Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 14
14
V 1 S 1 R . Föstudagur 14. maí I97x
AUGLÝSINGADEILD VlSIS
AFGREIÐSLA
1*1
FJALA L
SILLI &
VALDI KÖTTUR VESTURVER
AÐALSTRÆ7I
-4!
I—
CO
OC
Z>
t—
cn
3
<
S'IMAR: 11660 OG 15610
TIL SÖLU
Gamlar bækur verða seldar eftir
kl. 2 á morgun (laugardag) á Njáls-
götu 40 á kr. 25.00 til 35.00 stk.
Tilboð óskast í góðan vatnabát.
Uppl, í síma 41825.
RauðbleSóttur tölthestur, 7 vetra
fallegur og léttviljugur til sölu.
Uppl. í síma 85141 kl. 4—7 næstu
daga._____________________________
Til sölu tvíbreiður dívan og 4
stólar (kollar) og ísskápur. Vil
kaupa 4 til 6 borðstofustóla. Uppl.
í .síma 24534 frá kl. 7—9 í kvöld.
Miðstöðvarofnar. Til sölu pott-
ofnar 6 leggja, 36 tommu. Uppl.
í síma 23904.
Hraðbátur. Til sölu 13 feta hrað-
bátur 40 hö. Uppl. á kvöldin í
Drápuihlíð 17, sími 24812.
Hestamenn. Til sölu 10 vetra
gæðingur og 6 vetra foli lítið tam-
inn. Uppl._ í slma 14228._____
Tvöfaldur vaskur' með borði, á-
samt blöndunartækjum og vatns-
lás til sölu. Uppl. í síma 23276
eftir kl. 7.
Hraðbátur til sölu, 15 fet, 40 ha..
Johnson mótor með vagni. Sími
23232.
Rabarbaraplöntur, Ný úrvals
afbrigði. Afgreiðsla á kvöldin eftir
kl. 6. Plöntusalan Hrísateigi 6. —
Sími 33252.
Gjafavörur. Atson seðlaveski,
Old Spice gjafasett fyrir herra,
Ronson kveikjarar, reykjarpípur í
úrvali, tóbaksveski, tóbakstunnur,
pípustatív, sjússamælar, „Sparkl-
ets“ sódakönnur, kokkteilhristar.
Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt
Hótel íslands bifreiðastæðinu). Sími
10775.
Til sölu stereó-útvarp B & O
Beomaster 900, sem nýtt f palisand
erkassa. Uppi. í síma 15587 eftir
kl. 6.
Fyrir sykursjúka. Niöursoðnir
ávextir, perur, jarðarber, aprikós-
ur, ferskjur, jarðarberjamarmelaði,
appelsínumarmelaði, rauðkál, saft-
ir, hrökkbrauð, súkkulaði. Verzlun-
in Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel
Islands bifreiðastæðinu). — Sími
10775.
Til sölu Zanussi þvottavél og
B&O sjónvarpstæki Upplýsingar
í sfma 81295 frá kj, 5 til 9.
Lampaskermar í miklu, úrvali.
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum, Tek þriggja arma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson, Stigahlíð 45
v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
Gröurarstöðin Valsgarður, Suður
landsbraut 46, sími 82895 (rétt inn
an Álfheima). Blómaverzlun, margs
konar pottaplöntur og afskorin
blóm. Blómaáburöui og stofublóma
mold, Margvíslcgar nauðsynjar fyr
ir matjurta- og skrúðgarðaræktend
ur. — Ódýrt í Valsgarði.
Höfum til söiu úrvaisgróðurmold.
Garðaprýði sf Sími 13286.
Hafnfirðingar. Höfum úrval af
innkaupapokum og buddum. Belti
úr skinni og krumplakki. Flókainni-
skór nr. 36—40. Lækjarbúöin,
Lækjargötu 20, Hafnarfirði.
ÓSKAST KEYPT
Utanborðsmótor. Óska -eftir að
kaupa góðan utanborðsmótor 50—
60 ha. Uppl. í síma 20955 og eftir
kl. 5 í síma 11974.________________
BátSvagn (trailer) fremur lítill,
óskast. Uppl. í síma 23610.
