Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 7
Ólafur Jónsson skrifar um bókmenntir: Frá frelsi til valdstjórnar Bókmenntafélags- fns. Ritstjóri Þorsteinn Gylfa són. Mtíert Einstein: Aí'stæðiskenn- ingin. íslenzk þýðing eftir ÍTO^stem HaHdórsson með ftmgangi eftir Magnús Magn- úSsotk'JM Ws. Sifanuird Kreud: Bm sátgrein- mga. fafenzk þýðing eftir Maiu Sígurðardóttur með ktn gi jete- Stmon ióh. Ágústs ítts. Jtííifn. Weimeth Gaibraitít: fðn- ríkt okltar daga. íslenzk þýð- ing eför Cúiðmund Magnús- son, nteð forspjalli eftir J6- hannesSíýonfal. W6 bls. Jóhn Steart MTifc Freisið. fa- lenzk’þýðátg effir Jón Hnefil Áðalsteínsson <tg Þorstem Gýlfásón sem Hka ritar for- spjaH 220 Bte. CharresBercy Snotv: 'öSHstjóm og vísindi. ístenzk þýðing eftir Batdur Símonarson með fo rspjídE 'eftir Jðnas H. Har- afdz. ÍR) Bfe. Bp ísienzka bókmemttaféiag, keykjavScKfitO. ■Oófcawat lí f&ffcik eins og hin ^ nýjti „laerdömsrit“ Bók- ■mejmJafel&geins er auðsæilega ýmsum vtettda bundið. Bn af undírfceki.t*n þeim sem hinn nýi 'bókaiffoikkur hefur fengið að undartttnmi, eftirtekit og áhuga almennings sem-hann hefiur vak- ið, verður Kka ljóst að ýmis- konar nýmæli f bófeaúlbgáff u eiga hér Mjómgrunn visan — ef myndatilega er aff stað farið. Hið aldna tókmenntatfélag gerir með þessari nýjung yngri, auðugri, fyrirferðameiri, og mitolu hug- deigari útgáfufyrirtæ'kjum skömm til sem þau flá einung- is hr.undið af sér með einhverj um sambæri'fagum nýjungum lí sínu startfi. Það er að segja: ef vel tiefest tffl. HláttCtst mun að sönnu að nýmælum í bókagerð, eða hverju etfhs öðru, sé fagnað með Íþví sem næst samhljóða leiðaragreinum í flestum eða öll um dagblöðunum, og þeim opin bera bumbuslætti er sjálfsagt að einhvserju leyti að þakka sú eflfcir fcetot sem bækumar hafa vafeið í upphafi. En það er reynsila iliesanda á næstu vifeum og mán- uðum aif bókunum sjálfum sem s!toer úr um framtíð flo'kfesins, hvort tekizt hafi að veljla til hans efni sem svari nógu »1- mennutn þörfum eða áhugamál- um lesenda, að sníða böfcunum stafek og leggja á þær verð sem höföi til almennra lesenda og kaupenda bóka. Því að lærdóms rit Bökmenntafélagsins snúa sér efcfei að neinum einum tiltékn- um hóp kaupenda, enda væri sl'fk „sérhæfð" bókaút- gáf* vart framavænleg á okfear fáníenna bókamarkaði. Hið ís- lenzfea bókmenntafélag fylgir með þessari nýjung fram upp runalegri, alþýðlegri mermia- stefnu sinni, bæfcurnar eiga aö höfða tiil ahnennings, fróðleifes •fúsra lesenda eins og þe>r ger- ast á nýnri öld. Eru þeiv lesend ur nógu margir tii að sii vk bófea últgáifa, önnur bókagerð i sam bæriiegum snióum, eigi framttfö fyrÍT sér? jþað er samt vafalaust á ein- hverjum missfeílmogi byggt sem biöðin höfðu meó mikiMi velþóknun eftir 'forseta Bók- menntafélagsins viö útkomu hinna nýju boka: að þær ættu hvorki meira né minna en íeggia „grundvöíl altear þekfeingar" á íslenzku máili. Meira að segja er það harla vafasamt að mikia fyr ir lesendium fyrirfram þau beinu not sem þeir kunni að haffa af lestri þessara bóka, þó auðvitað miðii þær lesendum margvfaleg um meir og minna nytsamlegum fróðteik. En fyrst og fremst leggur grandgæfilegur lestur þeirra grundvöll frekari umhugs unar og umræðu um hin mikils verðustu efni, menntagildi