Vísir


Vísir - 19.04.1972, Qupperneq 18

Vísir - 19.04.1972, Qupperneq 18
18 VÍSIR. Miðvikudagur 19. april 1972. TIL SÖLU Hammond orgel (T 100) til sölu. Einnig Leslie. Uppl. i sima 98-2320 og 98-2006. Philips sjónvarp 23” með inn- byggðu útvarpi og plötuspilara (stereó) til sölu. Uppl. i sima 83256. —--------------------------- Fyrir ferminguna, fermingar- kort, hvitar sokkabuxur, slæður, hanzkar og blúnduklútar, nýkom- ið ungbarnagallar, húfur og smekkir, bleyjur og bleyjugas. Faldur, Austurveri. Simi 81340. Við bjóðumyöur húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. —Garðaprýði s.f. Simi 86586. Gullfiskabúðin auglýsir. Fuglabúr,ný sending komin, 11 mismunandi gerðir, Avallt fyrir- liggjandi fóður og vitamin fyrir fugla og fiska. Póstsendum. Gullfiskabúðin, Barónsstig 12. Simi 11757. Gjafavörur: Atson seölaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, tóbaks- pontur, tóbakstunnur, reykjar- pipur, pipustafif, Ronson kveikj- arar i úrvali, Ronson reykjar- pipur, sódakönnur (Sparklet syphon), sjússamælar, kon- fektúrval, vindlaúr.val. Verzlunin Þöll Veltusundi 3(gegnt Hótel lslands bifreiðastæðinu). Simi 10775. ' ___________________ Körfugerðin.Höfum ávallt til sölu okkar vinsælu ungbarnakörfur, brúðukörfur og bréfakörfur. Blindraiðn, Ing. 16. Nýtt: Mjólkuris og milk-shake. Opið til kl. 23.30. Bæjarnesti við Miíubraut. Ilúsdýraáburðurtil sölu (mykja). Uppl. i sima 41649. Til sölu Höfner bassi, 50 w. Bass King magnari með boxi. Uppl. i sima 25494. Til sölu Höfner bassi verð kr. 7.000.- Uppl. i sima 25883. Kaynox synchro power zoom kvikmyndatökuvél 8 mm ásamt tösku er til sölu að Hrisateig 12 efstu hæð. (enginn simi) Plastbátur 14 fet til sölu. Uppl. i sima 20380. Frystikista.vel með farin til sölu. Uppl. i sima 30038. Til sölunýtt Yamaha stereo sett, góður afsláttur ef greitt er út i hönd. Simi 35416. Farfisa rafmagnsorgel tveggja borða með fótspili til sölu. Uppl. i sima 83459 eftir kl. 7. Til sölu haglabyssa ca. 12, einnig Philips segulbandstæki. Uppl. i sima 10429. Til sölu kynditæki ásamt katli 2 1/2 - 3 fm og tilheyrandi. Sann- gjarnt verð. Simi 13825. isskápurKPS 250 1. 3 ára gamall kr. 15.000 (nýr 28.000) Gamalt hjónarúm kr. 5.000. Uppl. i sima 42035. Loftþjappa til sölu með mótor 3 hö., sprautukönnu og viftu með mótor, einnig sandblásturtækL til greina kemur að taka bil upp i kaupin. Uppl. i sima 11820 eftir kl. 6. ÓSKAST KEVPT óska eftirað kaupa notað segul- band. Upp. isima 34118 eftir kl. 7i kvöld. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. i sima 19475. Óska eftir að kaupa notuð hrein lætistæki, þ.e. klósett og vask. Uppl. i sima 42777 eftir kl. 7. Kjólföt og barnavagn óskast. Simi 82559. HJOL-VAGNAR Nýttreiðhjól til sölu. Uppl. i sima 35173 eftir kl. 19. Sem nýrbarnavagn til sölu. Uppl. i sima 32181. HÚSGÖGN Kaup — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu, þá talið við okkur. — Húsmunaskálinn Klapparstig 29, simi 10099. Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta Húsmunaskálans, Hverfisgötu 40b, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Kaupum seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa,isskápa,. gólfteppi. útvarpstæki .divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabe.kki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum,staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. llnotan húsgagnaverziun, Þórs- götu 1. Simi 20820. Greiðsluskil- málar við allra hæfi. Reynið við- skiptin. “JMi'i'feaioaiu .imiiauirtSCU. Rýmingarsala á hornsófasettum og raðstólum næstu daga vegna brottflutnings. Sófarnir fást i öllum lengdum tekk, eik og palesander. Einstakt tækifæri að eignast glæsileg húsgögn mjög > ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770. FATNADUR Til sölu er fermingarkápa og kvenkápa nr. 42—44 sem nýjar, seljast ódýrt. Uppl. i sima 52983 eftir kl. 8 e.h. Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu okkar vinsælu stretch-galla og stretch-buxur á börn og ung- linga. Einnig röndóttar peysur, barna og unglingastærðir, kven buxur, mikiö úrval, allar vörur á verksmiðjuverði. Prjónastofan, Hliðarvegi 18, og Skjólbraut 6. Simi 40087. Barnafatnaður i fjölbreyttu úr- vali. Nýkomið: prjónakjólar, stærðir 1—4, drengjaföt, samfest- ingar, ódýr náttföt o.m.fl. Barna fataverzlunin, Hverfisgötu 64. Mikið úrvalaf röndóttum peysum allar stærðir. Frottepeysur, dömustærðir. Mohairpeysur stærðir 6—14 mjög hagkvæmt verð. Fyrir táninga peysur og vesti samstætt. Frottepeysur stutterma stærðir 2—12. Opið alla daga frá 9—7. Prjónastofan Ný- lendugötu 15a. HEIMILISTÆKI SjálfvikWestinghouse þvottavél 8 ára gömul til sölu á 5.000 kr. Uppl. i sima 41089. Hoover Keymatic sjálfvirk þvottavél tii sölu nýyfirfarin. Verð kr. 12.000.-. Uppl. i sima 42726. Notuð þvottavél til sölu, verð kr. 3.000. Uppl. i sima 10871 eftir kl. 18. Góður litið notaður kæliskápur, 7,7 kúbikfet til sölu. Uppl. hjá raf- tækjavinnustofu Heklu, simi 17295 kl. 1—3 i dag og næstu daga. BÍLAVIÐSKIPTI Volkswagcn ’63 með nýlegum skiftimótor, einnig amerisk 14” dekk með hvitum hliðum (extra breið), 2 eru á Mustang felgum, og framrúða i Rambler Classic ’65. Uppl. i sima 25494. Til sölu Skoda 1955 til niðurrifs, verð kr. 5.000. Uppl. i sima 37032 eftir kl. 7. Til söiuer V.W. 1200 árg. '62, vél nýleg, girkassi góður, boddý þarfnast viðgerðar, verð kr. 30.000. Uppl. að Auðbrekku 23 eft- ir kl. 7 á kvöldin, simi 40576. Til sölu Skoda árg. ’62 verð kr. 20.000. Uppl i sima 37032 eftir kl. 7. Til sölu Chevrolet árg. ’54. Uppl. i sima 33527 milli 5 og 6. Austin Gipsydisil óskast til niður- rifs. Á sama stað er til sölu Aiwa segulband. Simi 42448. Til sölu gamall Volkswagen verð kr. 7.000.- Uppl. i sima 31156 eftir kl. 19. Til söluV.W 1300 árg. ’66. Uppl. i sima 93-1591 Akranesi eftir kl. 6 á kvöldin. Volkswagen eða Saab, helzt árg. 1966-70, óskast, Uppl. i sima 42767 eftir kl. 5 i dag og á morgun. Til söluFalconbirfeið.Bifreiðin er nýlega sprautuð. óskað er eftir tilboði. Nánari upplýsingar eftir kl. 7 i síma 18845. Til sölu Austin Mini station árg. '68 i ágætu standi á nýjum nagla- dekkjum. Uppl. i sima 99-4258 eftir kl. 7 til 9. Willys 1966 til sölu i góðu iagi. Uppl. i sima 86037 eftir kl. 19. Sendiferðabill, VW árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 42944 i dag eftir kl. 6. HÚSNÆÐI I Iðnaðarhúsnæði til leigu i Garða- hreppi (götuhæð) skammt frá Hafnarfjarðarvegi, stærð 200 til 450 fm. Góð bilastæði, húsnæðið er pússað að innan, en ekki alveg fullklárað að öðru leyti. Uppl. i sima 36936 og 12157. 4ra til Sherbergja ibúð óskast til leigu fyrir reglusamt fullorðið fólk, fyrirframgreiðsla ef óskað er.Tilboðóskastsendaugld. Visis fyrir 25. þ.m. merkt „ibúð 1225”. Annast miðlun á leiguhúsnæði. Uppl. i sima 43095 frá kl. 8—f3 alla daga, nema laugardaga. Við Laugaveg: litið verzlunar- húsnæði óskast strax. Einnig kæmu til greina kaup á smávöru- lager. Tilboð merkt: „75” sendist fyrir 22/4. Ungur maðurutan af landi óskar eftir 1 til 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 85872. óska eftir að taka á leigu 2—4ra herbergja ibúð strax eða mai- júni. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 85455 eftir kl. 6. Herbergi óskastfyrir reglusaman mann nú þegar eða 1. mai n.k. Uppl. i sima 18650. 4ra herbergja ibúð óskast á góð- um stað i Reykjavik fyrir 1. júli. Fernt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 21905 eftir kl. 2. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. Safamýri 52, simi 20474 kl. 9—2. ATVINNA í Kona óskast til eldhússtarfa. Hótel Vik. Stúlka óskasttil simavörzlu, hálf- an daginn, helzt vön. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Visis fyrir 25. þ.m. Merkt „Reglusöm 1321”. HÚSNÆÐI ÓSKAST Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2—3ja herbergja ibúð. 2 her- bergi geta einnig komið til greina. Erum i fastri vinnu. Uppl. i sima 17624 eftir kl. 7 á kvöldin þessa viku. Ráðskona: Ungur bóndi i Skaga- firði óskar eftir ráðskonu á aldrinum 25—35 ára, má hafa 2—3 börn. Uppl. i sima 86126 milli kl. 5 og 7 i dag og á morgun. óskum að ráða bifvélavirkja. Gott kaup. Simi 52389. 2 stúlkur, kennarar, óska eftir 2—3ja herbergja ibúð. Góð um- gengni. Uppl. i sima 23432 eftir kl. 6. Óska eftirað taka bilskúr á leigu. Uppl. i sima 43202 eftir kl. 7. 