Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 13
V i SIR . Fimmtudagur 22. október 1970.
13
I
Fjölskyldan ogtieimilid
Jafnréttið á fundi Rauð-
sokkahreyfingarinnar
Tjað eru mörg verkefni fram-
^ undan fyrir Rauðsokka-
hreyfinguna og aöra hópa, ef
dæma á eftir þeim málaflokk-
um, sem voru ræddir á almenn-
um fundi samtakhnna í Nor-
ræna húsinu. Á fundinum var
sagt frá markmiði og væntan-
iegri uppbyggingu samtakanna
— undirbúningsstarfi sumars-
ins, auk kynning/arstarfs í fjöl-
miðlum.
Jafnréttismálin voru auðvitað
aðalefni fundarins. Ræðumenn
töluðu um þau frá ýmsum hlið-
um, frá fræðslulegu hliðinni,
frá persónulegum kynnum sín-
um af jafnréttinu, frá athugun-
um sem hafa veriö gerðfar á
jafnréttinu og sem hvatningu.
Fræðslan hefur eflaust komið
þeim af yngri kynslóðinni, sem
þama voru stödd að notum,
en ekki var örgr'annt um það
að eldra fólk, sem þarna var
statt þættist hafa heyrt rök-
semdafærsluna áður. Þó kvað
við nýjan tón, þar sem voru
veggspjöld með ýmsum athuga-
semdum og fræðslu, sem hengd
höfðu verið upp og einnig hvatn
ing Vilborgar Dagbjartsdóttur
um að konur fjöimenntu á á-
heyrendapalla borgarráös, að
gifdar konur gerðu verkfall í
einn dag svo að minnzt sé á
tvær uppástungur hennar. Þá
má nefna erindi Hildar Hákon-
ardóttur.
Saumakonur og sauma-
karlar fá ekki sama
kaupið
Hjá ræðumönnum komu fram
ýmsar ábendingar. „Verkalýös-
hreyfingin hefur brugðizt“,
sagði einn ræöumannann'a og
vitnaöi til þess, að saumakonur
félagsbundnaT í Iðju fengu
lægra kaup, en karlar, sem
vinna viö saumhskap á sport-
fatnaði. Þá var minnzt á ýmsar
goðsagnir um konuna eins og
þá t.d. að það eigi að vera eðl-
islægara körlum en konum hö
aka bfl. Það kom fram leið-
rétting á einu atriði, sem hefur
veriö notað gegn Rauðsokka-
hreyfingunni, að hún vanmeti
störf húsmæðra. Svarið var:
„Það er ekki Rauðsokkahreyf-
ingin, sem lítilsvirðir störf hús
mæðra heldur löggjafinn.“ Enn
fremur var vikið að hjónatíands
löggjöfinni frá 1923, löngu úr-
eltri og vitnað í hana, einnig
skattalöggjöfina, uppeldi bama,
tízku o. fl. Þetta kom fram i
ræðu Helgu Sigurjónsdóttur.
Sigríður Snævarr fór nokkr
um orðum um tilgfeng Rauð-
sokkahreyfingarinnar og talaði
um hana frá eigin brjósti: „við
eigum ekki að Iáta bjóða okkur
í bíó, við erum launþegar."
Þá ræddi Hildur Hákonardótt
ir félagsform Rauðsokkahreyf-
ingarinnar og breytta þjöðskipu
lagshætti. Vitnaði hún m.a. í
lokagrein Sigurðar Líncfals um
íslenzka stjörnmálaflokka, sem
birtust í Samvinnunni. „Undirok
un heitir nú streita" og að for
mannskerfið hafi þáð í för með
sér að hinir óbreyttu troðist
undir. Kvað Hildur Rauðsokkla-
hreyfinguna munu verða
byggða upp á öðrum forsend-
um, það er í starfshópum þar
sem hver félagi sé virkur, ásamt
upplýsingamiöstöð, sem fari
ekki með nein völd, auk þess
sem fundir verði haldnir með
falsmönnum' starfshópa með
reglulegu millibili.
Lilja Ólafsdóttir flutti tillög
ur um væntanlega starfshópa
t.d. á sviðum atvinnumála,
fræðslumála, uppeldismála, —
bamagæzlu, heimilishjálpar og
félagsmáfa.
