Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 14
74
V PSIR . Flmmtudagur 22. október 1970.
AUGLÝSENDUR vinsamlega athugiö, að auglýsingar þurfa að hafa bor-
izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12
á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu.
TIL SÖLU
Guðbrandsbiblía (ljósprentuö)
er, til sýnis og sölu að Ingólfs-
stræti 3. Bóka- og blaðasalan. —
Opið kl. 1—6.
Til sölu notað baöker og hjóna-
rúm. Vil kaupa notaðan stálvask
og_handlaus. Uppl. I síma 26724.
Til sölu eru ný glerskurð'arborð,
eitt mjög stórt og fjögur minni,
einnig tilvalin fyrir ýmislegt ann-
að, vörusýningarborð eða basara.
Sími, 16619.
Höfner bassagítar til sölu. Uppl.
í síma 81526.
Til sölu gamalt eikiarborðstofu-
borð, náttborð með marmaraplötu,
rúmfatakassi, rya-teppi (hand-
hnýtt) 12 krystalsglös, silfurplett-
skál, ávaxtaskeið og tertuspaði
(3j'a turna silfur) blómasúla (ma-
honí) og svart testell. Uppl. 1 síma
36913.
Miðstöðvarofnar. Notaðir mið-
stöðvarofnar til sölu, seljast ódýrt.
Uppl. frá kl. 7 — 8 e.h., Meltröð 6,
Kópavogi.
Nokkrar vandaðar vatnslitamynd
ir og teikningar, allt náttúrustemn
ingar, eru til sölu. Hóflegt verð. —
Klapparstígur 17, næstu daga.
Til sölu tvær teikning'ar eftir
Kjarval. Uppl. f síma 14396 eftir
kl. 20.
Til sölu plötuspilari hi-fi stereo
með innbyggðum magnara og
tveim hátölurum. Sími 12998 eftir
kl. 6. = __
Lampaskermar í miklu úrvali.
Tek lampa til brejdinga. Raftækjh-
verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga-
hlfð 45 (við Kringlumýrarbrhut).
Sími 37637.
Blómlaukar, túlípbnar kr. 9 pr.
stk., stórar páskaliljur kr. 17,
hvítasunnuliijur kr. 14, krókusar
kr. 6.50, híasintur kr. 27. Blóma-
skálinn v/Kársnesbraut. — Sími
40980.
Rýmingarsala. Verzlunin flytur,
mikill áfsláttur á fatnaði. Litli
skógur á horni Hverfisgötu og
Snorrabrautar.
Til sölu: Hvað segir símsvari
21772? Reynið að hringja.
ÓSKAST KEYPT
Peningaskápur óskast. Uppl. í
síma 20326 og 12180.
Linguaphone. Sænskt lingua-
phone námskeiö óskast keypt. Til
sölu tvær vetrarkápur. Uppl. í sfma
24102 eftir kl. 17.
.sr^.- -^gss.—-- —...... - -■■■ ■ ■ ---
Notaö mótatimbur óskast, helzt
1x6. Uppl. í síma 40090 eftir kl. 7.
Lakksprauta og jöfnunarkútur
óskast. Sími 33177 og 36699.
FATNADUR
Kópavogsbúar, seljum næstu daga
alls konar utanyfirfatnað Harna á
verksmiðjuverði, t.d. buxur, peys-
ur, galla. Allt á að seljast. Prjóna
stofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi.
Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, lítið
notaðir kjólar til sölu, stærðir frá
40-50. Sími 83616 kl. 6.30—8 á
kvöldin.
Ódýrar terylenebuxur í drengja-
og unglingastærðum, ný efni, nýj-
asta tfzka. Kúrland 6, Fossvogi. —
Sími 30138 milli kl. 2 og 7.
Fatnaður: Ódýr barnafatnáður á
verksmiðjuverði. Einnig góðir tery-
lene samfestingar á ungar stúlkur,
tilvaldar skólaflíkur, o. fl. o. fl.
Verksmiðjusalan, Hverfisg. 82, 3. h.
Barnarúm til sölu. Uppl. í síma
40468.
Stofuskápur fyrir föt og fleira
til sölu. Uppl. f síma 14811.
Til sölu 2ja manna svefnsófi, lítil
kommóð>a og útvarpsborð. Kóngs-
bakki 5, 2. hæð til hægri eftir kl.
6 í dag. Sfmi 30445.
Geri við gamla húsmuni og
tninjagripir. Til sölu stöfuskápur,
snyrtiborö og hjónarúm. Framnes
vegur 3. Sími 25825.
Ódýru sófasettin, svefnbekkirnir
og kollarnir komin aftur. Andrés
Gestsson, sfmi 37007.
Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla,
bakstóla, símabekki, sófaborö og
lítil borð (hentug undir sjónvarps
og útvarpstæki). — Fornverzlunin
Grettisgötu 31. Simi 13562._______
HEIMILISTÆKI
100 itr. Rafha suðupottur til sölu
að Egilsgötu 20 eftír kl. 5, Sfmi
15405.
Til sölu kæliskápar, eldavélar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og ollu
ofnar. Enfremur mikið úrval af
gjafavörum. Rlaftækjaverzlun H.G.
Guðjónsson, Stigahlíð 45 (viö
Kringlumýrarbraut. Sfmi 37637.
HiOL-VAGNAR
Þríhjói I góöu standi óskast. —
Uppl. f síma 30646 eftir kl. 5 síöd.
Bamakerra með skermi óskast.
Uppl. I slma 84210 eftir kl. 20.
Athugið. Tek aö mér að sauma
skerma og svuntur á vbgna og
kerrur. Ennfremur kerrusæti. —
Uppk f síma 25232. __ ____
BILAVIDSKIPTI
Pontiac árg. ’54 til sölu, verð kr.
15 þús. Uppl. í síma 20326 og
83974.
Til sölu: Mercedes Benz vörubif
reið í fyrsta flokks standi, Dodge
sendiferðabffreið A-100 ’67 í úr-
valsst'andi, Benz 220 S í sérflokki,
skipti koma til greina á ódýrari bfl,
Chevrolet Impala ’67 og ’68, sér-
lega fallegir bílar, lítið keyrðir,
Toyota Crown station ’67, Ford
pic-up ’67 með splittuðu drifi, Fíat
125 ’68. — Bílakjör, Hreyfilshús-
inu við Grensásveg. Matthías V.
Gunnlaugsson. Sfmar 83320 og
83321.
Tii sölu Vauxhall Viva ’68, vel
útlítandi og góður bíll. Uppl. í síma
32778 eöa 35051 á kvöldin. _________
Til sölu Chevrolet ’52 f góðu á-
standi, verð kr. 20 — 25 þús. Einn-
ig Skoda Octavia ’62, sem þarfnast
viðgerðbr. Á sama stað óskast sam
stæða á Chevrolet ’57. Uppl. I sfma
32778 á daginn og 32420 á kvöldin.
— Hann lætur svona vegna þess að sóknin hefur gefið lækninum
gamlan bíl, en ekki honum.
HUSNÆÐI 0SKAST
Ibúð óskast á leigu. Fyrirframgr.
ef óskað er. Uppl. í síma 83426.
Bílskúr óskast. Óska að taka á
leigu bílskúr. Æskilegt að hann sé
í austurbænum. — Uppl. 1 síma
24540.
Starfandi hljómsveit hér í bæ ósk
ar eftir æfingahúsnæði. — Uppl. í
síma 17511 milli kl. 5 og 7.
Kópavogur. 3ja herb .fbúð óskast
á leigu. — Matstofan Ásdís. Sími
42340.
Ung og reglusöm hjón með eitt
barn, óska eftir 2ja herb. fbúð 1
3—4 mánuði. Fyrirframgreiðsla. —
UppL f síma 38701.
Herb. óskast til leigu, helzt í
Laugarneshverfi. — Uppl. í síma
42808.
3ja herb. íbúð, helzt risíbúö ósk
ast á leigu. Uppl. í síma 30979.
íbúð óskast til leigu. Stúlka með
tvö börn óskar eftir tveggja herb.
íbúð, sem næst Landspítalanum
frá 1. nóv. Reglusemi heitið. —
Uppl. í sfma 26884. _____
Iðnaðarhúsnæði ca. 100—200
ferm. óskast til leigu. Uppl. í Síma
18494 á kvöldin.
Ung kona meö 1 barn óskar eftir
2ja herb. Ibúð, helzt í 'austurbæn-
um. Sími 21663.
Sjómaður sem er lítið heima ósk
ar eftir aö taka á leigu litla ibúð
fyrir 1. nóv. Helzt með teppum. —
Uppl. í síma 25339.
Háskólastúdent með konu og
barn óskar eftir 3ja herb. íbúð,
sem næst Háskólanum. Góðri um-
gengni, reglusemi og skilvísri
greiðslu heitið. Uppl. í síma 26446
milli kl. 5 og 7 í kvöld.
Hjón með 1 bam óska eftir fbúð
sem fyrst Uppl. í síma 18976
eftir kl. 20.
Keflav'k — Njarðvík. 3—4 herb.
fbúð eða hús óskast með húsgögn-
um f Keflavík, Njarðvík eða ná-
grenni flugvallar. Hringið í Mr.
King 5234 frá kl. 8—5 í gegnum
flugvöll.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miöstöðin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastíg. Uppl. í sima 10059.
