Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 3
3 VI SIR . Föstudagur 23. apríl 1971 I MORGUN UTLONDI MORGUN UTLOND I MORGUN UTLOND I MORGUN UT^OND So vézkt geimfar með þrem- ur mönnum á hraut / nótt Umsión. Haukur Helgason: Æiláð að tengjast mannlausu geimfari — visir oð rannsóknarst’óð? Sovétmenn skutu í morgun, mönnum, fjórum dögum á Ioft geimfari með þremur' eftir að þeir sendu upp „De Gaulle fyrirgaf | Bretum ekki, að þeir björguðu Frakklandi' — segir Macmillan fyrrum forsætisráðherra l Bretlands — „Dulles stjórnaði Eisenhower i öllu „De Gaulle hataði Arr.eríkana, og hann þjáðist af hatri blönd- uðu ást í afstöðu sinni tii Breta“. Þetta segir Harold Mac- mUlan fyrrverandi forsætisráð- herra Bretlands. Macmil-lan vax forsætisráðherra 1957—63. Hann kom fram í sjón varpi í tilefni af útkomu end- urminninga hans. Macmillan segir um de Gaulle: „.Hann var mikill maður, og ég dái hann. En hann lifði auövit- aö i fortíðinni. Hann liföi í ver- öld, þar sem hann trúði, að eitt land í Evrópu gæti stjómað heiminum. Hann var fórnardýr síns eigin áróðurs". Macmfflan segir, að de Gaulle hafi hatað Amerikumenn. „Sann leikurmn er sá,“ sagði Macmill- an, „að heföi Hitler dansað í London, þá hefðum viö ekki átt í neinum vandræðum með de Gaolle. Það, sem hann gat eldrei fyrirgefið okkur, var að viö héki- um velli og við björguðum Frakklandi. Menn geta fyrirgef- ið mistök, en það er erfitt að fyrirgefa 'hjálp.“ Macmillan segir um Eisenhow er, að hann hafi látið Dulles ut- anrikisráðherra sinn hafa ölli völd. Hann heföi ekki átt að gefa kost á sér til forseta í ann- að sinn. Macmillan gagnrýnir Eisenhower og Dulles harðlega Dulles stjórnaði Eisenhower, þegar Eisenhower var forseti. fyrir aö bafa, ásamt Sovétmönn- um, krafizt þess, að Bretar og Frakkar hættu tilraunum sínum til að taka Súezskurðinn í Súez- stríðinu 1956. „Ég vissi ekki, að forsetinn hafði látið Dulles hafa öll völdin,“ segir Macmillan. „Eisenhower var veikur og hann hefði ekki átt að bjóða sig fram aftur.“ Macmillan segir, að Eisenhow er hafi aidrei verið öruggur stjórnandi, og DuMes hafi ekki sinnt því neinu, hvað Eisenhow- er hafi fundizt um málin. mannlausa geimfarið Sal- jut-1. Nýja geimfarið, Soj- us-10, á að tengjast Saljut- 1 úti í geimnum. Þau eru bæði á braut um jörðu. Sovétmenn segja, að öll tæki í Sojus-10 séu í fulMkomnu lagi, og geimfararnir þrír séu í óða önn við atbuganir. Stjómandi fararinnar er Viadimir Sjalatov offursti. Fréttastofan TASS segir ekki, hversu lengi geimferðin á að standa og ekki hvort einhver þremenn- inganna á að reyna að fara yfir í hitt geimfarið áður og félagi hans í förinni, Lelesejev, hefur einnig fariö tvær. Þeir vom báðir í geim- ferðinni í janúar 1969, þegar tengd vom saman geimförin Sojus-4 og Sojus-5. Þeir vom einnig í Sojusi-8. Þriðji geimfarinn í Sojusi-10, Ruka- visjnikov, mun ekki hafa farið út í geiminn áður. Sjalatov geimfari sagöi, áður en ferðin hófst, að fvrir tfu árum