Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 15
V1SIR . Fimmtudagur 22. okíóber 1970. /5 18 ára stúlka, gagnfræöingar, ósk ar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 34870 frá kl. 2—5.________________________________ Stúlka óskar eítir vinnu á kvörd in, afgreiðslustarf, barnagæzla og margt annað kemur til greina. — Uppl. í síma 34353 eftir kl. 4. jfWenntaskóIapiltur óskar eftir at vinnu eftir hádegi. Hefur bíl tii umráöa. Margt kemur til greina. Uppl. í síma! 40133. Atvinna í boði. . Mig vantar létta vinnu strax frá | kl. 1 — 5. Hef saumað og unnio við : verzlunarstörf. Einnig ksemi t.i! \ greina bð sjá um kaffi fyrir starfs- j hóp. Uppl. í síma 263ÍM. Sendill óskast strax. Piltur og stúlka. Sími 18950. Kona vön matargerð óskast i er- lent sendiráð. Húsnæði gæti fylgt. Umsóknir sendist augl. Vísis merikt „Sendiráð—2780“ Viljum ráða 2 — 3 menn, sem geta logsoðið eða rafsoðið, nú þeg- ax. Runtai-ofnar. Sími 35555. Lagtækir menn. Óskum eftir að ráða nokkra lagtæka menn nú þeg ar. Sirpi 42370. ÞVOTTAHÚS Fannhvítt tra Fönn. Uivais vinnugæöi, fyrsta flokks viðgerðir. Tökum allan þvott. Húsmæöur, einstaklingar, athugið, góð bíla- stæði, auk þess móttökur um alla borgina, I Kópavogi og Hafnar- firði. Sækjum — sendum. Fönn Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221. EFNALAUGAR BARNAGÆZLA Gæzla óskast fyrir 6 ára barn nálægt Langholtsskóla. Sími 51072. Unglingsstúlka óskast til að gæta barna 2 tíma á dag þrisvar í viku eftir hádegi í húsi ofarlega við Hdaunbæ. Uppl. í síma 82449. KENNSLA Stúlka óskar eftir vinnu fram' að í áramótum. Uppl. í síma 22618. ( Ungur maður sem vinnur vakta vinnu og hefur góð fri óskar eftii aukavinnu. Uppl. í síma 81884. ATVINNA í B0ÐI Stúlka óskast til afgreiðslustarfa um mánaðartima. Vaktavinna. — Uppl. 1 síma 36066, Óska eftir áreiðanlegri konu eða sitúfci til að sækja barn í Laufás- borg og gæta þess ca. ann'an til þriðja hvem dag frá kl. 17 — 21. Uppl. í síma 33758. Sölumaður óskast til að selja ís- lenzkar iðnaðarvörur, þyrfti að hal'a bíl til umráða .Tilb. merka „10%” sendist augl. Vísis fyrir 27. þessa mánaðar. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Uppl. á staðnum. Kjörbarinn, Lækj argötu. Prjónsþjönu*ta Laugavegi 31 IV hraö. Priánum buxnadress og kjóla eftir máli. Eigum ódýrar, síðter peysur. Sími 84125.. Aubsvkina. Tökt»n» »5 ofekie? leggja flísar og mcsaik. - (5ís?j;æ. Sommer veggfóður. Unpl. -fr,?- 26101. Klukkustrengir teknir i iippsetn- ingu. Hef allt tillegg. zfce&g 6dýr og falleg járn. Allttef nýjar harm- yrðavörur. G. J. búðin. Hrísateigi 47.____;______________ Athugið! Vinnum þrjú kv' vik unnar. Fótaaðgeroir g ö!l snyrting karla og kvenna. Verði í höf stillt. Snyrtistofan Hótel Sögu. Sími 23166. Veiti tiisögn í þýzku o. f'L tungu- „. . . . . .. | málum, einnig í reikningi, bók- Ruslunnshreinsun íserstOK með- , , ’ , ° ’ . , _ , , . _____I færslu, stærðfræöi, eðhsfræði, efna ■ hondlun). Pelsahreinsun, samkvæm. , .1 , ’ , . fræði o. fl. oh by undir tækmfræði- ískjólahremsun, hattahreinsun, . f J . , , ,, hraðhreinsun, kílóhreinsun. - ! lands?rof °' fI' S Eínalaugin Björg, Háaleitisbraut j Dr' Dttd Arna dur Magnusson (að- ‘ 5S- -60. Sími 31380. Otibú Barma- I Ur ^feg)’ GrettlsSotu 44 R- Simi íáö'öF Sfcr.i 23337. | 15082. —-f ítíríi'sstúlka tapaði pkikka með ! haxnaefni um kl. 6 sl. þriðjudag. ! : Vinsaml. hringið i sima 26435 a ; 13299 eftir ki. 7. Innrömmun. Munið innrömmun- ina á Vesturgötu 