Vísir


Vísir - 22.01.1972, Qupperneq 12

Vísir - 22.01.1972, Qupperneq 12
12 V I S I R . Laugardagur 22. januar 1972. ÍSpáin gíldir fyrir sunnudaginn /23. janúar. iiírúturinn, 21 marz—20. apríl. (Allt bendir til aö þetta veröi ’ rólegur og friösæill sunnudagur, I en laslei'ki einhvers nákomins | kann þó aö valda þér nokkrum I áhyggjum. iNautið, 21, april—21. mai. | Þægilegur sunnudagur, sem þú , ættir aö nota eftir því sem næöi gefst tiil þess að athuga I hvar þú stendur og skipuleggija I störf þin eitthvað fram í tím- , ann. I rvíburarnir, 22 mai—21 júní. | AMt toendir til aö þú elgir góðan lOg að ýmsu leyti skemmtilegan [sunnudag fram undan, einkum 1 að þaö, sem þú fæst við, verði | þér -ánæigjulegt. Krabbinn, 22. júní—23. júll. ’ Helzt er aö sjá aö þín bíði nokk I urt annríki í dag enda muntu | sjálfur hafa búið svo um hnút- ‘ ana, og aö þe.tta verði þér eng ) inn hvíldardagur. Ljónið, 24. júll—23. ágúst, Skemmtilegur dagur, einkum fyrir heimsókn góöra kunningja, eöa þú heimsækir þá sjálfur. — En kvöldið ættiröu að taka snemma tál hvíldar og íhugun- ar. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Ánægjulegur sunnudagur heima fyrir að þvi er séð verður, en hafirðu ráðgert að sækja í marg menni ættirðu að slá þvú á frest í bili. Vogin, °4. sept.—23. okt. Þægilegur sunnudagur og á- kjósanlegur til rólegrar íhugun ar og athugana. Undir kvöidið áttu, að því er virðist, von á ánægjulegri heimsó'kn. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það Mtur út fyrir að þetta veröi góö helgi í sjálfu sér, en eitt- hvaö verði samt til þess að þú njótir hennar ekki sem skyldi, hvað svo sem það er. Bogmaðurinn, 23. növ.—21. des Farðu gætiilega í öllum áætlun um f dag, eins ef þú þarft að taka einhverjar ákvarðanir. Það lítur út fyrir að þér hæitti við of mikHli bjartsýni. Steingeitin. 22 des.—20 jan. Dálítið erfiður dagur fram eftir hjá, sumum og mun það standa aö einhverju leyti í sambandi við fjölskyldmálin, en rætist úr þegar á líður. Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr. Góður sunnudagur, en ef til vill gengur ■ þér erfiðlega að átta þig á sumum hlutum/ef fil viU að einhverju leyti í sambandi við kunningja. i,Fiskamir, 20. febr.—20. marz. 'Þú átt skemmtiJegan dag í ’vændum. að því er séð verður, I en mikið er þó undir því komið | að þú hafir höf á öllu eftir því , sem við á. T A R Z A N YtíU Víuuui/ 1 tj-o'e LASTEP AMJCH LONSEff AöAINST MIKE...BUT IT PIPNT HUKT HIM TO SU FFEK ABITl HE COULD AfBVER HAVE PEFEATEP MISS PAdBERT! ert meiri bardagamaðurinn, Kor- „Þú, sástu —?“ „Þú hefðir ekki staðið öllu lengur I Mike, en það sakaði hann ekki að þjást aðeins!“ „Hann hefði aldrei getað sigrað mig, ungfrú Dagbert!“ „Oooo-enn einn mont haninn — og báðir að slást út af mér? Guð minn hve ég er montin!“ Hann er þá nýi maöurinn — fljótt — Sérstakt tákn: óvenjulegt merki — Voruð þér uppfrá þegar þeir keyrðu brugðið við! „Hef ég séð þennan fyrr? á manninn? — Já — sá þetta ljóta slys! 7 belinpa WON'T be ©ONE LONG. X PO HOPE 6INNY MAKE5 A FAVOR- ABLE IMPRESSION QUICKLy ON Y0UN6 Á V MERMAN... f-Y J Belinda skynjar bragðið... — „Það eru áreiðanlega engar bjöllur í rósunum — ef þetta á að vera brandari hjá Des mond...“ WELL, IF YOU WON'T EAT A CANAPÉjWILL yOö ROLP ! J THE-TffAy FOR A , MOMENX MR. /ZaxT' -( MISS.„ „Belinda veriður ekki lengi frá, ég „Jæja, ef þú vilt ekki borða snittu, vona að Ginny veki jákvæða athygli hr. Merman, gætirðu þá haldið á bakk þessa unga Mermans ...“ • anum andartak?“ „O—já, jájá ungfrú!“ Iagast þetta nokkuð með steikinni?“ set íspoka við“. mér aðra steik í matinn!“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.