Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 5
Skotarnir fá 5
pund — þeiris-
lenzku ánægjunu
— wrglingalandsleikurinn á þriðjudaginn
kemur, ef til vill i hádeginu
Unglmgamir okkar í knatt-
spyrmmni undirbúa sig þessa
dagarta fyrir næsta landsleik —
sean e.tjv. verður sögulegur aö
því teyti að hann verður leikinn
í hádeginu, a.m.k. eru líkur á
að svo veröi. Þaö em Skotar,
sem ísland á næst í höggi viö,
en fyrsta leiknum í UEFA-
keppninni lyktaði meö jafntefli
viö Wates.
Skotar hafa valið 16 leikroenn,
sem þeir senda hingað, en leikið
verður þriöjudaginn 27. október í
Laugardal. Af leikmönnum þeirra
eru 13 sautján ára á þessu ári,
tveir átján ára og einn sextán
ára á árinu. Liðið er því tiltölutega
ungt, en hér er um að ræða fram
tíðarmenn þeirra Skotanna.
SALA-AFGREIÐSLA
SUÐURLANDSBRAUT 6
SlMI:
38640
Hafa atlir leikroennirnir gert
samninga við atvinnumannafélög
o-g bíða nú sinna tækifæra. Þrír
þeirra eru t. d. hjá Rangers, aðrir
hjá skozku atvinnufélögunum t. d.
Heants, Morton Hibs, East Fife,
Aberdeen, Falkirk og St. Johnstone,
en aðrir eru hjá enskum félögum
eins og Tottenham, Nottingham,
i Charlton, Woiverhampton og Aston
Vilia.
Leikmenn Skotanna fá ekki mik
ið fé fyrir að leika hér, — en þeir
fá þó peninga að því er ritari
skozka knattspyrnusambandsins
upplýsir. Þeir fá bver um sig 5
pund, eða um 1100 krónur. — en
varamenn 3 pund. Aliur. kostnað-
ur við ferðina verður að sjálfsogðu
greiddur af Skotunum. Islenzku
leikmennirnir fá ekki peninga, —
en vonandi ánægjuiegan sigur. Svo
undarlega bregður viö að Skotun-
um ungu er bannað að segja álit
sitt á leiknum viö blöð, útvarp eða
sjónvarp að Soknum leik.
Skozki hópurinn safnast saman
í miðborg Glasgow fyrir hádegi á
sunnudaginn, en mun verða saman
þar til á mánudag eftir hádegi að
þeir leggja af stað frá National
Recreation CenLer f Largs, til fllug
valilarins og verður komiö til fs-
lands um kvöldið.
LAUST STARF
Starf eftirlitsmanns með veitingahúsum í
Reykjavík, sem hafa vínveitingaleyfi, er laust
tíl umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík-
isins.
Tfensóknir sendis't lögreglustjóranum í Reykja-
vfk fyrÍT 14. nóvember 1970, og gefur hann
nánari upplýsingar um starfið.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
21 október 1970.
I
i
til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
SlMl 23-itSO
Vibra-torar
Siauraborar
Síiíprrokkar
Mitablásarar
LEIGAN s.f7|
Vinnuvélar
Efnilegir
V alsmenn
B-liö Vals í 5. flokki stóð sig vel og vann sigur í Reykjavíkurmótinu í sínum flokki.
Valsmeinn eiga ,,hauk í horni“
þar sem þessir ungu menn eru,
— þeir urðu Islandsmeistarar
1970 í yngsta ’flokki, 5. aldurs-
flokki. M.a. sigruðu þeir „ósigr-
andi“ andstæðinga, Þrótt með
3:1, en lið hinna ungu Þróttara
hefur til þessa unnið alla teiki
sína. Þetta hafði þó engin
áhrif á Válsmennina ungu, sem
voru ákveðnir í að sigra þessa
erfiöu keppinauta. Það sem eftir
var Akúréyringar o<g ísfirðing
ar yar mun léttara.
Á myndinni eru þessir leik-
menn:
Fremri röð frá vlnstri: Ásmund
ur P. Ásmundsson, Hilmar Harð
arson, Friðrik Egilsson, Pétur
G. Ormslev fyrirl, Guðmundur
Ásgeirsson, Hafsteinn Andrés-
son, Jón Einarsson.
Aftari röð frá vinstri: Róbert
Jónsson þjáifari, Sævar Jónsson
Brynjar Níelsson, Gunnar Finn
björnsson, Albert Guðmunds-
son, Ingólfur Kristjánsson, Hörð
ur Harðarson, Hilmar Hilm-
árssón, Rafn Sigurðsson.
Kristján Valgeirsson, Guðmund
ur Kjartansson, Björn Hafisteins
son þjállfari.
Á myndina vantar Hilmar Sig
bvatsson og Atila Ölafsson.
Leikir Vailis fóru þannig: Val-
ur—Fram 2:0, Valur—ÍBV 0:1,
Valur—Í!BK 3—1, Valur—Vik-
ingur 7:2, Vailur—Reyuir 2:2.
Válur 7 stig. Úrsilitafeikur i
C-riðli Va'lur—ÍBV 3:1. Úrsilita-
leiikur á suðunlandssvæði: Val-
ur—KR 3:1, Vailur—Þróttur 3:1.
Úrslitateilkir í Landsmóti 5. ffl.
Valur—Þór, Akureyri 9:1, Valur
—Vestri, íisafirði 5:0. Samtals
17 stig.
C-lið Vaís er á þessari mynd, það íið varð meistari á Haustmóti ReykjavHcurfékigarvna.
i*10FÐ AT1í3ÍWíI U-