Vísir - 22.10.1970, Blaðsíða 10
2L
Próf við
Háskóla
Islands
_ 1 upphafi haustmisseris
ghafa eftirtaidir stúdentar lokiö
prólfum við Háskóla íslands:
Bmbættispróf í guöfræði: (3) j*
Gunnar Kristj'ánsson, Ólafur
Oddur Jón'sson, Siguröur H.
Guömundsson.
Embæfitispróf I lögfræði: (3)
Edda Magnúsdóttir, Gunnar
Jónsson, Kristín Briem.
Kandídatspröf í viðskiptafræð-
um: (9)
Einar Guönason, Friöleifur Jó-
jhannsson, Guðmundur Þ. Ragn
crsson, Höröur Þórhaiisson, ís-
ólfur Sigurösson, Jón Örn A-
mundsson, Margrét Þóroddsdótt
ir, Páll Gústafsson, Pétur Björns
son.
Kandídatspröf í íslenzkum fræð
um: (3)
Jónas Finnbogason, Ólafur Odds
son, Öm Ólafsson.
Kand'ídatspróf i ístenzku með
aukagrein: (1)
Brynjú'llíur Sæmundsson
B.A.-próf (hcimspekidei!d):_ (9)
Anna Ambjamardóttir, Ásdís
Egilisdóttir, Ásgeir Guötnunds-
son, Bryndís Sigurjönsdóttir,
Guðjón Friðriksson, Hjördfs
Gunnarsdó'ttir, Jón Hiimar Jóns
son, Kristján H. Guðmundsson,
'Þór White'head
í'stenzkupróf fyrir erlenda
stúdenta: (1)
Mohammad Shafiee
B.A.-próf (verkfræðideild): (1)
Miár Ársælsson.
q
Sigurður Gizurarson hdi
Málflutningsstofa, Bandastræti .
6, Reykjavík. — Viötalstími á .
staðnum og i síma 26675 milli j
kl. 4 og 5 e.h.
ER OPIN ALLA
DAGA KL. 8—18
Laugardaga kl 8—12 f.h. |
HEKLA HF. !
J
Laugavegi 172 ■ Simi 21240 j
MINNSNGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur,, Stangarholti 32.
sími 22501. Gróu Guðjónsdottur,
Háaleitisbraut 47, sími 31339.
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð
49, sími 82959. Enn fremur i
bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut
68.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Minningarspjöld líknarsjóös fé-
lagsins fást 1 bókabúðinni Hrísa-
teigi 19, sími 37560, Ástu Goð-
heimum 22, sími 32060. Sigríði
Hofteigi 19, sími 34544, Guð-
mundu Grænuhlíð 3, sími 32573.
V I*SIíR . EáiantHdagur 22. október 1970.
I Vn.ij'v' ‘ 4» «1« c <- «, ______________: . ik J' n f,
r-""? ■ M 9
1 I DAG i IKVOLD1 Lidag IKVOLD1
„Vetrarferóir njóta ekki verðskuldaðra vinsælda meöal fólks,“ segir Einar Guöjohnsen, en hann
talar af reynslu, sem framkvæmdastjóri Feröafélags íslands.
ÚTVARP KL. 19.30:
Talað á víð og dreif
um vetrarferðir
„Þessi þáttur „Landsfags og
leiða“ er ekki beinlínis leiðarlýs
ing eins og þeir þættir, sem á
undan eru gengnir. Þátturinn er
öllu heldur leiðbeiningar ti! fólks
um vetrarferðalög", sagði Einar
Guðjohnsen hjá Ferðafélagi Is-
lands um framlag hhns til þess
dagskrárliðar útvarpsins sem
nefndur er „Landsiag og leiðir“.
„Einkum er fjallað um farar-
tæki til slikra ferða svo sem
skiði og hnnað því um likt og
svo auðvitað bifreiðar. Einnig er
rætt um útbúnað og klæðnaö til
vetrarferða, en við hjá Ferðafé-
laginu höfum oftsinnis fengiö að
kynnast því, hvaö sumt gólk get-
ur verið einstaklega kærulhust,
þegar það útbýr sig í ferðalög“,
sagði Einar ennfremur.
BANKAR •
Búnaðarbankinn Austurstræti 5
opið frá kl. 9.30—17.
lönaðarbankinn Lækjargötu 12
opið kl. 9.30-12 og 13-16.
Landsbankinn Austurstrætí 11
opið kl. 9.30—15.
Samvinnubankinn Bankastræti 7
opið kl. 9.30-12.30 - 13.30—16
og 17.30—19.30 (innlánsdeildir).
Seðlabankinn: Afgreiðsla I
Hafnarstræti 10 opin virka daga
kl. 9.30—12 og 13—15.30.
Útvegsbankinn Austurstræti 19
opiö kl. 9.30—12.30 og 13—16.
Spárisjóður Alþýöu Skólavöröu
stíg 16 opið kl. 9 — 12 og 1—4,
föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—7
Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis, Sltólavöröustig 11 opið
kl. 9.30-12 og 3.30-6, laugar-
daga kl. 9.30—12.
Sparisjóöarinn Pundið, Klappar
stig 27 opiö kl. 10—12 og 1.30—
3.30, laugardaga kl. 10—12.
„í þættinum er svo lauslega
drepið á ýmsar leiðir og staði,
sem skemmtilegt er að ferðast
um á vetrum. Einkum er athygli
m'anna vakin á því, hvað mikið
má fá út úr ferðum eftir strand-
lengjunni. Ströndin meðfram
Reykjanesskaganum hefur t.d.
það hvort tveggja til aö bera,
aö vera auðveld yfirferðar á vetr
um, jafnfi'amt því, að bjóða upp
á svo til ótæmandi möguleika
á skemmtilegheitum".