54 A. Opið frá kl. 2—6 e. h. Fljót og góö af- greiösla. Sími 14764. Fótaaðgeröir fyrir karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir ki. 14. Betty Hermannsson, Laugame' vegi 74, sími 34323. Kem líka : heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr. 4, 8 og 9. j Tapazi hefur svört maxi-kven- j kápa ? Gfeurr.bæ eða fyrir utan, — j laugardaginn 17. okt. Finnandi vin ; .samiega hringi í sima 10338 eftir j kl. 6. Grá drengjakuldahúfa fapaðist ! við P v eiðageróisskóla. Uppl. í síma j 83245, | ~”---------------— i Tapazt hefur svart seölaveski j fyrir utan hús Grýtubakka 22—24. i fimmtud. 15. okt. Vinsaml. hringið ! f sfma 37679. _ _______ ■ Stúlksn sem beðin var að halda j á sam-r.brofirini dðir.uregnlilff í Sig túni sl. laugardagskvöld er vin- samieg'a beðin að 'nringja í sima 33784. ÓKUKENNSLA Otfukennsla. Guðm. G. Pétursson. Sfmi 34950. Rambler Javelin sportbifreiö. Ökukennsia, æfingatimar. Kenni á Cortínu árg. ’70. Tímar eftir sam j komuPagi. Nemendur geta byrjað strax. Út.vega 511 gögn varðandi bíipróf. Jöe! B. Jakobsson, sími 30841 og 14449. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guögeirsson Símar 83344 og 35180. ökukennsla Getum nú aftur bætt viö nemendum. Utvegum öll gögn æfingartímar. Kennum á Ffat 125 og Fíat 128. Birkir Skarp- héðinsson. Sími 17735. — Gunnar Guðbrandsson. Sími 41212- ökukennsla — hæfnisvotíorð. — i j Kenni á Cortfnu árg. ’70 alla daga j vikunnar Fullkominn ökuskóli, — j nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Simi 83728 og j 16423. HREINGERNINGAR ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinnla. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjarni. Hreingerningavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar íbúðir, stiga g'anga, stofnanir. — Menn með margra ára revnslu. Svavar, sfmi 82436. Nýjungar f teppahreinsun, þurr- broinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupj ekki eða Ilti frá sér. Ema og Þorsteinn, sfma 20888. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Sími 35851 og Axminster. Simi 26280. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilhoð ef ðskaö er. Þorsteinn, sími 26097. Hreingerningamiðstöðin Hrein- gerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sími 20499. ÞIÓNÚST 15581 SVEFNBEKKJA IÐJAN Höfðatúni 2 (Sögin). Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum meö áHdæðissýnishom, gerum kostnaðaráætlun — Sækjum, sendum. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerurn við sprungur 1 steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmiefni, margra ára reynsla hériendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í súna 50-3-11, ÁHALDALEIGAN Simi 13728 leigir yður múrhamra meö borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensín), hrærivélar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar og flisaskera. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldafleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Flytjum ísskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Sími 13728 og 17661. Sprunguviðgerðir og glerísetningar Gerum við sprungur í steyptum veggjum, með þaul- reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig 1 einfalt og tvöfait fter, Leitið tilboða. Uppl. i sáma 52620.