Alþýðublaðið - 05.09.1963, Síða 11

Alþýðublaðið - 05.09.1963, Síða 11
Listrænir skartgripir úr giiHi Og silfri fyrir dömur og herra koma í'búðimar í dag. Gefið gjafir frá G.B.Silfurbúðinni G. B. SILFURBÖÐIN Laugavegi 13 — Laugavegi 55 — Sími 11066 Lögreglu- og tollþjónsstarf í Ólafsvík, er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist odd- vita Ólafsvíkurhrepps, er gefur nánari uppl. Umsóknarfrestur framlengist til 15. sept. Hreppsnefnd Ólafsvíkur. Mosfellshreppur tilkynnir: Byggingarnefnd Mosfellshrepps hefur samþykkt að fram- vegis verði teikningar á húsum eða öðrum mannvirkjum í Mosfellshreppi aðeins teknar til greina sem gerðar eru af tii þess lærðum aðilum eða þeim sem fengið hafa skriflegt samþykki byggingamefndar tii að gera slíkar teikningar. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. FÉLAGSLÍF Farfuglar — Ferðafólk Skemmti- og berjaferð í Þjórs árdal um helgina. Upplýsingar á skrifstofunni, Lindagötu 50, á kvöldin kl. 8,30 — 10, sírni 15937. Frá Ferðafé- lagi íslands Ferðafélag íslands ráðgerir þrjár IV2 dags ferðir um næstu helgi: Þórsmörk, Landmanna-. laugar og ferð á Hlöðuvelli, ek- ið um Þingvöll, gist á Hlöðuvöll um. Farið síðan um Rótatsand, Hellisskarð, Úthlíðarhraun og of an í Biskupstungur. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag. Ennfremur verður gönguferð á Esju á sunnudag. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 9. Nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins í Túngötu 5, símar 19533 og 11798. 151 J ///''/', '/% iJs&ffjre Dl 0 D D D D n U o i=i==i: Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð. Pantið timanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagöín 57. — Sími 23200. Áuglýsið í Álþýðublaðinu Lesið Álþýðublaðið MatreiSslan er auSveld °g bragðið ljúffengt R0YAL SKYNDIBÚÐINGUR Mœlið 1/2 líter aí kaldri mjólk og helliS I skól. Blandið ínnihaldi pakk- ans saman við og þeyt- / tð \ eina minútu — Æ Bragðtegundir: — ÆB Súkkulaði ÆgP Karamellu Vanillu i-$": íarðarberja Pípugerðarvélar Fyrirhugað er að kaupa fyrir borgarverkfræðinginn í Reykjavík vélar til þess að steypa steinpípur. Þeir innflytjendur, sem geta boðið slíkar vélar eru vin- samlega beðnir að senda oss upplýsingar um vélarnar, verð og greiðsluskilmála fyrir 14. þ. m. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Lögfaksúrskurður ■ . V Samkvæmt ósk bæjarritarans í Kópavogi vegna bæjarsjóðs úrskurðast hér með lögtak fyrir gjaldföllnum en ógneidd- um útsvörum 1963 til bæjarsjóðs Kópavogskaupstaðar, þ. e. útsvörum þeirra gjaldenda, sem eigi greiða reglulega af kaupi og hafa vanrækt greiðslur á réttum gjalddögum, sbr. 47. gr. laga nr. 62/1962 um tekjustofna sveitarfélaga, og fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurð- ar þessa ef skil verða ekki gerð fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi (sign). 30.8 1963. Uppreimatiir strigaskér Bílasala Matthíasar. Höfðatúni 2 Sími 24-540. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. sept. 1963 ±1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.