„Sannleikurinn er sá“ hélt Ein-
ar áfram‘, að það er engu síðra
að skoða landið í vetrarbúningi
sinum en sumar. Þhð er hægt að
fá aiveg ótrúlega mikið út úr slfk
um skoðunarferðum. Það er bara
einhver rneinloka hjá fólki, að
það sé einungis hægt að ferðast
að sumrinu. Með þessu spjalli
mínu í þættinum í kvöld vonh
ég, að mér ta'kist að opna aö
minnsta kosti augu einhverra
...“ sagði Einar að lokum.
— ÞJ'M
Kjartan Þorsteinsson, Miklu
braut 56, andaðist 19. okt. 60 ára
að aldri. Hann verður jarðsung-
inn frá Háteigskirkju kl. 1.30 á'
morgun.
Málfriður Friðriksdóttir, Rauöa-
læk 8, and'aöist 17. okt. 74 ára að
aldri. Hún verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun.
TILKYNNINGAR •
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins í Reykjavík heldur fund í
kvöld að Hótel Borg kl. 8.30. —
Þ'ar skemmtir Árni Johnsen með
söng og gítarspili. Fjölmennið.
Stjómin.
Kvenfélag Laugamessóknar. —
Saumafundur verður i kvöld,
fimmtudaginn 22. október kl.
8.30 í fundarsal kirkjunnar. —
Basarnefndin.
Fíladelfía. Almenn samakoma
i kvöld kl. 8.30. — Ræðumenn
Willy Hansen og Guðni Markús-
son.
Dómkirkjan. Mætið i kvöld i
kirkjunni kl. 8. Rætt um basar
og kaffisölu. Hafið með ykkur
handavinnu. Kirkjunefnd kvenna
Dómkirkjunnar.
Heimatrúboðið. Almenn sam-
komla í kvöld kl. 20.30 að Óð-
insgötu 6A.
Hjálpræðisherinn. Almenn sam
koma í kvöld kl. 20.30 í Kirkju
stræti 2. Barnasamkoma í dag
kl. 6.
Bræðraborgarstígur 34. Kristi-
leg samkoma í kvöld kl. 8.30.
K.F.U.M. — Aðaldeildarfundur
í húsi félagsins við Amtmhnns-
stíg í kvöld kl. 8.30. Séra Jóhann
Hannesson, prófessor, heldur er-
indi: „Framhaldslíf — eilíft líf“.
Allir karlmenn velkomnir.
Skagfirðinga og Húnvetninga-
félögin í Reykjavík haldh sam-
eiginlegan vetrarfagnað að Hótel
Borg, laugardaginn 24. október
(fyrsta vetrardag) kl. 21. — Til
skemmtunar verður: 1. Khrl Ein-
arsson, 2. Þrjú á palli, 3. Hlióm-
sveit Ólaf,s Gauks og Svanhildur
leika fyrir dansi. Forsala að-
göngumiða verður i félagsheimili
Húnvetninga, Llaufásvegi 25, Þing
holtsstrætismegin fimmtudaginn
22. okt. kl. 20 — 22. Stjórnirnar.
Grensásprestakall. Viðthlstími
sóknarprests er kl. 6 — 7 alla
daga nema laugardaga í safnaðlar
heimilinu Miðbæ. Sími 32950. —
Jónas Gíslason.
Sparisjóður vélstjóra Bárugötu
11: Opinn kl. 12.30—18. Lokað á
laugardögum. Rannveig Vilhjálmsdóttir, Kirkju
Verzlunarbanki íslands hf. — vegi 23, Vestmannaeyjum, andað-
Bankastræti 5: Opið kl. 9.30— ist 19. okt. 75 ára að aldri. Kveöju
12.30 — 13—16 — 18—19. Lok athöfn fer fram frá Dómkirkjunni
aö lauj&rdaga. kl. 3 á morgun.
Kvenfélag Hallgrímskirkju. —
Fótaaðgerðir fyrir aldraö fólk
hefj'ast aftur 22. þ.m. og verða
framvegis á hverjum fimmtudegi
kl. 2 — 5 e.h. í íélagsheimilinu. —
Pöntunum veitt móttaka í síma
16542.
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur basár mánudaginn 2. nóvem-
ber í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu. Þeir sem ætla að gefa muni
á basarinn vinsamlega komi þeim
til Maríu Barmahlíð 36 sími
16070, Vilhelminu StigaMíð 4
sími 34114, Pálu Nóhtúni 26 sími
16952, Kristínar Flókagötu 27
sími 23626, Sigríðar Stigahh'ð 49
sími 82959.
FUNDIR í KVÖLD •
ÞEIR — íundur í kvöld ld. 19.26,
að Hótel Sögu.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. Gömlu dansarnir i
kvöid. Hljómsveit Ásgeirs Sverr-
issonar, söngkona Sigg'a Maggý.
Glaumbær. Diskótek.
Hótel Loftleiðir. H'ljómsveit
Karls Lilliendahl, söngkona Hjör
dís Geirsdóttir. Al og Pam Charl
es skemmta.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarhr Þuríöur
Sigurðardóttir, Einar Hóím og
Pálmi Gunnarsson.
Templarahöllin. Bingó í kvöld
kl. 9.
BELLA
— Þennan samning þarf ég að
fá aftur einhvern tíma — svo
þér skuluð ekki setja hann í
spjaldskrána yðar.
VtDRIG
I;
i
Allhvöss sunn.
anátt með rign-
ingu í fyrstu en
gengur í dag í
suð'austan kalda
eöa stinnings-
kalda með skúr-
um og kólnar í
ca. 5 stÍH.
BIFREIÐASKODUN •
Bifrciðaskoðun: R-21451 til R-
21600.