Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 2
Þrír eiginmenn síðan . . : fcarn'a kemur brúöurin — nei, bíöum við! Þetta er brúöguminn, Michael Wilding, 17 ára gamall og með hár niöur á herðar, klædd ur kufli og sandölum. Þessi hvit- klædda vera viö hlið hans er hins vegar móðir hans, Elizabeth l'aylor, 38 ára og lá viö að hún stæli senunni alveg frá tengda- dóttur sinni, Beth Clutter, 19 ára, er þau Michael og hún gengu í hjónaband í Caxton Hall, London. Á þeim saima staö giftist Elizabeith föður brúögumans, al- nafna hans Michael Wilding, leik ara árið 1952. En það var nú fyrir þremur eiginmönnum síð- an... Kommúnista- foringi verður ríkur Einn þeirra sem fengu 500 doll ara (44 þúsund ísl.) í Ríkishapp- drættinu í New York, síöast þeg- ar dregið v'ar, var Gus Hall, for- maöur bandaríska kommúnista- flok-ksins. Og hann fékk fréttirn- ar af happdrættinu á afmælisdag- inn sinn, er hann var 60 ái'a. „Ég bjóst nú ekki við afmælisgjöf frá ríkinu að þessu sinni“, sagði Gus, „en hún er samt vel þegin". Og hvað ætlar herra Hall aö gera við vlaninginn? „Karl Marx s(agði að r.in kapítalístíska þjóöfélagsskip- an græfi sína eigin gröf“, svaraði Hiail, „og þetta eru peningar fyrir nokkrum skóflum í viöbót". Danmörk: „Verðið lögreglu- maður“ — segir í auglýsing- unni, síðan koma upplýsingar um laun og uppgefnar lág- England: „í lögreglunni hafa menn not fyrir heilann“, stendur í auglýsingum um lausar lög- KWa That's what you need in the poliee. í'rom.thedayhefirstputsoÐthe t imiform, a policeminhas to'use his brajns hh education; He need? to bcsoraethmg of a Iawyer, psychologist and sodal worker. He needs to think Quicklv ihz ne •sound judgmcm. ■ Tne higherj crganisedítraÆcmore'congested.Radal* . tension and sodal unresrárc everyday problems. We all dutifuiiy express concem. Buta policeman is out thére in the thick of- ihmgSj-doing something about h, holding a balance between the needs of the vahd the righw of the. individúah ^ ’ ’ v.he copes.witK^ij and, What a Pohce career offerá. IíyouwouJdlilretoknow;mo^ea^Jtf«t'• • .■policomtn’s life tud caitor próspoets, or think it would interest anyone yoti Jaow, write to: Poiice Ctreexs Offloer,. Horée Qffict, (D), London, S.'Wli. markskröfur um líkamsburði. regluþjónsstöður. í Englandi: Gáfur— I Danmörku: 177 cm mismunandi kr'ófur v/ð ráðningu l'ógregluþjóna Danska blaöiö Politiken gerði lauslega könnun um daginn á þeim háttum sem viðhafðir eru f Danmörku og Englandi, þegar ráðnir eru lögreglumenn. „Það þarf gáfur til að vera góður lögreglumaður“, segir Politiken, en gáfnakröfurnar eru vandlega faldar i auglýsingum dönsku lögregluyfirvaldanna, er þeir vilja ráða nýliða. í auglýs- ingum er eingöngu lögð áherzla á: þunga, aldur, hæð, sjón og hreinan skjöld gagnvart Iögun- um. I Englandi auglýsa þeir ööru- vísi: „Heilinn. Þaö er hann sem lögreglan hefur not fyrir“, hljóð- ar fyrirsögn heilsíöu auglýsing'ar i flestum enskum blööum, og ... „hann á að vera lögfræðingur að upplagi, sálfræðingur og félags- ■ráðgjafi. 