í Háskólanum 1080
karlar — konur 350
f fundarhléi gafst þátttakend
um tækifæri til að lesa á spjöld
unum ýmsar upplýsingar. Þar
var m.a. spjald með upplýsing
um um þátttöku kvenna f há-
skólanámi. Háskófaárið 1960-70
var tekið til viðmiðunar. Þá
voru skráðir 1430 stúdentar (eru
þá konur 715), nei, karlar 1080,
konur 350. Einnig var skipting
kynjannla ( námsgreinar á
spjaldi. BA = kennaranám, erfitt
vanþakkað iila launað. Karlar
27%, konur 73%. Amvað nám:
aðallega læknisfræði, lögfræði,
viðskiptafræði, verikfræði. Gefur
i:|||ll|l ■■ 1
fyrirheit um mannaforráð og
góða afikomu, þar sem þetta er
undirbúningur undir embættis
störf, forystustörf í viöskipta-
og atvinnuh'fi. Rekstur sjálf-
stæðrar þjónustustarfsemi með
víðtæka möguleika til skatt-
svika. Karlar 75%, konur 25%.
Eftir fundarhlé, voru frjálsar
umræður og tök fyrst til máls
Vilborg Dagbjartsdóttir og tal-
aði um leikskóla, skort á dag-
heimilum og vakti athygli á
þeirri staðreynd, að enginn karl
maður hefði verið tekinn í það
að kenna sex ára böirnunum,
þegar kennsla hófst fyrir þau f
haust. Hins vegar hefðu þeir
verið leiðbeinendur á námskeið-
um fyrir kennara sex ára bam-
anna. Einnig talaði hún um
pabbaleysið í leikskólum o.fl.
Fleiri tóku til máls, en meðal
þeirra Anna Sigurðardóttir, en
félögum f Kvenréttindafélagi
ísiands hafði sérstafclega verið
boðið á fundinn. Hún sagði m.a.:
Kvenréttindakerlingar!
„í ævintýrinu vaknaði Þyrni
, rós .prinsessa af 100 ára svefni
við það að konungssonur einn
kyssti hana.
Þið, prinsessur 20. aldar, haf
ið sofið miklu fastar í meir
en 100 ár. Margir hafa reynt aö
vekja ykkur, bæöi prinsar með
kossi, og vinnukonurnar í höll
inni í alvöruævintýri nútímans,
þær sem ekiki voru stungnar
svefnþomi.
Sumir prinsanna, sem hafa
kysst ykkur, hafa ef til vill ekki
gert það heils hugar, a.m.k. ekki
þeir, sem hafa smjaörað fyrir
ykkur eða þeir, sem ætlast til
þakklætis af ykkur fyrir öll þau
réttindi, sem þeir segja, að þeir
karlmennimir hafi gefið ykkur.
Vinnukonumar hafia verið vak
andi í meira en hundrað ár, og
þær hafa sífelilt verið að reyna
að vekja ykkur af þessum þvmi
rósarsvefni, en þið sváfuð á-
firam. Stundum rumskuðuð þið
angnablik, og senduð þá vinnu-
konunum illt auga og umluðuð
sivefndruikknar eða jafnvel æpt
uö: Kvenréttindakerlingar, þiö
Eitt af veggspjöldum Rauðsokkahreyfingarinnar.
Fundur Rauösokkahreyfingarhmar dró að sér fjökia manns, kvetma og karla.
haldið þó ekki að viö séum kven
réttindakonur.
Engin vekjaraklukka virtist
megna að vekja ykkur.
Svo réðst allt f einu inn í
þyrnigerðið ykkar nokkur hóp-
ur tiltölulega fiáfróðra kvennal
rauðum sokkurn og stillti vekj-
araklukkur í Hollandi, Dan-
mörku og USA svo hátt, að þið
vöknuðuð og klædduð ykkur í
rauða sokka, og þið hélduð að
eitthvað nýtt hefði átt sér stað.
En það hafði ekkert. nýtt komið
fyrir, nema hávaði og rauðir
sokkar.