þeirra er óbvírætt hvað sem hreinu og beinu notagiidi líður. Tvímælalaust er þetta um rit Stu art MíMs Freuds og Einsteins sem öll mega heita klassísk lær G. P. Snow John Stuart MiH dómsrit nú á dögum. Rit Ein steins og Freuds eru bæði al- þýðlegar, tiltölulega aögengileg ar útleggingar sjálifra þeirra á feenningum sem ásamt pólitísk- um og hagfræðilegum kenning- um Karls Marx hafa haft mest áhrif á heimsmynd og heims- fræði nútimamanna enda munu bæði á sínurn tíma hafa orðiö sannkölluð tízkurit. Það er undravert, og sýnir um leið i skýru ljósi einangrun Jsiands frá umheiminum aö ekki skuli auka tekið orð hafa verið þýtt á ís- lenzku efti-r Sigmund Freud fyiT en þetta kver. En þarfleg er ábending Simonar Jóh. Ágústs- sonar í inngangi hans að fyrir- ’iestrunum, að jaffrran sé „betra að lesa rit mikils 'huigsuðar sjálfs en jafnvel beztu iframsetningu annarra á kenningu hans“. T4eð þýðingum þessum kemur Bók- menntafólagið á framfæri grund vaMarritum sem í senn hafa mtffc ið fróðleiksgi'ldi fyrir lesendur og eru alilra böka lfklegastar td að auka frekari áhuga á efninu. Að minnsta kosti bók Freuds er svo læsileg og aögengi'leg sem veröa má, — en hitt verður undivritaður lesandi að játa að efni eins og eðlisfræði og stærð fræði hrincfa honum frásórmeð lítt viðráðanlegu affli. Er nöfck uð betra ráð til að sigrast á tregðu sli'kra lesenda, sem því •niður eru ffleiri, en leiöa þá beint að brunninum sjálfum, gera þeim aðgemgilegan sjálffan höfuðsmið nútíma-heimsmyndar vísindanna sem Albert Einstein óumdeilt er? Tj'nn meir en þessar bæfcur þyk ir mér þó ver-t um rit John Sfcuart Milis um frelsið. Bökin er elzt í flokknum, 111 ára göm J. K. Galbraith «1 i ár, en fyrir minn smekk er það þó hún sem höföar beinast og afdráttariausast til lesanda nú á dögum: hún varðveitir forða hugmynda um lýðfreilsi og einstafclin gs rétt sem enn er í ftrilu gildi og brátt ber á góma hvar sem rætt er um sögu og samfélag. 19da öldin lagði grund vöM að lýðræðis- og marmrétt- indahugmyndum nútímans og Stuart Miilil orðar í þessu riti með fclassískum hætti nofckur ævarandi vandamál lýðræðislegr ar stjórnskipunar sem jafnan verða tímabær til umræðu eins og bráfct sést af þvtf að söguileg dæmi Mills, þó þau virðist úr- elt, reynast koma fullvel heim og saman við önnur félagsileg fyrirbæri og stofnanir nú á dög um Frelsið fjal'lar um siðfræöi fremur en stjómfræði, eins og Þorsteinn Gylfason bendir á í forspjalli sínu fyrir bókinni og nytjastefnan brezka frá öldinni sem leið mótar í miklu rikari mæli en menn munu gera sér grein fyrir siðferðisvið'horf og verðmætamat okkar tima. Þann ig hefur Frelsið bæði sögulegt og samtfmalegt giildi, hún er hftimild um upp'haf og mótun álitamála sem hún oröfærir enn í dag með fuUkomlega timabær- um hætti. Og mikils er um það vert fyrir lesandann að bókin birtir ekki útdrátt eða ágrip kenninga höfundarins, ra-nn sótona sem þeim liggi til grund vallar heldur rannsöknina sjálfa i umræðu efnisins. Cama kynni að mega segja ^ um nútimaritin í fiókkn- um þar sem saman fer umræðu hagfraaöilegra, stjómfræðilegra og siðfræðilegra efnh — en ef Sigmund Freud ’ tiil vii'l mætti öska þess aö engii saxnesk viðmiðun veröi ekki jafn einráð um slíkt efnisval af þessu tagi til flokksins eftirleiö- is og n úi fyrstu. 