FYRIR VEIDIMENN
Stór. Stór. Lax og silungsmaðkar
til sölu, Skálagerði 9, 2. h. til hægri
Sími 38449.
HJOl-VAGNAR
Vil kaupa góöa Suzuki eða
Hondu. Uppl. í síma 40509.
Mótorhjól til sölu Ariel Square
Four 1000 cc. Til sýnis að Norður-
brún 24 milli kl. 6 og 8.
Útlenzk stúlka óskar eftir að
kaupa notaö reiðhjól. Talar aðeins
ensku. Verður við í síma 13554
eftir kl. 17 á föstudag.____________
HEIMILISTÆKI
Viljum kaupa stóra frystikistu,
og kojur, stærri gerðina. Sími
12236 og 26978.
Suðuþvottapottur 50 1 á 2000 kr.,
þurrkari Westinghouse kr. 5000.
Uppl. f síma 35919 frá kl. 20—22.
HÚSGOGN
Til sölu nýuppgert sófaSett. Uppl.
í sfma 26867 millj kl, 6 og 8 e.h.
Til sölu palisander hjónarúm,
palisander sófaborð. Einnig eldhús-
borð og stólar. Góð kjör. Uppl.
f síma 26724 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu vandaðir, ódýrir svefn-
bekkir að Öldugötu 33. Uppl. í
sfma 19407.
Blómaborð — rýmingarsala. —
50% verðlækkun á mjög lítið göll-
uðum blómaborðum úr tekki og
eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar-
vogi 28, III hæð. Sími 85770.
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð,
eldhúskolla, bakstóla símabekki,
sófaborð, dívana, lftil borð (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vel með farin, notuð hús-
gögn, sækjum, staðgreiðum. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, —
sími 13562.
Kaup — Sala. Það er í Húsmuna-
skálanum á Klapparstíg 29 sem
Viðskiptin gerast í kaupum og sölu
eldri gerða húsgagna og húsmuna.
Staðgreiðsla. Sími 10099.
Höfum opnað húsgagnamarkað á
Hverfisgötu 40b. Þar gefur að Itta
landsins mesta úrval af eldri gerð
um húsmuna og húsgagna á ótrú-
lega lágu veröi. Komið og skoöið,
sjón er sögu ríkari. — Vöruvelta
Húsmunaskálans, sími 10099.
Stórkostleg nýjung. Skemmtileg
sveftisófasett (2 bekkir og borð)
fyrir börn á kr. 10.500, fyrir ungl
inga kr. 11.500, fullorðinsstærð kr.
12.500. Vönduð og falleg áklæði.
2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar-
vogi 28, 3. hæð. Sími 85770.
BÍLÁVIÐSKIPTI
Sboda Okatvia ’61 til söld. Vél,
gírkassi og miðstöð í góðu lagi.
Tækifærisverð. Uppl. í síma 40517.
Station bifreið til sölu Skoda
Combi árg. ’65, vel með farin og
f góðu lagi. Uppl. í síma 85306.
Volkswagen árg. ’62 til sölu,
þarfnast boddívíðgerðar. Uppl. í
síma 85394 eftir kl. 7.
Tilboð óskast í Moskvitch árg.
1960, Uppl. í síma 52554 eftir kl.
5 á kvöldin.
Ford Corsair 1966 V mótor,
ekinn 31000 km til sölu. Uppl. í
síma 20449. ______________
Til sölu Mercedes Benz 220
speciat, árg. 1959. Nýuppgerður
mótor, ekta léðursæti, Opnanlégiir
toppur. Nánari uppl. í síma 25127.
Til sölu Ghevrolet fólksbíll árg.
’57 og 2 páfagaukar f búri einnig
barnaþríhjól. Uppl. í síma 82458
eftir kl. 4.
Til sölu Volkswagen árg. ’64
vel með farinn. Uppl. í síma 21823
eftir kl. 4.
Til sölu Volkiswagen árg. ’57 f
ágætu lagi, góð vél. Uppl. í síma
32345.
