Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 6
V í SIR . Fimmtudagur 22. október 1970.
ENGIR ERFIÐLEIKAR
//
MEÐ NEKTARSENURNAR
//
— segir Brynja Benediktsdóttir, sem kemur
til með að leikstýra uppfærslu L. K. á söng-
leiknum „Hárið"
„Bg held að nektarsenurnar í
„Hárinu‘‘ eigi eikkert eiftir aö valda
okkur erfiðleikum við uppfærslu
sönigleiksins,“ sagöi Brynja Bene-
diktsdóttir, leikkona f stuttu við-
tali við blm. Visis í gær um
„HAIR“, söngleikinn umdeilda, sem
Leikfélag Kópavogs er um það bil
að hefja æfingar á og Brynja mun
leikstýra. |
„Hvað ailri tónlistinni, dansinum í
og söngnum í leiknum viðkemur,
kvíði ég heldur engu“, sagði Brynja
ennfremur. „Slfkt er íslenzkum leik
urum ekki nein nýlunda, eftir alla
þá söngleiki, sem hér hafa verið
settir á svið.“
Ekki kvaöst Brynja vera báin
að sjá „HAIR“ erlendis, en hins
vegar hafa heyrt mikið um hann
talað og svo auðvitað heyrt hijóm
plötuna. Þó vildi hún ekki segja
neitt frekar um íslenzka „HáriÖ“,
þar sem hún væri ekki búin að
íhuga uppfærsluna nægilega vel.
„Ég er nefnilega önnum kafin hjá
Leikfélagi Akureyrar þessa dagana
við að leikstýra gríska leiknum
„Lýsiströtu", sem einmitt er þýdd
ur á íslenzku, af Kristjáni Ámasyni,
þeim sama og þýddi „HAIR". Suð-
ur í Kópavog fer ég svo ekki fyrr
en „Lýsistrata" er komin á kreik
fyrir norðan. Mér skilst líka á
þeim hjá L. K., að ekkert liggi á.
Aðalatriðið sé bara, að ekkert verði
til sparaö við að gera söngleikinn
sem bezt úr garöi, hvorki tíma
né annað.“ —ÞJM
Hampplötur
Hörplötur
HAGSTÆTT VERÐ
Hannes Þorsteinsson, heildverzlun
Hallveigarstíg 10. — Sími 24455 — 24459
*
'-V.S-
á
/• 1;
á elcihús-
Innréttíngum, klæöa-
skápum, og sölbekkjum.
Fljút og göð afgreiöSIa.
Gerum föst tllb^ leftið uppl.
HBnmnrbtsH ÞQRS os RRÍKS
Súðarvogi 44 - Síml 31300
hefur Iykilinn aS
betri afkomu
fyrirtœkisins....
.... og við munum
aðstoða þig viS
að opna dyrnar
aS auknum
viSskiptum.
vísra
Auglýsingadeild
Símar:
15610 11660,
mmm
Eru
útlendingar
féflettir?
Grandvar íslendingur skrifar:
„Kunningi minn borðaöi á
veitingastað hérna á dögunum í
boði útlendings sem með hon-
um var og greiddi reikninginn.
Seinna kom í ljós, að reikning-
urinn var misreiknaður um nokk
ur hundruö krónur sem hann
var of hár, en það féfckst leið-
rétt um leið og komið var aftur
með reikninginn og gerðar við
hann athugasemdir.
Sjálfsagt hafa orðið í þessu
tilviki óviljandi mistök, en það
vekur mann til umhugsunar um,
að maður hefur alltof oft haft
spurnir af þvi, að „smurt sé
ofan á“ reikninga, sem útlend-
ingar eiga að gjalda.
Við könnumst við það, sem
ferðazt höfum erlendis, að oft-
sinnis er reynt að hafa af okkur
feröafólkinu fé með rangindum
— Og þá æöi oft með „ofsmurö
um“. róikningum. Þetta hefur
vakið viðurstyggð okkar, og ger
ir sjálifsagt hjá þeim erlendu
ferðamönnum, sem ofckur sækja
heim og verða fyrir svipaðri
reynslu á ferðalögum símun hér
lendis.
Víst er ágætt að drýgja þjóð-
artekjur okkar með þvi, sem
ferðamennirnir gefa í aðra hönd,
og óþarft að halda þeim hér
uppi á fríu fæði, eins og við
mörg gerðum á fyrri árum. En
svona nokkuð verðum við að
forðast.
