Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtuaagur 22. október 1970.
11
I I DAG BÍKVÖLDÍ Í DAG | ÍKVÖLdI j DAG |
ÚTVARP •
Fímmtudagur 22. okt.
14.30 Slðdegissagan: „Harpa
minmnganna". Ingólfur Krist-
jánsson les úr æviminningum
Áma Thorsteinssonar tón-
skálds (6).
15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir.
Tilkynningar. Klassisk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Landslag og leiðir. Einar
Guðjohnsen talar á víð og dreif
um vetrarferðir.
19.55 Einsöngur í útvferpssal:
Hanna Bjamadóttir syngur við
undirleik Guðrúnar Kristins-
dóttur.
20.10 Leikrit: „Ljósiö sem í þér
er“ eftir Alexander Solzhenit-
syn. Áöur útv. 5. mkrz sl. Þýð
andi Torfey Steinsdóttir. Leik-
stjóri Benedikt Ámason.
21.45 Mazúrkar eftir Chopin.
Halina Czerny-Stefanska leikur
á pianó.
22.00 Fréttir.
22.15 Kvöldsagan: „Sarnmi á suð-
urleið“ eftir W. H. Canaway.
Steinunn Sigurðardóttir les (9).
22.35 Létt músík á síðkvöldi.
Flytjendur: Eileen Farrell,
hljómsveit Laou Whiteson,
M'agda Ianculescu o. fL
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
HEILSUGÆZLA
ÁRNAÐ
HEILLA
SLYS: Slysavarðstofan 1 Borg-
arspftalanum. Opin allan sólar-
hringinn. Aðeins móttaka slas
aðra. Sfmi 81212.
SJÚKRABIFREIÐ. Siml lUOOð
Reykjavík og KópavogL — Sliui
51336 f HafnarfirðL
APÓTEK
Kópavogs- og Keflavfkurapötek
eru opin virka daga kL 9—19
laugardaga 9—14. helga daga
13—15. — Næturvarzla lyfjabúða
á Reykjavfkursv^ðinu er 1 Stór-
hoiti 1, sími 23245.
Kvöldvarzla, helgidaga- og
sunnuda<»avarzla á '’vkiavfkur-
svæðinu 10. okt til 23. okt. —
Ingólfsapótek—Laugamesapótek
Opið virka daga tii kl. 23 helga
daga kL 10—23.
Apótek Hafnarfjarðar.
Opið alla virka daga ld. 9—7
á laugardögum kl. 9—2 og ð
sunnudögum og öðrum helgidög-
um er opiö frá kL 2—4.
LÆKNAR: Læknavakt I Hafn-
arfirði og Garðahreppi: L'ppl. a
lögregluvarðstofunni I síma 50131
og á slökkvistöðinni f stan. 31100.
Tannlæknavakt
Tannlælcnavakt er 1 Heilsuvemd
arstöðinni Q)ar sem slysavarðstof
an var) og et opin laugardaga og
sunnudaga kL 5—6 e. h. — Simi
22411.
Þriðjudaginn 15. sept. vom gefin
saman í hjónaband í Háteigs-
kirkju af séra Ölaf Skúlasyni
imgfrú Björg Gunriarsdóttir og
far. Sigurður Gýlfi Síg'fússon. —
Heimili þeirxa ý«Aur .aó Litlan:
gerði 8, Reykjavík.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
Laugardaginn 19. sept. voru gef-
in saman í hjónaband í Langholts
kirkju af séra Sigurði Hauki Guð-
jónssyni ungfrú María Inga Hhnn
esdóttir og hr. Ólafur Halldór
Georgsson.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
Laugardiaginn 19. sept. vom gef
in saman í hjónaband í Laugar-
neskirkju af séra Garðari Svav-
arssyni ungfrú Svfanhvít Kristj-
ánsdóttir, Bjamhólastíg 24, Kóp.
og hr. Guttormur Rafnkelsson,
Höfn, Homafiröi.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
Laugardaginn 19. sept. vom gef
in saman í hjónaband í Liang-
holtskirkju af séra Sigurði Hauki
Guðjónssyni, ungfrú Dóra Jóns-
dóttir og hr. Hreinn Ágústsson.
