Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 14
»4 V í S IR . Föstudagur 23. apríl 1971, TT-------------~TT AUGLÝSINGADEILD VÍSIS Z> I— m 3 < S'IMAR: 11660 OG 15610 TIL SOLU Konica Auto Reflex T til sölu meö 28,57 og 135 mm linsum. — Einnig Rolley Strobofix flash. Uppl. í síma 20009. Til sölu vel með farið trommu- sett, rafmagnsgítar og magnari. — Uppl. í sima 50040. Nýtt Álafoss-gólfteppi 31 ferm. til sölu selst ódýrt með afborgun- um. Bogahlíð 18, 3ju hæð til hægri. Til sölu iðnaöarhafckavél hentug fyrir verzlun eða kjötiðnað. Uppl. í síma 36510. Til sölu ónotaður rafknúinn stóll fyrir fatlaða til notkunar úti. Uppl. í síma 18265. Amerísk Westinghouse sjálf- virk þvottavél og nýlegt skatthol til sölu. Uppl. í síma 25243. Húsdýraáburður til sölu. Sími 81793. Fyrir sykursjúka. Niðursoðnir ávextir, perur, ferskjur aprikósur, jarðarber, marmelaði, saftir, hrökk brauð. Verzlunin Þöll Veltusundi. (Gegnt Hótel Islands bifrei'ðastæö- inu). Sími 10775. Til sölu nokkur stykki af hring-- snúrum, sem hægt er að leggja saman eftir notkun ásamt fleiri gerðum. Uppl. í síma 37764 eftir kl. 6.30, Hefi til sölu ódýr transistortæki, kassettusegulbönd og stereó-plötu spilara með hátölurum. — Einnig mjög ódýrar kassettu- og segul- bandsspólur. Hefi einnig til sölu nokkur notuð segulbandstæki, þar á meðal Eltra. Ýmis skipti mögu- leg. Póstsendi. — F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13. _____ Hef til sölu ódýra, notaða raf- magnsgítara og magnara. Einnig píanóettur, orgel, harmoníum og harmpnikur. Skipti oft möguleg. — Póstsendi. F. Björnsson, Bergjöru- götu 2. Sími 23884 eftir kl. 13. Fyrlr fermingarveizluna: kransa- kökur, rjómatertur, marengsbotn- ar, svampbotnar, tartalettur og sitt hvað fleira. Opið til 4 um helgar. Njarðarbakari, Nönnugötu 16. — Símj 19239. Gjafavörur, Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett, Sparklett sódakönnur pfpustatív öskubakkar, reykjarpípur í úrvali, cobaksveski, tóbakstunnur, tóbaks- pontur. Ronson og Rowenta kveikj- crar. Verziunin Þöll Veltusundi 3. (Gegnt Hótel íslands bifreiöastæð- inu). 10775. Kardemommubær Laugavegi 8. Fermingar. og gjafavörur. Leslamp ar á skrifborð, snyrtikollar, snyrti stólar. Fondu diskar. Leikföng 1 úr vali. Kardimommubær, Laugav. 8. Gullfiskabúöin auglýsir: Nýkomn in stór fiskasending t. d. falleg- ir slönhalar einnig vatnagróður. — Allt fóður og vítamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hunda- ólar og hundamat. Gullfiskabúðin, Barónsstlg 12. Heimasími 19037. Björk Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Hvitar slæður og hanzk ar. Fermingargjafir, fermingarkort, íslenzkt prjónagam. Sængurgjafir, leikföng og fL i úrvali. Björk Álfhólsvegi 57. Sími 40439. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut 46, simi 82895. Blóma- verzlun, afskorin blóm, potta- plöntur, stofu’blómamold, áburður, blómlaukar, fræ, garðyrkjuáhöld. Sparið og verzlið f Valsgarði. — Torgsöluverð.___________________ Lampaskermar i miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. - Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíö 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Lúna Kópavogi. Hjartagam, sængurgjafir, hvítar slæður og hanzkar. Fermingargjafir, ferming- arkort, leikföng, skólavörur. Lúna Þingholtsbraut 19. sími 41240. Hvað segir simsvari 21772? — Reynið að hringja. Til fermlngargjafa: Seðlaveski með nafnáletrun, tösikur, veski og hanzkar, belti, hálsbönd og kross- ar. Hljóöfærahúsið, leðurvörudeild Laugavegi 96. _____ Körfur! Hvergi ódýrari brúðp- og barnakörfur, o. fl. gerðir af körf- um. Sent i póstkröfu. Körfugeröin Hamrahlíð 17. Sími 82250. Foreldrar! Gleðjið bömin