Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 4
4 VI S IR . Fimmtudagur 22. október 1970. ÍSIENZKAN IDNAÐ VEUUM iSLENZKT Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR Lana mns eílifa sumars. Paredís þeim, sem leita hvíldar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurð, ótakmörkuð sól og hvitar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Sþánar, Italiu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu i Palma, með íslenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7, SlMAR: 16400 12070 Island fékk fleirí áhorfendur en EUSEBI0, C0LUNA og T0RRES — Danir kvarta yfir minnkandi absókn oð landsleikjum EUSEBIO hinn heimsfrægi og eiginkona hans. — Eusebio og félagar hans megnuðu ekki að fá jafnmarga til að sjá leik sinn á dögunum og 14:2 liðið fræga gerði. Okkar menn náðu 1500 fleiri á völl- inn. • Það eru ekki aðeins ís- lenzkir knattspyrnuáhuga- menn sem eru uggandi yfir fjárhagshlið knattspyrnunn- ar. Danir eru það Iíka svo dæmi séu nefnd. Hvort áhugi manna á knattspyrnu hefur minnkað eða hvort ný, leiði- gjarnari kerfi hafa stuðlað að þessari þróun, skai ósagt lát ið um. Hins vegar er það staðreynd að heimsstjörnur eins og Eusebio og Coluna „trek'ktu" ekki betur en það nú nýtega að aðeins 18 þús. áhorfendur komu til að sjá leikinn, sem Portúgal vann þó aðeins 1:0 og undruðust mjög styrkleika Dananna. Þegar ísland lék síðast í Idrætsparken í Kaupmannahöfn mættu 19.500 áhorfendur til aö horfa á leik inn, en það ár var algjört met- ár hjá Dönum. Voru Danir þó ekki ánægðir með aðsóknina að þeim leik. Aðsókn að landsteikjum sum arsins hjá Dönum er 19. þús. áhorfendum færra en áætlun þeirra gerði ráð fyrir, — og 200 þús. döns'kum kr. minna hafur komið í kassann. Og ekki nóg með það, — Danir hafa ekki unnið einn ein asta landsleik í sumar, það er nokkuð sem þeim svíður hvað mest. Heimta þeir nú að at- vinnumenn þeirra séu fengnir heim til að leika land'sileiki, en það hefur ekki verið gert ti>l þessa. Árni kjörinn formaður J. 6. PÉIURSSON SF. Traktorsgrafn til smærri og stærri verka TIL LEIGU. Gamlir munir til sölu 100 ára gamalt buffet meö stórum spegli (íslenzk smíði). Gömul kista með kúptu loki, einnig mjög stór kommóða með fjórum skúffum og fleiri gamiir munir. Til sýnis í Brekkugerði 12 kl. 18—21 í kvöld. Ein breyting varð á stjórninni, — Birgir Lúðvíksson dró sig til baka eftir mergra ára setu í stjórn ráðs- ins og dygga bjónustu við hand- knattleiksmál Reykvíkinga. 1 stað hans kom Þorgeir bróðir hans inn í stjómina. Talsverðar umræður voru á aðal fundinum m.a. um dómaramálin og rætt um lausn á þeim vanda. Innanhússmót í frjólsum íþróttum Innanhússmót frjálsíþróttadeild- ar KR fyrirbyrjendur, pi'Ita og stúlk ur 12 ára og eldri, verða á föstu- dögum og mánudögum kl. 18.30 í íþróttasa'l Laugarda'lsvalilar. Einnig í KR-'húsinu á þriðjudögum kl. 20. Keppt verður í kúluvarpi, 50 m, hástökki, langstökki og 50 m grinda hlaupi. Eru allir sem áhuga hafa hvattir til að fjölmeinna. Æfingatímar deildarinnar verða í vetur sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga og föstu- daga kl. 18.20 í íþróttasal Laugar- dalsval'lar. — Fimmtudaga kl. 19.45 í KR-heimilinu. Fyrir byrjendur verða tímar í KR-heimilinu á þriðju dögum kl. 19.45. Þjálfari er dr. Ingimar Jónsson. Nánar uppl. veitir Ú'lfur Teits- son, sími 81864 s.d. ÆGISGÖTU 4 - 7 $£ 13125,.13126 Vanir menn. Sími 82939. AFA--stangir Handsmíðað smíðajárn. Fornverzl. og gardínubrautir Laugavegi 133 — Sími 20745 Árni Árnason, stórkaupmaður, var í aær kjörinn formaður Hand- knattleiksráðs Reykjavikur á aðal fundi ráðsins. Árni hefur manna lengzt setið í stiórn HKRR og hef ur áður setið í formannsstóli. ® *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.