Heimili þeirra verður að Hraun-
teigi 20, Reykjavík.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
T0NABÍÓ
tslenzkur textL
Frú Robinson
THE GRADUATE
ACADEMY AWARD WINNER
BEST DWECTOR-WKE NICHOLS
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin. ný, amerisk stór-
mynd i litum og Panavision.
Myndin er gerö af hinum
heimsfræga leikstjóra Mike
Nichols og fékk hann Oscars-
verðlaunin fyrir stjóm sína
á myndinm. Sagan hefur verið
framhaldssaga f Vikunni.
Dustin Hoffman
Anne Bancroft
Sýnd kl. 5. 7 og 9.10
Bönnuö bömum
mmummm
Striðsvagninn
Geysispennandi amerisk mynd
i litum með ísl. texta.
Aðalhlutverk:
John Wyne
Kirk Douglas
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
NYJA BI0
ísienzkir textar.
Stúlkan i steinsteypunni
Mjög spenn'andi og glæsileg
amerísk mynd í litum og Pana
vision um ný ævintýri og
hetjudáðir einkaspæjarans Tony
Rome.
Frank Sinatra
Raquel Welch
Dan Blocker
(Hoss úr Bonanza)
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HASK0LABI0
Dagfinnur dýralæknir
Hin neimsfræga ameríska stór
mynd. Tekin i litum og 4 rása
segultón. Myndin er gerð eftir
samnefndri metsölubók, sem
hefur komið út á íslenzku. —
Þetta er mynd fyrir unga jafnt
sem aldna. ísienzkur texti.
Aðalhlutverk Rex Harrison.
Sýnd kl. 5 og 9.
Kristnihaldiö í kvöld, uppselt.
Kristnihaldiö föstud., uppselt.
Jörundur laugardag.
Kristnihaldið sunnudag.
Aðgöngumiöasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
‘.11111 * iBEH Ni‘»i“11
,i\‘ij‘ “íýýjM !‘í L11111
* * | 1 1 ‘ *, “ 1 . . ý> ‘l I > ‘ I > ! 1
AUSTURBÆJARBIO
Grænhúturnar
íslenzkur texti.
Geysispennandi og mjög viö-
buröarík, ný, amerisk kvik-
mynd 1 iitum og CinemaScope,
er fjallar um hina umtöluðu
hersveit. sem barizt hefur í
Víetnam.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl 5 og 9
TOBRUK
Sérlega spennandi. ný amerísk
striðsmynd i litum og Cinema
scope með islenzkum texta.
Rock Hudson
George Peppard
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Táknmál ástarinnar
Athyglisverð og mjög hisp-
urslaus ný sænsk litmynd, þar
sem á mjög frjálslegan hátt er
fjallað um eðlilegt samband
milli karls og konu, og hina
mjög svo umdeildu fræöslu
um kynferðismál. Myndin er
gerð af læknum og þjóðfélags
fræðingum sem kryfja þetta
viðkvæma mál til mergjlar
íslenzkur texti.
Bönnuó bömum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
aMbUjLUiíu
UBI0
Njósnarmn i viti
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný frönsk njósnamynd i
sérflokki I litu mog Cinemfa-
scope. Myndin er með ensku
tali og dönskum texta. Aðal-
hlutverkið er leikið af hin-
um vinsæla ameriska leikara
Ray Danton ásamt Pascale
Peit, Roger Hanin, Charles
Reigner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
íWb)j
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Piltur og stúlka
Sýning í kvöld kl. 20, 30. sýn
ing.
Malcolm litli
Sýning föstudag kl. 20.
Eftirlitsmadurinn
Sýning Laugardag kl. 20.
Aðgöngumiöasalan opin frá RL
1345 til 20. — Söni 1-1200.