og á laugardögum e.h. — Höröur Ragnarsson. Sími 84695. Ökukennsla — Æfingatimar. — Cortina. ingvar Bjömsson. Simi 23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. ’70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sími 30841 og 22771. Ökukennsla! Kenni akstur og með- 1 irð bifreiða á fallega spánnýja Cortínu R-6767. Tek einnig fólk i endurhæfingartima. ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S Hersveinsson, simar 19893 og 33847. ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Volkswagen. Ökuskóli — útvega prófgögn. Kennslutímar kl. 10—22 daglega. Jón Bjamason. — Simi 24032. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Hreingerningavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar íbúðir, stiga ganga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, sími 82436. ____________________ Hreingerningar. Einnig handhrein gemingar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góö þjónusta. — Margra ára reynsla. Sími 25663. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. Simi 35851 og Axminster Sími 26280. TILKYNNINGAR VöruSalan fiutt i Traðarkots- sund 3 gegnt Þjóðleikhúsinu. — Kaupi hljómplötur ýmis borö, stóla og aöra hluti, einnig fata- skápa og ísskápa. Svarað í sfma 21780 milli kl. 7 og 8, föstudögum kl. 8—9. BARNAGÆZLA Telpa óskast til að gæta tveggja drengja, tveggja og þriggja ára, fyr ir hádegi. Tilboð er greini frá aldri og launakröfum sendist augl.deild Vísis fyrir næstkomandi þriðjudag merkt „samvizkusöm“. jr HOP- FERÐA- BÍLAR B.S.Í. allar stærðir Umferðarmiðstöðinni alltaf til leigu Sími 22300. USTA VINNUVÉLALEIGA Ný BR0YT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. J arðvinnslan sf Síöumúla 25 Símar 32480 — 31080. — Heima- símar 83882 — 33982 PÍPULAGNIR: Vatn og hiti. Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Kvöldvinna: Þétti krana, WC-kassa og all an smávægilegan leka. Sími 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e.h. — Hilmar J.H. Lúthersson, löggiltur pípulagninga- meistari. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um ísetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertækni. Simi 26395. Heimasími 38569. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við ailar geröir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng, — Leður- verkstæöið Víðimel 35. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur I steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hériendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í sima 50-3-11._____________________________________ VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst hvers konar verktaka- vinnu. Tima- eða ákvæðisvinna. — | Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleða og dælur. — Verk- stæðið, sími 10544. Skrifstofan, simi 26230. HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun, hraðhreinstm, afgr. samdægurs ef ósk- aö er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Simi 36292. SS « 304 25 GARÐHÉLLUR 7GERÐ1R KANTSTEINAR VEGGSTEINAR tl HELLUSTEYPAN Fossvogsb!.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) Leggjum og steypum gangstéttir bílastæði og innkeyrslur. Girðum einnig lóðir, steypum garðveggi o. fl. — Sími 26611. ___________ Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni, þéttum sprung- ur í veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um járn á þök, bætum og málum. Gerum trlboð ef óskað er. Sími 42449 mijli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn með margra ára reynsíu. Spranguviðgerðir og glerísetningar Gerum viö sprungur i steyptum veggjtun, með þaul- reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig í einfalt og tvö- falt gler. Leitið tilboða. Uppl. i síma 52620. RAFTÆKJAVINNUS TGFAN Sæviðarsundi 86. — Tökum aö okkur allar viögeröir á heimilistækjum. — Sími 30593. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og mðurföllum. nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Valur Helgason. Uppl. i slma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 og 33075. Geymiu auglýsinguna. Píanóstillingar — píanóviðgerðir. Tek að mér stillingar og viðgeröir á píanóum, Pöntun- um veitt móttaka f síma 25583. Leifur H. Magnússon, hljóðfærasmiður. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. öl) vinna í tíma- eöa ákvæðisvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Simi 33544 og 25544. VINNUPALLAR Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir við viðgerðir á hús- um úti og inni. Sími 84-555. Garð- op gangstéttarhellur margar gerölr fyrirliggjandi. Greiöslukjör og heimkeyrsla á stórum pöntunum. Opiö mánudaga til laugardags frá kl. 8—19, en auk þess er möguleiki á afgreiöslu á kvöld- in og á sunnudögum. HELLUVAL Hafnarbraut 15, Kópavogi. Heimasími 52467. Til sölu terylene-, ullarefni og pelsbútar og ýmiss konar efnisvara 1 metratali. Einnig kamelkápur, fóöraðar úlpur, skólaúlpur telpna nr. 38, terylenekápur dðmu nr. 36—40, — Kápuútsalan, Skúlagötu 51. INDVERSK UNDRAVERÖLD Mikið úrval austurlenzkra skraut- muna tU tækifærisgjafa. Nýkomið: Balistyttur, batikkjólefni, Thal-silki indverskir ilskór og margt fleira. Einnig margar tegimdir af reykelsi. JASMÍN Snorrabraut 22. ■ n ÍRII HRAUNSTEYPAN ==> HAFNARFIRÐI srm:50J94 HeTmaj'ml 50B03 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Utveggja- steinar 20x20x40 cm í hús, bílskúra, verksmiðjur og hvers konar aörar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Simi 50994. Heima 50803. -TnTT?rni!i|JMHj~f»Tn BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum allar viögeröir fyrir yöur, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Síminn er 38430 og þér fáiö allar upplýsigar. Guðiaugur Guð- laugsson bifreiðasmiður. Geri við allar tegundir rafmótora, bíiarafkerfi, startara og dínamóa. — Rafvéla- verkstæði Sveins Viðars Jónssonar, Ármúla 7. Simi 81225. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar stæröir og gerðir rafmótora. Skúlatún 4. — Sími 23621. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sílsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Plastvið- gerðir á eldri bílum. Timavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Slmi 31040. ____________ Sprautum allar tegundii bfla. Sprautum i leðurliki toppa jg mælaborð. Sprautum kæli- skápa og þvottavélar ásamt öllum tegundum heimilis- tækja Litla bflasprautunin Tryggvagötu 12. Simi 19154. KENNSLA MÁLASKÓLINN MÍMIR Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spánska, ttalska, norska, sænska, rússneska, Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h. Slmar 10004 — 11109. E3RAr. 'SM

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.