hefði landi sinn Jurij Gagarin farið í fyrstu geimferð mannkynssö,gunnar frá sömu geimstöö, Bajkonur. Síð- an hafi margir sovézkir geimfarar verið úti í geimnum. „í dag mun Sojus-10 halda áfram að því nJSdl- væga takmarki að rannsaka geim- inn í 'þágu vísindanna og efnahags okkar. Við munum framkvæma margvíslegar rannsóknir vísindaleg ar og tækniiegar,“ sagði hann. Geimför Sojus-10 kom ekki á ó- vart. Undanfarna daga hafa menn búizt við geimskoti í Sovétríkjun- um. Heimildir f Sovétríkjunum hafa skýrt frá, að reynd verði teng- ing geimfara, sem verði upphafið aö nýjum þætti í rannsóknum geimsins. 1 sovézkum blööum og tfmaritum hefur mikið verið fjailaö um möguleikana á að gera rann- sóknarstöð úti í geimnum. Sovézk blöð hafa ekki minnzt á ferð Saljut-1 síöan á mánudags- kvöld, er þvf var skotið á loft. Yfirieitt er talið að einhverjir geim faranna muni freista þess að fara milii geimfaranna tveggja eftir að þau hafi verið tengd saman. Forystumaður rússneskra geim- Rússar vilja minnast þess með geimafreki, að þessa dagana eru 10 ár síðan Gagarin fór fyrstu geimferð sögunnar. fara Georgij Beregovoj er nú á ferðalagi á Ítalíu. Hann segir, að tilraunir, sem gerðar hafi verið með Saljut-1 stefni að því að kanna það, áöur en geimfari fari um borð í það. Hann sagði, að þetita væri ný tegund geimfara, sem væri stjórn- að sjálfvirkt, og það geti fUutt menn. Þetta sé fyrsta skrefið til að gera geimför sjálfstýrð og það hafi heppnazt. Sovézkt blað haföi fyrir nokkrum dögum eftir Beregovoj geimfara, að rannsóknarstöövar á braut um jörðu muni veröa algengar í lok áratugsins. UM HÁLF MILLJÓN Stjórnarherinn sækir fram i A-Pakistan Her Pakistanstjómar hefur náð fimm bæjum í A-Pak- istan seinustu daga. í fjór- um þeirra höfðu uppreisn- armenn komið sér vel fyrir en urðu að hörfa fyrir stjórnarhernum. Ríkisútvarpið í Pakistan, segir að stjórnarherinn hafi tryggt sér bæinn Satkhira og „hreinsað bæinn aff óvinum ríkisins". Þessi bær er aðeins 10 kílómetra frá indversku landamærunum. Meðal annarra bœja, sem falliö hafa í hendur stjórninni, er Sylhet í norðausturhlutanum, Hill og Kuri gram i norðvestri og Meherpur skammt frá landamærum Indlands. Sókn stjómarhersins hefur vald- ið því, að flóttamenn flykkjast yfir tvl Indllands. Tala flóttamanna er sögð komin upp í 250 þúsund sam- kvæmt opinberum heimildum, en sumir segja, að flóttamenn, sem flúið hafa tíl Indlands, séu orönir hálf milljón. Flóttafólk 71 29. april Er sonur Duvaliers hæfur til oð stjórna? Duvalier einræðisherra á Haítí lézt í gær, 64 ára. Tvítugur sonur hans hefur tekið við, en margir efast um hæfni hans til að stjóma landlnu, þar sem hann hefur þótt nokkuð „kúnstugur“ í hegðun. Myndin sýnir þá feðga fyrir skömmu, þegar faðirinn útnefndi soninn eftirmann sinn. ÁL-SUÐA ÓSKUM AÐ RÁÐA Ntí ÞEGAR NOKKRA MFNN VANA ÁLSUÐU EÐA SEM VILJA LÆRA ÁLSUÐU. — UPPLÝSINGAR GEFUR YFIRVERKSTJÓRINN. LANDSSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.