Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 16
m Jmmtudagur 22. október 1970. Enn er von, — og leit heldur því áfram Vonin er ekki úti fyrr en maöur inn er fundinn, sögöu þeir Flug- björgunarsveitarmenn í morgun, en leitinni aö Viktori Hansen veröur haldið áfram í dag. — Þess er skemmst að minnast, að Jóhann Löve var týndur í 5 sólarhringa í verra veðri en nú hefur verið. Seinni partinn í dag eru liðnir fimm sólarhringar siðan Viktor týndist. Um 70 menn munu leita á svæð- inu í dag, en nú er orðið erfitt að fá menn til leitar vegna vinnu þeirra. í gær leituðu um 180 menn en hina dagana hafa þeir verið 200 —270. Flugbjörgunarsveitarmenn segja, að maður, sem er sæmilega á sig kominn geti lifað upp undir viku án matar. —VJ Öryggfceftirlitið tók kran- annúrumferð — Verkamenn kærðu eigandann, en öryggis- eftirlitið stóðvaði vegna annarra atriða en kært var út af „Hann hlýtur að hafa verið eitthvað meira en lítið utan gátta maður- inn,“ sagði bygginga- maður einn, sem Vísis- menn hittu í Breiðholts- hverfi í gær, „fór að vinna á þessu skrapatóli sem kallað er krani og strákarnir urðu víst bara smeykir að koma nálægt þessu og kærðu til öryggiseftirlitsins“. Og svo kom Öryggiseftirlitið á staðinn. Verkamenn bentu á rúöuiaust og Ijóslaust kranla- skriflið, en eftirlitsmaðurinn benti þeim á hjól efst á bóm- unni. „Þetta dettur bráðum af og kannski verður einhver und ir.‘* Súmmarar í ei nu þekkt- asta listasafni heims EITT af fjórum þekktustu nú- tímalistasöfnum heimsins, Sted- elijk-safnið í Amsterdam, hefur boðið Listamiðstöðinni SÚM að sýna verk félagsmanna í safn- inu. Sýningin mun standa yfir frá 19. marz n.k. til 29. apríl. Þetta verður ein glæsilegasta kynning á íslenzkri list, erlend- is, sem um getur. SÚM mun fá til afnota Fodorsafn ið, í miðri Amsterdam, sem er sér- stök deild Stedelijksafnsins. „Safnið er eitt af fjórum þekkt- ustu nútímalistasöfnum heimsins ásamt Nútímasafninu í New York, Tate Gallery í London og Nútíma listasafninu í París,“ sagði Vil- hjálmur Bergsson, formaður SÚM, í viötali við blaðið. „Má benda á það, að margar af merkustu sýn- ingum, sem haldnar hafa verið á nútfmalistasöfnum á Norðurlöndum t. d. Louisianasafninu í Danmörku, koma einmitt frá þessu safni. — Þarna sýha félagar SÚM fjölda verka hver, allt upp í 15—20 verk, þeir, sem mest sýna. Það er ætlun- in að kynna einnig aðrar listgrein- ar, t. d. bókmenntir í sal, sem boð- inn er auk Fodorsafnsins. Þetta er í fyrsta sinn, sem SÚM- sýning er haldin erlendis og jafn- framt ein veglegasta kynning á ís- lenzkri list til þessa. Sá sem hefur haft veg og vanda af þessu sýning- artilboði, er Sigurður Guðmunds- son, félagi í SÚM, sem núna er bú- settur í Hollandi." — SB Játa oð hafa nauðgað 12 ára gamalli stúlku Piltamir þrír, sem kærðir voru um síðustu helgi fyrir nauögun 12 ára telpu, hafa nú játað á sig verknaðinn, en haft var upp á þeim síðasta í gær, eftir að hans hafði verið leitað frá því um helgina. Drengirnir, sem allir em 15 ára að aidri, höfðu mætt stúlk unni í hópi skólasystra sinna, en einn þeirra þekkti hana og fékk hana afsíðis á eintaL Hinir tveir blönduðu sér i samtalið og allir þrír drógu þeir teipuna á brott með valdi. í nýbyggingu nauðguðu þeir telpunni hver á eftir öðmm. -GP Bjöllur og lirfur í haframéli. — Ekki kunnum við að ættfæra skepnurnar, en hver bjalla er á stærð við brennistein eldspýtu og lirfumar þrisvar sinnum scærri. „Viljið þið koma og sjá svart- ar pöddur og gula eða bleika maðka Ieika sér á skemmti- legan hátt f haframéli?