Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 12
12 8IFREIÐA- STJÓRAR . Odýra$t er að gera viö bílinn j sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yöur aðstöðuna : og aðstoð. ■ Nýja bílaþjónustan , Skúlatúni 4. Simi 22830. Opiö alla virka j daga frá kl. 8—23, laugar- í daga frá kl. 10—21. j RafvéSfsverkstæði S. ilelsteðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum ) rafkerfið. Varahlutir á ^ 'taðnum. n pðnnunn oc i HÖHUFORmiD HREinnn eldhús msn Þ.ÞORGRIMSSON&CO W PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 ilSio V í S I R . Föstudagur 23. april 1971. Spáin giidir fyrir laugardaginn 24. apríl. Hrúturinn, 21. rnarz —20. apríl. Farðu ekki um of að ráðum annarra í peningasökum, það er ekki að vita, nema þeir hinir sömu ætli sér einhvern ágóða sjálfir í því sambandi. Athug- aðu þinn gang. Nautiö, 21. apríl—21. mai. Það kann að vera einhver ó- kyrrð í kringum þig, svo að þú eigir örðugra með að ein- beita þér en skyldi. Eða þá að eitthvað það gerist innan fjöl- skyldunnar, sem dreifir athygl- inni. Tvi'buramir, 22. maí—21. júni. Þú átt góðan dag fyrir höndum, jafnvel þótt gagnstæða kynið kunni að valda þér einhverjum óþægindum í bili. Þú ættir að nota daginn til að koma pen- ingamálum þínum í viðunandi horf. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það er ekki sagt að þú hafir heppnma með þér á öllum sviö- um í dag, en hvað peningamálin snertir er ekki ólíklegt aö hún brosi við þér. Kannskj óvænt happ, sem þú verður fyrir. Ljónið, 24. júlí — 23 ágúst. Þetta getur orðið þér mjög góð- ur dagur, en faröu samt gæti- lega að öllu. Þú átt þér keppi- nauta, að því er virðist, og þeir munu fylgjast vel með öllu, sem þú hefur meö höndum. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þgð litur út fyrir að þú veróir að því kominn að gera ein- hverja vitleysu, en sennilegt að þú áttir þig samt áður en þaö er um seinan, ef þú hefur augu og eyru opin. Vogin, 24 sept.. —23. okt. Eitthvað, sem þú hugðir falljð i gleymsku, gerir óþægilega vart við sig. Taktu því samt með ró, líka þótt einhverjir þér nákomnir þusist nokkuð í þvi sambandi. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það verður mikið annríki hjá þér og hætt við að þú þurfir að hafa taumhald á óþolinmæöi þinni, að minnsta kosti þegar líður á daginn. Það er ekki ó- líklegt að þér bjóðist óvænt aðstoð Boginaðurinn, 23. nóv.—21. des. Láttu það ekki blekkja þig þótt einhver gerist þér mjög hlið- i hollur, sem hingað til hefur ver i iö þér andsnúinn. Þaö er að * minnsta kosti hætt við að þar í sé um hreána brellu aö ræða. ( Steingeitin, 22 des,—29. jan. í Þú lendir 3 harðri samkeppni , i dag og það virðist nokkur i hætta. að þú standir höllum !} fæti nema þú athugir öll ^ smáatriði gaumgæfilega og not- ‘ færir þér eiBmitt þau. * Vatnsberinn, 21. jan, —19. febr. , Góður dagur þegar þá ert far- \ inn að átta þig á hlutunum, en ^ þaö kann aö vefjast nokkuð fyr- l ir þér fyrst í stað. Sennilega / verður allt bezt þegar á líður. * FiskUrnir, 20. febr.—20. marz. } Það lítur út fyrir að einhver ) sé meö tilburSi til að leika á 1 þig, en líka að þú munir sjá i við því, og jiafnvel láta krók . koma á móti bragði, Skemmti- i legur dagur. ^ Tarzan sparkar sér frá stein-faraóinum . .. .og snýr sér eins og köttur og lendir á ANO, TW/ST/NG L/KE A CAT, LAA/OS ON M/S F‘TT.. . .stekkur síðan á stein-tröllið! fótunum... — Ástandið er að verða slæmt fyrir „Hvað hef ég nú gert af rissmyndinni. — Rissmyndin var eftir, sem/mjög svo Eddie .... Það hlýtur að vera eitthvað um bakdyr.. gott sönnunargagn! — Aðalfundur Aðalfundur Slysavarnadeildarinnar Ingólfur verður haldinn föstudaginn 23. apríl kl. 20.30 í húsi SVFÍ við Grandagarð. Dagskrá: Venjuleg aðaffundarstörf. Önnur mál Stjórnin Gardínubrautir og stangir Fjölskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggatjaldastanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. — Komið, skoðið eða hringið. GARDÍNUBRAUTIR H/F . Brautarholti 18 . Sími 20745 — Það hefði verið gaman að sjá handrfita- móttakarana í stuttbuxnatízkunni í síað kjólfatanna. í ' . í » 1 • . . , ' >• S ? f ? . |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.