__ Hafnarfjörður — Kópavogur — Suðumes Önnumst Ijósprentun skjala og teikninga, örugg og góð þjónusta. Skrifstofan opin virka daga kl. 13—17, laug- ardaga ki. 9—12. Teiknistofa Hafnarfjarðar sf., verk- fræðiþjónusta, Ijósprentun, Strandgötu 11. Simi 51466. VINNUVÉLALEIGA (Ný BR0YT X 2 B grafa — J arðvinnslan sf Síðumúla 25 Simar 32480 — 31080. — Heima- simar 83882 — 33982 jarðýtur — traktorsgröfur. Sprautum allar tegundir bíla. Sprautum i leðuriíki toppa og mælaborö. Sprautum kæli- skapa I öllum litum og þvottavélar ásamt öllum tegund- um heimilistækja. Litla bflasprautunin, Tryggvagötu 12. Sími 19154. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okfcur aWt mörbrot, sprengingar ( húsgrónnuns og hol- ræsum Eirraig gröfui ítl leigu. Öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Véialeiga Sinjonar Sítnonarsonar, Ármúla 38. Simi 33544 og heima 25544. _ SJÓNVARPSÞJÖNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskaö er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 36. Sími 21766. HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) BíFREIDAVIÐGERÐIR BÍLAVÍÐGERÐIR Geri við grindur 1 bflum og armast aíls konar jámsmfði. Vélsmiöja Sigjirðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Símf 34816. (Viar áður á HríssReigj 5). HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 28793 önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingemingar og gluggaþvott, glerisetningar og tvöföldun glers, spmnguviðgerðir, jámklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik, Reyoið við- skiptin. Bjöm, sfmi 26793. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um ísetningar á öllu gleri. Leitið tiiboða. — Glertasfcni. Sími 26395. Heimasími 38569. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerium og útvega sér maela. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Sími 17041 fré kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hflmar J. H. Lúthersson, löggitair pípulagningameistari. GARÐHÉLLUR 7GERÐ1R KANTSTEINAR VEGGSTEINAR BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum aflir viðgerðir fyrir yður, fljótt og veil. — Notfcun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Síminn er 38430 og þér fáið allar uppiýsingar Guðlaugur Guð- laugsson bifreiðasmiöur. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skiptí um sílsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Plastvið- gerðir á eldri bflum. Timavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Geigjutanga. Sími 31040. BÍJ EIGENDUR ATHUGIÐ! Láíið okkur gera viö bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð- ir. Þértum i-úöur. Höfum sflsa í flestar tegundir bifreiða. Fljót og góS afgreiðsla. — Vönduð vinna. — Bflasmiðjan Kyndilí. Súðarvogi 34, sfmi 32778. SALA KÖRFUR TIL SÖLU Bama- og brúðuvöggur. Himdakörfur, taúkörfur og fleiri geröir af körfum. Athugiö verð og gæði. Selt á vinnustað. Körfugerð J. K., Hamrahlíð 17. Sími 82250. Verzlunin Silkiborg auglýsir: Vorum að taka upp kúrtella, jersey, einnig tveedefni 1 midi og maxi-kápur og pfls. Verzlunin Sflkiborg, Dal- braut 1, við Kteppsveg. Sími 34151. Margir litir af munstruðum trycil- og terylene-efnum f maxi-kjóla, verð frá kr. 145 metrinn. Einnig tveedefni í maxi- og midi-pils og kápur. KúrtéUa — jersey nýkomið. Verzlunin Laugavegi 92. HRAUNSTEYPAN =3=3 HAFNARFIRÐI Sfmt 50794 Htimoki 50B03 MöMveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Otveggja- steinar 20x20x40 cm 1 hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers konar aörar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta- hefflur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.