1 inngangi sin að bókunum leggja þeir Jóhannes Nordal og Jónas Hlar aiz líka áherzlu á það erindi sem þessar bækur eigi að rækja hér á landi, hvemig þær beri í mái ýmiskonar vanda, áiita- efni sem einnig við eigum við 'að etja. Rit Galbraiths um Iðn- ríki okkar daga er að sönnu ekki nema alþýðlegt ágrip af viðurhlutamikilli hagfræðikenn- ingu hans sem margt hefur ver i8 rætt um á sernni árum. í þess um útvarpslestrum er kenning in leidd fyrir sjónir með áhuga veróum og ögrandi hætti sem gerir lestur þeirria beinlínis spennandi og kemur iesandan- um óneitanlega ósjálfrátt til að efast um „raunverulegt gildi margs þess sem borið er dag lega á borð í opinberum • um- ræðum um stjórnmál og efna- hagsmál á íslandi", eins og Jó- h'annes Nordal kemst að orði í innganginum. Meira spursmál kann að vera hvort bók C. P. Snows ræki raunverulega sitt erindi við iesendur, svo rótgró in sem hún er í brezkum stjórn arháttum, þó hún sé að sínu leyti kannski mestur skemmti- lestur í flokknum vegna mann lýsinga sinna og sögunnlar sem hún segir. En sá vandi tveggja „menningarheima" sem Snow orðfærði fyrir nokkrum árum með þeim hætti að hann varð um sinn eitt helzta tíKkuefni menntaðra samræðna og heldur áfrhm að ræða i þessari bók, er vissulega einnig okkar vandi og okkar samfélags. 'C’kki verður skilizt svo vrð þetta efni aö fara ekki nokkrum oröutn um útgerð ag -x Albert Einstöm útlit bókaflokksins. Þá er það fyrsta að hverri bók fylgir i inngángsskyni ritgerð um höf- undinn og verk hans og hafa hinir mætustu höfundar valizt til þeirra verka enda eru þetta allt góðar og áhugaverðar grein ir hver með sínu mðti allt frá velformaðri og gagnfróðlegri esseyju Símonar Jóh. Ágústs- sonar um Freud til hins dynt- ótta forspjalls Þorsteins Gylfa- sonar fyrir Stuart Mill. Nafn- ið „lærdómsrit“ setur bóka- flofcknum hátt mark, ekki ein- astá um efnisval heldur allan frágang ritanna, og verður ekki annað sagt en vel hafi tefeizt í þessum bókum um inngang og skýringar. Fyrirfram var boðað að mjög yrtíi vhndað til þýðing ar ritanna og gerir ritstjóri flokksins í sérstökum eftirmál- um grein fyrir afflri þeirri at- orku og mannafla sem til þeirra verka hafi verið kostað. Fer ár- angur eftir erfiði? Allt á litiö virðast þýðingarnar allar að minnsta kosti frambærilegar, læsilegar eftir hætti, en allmik- iö rauii þó vanta á þann glæsi- brag máls og stiíls á ritum Cal- braiths og Snows sem strangt tekið kann að vera nauösynleg- ur efni þeirra svo það nýtíst til hlítar. Betur hefur tekizt til um hin eldri rítin, og þýðing Jóns Hnefils Aðalsteinssonar og Þor- steins Gylfasonar á Frelsinu virð ist mér afbr'agösvel gerð. Það á vel við því að ein bóka í flokkn- um kemur hún iítiHega við sögu íslenzkra mennta, eða mennta- leysis eins og Þorsfceinn va'kur að f formálanum. Að ytra útliti eru þessar bæk ur prýðilega snotrar, brotið Wandhægt um lítil rit, pappír góöur, kápa fjarska vönduð. En þvf miður er prentun stórlega ábótavant á þeim öllum, svo mjög að lestur þeirra verður með köfHum hálfgi'idings augraa- raun. Skeður skaöi verður ekki aftur tekinn, en úr þessu verður að bæta svo fulltryggt sé áður en fhamhald veröur á flokknum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.