Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 15
V1S IR . Föstudagur 23. aprfl 1971 HUSNÆÐfÓSKAST Lítil íbúö, 1 eöa 2 herbergja, óskast til leigu. — Uppl. í síma 12332 eftir kl. 17. Einhleypur maður óskar eftir íbúð í Reykjavík, Kópavogi eöa HajhatfirSi Fyrirframgreiðsla. — Uppl. i ptma 525ia Heiðruou viöskiptavinir! íbúöa- leigumiöstööin er flutt á Hverfis- götu 40b. Húsráðendur komið eöa hringiö í síma 10099. Við munum sem áður leigja húsnæði yöar yöur að kostnaðarlausu. Uppl. um það húsnæði sem er til ieigu ekki veitt ar í sima, aöeins á staðnum milli kl. 10 og H og 17 og 19. SLANK PROTRIM iosar yöux við mörg kg á fáum dögum með því að | það sé drukkið hrært út t i einu glasi af mjólk eða undanrennu, fyrir eöa í stað máltíðar. Og um leiö og þér grenniö yður næriö þér líkamann á nauðsynlegum efnum. PRO TRrM-slanb er sérlega mettandi og nærandi Send- ist f póstkröfu. — Verö kr. 290,— hver dós. Fæst hjá: jHeilsuræktarstofu Eddu- — ' Skipholti 21. (Nóatúnsmegin). I t Herbergi óskast til leigu fyrir karlmann, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 36759 eftir kl. 8. Kennari óskar eftir húsnæði mið svæðis í borginni strax til greina kemur eitt herb. og eldhús og bað, eða tveggja herb. íbúð. — Uppl. í símá 15623 fyrir kl. 16 næstu daga. Vantar vanan kjötafgreiðslu- mann og stúiku í afgreiðslu. — Upplýsingar í síma 16528. Óska eftir múrurum og verka- mönnum. Sími 35896. Vantar pökkunarstúlkur, flakara, fólk viö saltfiskverkun og aðgerð, mikil vinna. Sjólastöðin, Óseyrar- braut 5 — 7, Hafnarfirði. Uppl. í síma 52727. ÁTVINNA ÓSKAST 18 ára stúlka óskar eftir vinnu viö afgreiðslustörf eða á sauma- stofu, er vön saumaskap. Uppl. I síma 17298. 18 ára stú^ka með gagnfræða- próf óskar eftir atvinnu, helzt á skrifstofu. Hefur reynslu. Uppl. í súna 81675. Maður, sem vinnur vaktavinnu óskar eftir vinnu á frívakt. Margt kemur til greina, hefur bílpróf. — Uppl. í síma 35519 eftir kl. 5 e.h. Ung stúlka óskar eftir kvöld- vinnu, vön afgreiðslu. Hringið í síma 37116. Atvinnurekendur. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, helzt sem sendill. Vinsamlega hringið í síma 84082 eftir kl. 6 e. h. BARNAGÆZLA Bamagæzla. — Þarf að koma 7 mán. stúlku í gæzlu allan daginn. Helzt í Breiðfaolti eða nágrenni. Uppl. í síma 84047 eftir kl. 17.00 í dag. 16 ára stúlka óskar eftir að gæta bama á kvöldin, helzt í vestur- bænum. Síminn er 17369. Hver vill passa mig? Ég er 15 mán. Góð kona eða stúlka óskast til að passa mig hálfan daginn e. hádegi, á heima í Vogunum. Vin- saml. hringiö í síma 31406 e. kl. 6 á kvöldin. Barnagæzla. Stúlka óskast til að gæta 18 mánaða stúlkubarns frá kl. 9—6. 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 34986 eftir kl. 6. Tapazt hefur brún peningabudda með lyklakippu. Skilvís finnandi hringi í síma 19585 gegn fundar- launum. Foreldrar Háaleitishverfi. Horfið hefur rautt þrlhjól frá Háaleitis- braut 45. Ef þið verðið vör við óskilahjól, vinsamlegast hringið í- síma 30394. Brún, ómerkt skjalataska tapað- ist 15. apríl síðastliðinn á afgreiðslu Flugfélags íslands. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 22322. — Fundarlaun. Gyflt karlmannsúr (Fortis) með keðju tapaðist fimmtudag í síðustu viku, sennilega í eða við fþróttahús Jóns Þorsteinssonar. Sími 81074. Fundarlaun. Gullarmband tapaðist í Kópavogi austurbæ. Finnand; vinsamlega hringi í síma 42613. KENNSLA Kenni þýzku. Aherzla iögö á málfræöi og talhæfni. — Les einn ig meö skólafólki og kenni reikn ing (m. rök- og mengjafr. og al- gebru), bókfærslu, rúmteikn., stærðfr., eðlisfr., efnafr. og fl. einnig latínu, frönsku, dönsku ensku og fl., og bý undir lands- próf, stúdentspróf tækniskólanám og fl. Dr. Ottó Amaldur Magnús- son (áður Weg), Grettisg. 44 A. Sími 15082. ÖKUKENNSLA Ökukennsla á Cortinu. Gunn- laugur Stephensen. Uppl. i síma 34222 og 24996. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni á nýja Cortínu. Tek einnig fólk i endur- hæfingu’. Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson. Símar 19893 og 33847. Ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen 1300. Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsla. Guðm. G, Pétursson. Javelin sportbifreið. Sími 34590. Ökukennsla — Æfingatímar. Kennt á Opel Rekord. Nemendur geta byrjað strax. Kjartan Guðjónsson. Sírni 34570. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varö andi bflpróf. Jóel B. Jacobson. — Sími 30841 og 14449. Ökukennsla Reynis Karlssonar aðstoðar einnig við endurnýjun ökuskírteina. öll gögn útveguð í fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Sími 20016. Ökukennsla og æfingatímar. — Sími 35787. Friðrik Ottesen. 26097. ÞJÓNUSTA Fataviðgerðir. Sími 15227 eftir kl. 4. Smíða fataskápe 1 svefnherbergi og forstofur, einnig eldjMhhtfnrétt- ingar. Húsgagnasmiður vinsv" verkiö Sími 81777 HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Lóðahreinsun. Við hreinsum lóð- ir og port. Pantið tímanlega. Sann gjarnt verð. Uppl. í síma 82741 eftir kl. 7 á kvöldin. t Hreingemingar einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Símj 25663. Þurrhreinsum gólfteppi á fbúðum og stigagöngum, einnig húsgögn. Fullkomnustu vélar. Viðgerðarþjón usta á gólfteppum. Fegmn, simi 35851 og f Axminster sfma 26280. Handritasýning er opin daglega í Árnagarði frá kl. 13—19. Vísir vísar á viðskiptin PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Utvega sérmæfa á hitaveitusvæöi. _ Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson, pipulagningameistari, Sími 17041 kL 12—1 eftir kl. 7. Spnuiguviðgerðlr — þakrennur. Gerum við sprungur 1 steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlai þakrennur. Otvegum afflt efni. Leitiö upplýsinga 1 stma 50-3-11.____________ STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur standsetjum og girðum lóðir og sumarbústaðalönd o.fl. Jarðverk hf. Sími 26611. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviögerðir og viöhald á hús- eigniun, hreingemingar og gluggaþvott, glerísetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgeröir, jámklæöum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið viö- skiptin. Bjöm, sfmi 26793. _____ ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stfflur úr vöskum baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. f síma Í3647 miffli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geylmið augjýsing- una HÚSEIGENDUR Jámklæðum þök. Steypum upp og þéttum steinsteyptar rennur. Gerum tilboð ef ðskaö er. Verktakafélagið Að- st®í», Stmi 40258. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II ., HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.nedan Borgarsj'úkrahúsið) NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði 1 gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir ákveöið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrnr, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Efni í sérflokki, fallegt og sterkt. Sendi í póst kröfu. Sími 37431. NÚ GETA ALLIR LÁTIÐ SAUMA yfir vagna og kerrur. Við bjóðum yður afborganir á heilum settum án aukakostnaðar. Það erum við, sem vélsaumum allt, og allir geta séð hvað það er margfalt fafflegra og sterkara. Póstsendum. Ný burð- arrúm tffl sölu. Uppl. I síma 25232. Bifreiðaeigendur! Þvoum, ryksugum og bónum bila ykkar. Fljót og góð afgreiösla. Sækjum og skilum, ef óskað er. Sími 18058. Geymið auglýsinguna. HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum aö okkui stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Stmar 33830 og 34475. mmrnmMmmmm BÍLAVIÐGERÐIR Ljósastillingar. Félagsmenn FÍB fá 33% afslátt af Ijósa- stillingum hjá okkur. Bifreiðaverkstæöi Friðriks Þórhaffls- sonar, Ármúla 7, sími 81225. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR r&kum að okkur afflt núrbrot sprengingar t húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælut til leigu.— ÖM vinna t tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sfm onar Símonarsonar Armúia 38 Símar 33544 og 85544, heima- sfmi 31215. BÍLAVIÐGERÐIR Ljósastillingar Félagsmenn FlB fá 33% afslátt af ljósa- stifflingum hjá okkur. Bifreiðaverkstæði Friðriks Þðrhaffls- sonar, Ármúla 7, súni 81225. __________________ Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávafflt bfl yðar f góöu lagi. Við framkvæmum al- mennar bílaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, hðfum sílsa f flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. BflasmJðjan Kyndiffl, Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.