“ spurði piltur einn, er hringdi til Vísis í gær. Jú, — og okk- ur gafst kostur á að horfa á einkar forvitnileg skorkvik- indi velta sér á öllum hliðum út úr opi haframélspakka. Mélið var hreinlega krökkt af blessuðum dýrunum og þau undu sér greinilega vel. Viö settum slatta af méli á disk, og þau skriðu strax um allan disk- inn, reyndu að fela sig á bak við hvert korn, þhnnig að mélhrúgan í diskinum virtist beinlínis vera lif- andi. Þeitta er kannski pínuMtið spennandi fyrir kála stráka, sem eiga stækkunargter og nenna að Og svo var kraninn „tekinn úr umferð“, eins og þeir oröa það, þ.e. manninum bannbð að vinna með hann lengur. „Okkur berast stöku sinnum kærur út af vinnuvélum í hættu legu ásigkomulagi1, sagði Frið- geir Grímsson, öryggismála- stjóri. „Viö tökum við kærum frá hverjum sem er og viðkom- andi þarf ekki að láta nhfns síns getiö — aðeins benda okk ur á hættugripinn." Öfyggismálastjóri sagði að Öryggiseftirlit ríkisins héldi námskeið, bæði hér í Reykja- vík og út um land og væri til þess ætlazt að þau sæktu stjórn endur vinnuvéla. Enginn má stjórn*a vinnuvél nema eftir að hafa fengið skfrteini frá Örygg- iseftirlitinu, og slíkt skírteini veitir eftirlitið ekki nema við- komandi stjórnandi „sé fullra 17 ára, hafi nægilega góöa sjón og heyrn og hafi staðizt próf, sem sýni hæfni hans og kunn- áttu í meðferð sIíkHa tækja“ eins og segir f reglugerð um réttindi til vinnu og meðferðar á vinnuvélum. En hvaö er þá gert við eig- anda vinnuvélar, sem er í ófæru ástandi? „Honum er einfald- lega bannað aö vinna meö tæki sínu unz gert hefur veriö við það“, sbgði öryggiseftirlitsmað- ur einn og Öryggiseftirlitið fylg ist með því að viðkomandi tæki verði hvergi í vinnu fyrr en viðgerð hefur verið gerð. — ÖH lyftutæki ber að prófa a.m.k. ár lega, helzt oftar og eru þá öll tæki, s.s. blakkir, stroffur, krók ar og lásar prófuð með 50% á- lagi yfir leyfilegan hám'arks- þunga. í hverju tæki verður síð an að vera skoöunarvottorð frá skoðunarmanni og ber stjóm- anda eða eigancfa að sýna það hvenær sem þess er óskað. — GG Haframjölið var mor- andi í skorkvikindum etja skorkvikindum saman ti'l orr- ustu, en heldur fannst okkur hafra- mélið ölystugt og mun heilbrigðis- eftirlitið vera sama sinnis. Það var frú ein í HMðunum, Reykjavk, sem brá sér suður í Kópavog í gær. Þar kevpti hún nokkra pakka af haframéli, sem munu upphaflega komnir frá Dan mörku — OTA A/S, Kaupmanna- höfn, stendur framan á pakkanum og svo er mynd af hlaupandi strák, frískum og sprækum með pakka undir arminum. Við reyndum að festa skorkvik- indin á filmu, en þau voru í svo góðu skapi, stukku fram og aftur, æddu út og suður, þannig að vont var að fá þau til að staðnæmast eina sekúndu framan við linsu myndavélarinnar, en við sjáum hvemig til hefur tekizt. —GG Kynferðisfræðsla utan á skólavegg Kynferðisfræðsla í skólum viröist vera að nálgast skólana a.m.k. er hún komin utan á sikólaveggina, í sumum tilvik- um, þótt hún sé enn ekki kom in inn fyrir veggi skólanna. Þetta sannaðist á Breiðagerðis- skóla í gær, en stórar myndir ,prýddu“ vegg skólans, sem snýr að innkeyrslunni. Faðir nokbur kom þar að með son sinn sjö ára, sem er við nám í skólanum. „Þarna stóð stór hópur barna á aldrin um 7—12 ára fyrir framan myndirnar, sem voru teiknað- !ar með tússpenna og dáðust að þessu“, sagði hann, þegar hann hafði samband við blaðiö út af þessu. „Þetta voru teikn- ingar af konuliíkama, i nær því fullri stærð, og teikning af kyn færum karls við hliðina. Þetta var teiknað nákvæmlega eins og börn gera í grófum dráttum og ekki farið út í nein smáatriði. Bömin urðu hálffeimin, þegar ég kom þarna að með strákinn minn sjö ára og dreifðist hópur inn við það“. Taldi faðirinn langt frá því, að teikningar þessar gæfu til- efni til hneykslunar heldur minntu þær á þá nauðsjm, að kynferðisfræðsla fari fram inn an veggja skólanna. —SB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.