Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 10
!0 VÍSIR . Föstudagur 23. apríl 1971, Bjuðaskékiin TA—TR Svart: Taflfélag Revkiavíkur Leifur Jósteinsson Biörn Þorsteinsson ABCDEFGH ABCDEFGH Hvitt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guömundsson Sveinbjöm Sigurðsson 35. leikur svarts: Ðe3—h3 skák. 36. leikur hvíts: Dc2—h2. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI 38640 i hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins. . . . . . . . og við munum aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. VÍSIR Auglýsingadeile Mjs Herðubreió fer 27. þ. m. vestur um land til Isafjarðar. Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar, Tálknafjarð- ar, Bíldudals, Flateyrar, Súg- andafjarðar, Bolungarvíkur og ísafjarðar. Op/ð til kl 4 á rnorgun. VOUGE, Skólavörðustíg 16. Símar: 11660, 15610 . ! í KVÖLD B I DAG I ! KVÖLdI BELLA VEÐRIÐ í DAC Austan kaldi eða stinningskaldi. Dálítil rigning, Hiti 6 — 9 stig. VISIR fyrir Leitið og þér munuð finna hlut sem yður vantar fyrir hálfvirði í ódýru búðinni, Laugavegi 49 (stóra húsið). Vísir, 23. apríl 1921. SKFIPTTISTA^ Glaumbær. Roof tops og diskó- tek í kvöld. Leikhúskjal)arinn. Opið í kvöld tríó Reynis Sigurðssonar leikur. — Fröken Bella, eruð þér ekki bráðum að verða búin að hrein- skrifa greinina, sem ég ætla að senda „íslenzkri fyndni“? FUNDIR m Aðaldeild KFUK Hafnarfiröi heldur fund í gær kl. 8.30. Sumri fagnaö. Kristín Möller talar á fundinum Allt kvenfólk velkomið. Stúkan Freyja. Fundur fellur niður i kvöld. PENNAVINIR 9 Nú á dögunum barst okkur bréf frá brezkum námsmanni, sem lærir sálfræði í háskólan- um i Birmingham. I bréfí sínu segist hann vera að reyna að læra íslenzku. Hann hefur áhuga á að skrifast á við íslenzka stúlku eða pilt á aldrinum 18—25 ára. Hann skrifar á ensku, ísienzku, dönsku og norsku. Nafn hans og heimilisifang er: Brian Bell, The Guild of Students, University of Birmingham, Birmingham 15, England. Tónabær. Akropolis leika fyrir þá sem fæddir eru 1956 og fyrr. Skiphóll. Hljómsveitin Ásar leikur. Hótel Borg. Hijómsveit Ólafs Gauks ieikur, söngkona Svanhild- ur. Þórscafé. Félagsvist og dans í kvöld. Hefst kl. 8.30 Röðuh. Hijómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Silfurtunglið Torrek leika og syngja í kvöld. Hótel Loftleiðir. Hijómsveit Karis Lilliendahl leikur, söng- kona Hjördís .Linda C. Walker. Tríó Sverris Garðarssonar leikur. Lækjarteigur 2. I kvöld leika hljómsveit Jakobs Jónssonar og hljómsveit Þorsteins Guðmunds- sonar frá SelfossL Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Garðars Jó- hannessonar leikur, söngvari Björn Þorgeirsson. Lindarbær. Gömlú dansarnir í kvöld kl. 9—1. Hljómsveit Ás- geirs Sverrissonar leikur, söng- kona Sigga Maggý. Gömludansa- klúbburinn Faldafeykir. SJÖNVARP KL. 20.30: Friðrik Ólnfsson ©i Bent Lorsen tefln fyrstu skókinn i kvöld Skákeinvigi í sjónvarpsss.1, nefnist þáttur, sem sýndur verður í sjónvarpinu í kvöld. í þessum þætti munu stórmeistararnir Frið- rik Ólafsson og Bent Larsen tefla fyrstu skákina í sex skáka ein- vígi, sem sjónvarpið gengst fyrir. Guðmundur Arniaugsson rektor, mun skýra skákina jafnóðum fyr- ir sjönvarpsáhorfendum. Á mynd- inni sést Friðrik Ólafsson, stór- meistari. 6IFRESOASKOOUN • R-4351 R-4500: ANDLAT Þórunn Rögnva^dsdóttir, Hjalla- vegi 52, lézt 14. apríl, 60 ára að aldri. Hún veröur jarösungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 í dag. Jón Ólafsson, Hringbraut 111, lézt 14. apríl, 79 ára að aldri. Hann veröur jarösunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 3 í dag GÓDAR FERMINGARGJAFIR FfíÁ KODAK INSTAMATIC 333 X KR.: 4.270.00 MEÐ UÓSMÆU INSTAMATIC 133 X KR.: 1.702.00 INSTAMATIC 233 X KR.: 2.643.00 Ný model sem ekkí nofa rafhlöðu við flashmyndun, Líka til í gjafakössum. HANS PETERSEN H.F. BANKASTRÆTI 4 m »> ÁLFHEIMUM 74 sím1 j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.