Alþýðublaðið - 05.09.1963, Side 1

Alþýðublaðið - 05.09.1963, Side 1
44. árg. — Fímmtudagur 5. september 1963 — 190. tbl. arin með ampafæti ndlitið SKÖMMU fyrir klukkan níu í gærmorgun var lögreglan í Rvík kölluð a'ð hóteli einu hér í bæ vegna konu, sem talið var að hefði orðið fyrir árás. Lögreglan fór inn í gistiherbergi liennar, og var hún þá blóðug í framan með stóra skurði á andlitinu. Töluvert blóð var í sængurfötum, og var auðséð a3 nokkrar róstur höfðu orðifí þarna inni. í herberginu var ungur maður, sem var handtek- inn vegna hinnar meintu árásar. Konan var flutt á slysavarðstof- nna, þar sem gert vaa- að meiðsl- um hennar. Maðurinn, sem er fæddur 1937, var yfirheyrður í gær af ^veini Sasmundssyni. Hann játaði ekki, að hafa ráðist á konuna, en bar við minnisleysi. Hann hitti hana, en konan er um fertugt, í bíl hér í bænum. Fóru þau síðan á hótelið, og þar skráði hann þau sem hjón, en konan er gift. Vel mun hafa farið á með þeim í upphafi, og varð eng’.nn var við ólæti fyrr en í gærmorgun, að starfsfólk hótelsins heyrði þau munnhöggvast. Síðan heyrðist ekki neitt fyrr en konan byrjaði að hrópa, en hún mun einnig hafa náð sambandi við skiptiborð hótelsins. , Við bráðabirgðarannsókn kom í Ijós, að konan hefur líklega verið barin með borðlampafæti úr málmi, sem var í herberginu. Voru stórir skurðir á andliti henn ar, og varð að sauma þá saman. Er talið Iíklegt, að hún hafi misst öieðvitund eftir barsmíðarnar og ekki rahkað við sér fyrr en kl. rkimlega átta. Maðurinn svaf við híið ' hennar þá. Eins og fyrr segir, hefur maðurinn ekki ját- að, og ber við minnisleysi, en hann mun hafa verið drukkinn »jög. Ekki hefur reynzt unnt að yf- irheyra konuna að nokkru láði, enda er hún mikið eftir sig. Hún ber þó, að maðurinn hafi viijað hafa mök við sig, sem hún vildi elcki. Þess má geta, að maður þessi er ókvæntur, en hann hefur lcom- izt áður í kast við lögregluna, þó ekki vegna árásarmála. ÞESSI mynd er tekin af Gufírúnu Bjarnadóttur, þeg- ar liún kom til Reykjavíkur I gær. Það er Einar Jónsson sem er afí kyssa hana á kinn- ina, en það varfí hann afí' gera tvisvar sinnum, því að Ijósmyndararnir voru ekki tilbúnir, þegar hann kyssti hana fyrst. Guðrún var í ljós blárri sumardragt mefí hár- ifí slegiff nifíur á berfíar, og vakti hún óspilta aðdáun. Sjá frétt á 5. sífíu. Annar samningur F. í. úr gildi 1. okfóber n.k. ÆNLANDSFLUGI ANNAR samuingur Flugfélags íslands um Grænlandsflug, mun Dregur til tíö- inda í kvöld- söluleyfamálinu NÚ MÁ búast vifí, afí til tíffinda dragi í kvöldsölu- Ieyfamálinu. í fyrradag var haidinn fundur í borgarráði þar sem Sigurður Magnússon og Páll Líndal lögfíu fram viðbótartillögur um kvöld- söluleyfi, en þeir eru fulltrú- ar borgarstjómar í málinu. Hefur heyrzt, að í þessum tillögum komi m. a. fram, afí öllum sjoppum verfíi Iok- afí, og aðeins þeir, sem hafa kvöldsöluleyfi í biðskýlum fái afí hafa opifí til kl. 11,30. Mál þetta verfíur tekið fyrir í borgarstjóm i dag, og munu kaupmenn og sjoppu- eigendur fjölmenna þar. renna út 1. október næstkomandi. Ekki er útlit fyrir að hann verfíi framlengdur, og mun þvf vél sú, sem verifí hefur stafísett í S- Straumfirði hætta þar flugi á veg um félagsins. Er útlit fyrir aff fé- lagið muni selja hana Grönlands flyg. Hinn samningurinn, sem félag- ifí hefur um Grænlandsflug renn ur út um næstu raánaðamót. — Eru nokkrar líkur á, að hann verði framlengdur, en þáð mál hefur ekki verið rætt eimþá. — Danir munu hafa mikinn hug á að taka við þessu flugi sjálflr, og láta flugfélagið Grönlands- flyg annast það. Flugvélin, sem er nú í Syðra Straumfirði • hefur félagið haft á , leigu og jafnframt átt forkaups- ' rétt á henni. Þennan forkaups- ! rétt mun nú Grönlandsflyg fá, og I jafnframt munu íslenzkar flugá- | hafnir vera með vélina fyrstu mánuðina eftir að samningurinn er fallinn úr gildi. Þessi samn- ingur, sem hér um ræðir, var upphaflega til 1. júlí sl. en þá var hann framlengdur til 1. október. Að undanfömu hefur félagið aðallega flogið á vegum Banda- rikjamanna, og hefur þetta flug fært félaginu all góðar tekjur. Ef allt flug félagsins á Grænlandi leggst niður, verður það verulegt tap fyrir Flugfélagið. Eins og fyrr segir, standa þó vonir til, að hinn samningurinn verði framlengdur eitttivað, en' allt bendir til þess, að Danir vilji taka þetta ílug algjörlega í sínar hendur. 100 millj. kr. UMRÆÐUR stófíu i alla* gærdag á þingi stéttarsan*- bands bænda í Reykjavík. — Framkvæmdastjóri stéttar- sambands bænda skýrð'i frá því á fundiuum í gær, afí kostnafíur vifí byggingu Bændahallarinnar væri orfíinn 100 millj. kr. — Er Bændahöllin nú afí mestu fullgerfí og fær um afí gegna hlutverki sínu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.