'Allt frá þeim degi sem hann klæðist einkennisfötunum“. Danska lögreglan lætur sér nægja 2ja dálk'a auglýsingu með svo hlutlausri yfirskrift sem: „Verðið lögreglumaður". Og síöan eru launakjör lögregluþjóna skil- greind, framamöguleikar og lág- markskröfur varöandi líkfems- vöxt. Politiken sneri sér til ráðningar stjóra Kaupmannahafnarlögregl- unnar og spurði hann hví danska lögregfen auglýsti ekki eitthvað svipaö og sú enska. „Þaö getum viö ekki“, svaraöi ráðningarstjór- inn, „ og það stafar beinlínis af mismunandi uppeldi í þessum löndum — þjóöfélagslegum mun á afstöðu fólks g'agnvart lögregl- 2 FEGURÐAR- DROTTNING- AR S-AFRÍKU Er „Miss-World“ fegurðarsbm- keppnin fer fram í London í næsta mánuði kemur í fyrsta sinn til þeirrar keppni svört stúlka fram fyrir hönd SuÖur-Afríku. Fulltrúi hvítu „herraþjóðarinn- ar“ veröur einnig £ London — og Ungfrú Afrfka suöur (1) keppa þær tvær yngismeyjar sín á milli um titilinn. Og þær bera líka nún'a tvenns konar titla. Ungfrú Afríka suður (sú svarta) og Ungfrú Suður-Afríka, (sú hvíta). Ungfrú Suður-Afríka (2) unni. í Englandi veit sérhver mað ur hvernig lögregluþjónn á að vera og þaö er ástæðan fyrir því að þeir geta auglýst eins og þeir gera... mín skoðun er hins veg- ar, aö við megum ekki undir nein um kringumstæöum gylfe lög- regluþjónsstarfiö fyrir umsækj- endum. Það er starf sem býður upp á slæman vinnutíma og vondar aðstæður. Og lögreglu- þjónn á ætíð á hættu að fá stein i höfuðið. Að Bretar geta lokkað umsækj- endur með því aö lofa þeim !að not veröi fyrir gáfur þeirra, staf- ar af því“, hélt ráðningarstjórinn áfram, „aö England er svo iðn- vætt samfélag og skipulagt, hð flestir þurfa aöeins að fara eftir settum reglum. Aðeins fáum þarf að stjóma meö skipunum. í Danmörku er þetta öðruvísi. Hér eru fleiri séráhughmenn og þrátt fyrir allt, þá erum við enn rétt komnir af akuryrkjustiginu. Maður sem getur notað gáfur sín- ar er eftirspurður um allt land- ið.“ Þeir nota nú iíka forvitnilegri auglýsingar í Sviþjóð og Þýzika- landi? „Já, þeir skreytia auglýsingar sínar með ljósmyndum af drama- tískum handtökum og þess hátt- ar. Það er rómantfk. En þessi lönd eru og bæði til muna iðn- væddari en Danmörk". Á bilasýningu sem haldin var í Earls Court, Englandi um dag- inn bar öllu meira á nöktum eöa fáklæddum stúlkum, en bílum. Næstum hver einasti bíll var skreyttur meö berri stúiku, sitj- andi eða flatmagandi á honum. Aðeins Voikswagen auglýsti sjálf an sig ekki með nakinni stúlku — bara einni venjulegri á síð- buxum, og sagði sölustjóri Volks- wagen á sýningunni, að með þess um óvenjulega auglýsingarmáta vildu þeir aðeins leggja áherzlu á að „sex auglýsti ekki bíla . . . og að Volkswagen auglýsti sig sjalfur“. Segir sacan að sá er fyrir sýn- ingunni stóð, hafi verið hálf leiö- ur yfir öllum þftícum beru stelp- um sem bifreiðasölumenn réðu til sín að skreyta með bíla sína: „Þetta átti ekki aö vera nein nekt arsýning. Ég kæri mig ekki um að fólk komi hingað í þeim til- gangi aö glápa á kvenfólk“. Stúlk an á myndinni Iiér á sfikmni er þama að auglýsa bíl sem heitir TVR Vixen (tófan). Greinilega er þetta hinn renniiegasti bíH.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.