Til Sölu nýuppgerð B.M.C. dísil
vél. Vélin passar f Willys eða
Rússajeppa. — Uppl. í síma 42410
milli kl. 7 og 10 í kvöld.
I sölu (vökvastýrisútbúnaður
Chevrolét 6 manna fólksbfl.
Til sölu Ford árg. ’56. Uppl. að
Gnoðarvogi 14 milli kl. 7 og 9
síðdegis.
Til sölu Volkswagen árg. ’64. —
Upplýsingar í síma 14135 e. kl. 6.
Til sölu Ford Consul árg. ’55.
Verð kr. 14.000. Góð vél, gírkassi
og hásing. Uppl. f síma 18900 á
kvöldin.
FASTEIGNIR
íbúð óskast. Óska eftir að kaupa
2ja til 3ja herb. íbúð eða lítið ein-
býlishús, mætt; þarfnast standsetn-
ingar. Æskilegt með bílskúr eða
einhvers konar vinnuaðstöðu. Uppl.
í síma 83441.
Þurrhreinsunin Laugavegi 133.
Kemisk hraöhreinsun, 70 kr. la'lóiö
og pressun. Sími 20230.
Tækifæriskápa til sölu. Gott verö.
Uppl. f síma 52251.
Til sölu Iopapeysur á sanngjörnu
verði á börnin í sveitina. — Sími
34973 næstu daga.
Hailó dömur. Stórglæsileg, ný-
tízku „pils“ til sölu. Mikið lita-
úrval. Mörg snið. Tækifærisverð.
Uppl. í síma 23662.
Peysur með háum rúllukraga,
verð kr. 250—600, stuttbuxna
dress,, stæröir 6 — 16, verð kr.
500—1000. Einnig fleiri gerðir af
peysum. Prjónaþjónustan, Nýlendu
götu 15A.
Seljum sniðinn tízkufatnað, svo
sem stuttbuxur, pokabuxur og sfö
buxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir
dekkjum hnappa. Bjargarbúðin —
Ingólfsstræti 6 Sími 25760.
Nýtízkuleg 3ja herb. íbúð 115
ferm, með þvottahúsi á hæð, til
leigu frá júníbyrjun. Tilboð send-
ist dagbl. Vísi fyrir 18. þ. m. merkt
„Reglusemi — Fyrirframgreiösla".
íbúð til leigu 2 herb., eldhús,
sturta. Tilboð óskast send blaðinu
fyrir 18. þ. m. merkt: „Tjöm 2442“.
Gott herbergi til leigu roíð sturtu
baðl. Uppl. f síma 33043
HÚSNÆDI ÓSKAST
3ja til 5 herb. íbúð óskast strax.
Uppl. f síma 84440 eða 83635.
Bílskúr óskast til leigu, helzt
í Hlíðunum. Uppl, f síma 11820.
Óskum eftir að taka á leigu
rúmgott herbergi. Uppl. f síma
81935.
Húsráöendur látið okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaðar-
lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði.- íbúðaleigan, Eiríksgötu 9.
Sími 25232. Opið frá kl. 10—12 og
2—8. , . .,,, !
Vantar 1 herbergi og eldhús eða
eldhúskrók, fljótt eöa um mánaða-
mót, sem næst gamla bænum. Er
reglusöm og hreinleg. Uppl. í síma
30203 og 30579.___ __
Ung stúlka óskar eftir herbergi,
helzt með aðgangi að eldhúsi, góðri
umgengni heitið. Vinsamlega hring
ið í síma 35112.
Ungur reglusamur maður vM
taka herbergi, helzt f Vogunum
eða nágrenni, á leigu. Uppl. í síma
13100 kl. 6-7,
Ung reglusöm hjón óska eftir
2 herb. íbúð í Reykjavík. Uppl, f
síma 17519 eftir kl. 7 á kvöldin.
Maður utan af landi, sem er af
og til í Reykjavfk, óskar eftir að
taka á leigu stórt herbergi eða
tvö minni, helzt með aðgangi að
sfma. Uppl. f síma 23324 kl. 9—5.
Einhleyp, reglusöm og þrifin
kona óskar eftir að fá leigða góöa
íbúö, helzt sem næst miðborginni.