Hingað til höfum við einmitt
hreykt okkur af þvi að vera ger
samlega laus við þessa viður-
styggilegu féflettingarað-
ferð, en sá grunur læðist að
manni, að hún sé nú farin að
stinga hér upp köllinum með
vaxandi fjölda ferðamanna hing
aö.
Það þanf ekki að útskýra það,
hvað skömm er að því að láta
s'líkt spytjast um okkur, né
heldur hversu aðlaðatidi aug-
lýsing þetta er fyrir aðra ferða-
menn. sem hyggja á ferð til
íslands og leita sér upplýsinga
hjá hinurrí, sem á undan hafa
fariö. Hið opinbera ætti að
gefa þessu góðan gaum og hafa
með þessu strangt eftirlit."
□ Skeggjaður engill
„Óánægður sjónvarpsáhorfandi“
skrifar:
„Eins og ýfirskrifttim ber meö
sér, þá ætia ég að láta skoðun
mína í ljós á siðasta teikriti
sjónvarpsins. Það virðist vera
flest, sem okkur íslendingum er
bjóðandi upp ái
Þegar maður hefur komið sér
þægilega fyrir — jafnvel i bezta
stólnum í stofunni — og bíður
spenntur eftir að fá að horfa
á íslenzkt efni, þá birtist þessi
hörmung á skerminum. Manni
þykir furðulegt, að okkar góðu
leikarar skuli fást tii þess að
leika aðra eins vitleysu og þetta
leikrit var — þar sem við eig
um nú líka nóg af góðum leik
ritahöfundum. T. d. Gísla J.
Ástþórsson eða Jökul Jakobs-
son, svo að einhverjir séu nefnd
ir.“
□ Sveitó
„Ég rak áugun i það í les-
endadálknum í gær að einhver
Haraldur notaði orðið „sveita-
maður“ f niðrandi merkingu.
Þetta þykir mér miður góð ís-
lenzka, því sveitamenn eru síð
ur en svo frábrugðnir öðru fólki,
nema hvað margt sveitafólk er
mun gestrisnara og betra heim
að sækja en við héma, sem
stundum höfum verið kallaðir
„nesjamenn“ í niðrandi merk-
intgu. Ég hélt satt að segja að
tslendingar, sem raunar eru flest
ir sveitamenn eða ættaðir úr
sveit, væru hættir að hugsa eins
og Haraldur þessi, sem vil'l losa
okkur við heiruótta og aldamóta
hugsunarhátt i sambandi við vín
drykkju. Kannski væri ráð að
losna fyrst við hugsimarhátt
eins og þann, sern virðist þjaka
Harald barglaða?"
Borgarbam
□ Sjá ekki sjómenn-
ina svo mánuðum
skiptir
Ólaffa Þorvaldsdóttir hringdi og
sagði:
„1 þrjátíu ár hef ég verið sjó-
mannskona, en maðurinn minn
er togarasjómaður. Aldrei hafa
útgerðimar fyrr leikið mennina
okfcar eins og þær eru famar
að gera nú orðið.
Þeir senda tógarana beint af
miðunum f söluferðir til erlendra
hafna og síðan þaðan beint á
miðin aftur, án viðkomu í
heimahöfnum. Svona hetfur það
kannski gengið þrjár veiðiferð-
ir f röð, svo að maður sér ekki
bóndann mánuðum saman.
Þeir eru meðhöndlaðir eins Og
galeiðuþrælar, en það er eins
og vant er — að þá skortir ailla
uppburði til þess að andmæla
þessari meðferö. Svo að við kon
ur þeirra veröum að taka oikfcur
saman og mótmæla þessu.
Hvernig stendur á því, að
þessi ráðabreytni er nú upp tek-
in f sambandi við söluferðir til
erlendra hafna? Stangast þetta
ekki á við sjómannasamninga,
að veiðiferðirnar em framlengd-
ar svona, án þess að hleypa
mönnunum i heimahöfn?"
HRINGIÐI
SÍMA1-16-60
KL13-15
LOFTSSON H/F HRINGBRAUT I2I,SÍMI 10600 S
MGMéahvili
Jil/Wl//Vésr hvili dk _!• H,
með gleraugum frá IwBlF
Oft Ciml IARCC *
Austurstræti 20. SimJ 14566.