á komandi sumri með barnastultum (5 litir). Trésmíðaverkstæöið Heið- argeröi 76. Simi 35653. Opið fram eftir kvöldi. Til fermingargjafa: Grammófón- ar og hljómplötur, munnhörpur, gítarar og trompetar. Hljóðfærahús Reykjavikur, Laugavegi 96. Verkfæraúrval. Ódýr topplykla- sett með ábyrgð, V4 %“ °S drif. Stakir toppar og lyklar (á- byrgð), lyklasett, tengur I úrvali, sagir, hamrar, sexkantasett, af- dráttarklær, öxul- og ventlaþving ur, réttingaklossar, hamrar, spað- ar, brettaheflar og blöð, felgulykl- ar 17 mm (Skoda 1000, Benz), felgukrossar o. m. fl. Hagstætt verð. Ingþór Haraldsson hf., Grens ásvegi 5. Simi 84845. Til fermingar- og tækifærisgjafa: pennasett, seðlaveski meö ókeypis nafngyllingu, læstar hólfamöppur, sjálflímandi myndaalbúm, skrif- oorðsmöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minningabækur, penincakassar. — Fermingarkort, fermingarserviettur — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Verzlið beint úr bifreiðinni, 16 tíma þjónusta á sólarhring. Opið kl. 7.30 til 23.30, sunnud. 9.30 til 23.30. Bæjarnesti við Miklubraut. OSKAST KEYPT Vil kaupa notaðan stækkara gerðan fyrir 35 mm filmu. Uppl. í síma 12104 eftir kl. 20.00. Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent hf. Smiðjustíg 11. — Sími 15145. fatnaður no -ir — En er þetta ekki Raggi — góði, gamli Raggi, sem ég hef ekki séð síðan við vorum saman í 12 ára bekk.. Ný lakkkápa nr. 38 til sölu. — Uppl. í síma 40148. Peysumar með háa rúllukragan- um, allar stærðlr, mjög ódýrar, röndóttar táningapeysur, margar gerðir smábarnapeysur. Prjónaþjón ustan Nýlendugötu 15 A, bakhús. Peysubúðin Hlín auglýsir: telpna beltispeysurnar komnar aiftur, ný gerð af drengjapeysum og hinar vinsælu ullarsokkabuxur á börn eru nú til I stæröunum 1—10. — Peysubúðin Hlín Skólavörðustíg 18. Sími 12779. Seljum sniðinn tízkufatnað, svo sem stuttbuxur, pokabuxur og síö buxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir dekkjum hnappa. Bjargarbúöin — Ingólfsstræti 6. Sími 25760. Kópavogsbúar. Hvitar buxur á börn og unglinga. samfestingar á böm, Peysur með og án hettu. Einnig peysur með háum rúllu- kraga. Verðið er hvergi hagstæðara. Og gott litaúrval. Prjónastofan Hlíð arvegi 18. Köpavogi.______________ Ýmiss konar efni og bútar, Camelkápur, stærðir 40—42, ullar kápur 38—40, undirfatnaður litið gallaður, náttkjólar, náttföt, eldri gerðir. Kápur frá kr. 500, stærðir 36—40, drengjafrakkar, mjög ó- dýrir. Kápusalan. Skúlagötu 5L HUSC0GN Sófasett til sölu. — Sími 13798. Stórkostleg nýjung. Skemmtileg sófasett (2 bekkir og borð) fyrir böm á kr. 10.500,- fyrir unglinga fcr. 11.500.— fullorðinsstærð kr. 12.500. Vönduð og falleg áklæði. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar- vogi 28, 3. hæð. Simi 85770, Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, simabekfci, sófaborð, dívana, lítil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin notuð hús gögn, sækjum, staðgreiðum. - Fornverzlunin Grettisgötu 31, - Homsófasett. Seljum þessa daga hornsöfasett mjög glæsilegt úr tekfci, eifc og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40b. Þar gefur að líta landsins mesta úrval af eldri gerð um húsmuna og húsgagna á ótrú- lega lágu verði. Komið og skoðið. sjón er sögu ríkari. — Vöruvelta Húsmunaskálans, sími 10099. _____ Kaupum fataskápa, borð og stóla, kommóður, sófa, bekki, hvíld arstóla, hrærivélar, ryksugur, ís- skápa, stofuskápa og gólfteppi. Vömsalan (gegnt Þjóðleikhúsinu). Sfm,' 21780 kl. 7—8 e.h. Kaup — Sala. Það er í Húsmuna ^fttianum á Klapparstíg 29, sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsmuna og húsgagna. Staðgreiðsla. Sími 10099. Blómaborð — rýmingarsaia. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll uðum blómaboröum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, III hæð. Slmi 85770. HlOl-VAGNAR Honda ’67 til sölu, kr. 12.000. Sími 33189. Kvenreiðhjól sem nýtt til sölu. Til sýnis laugardag kl. 2 — 5 á Sundlaugavegi 26, efri hæö. Sími 32694. BILAVIDSKIPTI Til söiu Volkswagen árg, ’56. — Uppl. i síma 84467 eftir kl. 7 á kvöldin. Oldsmobile 1956, vélarlaus til sölu, verð kr. 10.000 eða eftir sam komulagi. — Bílskúr ósk- ast til leigu á sama stað, helzt I Kópavogi. Uppl. f síma 40712 eftir kl. 7. Vantar varahluti í Skoda 1202 eða bíl til niðurrifs. Sím; '41383. Til sölu Ford ’55, mikiö af vara- hlutum. Uppl. í síma 50040. Land Rover árg. ’64—’66 óskast, staðgreiðsla. Sími 38597. Mercedes Benz. Til sölu Merced es Benz fólksbíll, bensín árg. ’58, með stólum og útvarpi, ónýt vél. Einnig Willys mótor, eldri gerð, ódýr. Uppl. í síma 84562. Plymouth árg. ’58 til sölu. Uppl. í síma 84266 eftir kl. 7 e. h. og um helgina. Á sama staö óskast keyptur lítill stationbíll, getur kom ið til greina í-skiptum. Moskvitch árg. ’63 til sölu. — Uppl. í síma 32451. Til sölu Chevrolet '55 skemmdur eftir árekstur. Upplýsingar í sima 19441. _______ _______________ Til sölu Taunus 17 M árg. ’59, í nokfcuð góðu lagi, verð kr. 20.000. Uppl. I síma 85793, WiIIys árg. ’55 eða yrigri óskast til kaups, má vera mjög lélegur. Sími 84041. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar geröir bíla. Fast til- boð. Litla-bilasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. Til sölu notaðir hjólbaröar: — 560x13, 590x13, 600x13, 640x13, 700x14. Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns Gislasonar, Laugavegi 171. Sími 15508. KÚSNÆDI I B0DI Til leigu 3ja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 36569, Herbergi til leigu. Á sama stað óskast unglingsstúlka frá 1. eða 15. maí að líta eftir börnum. Uppl. í síma 84952. HUSNÆDI OSKAST 3ja herb. íbúð óskast, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 37494. Ekkja með tvö stálpuð börn ósk ar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt í vesturbæ. Reglusemi og örugg greiðsla. Uppl. í símum 16686 og 20430. 2 ungar stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö, strax eða fljót- lega. Uppl. í síma 33186 eftir kl. 18 Óska eftir að taka á leigu sum arbústaö i nágrenni Reykjavíkur. frá miöjum maf. — Uppl. í sima 83239. Ung hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja—4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. eða 15. maí. Uppl. í síma 10969. Geymsiuihúsnæði eða bílskúr ca. 20 — 50 ferm óskast til leigu, mjög lítil umgengni. Uppl. i síma 18830 frá kl. 9—6. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 36823. Bílskúr óskast til leigu i mán- aðartíma. Helzt í vesturbænum eða á Nesinu. Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 22479 Óska eftir aö taika á leigu 3ja herbergja fbúð, g4ð greiðsla í boði. Uppl, í sima 83818. Verzlunarhúsnæði eða lagerhús- næði óskast á leigu frá 1. maí ca. 100—200 ferm. Góður bílskúr kem- urtilgreina. Uppl. í síma 18389. Unga stúlku vantar herbergi, helzt forstofuherbergi, sem fyrst. Uppl. ( síma 36127 eftir kl. 7 á kvöldin fbúð óskast. Ung bamlaus hjón, nýkomin heim frá námi. bæði vinna úti, óska eftir 3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Góðri umgengni heitið. Tilboð sendist Vísi íyrir 30. april merkt „Rólegt 98765“.______ Ungur og ,eg!usamur skrifstofu- maður óskar eftir að leigja tvö herbergi og eldihús sem næst mið- bænum. Uppl. f síma 18834 kl. 9—5. Bílskúr óskast á leigu í austur borginni Uppl. i síma 30198 eftir kl. 19.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.