Ekkert týtt kom fram í dags
Ijósið, sem vinnukonumar höfðu
ekki verið margbúnar að tala
um eða nýfiamar að reyna aö
vekja athygli ykkar á. Ég get
þar trútt um talað, þvf ég er
ein í hópi vinnukvennanna og
hef verið þar í næstum aldar-
fjórðung.
Það var að minsta kosti gott,
að klukkur rauðsokkanna erlend
is glumdu svo hátt, að þið vökn
uðuð. Aðalatriðið er, að þið eruð
vöfcnuð til meövitundar um mis
réttið milli karia og kvenna. Ég
fagna því, en ég hefði óskað að
það hefði gerzt mifclu fyirr.
Það eru áreiðanlega fileiri en
ég af vmnukonumim í alvöru-
ævintýrinu, kerlingunum í kven-
réttindafélaginu, eins og við oft
erum kallaðar, sem fagna því
að þið, unga fólkið hafið vakn-
að og ætiliö ykkur að léta hend-
ur standa fram úr enmum.
Ég sagði, að rauðsokkumar
erlendu væru trltölulega fáfróð-
ar. Þær korna a.m.k. fram eins
og þær hafi uppgötvað einhvem
sannleika, sem hingað til væri
ökunnur, og það er ekki fnítt við
að fréttaflutningur hér hafi bor
ið þess vitni.
1 meir en hundrað ár hafa
kvenréttindafélögin á Norður-
löndum og alþjóöasambönd, sem
fslenzikar konur eru f tengslum
við, fjalilað meira og minna
um öll þau málefni, sem rauð-
sokkur virðast telja sig hafa
uppgötvaö. Máfefnin hafa að
vísu komið smátt og smátt eftir
því sem augu manna opnuðust
fyrir misréttinu miWi kawla og
kvenna.
Það yrði margra klukkufcHna
erindi. ef ég ætti aö fara dtSKtiö
nánar út f þá baráttu og þró-
«n þeirra mála og árangar á
ýmsum sviðum. Sem dæmi
mætti nefna þær breytingar,
sem gerðar hafa verið á al-
mannatryggingalögunum hér,
hve margar þeirra hafa verið
gerðar fyrir atbeina KRFI og
annarra kvennasamtaka.“
Starfshópur ungra
kvenna
Þá skýrði Anna frá því, að
innan vébanda Kvenréttindafé-
Iagsins hefði starfiað hópur
ungra kvenna í 2—3 ár. Hefði
hann haft veg og vanda af tveim
útvarpsdagskrám, átt drjúgan
þátt í því, að kvennaskólafrum-
varpið fræga hefði verið fel'lt á
Alþingi, með þvf að skipufeggja
og framkvæma undirskriftasöái
un gegn frumvarpinu. Ungu kon
umar hafi skipt sér í starfshópa,
sem taki viss verkefni til athug
unar og rannsöknar, nú síðast
hafi birzt niðurstöður í Banka-
blaöinu af einmi slíkri rannsókn.
Bráðlega muni birtast í Menntb
málum árangur af starfi einnar í
hópnum, en hún hafi fengið sam
þykkt á fulltrúaþingi Samtaka
ísfenzkra barnakennara tillögu
þess efnis, að kennsla í verkleg
um greinum á skyldunámsstigi
væri hin sama fyrir drenigi og
stúlkur. Þá segist Anna vera
þeirrar skoðunar, að árangurs-
ríkara væri fyrir jafnréttið- og
jafnstööumál kvenna og karia,
að aMar ungar konur, hvort sem
þær séu á rauöum sokkum eða
ekki bomi til starfa innan Kven
réttindafélags Islands. Það bafi
sérstöðu. 1 lokin segir Anna:
„En það er vissulega fyrir mestu
að þið eruð vöknuð og að þið
stefhið að takmarkinu um jafn
rétti og jafnstöðu lcvenna og
karia almennt, og að sjSIfsögöu
einnig mi'lli hjóna. Það er enn
langt ff land. Það má ekki togigja
árar í bát.“
Þá má geta þess, að á fundin
um voru þátttakendur hvattir til
að skrifia sig í einhvern þeirra
starfshópa sem Rauðsokkahreyf
ingm ætlar að starfrækja. —SB
:-x