Upplýsingar í síma 40933.
Ibúð — Einbýlishús. 6 manna
fjölskylda, sem er á götunni, óskar
að taka á 'leigu strax 4 herb. fbúð
eða einbýlishús (má þarfnast viö-
gerðar). Reglusemi, örugg greiðsla.
Tilboð er greini stað og leigu send-
ist augl. Vísis fyrir 15. þ. m. merkt
„Hjálp'1,_________________________
Óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl.
í sfma 85954.
Ung hjón með 2 böm óska eftir
2—3ja herbergja íbúð. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sfma 20491.
2ja herb. íbúð óiskast til leigu
í Hafnarfirði. Góðri umgengn; heit-
ið. Uppl. í síma 51253.
Kópavogur. Ungur maður sem
er lítið heima, óskar eftir að taka
á leigu herbergi í Kópavogi (austur
bæ). Uppl. í síma 23324 kl. 9—12
og 1—5 og eftir 7 e. h. í síma
41224.
Unnur sjómaður utan af l’andi
óskar eftir litlu herbergi, helzt í
miðbænum. Upplýsingar í síma
30041 á laugardag fyrir hádegi
klukkan 9—12.
2ja til 3ja herb. íbúð í Kópa-
óskast. Uppl. í sfma 40368.
Reglusöm miðaldra kona óskar
eftir iTtilli íbúð. Uppl. í síma 19739.
Dönsk kona óskar eftir íbúð með
húsgögnum og síma f nokkra mán-
uði. Annaöhvort strax eða frá ca.
10. júní. Uppl. í s’ima 22322, her-
bergi nr. 415.
Ungur maður óskar eftir að
taka á leigu rúmgott herbergi í
Kópavogi eöa Reykjavík. Uppl. f
síma 37635.
Ungur maður í góðrj stöðu ósk-
ar eftir rúmgóðu herbergi, helzt í
austurbæ Uppl f síma 14926 til
kl. 19 og síma 21657 eftir kl. 19.
Forstofuherbergi óskast, sem
næst miðbænum. Uppl í síma 21510
eftir kl, 16.
3—5 herb. íbúð óskast til leigu
sem allra fyrst. SkilvVs mánaðar-
greiðsla. Uppl. í síma 25463.
Heiðruðu viðskiptavlnir: íbúða-
leigumiðstöðin er flutt á Hverfis-
götu 40 B. Húsráðendur komið eða
hringið í síma 10099. Viö munum
sem áður leigja húsnæði yðar. yð-
ur að kostnaðarlausu. Uppl. um
það húsnæði sem er til leigu ekki
veittar í síma, aðeins á staðnum
kl. 10 til 11 og 17 til 19.
Óskum eftir 2—3ja herb. fbúð
sem fyrst. Uppl. í s’fma 35572.
2—3 herb. íbúð óskast. Uppl. í
síma 81020 eftir kl. 19 f kvöld og
næstu kvöld._________________
íbúð óskasL Hjón með 2 böm
óska eftir íbúð 1. júní. Uppl. f
síma 26928 á morgnana og eftir
kl. 6.
Miðaldra hjón óska eftir 2ja—3ja
herb. íbúð til leigu fyrir 1. júní.
Uppl. í síma 20489.
ATViNNA í B0ÐI
Góð, samvizkusöm stúlka ósk-
ast til símavörzlu og ýmissa snún-
inga á skrifstofu strax. Vélritunar-
kunnátta n’auösynleg. Uppl. f dag
og á morgun að Vitastíg 3.
Matsveinn eöa ungur maður,
helzt eitthvað vanur matreiðslu,
óskast á veitingahús nálægt borg-
inni. Tilboð sendist Vísi merkt
„2432“.
Viljum ráða nú þegar nokkra
trausta starfsmenn. Vinnutími utan
venjulegs vinnutfma kemur til
greina. Upplýsingar milli 16.30 og
18 Vélsmiðjan Normi. Súðarvogi
26.
Þ. ÞORGRÍMSSON &C0
SUÐUftLANDSBRtítT 6 SÍHI 38(1(1