Húsráðendur, látið okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaöar-
lausu. Þannig komizt þér hjá ó-
þarfa ónæöi. íbúðaleigan, Skóla-
vörðustlg 46, sími 25232.
ATVINNA 0SKAS1
Ábyggileg kona óskar eftir
vinnu eftir hádegi, eða vhktavinnu.
Uppl. í síma 15581.
Bílaverkfæraúrval. Ódýr topp-
lyklasett, Í4” %” og V2” ferk.,
lyklasett, stakir lyklar, toppar,
toppasköft, skröll, framlengingar,
afdráttarklær, ventlaþvingur,
hringjaþv. kertal., sexkantar,
felgul., felgujárn, járnsagir, bítar-
ar, kúluhamrar, skiptilyklar, skrúf-
járn o. fl. Athugið veröið. Póst-
sendum. — Ingþór Haraldsson hf.
Grensásvegi 5. Sími 84845.________
Rotho hjólbörur. Garðhjólbörur
kr. 1.895—, og 2.290—, steypubör-
ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu-
legur, loftfylltir hjólbarðar, stök
hjól, hjólbarðar og slöngur. Póst-
sendum. Ingþór Haraldsson hf„
Grensásvegi 5. Sími 84845.
Bæjamesti við Miklubraut veitir
yður þjónustu 16 tíma á sólar-
hring. Opið kl. 7.30—23.30, sunnu
daga kl. 9.30—23.30. Reyniö við-
skjptin.,
Smelti. Búið til skartgripi heima,
ofn og allt tilheyrandi kostar aö-
eins kr. 1646. Innflytjandi, póst-
hó!f 5203, Reykjavik, Sími 25733.
Til sölu er lítið notuð borðstrau-
vél, barn'avagn, vandaðir skíöaskór
nr. 40, notaður smoking á meðal
mann og samkvæmisblússa nr. 12.
Uppl. i síma 31326.
Til sölu gamaldags, lítill sófi og
stóil. Uppl. f símla 33224,
Kjörgripir gamla timans: Skrif-
borð (Knuds Zimsens borgbrstj.),
sófasett (Ludwigs Kaabers banka-
stj.). Mikið úrval af klukkum og
margt fleira. Gjörið svo vel og
lftið inn. Opið kl. 10—12 og 2—4
virka daga .Antik-húsgögn Nóatúni
(Hátúni 4). Sími 25160.
Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu:
sófhsett, sófaborð, hornskápur og
skrifborð. Komið og skoðið. Hús-
gagnavinnustofa Braga Eggerts-
sonar Dunhaga 18, sími 15271 til
kl. 7.
Kaupum og seljum vel með far
in húsgögn, klæöaskápa, gólfteppi,
dívana, ísskápa, útvhrpstæki, —
rokka og ýmsa aðra gamla muni.
Sækjum. Staðgreiöum. Fornverzlun
in Grettisgötu 31. Sími 13562.
Allt á að seljast. Gerið góð kaup
i buffetskápum, blómasúlum,
klukkum, rokkum og ýmsum öðr-
um húsgögnum og húsmunum, í
mörgum tilfellum með góðum
greiðsluskilmálum. Fomverzlun og
gardínubrautir, Laugavegi 133, —
slmi 20745.
Til sölu Buick ’55, blæjubíll I
mjög góðu ástamdi. Nýupptekin
vél og gírkassi. Nýmáilaður og ný-
klæddur. Uppl. I síma 32778 eða
35051 á kvöldin.
Volkswagen '63, góður bíll til
sölu á kr. 65 þús. Til sýnis aö Háa
leitisbraut 117. Slmi 31453.
Til söiu tvö snjódekk og nýj*ar
felgur á Saab. Sími 16559 á kvöld
in og um helgar.
Til sölu Volkswagen árgerð 1958,
Rambler Ameridan 1961 og Volvo
station árg. 1960. Uppl. I slma
41637.
SAFNARINN
Kaupum fsienzk frímerki og
mynt. Margar gerðir af umslögum
fyrir nýju frlmerkin 23. 10. Frl-
merkjahúsið, Lækjargötu 6A. Slmi
11814.
KUSNÆÐI I BOE
Ný 2ja herb. íbúö við Dverga-
bakkfa til leigu frá 1. nóv. eða slð
ar. Tilb. sendist augl. Vísis merkt
„2809“.
Aðvörun
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila
á söluskatti.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík
og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verð
ur atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um-
dæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir júlí
og ágúst sl. og söluskatt frá fyrri tíma, stöðv-
aður, þar til þau hafa gert full skil á hinum
vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttar-
vöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast
hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar
til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík 21. okt. 1970
Sigurjón Sigurðsson.