80—100 fm húsnæði óskast fyrir léttan iðnað. Uppl. i sima 22853 og 43025. Ung konaóskast til afgreiðslu- og skrifstofustarfa hálfan daginn eftir hádegi. Vélritunarkunnátta æskileg. Tilboðsendist Visi merkt „1166”. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa i söluturni. Vaktavinna. Aðeins rösk og ábyggileg stúlka kemur til greina. Uppl. i kvöld kl. 18—21 og á morgun kl. 9—12 i sima 14633. Ungur regiusamur maður óskar eftir herbergi. Er i fastri vinnu, skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 13003 frá kl. 5 til 9. óska eftir 2ja herbergja ibúð. Tvennt i heimili. Uppl. i sima 32744. Ung hjónutan af landi óska eftir 2—3ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi. Uppl. i sima 42224 eftir kl. 7 á kvöldin. 1—2ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 40246. Ungt reglusamtpar óskar eftir að taka á leigu eitt til tvö herbergi með eldhúsi, helzt sem næst mið- bænum. Vinsamlegast hringið i sima 30514 milli 6 og 8. Kona meðl barn óskar eftir litilli ibúð, húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 86186 eftir kl. 5. Húseigendur — Húseigendur: Tvær ungar konur með eitt barn óska eftir 2—3ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 52166 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvær ungarog reglusamar stúlk- ur óska að taka á leigu herbergi i vesturbænum, helzt sem næst Elliheimilinu Grund. Uppl. i sima 19436. Óska éftir herbergi i vesturbæn- um eða Kópavogi. Uppl. i sima 12836. Skrifstofumaður óskar eftir her- bergi eða litilli ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 21510 eftir kl. 17. óska eftir ibúð sem allra fyrst. (örugg greiðsla). Uppl. i sima 26683. Áreiðanlegur maður óskast til ábyrgðarstarfa i verksmiðju. Uppl. i sima 35350. Röskur eidri maður óskast til léttra verksmiðjustarfa nú þegar. Uppl. i sima 35350. Blikksmiðir og menn vanir blikk- smiði óskast. Breiðfjörðs blikk- smiðja h/f, Sigtúni 7. Simi 35000. ATVINNA ÓSKAST Danskur trésmiðuróskar eftir at- vinnu, allt kemur til greina. Simi 23354 eftir kl. 7 á kvöldin. Getur einhver tekið reglusaman pilt strax i húsasmiði? Uppl. i sima 42980. Tvitugur piltur óskar eftir auka- vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 84659 eftir kl. 17.30. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 42308._______________ ÞJÓNUSTA Fataviðgerð. Uppl. i sima 22871. Geymið auglýsinguna. „Silfurhúðun” Silfurhúðum gamla muni. Uppl. i simum 16839 og 85254. Raflagnir: Tökum að okkur ný- lagnir og viðgerðir hverskonar. Simar 43287 og 37338. GUFUBAÐ (Sauna) Hótel Sögu......opið alla daga, full- komin nuddstofa — háfjallasól — hitalampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og _ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigurlaug Sigurðardóttir. BARNAGÆZLA Unglingstelpa, 13-14 ára, óskast til að gæta 3ja drengja annað hvert kvöld frá kl. 5-7 i efra Breið- holti. Uppl. að Unufelli 29. 1. hæð eftir kl. 7. Stúikaeða kona óskast til að gæta 1 1/2 árs gamallar telpu 4 daga i viku, frá 15.30 til 7 tvo daga og frá 15.30 til 9 tvo daga. Upplýsingar að Sólvallagötu 56, 2.hæð t.v. TAPAÐ — FUNDJÐ Herrahringurmeð svörtum steini tapaðist laugardaginn 8. april i Stangarholti eða við Suðurgötu 100, Hafnarfirði. Uppl. i sima 18843. KENNSLA Tungumál — Hraðritun Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál,þýðingar, verzlunarbréf. Bý undir lands- próf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl. Hraðritun á erlendum mál- um, auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða, eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvö ’71. Guðjón Hansson. Simi 34716. Ökukennsla — Æfingatimar. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Ford Cortinu árg. ’71. Nokkrir nemendurgeta byrjað nú þegar. Jón Bjarnason, simi 86184. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. HREINCERNINCAR Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hringinn. Viðgerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Nú er rétti timinn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.