Vísir - 31.07.1972, Síða 4

Vísir - 31.07.1972, Síða 4
Vísir. Mánudagur. 31. júli 1972 Eruð þér bundinn þegar þér leggiö af staöíökuferö ? Fyrir rúmum 12 árum geröi Volvo hiö svonefnda þriggja póla öryggisbelti aö föstum búnaöi í öllum gerðum bifreiöa sinna. Þetta var ekki gert að ástæöulausu. Viö rannsókn á 28000 bifreiðaslysum í Svíþjóö, kom í Ijós aö hægt heföi verið aö komast hjá 50% allra meiösla á ökumönnum og farþegum, ef þeir heföu munað eftir því aö nota öryggisbelti. Því er tryggur öryggisbúnaður ekki nokkurs viröi, ef ökumenn færa sér hann ekki í nyt. Öryggisbelti eru ónýt ef þau eru ekki notuð. Volvo öryggi hefur ætíö veriö taliö aöalsmerki framleiöslu Volvo verksmiöjanna. Öryggi hefur veriö hluti af gæöum bifreiðanna; hluti af sölugildi þeirra. Volvo hefur því ekki einungis 3ja póla öryggisbelti í hverri bifreið, heldur minnir Volvo einnig ökumenn á aö nota þau. (meö sérstökum viövörunarbúnaöi) þar af leiðandi fjölgar árlega þeim ökumönnum, sem telja sig vera bundna við Q) CQ cz co Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 ÚTLÖND í MOR, Myndrœnust Ungfrú Belgia, Ann Marie Koger. var kjörin myndrænust af keppendum i fegurftarsamkeppn- inni um titilinn Ungfrú Alheimur. Ilún er sem næst 1,85 m. á hæð, samkvæmt frétt UPl fréttastof- unnar, og talar þrjú tungumál. Málin eru vist 97,5-70-97,5 ef UPI skjátlast ekki. Námusprenging í Ástralíu Aó minnsta kosti þrír námumenn hafa farizt, 12 er saknaðog taldir látnir og þrir eru i sjúkrahúsi eftir mikla sprengingu í kola- námum nálægt Ipswich í Ástraliu. 12 námumenn eru innilokaðir 30 metrum undir yfirborðinu og um hálfum öðrum kilómetra frá inngangi námunnar. Gassprenging varð siðdegis i gær. liklega vegna ikviknunar. Eldurinn logaði margar klukkustundir, og hjálparsveitir þorðu ekki að fara niður i námuna af ótta við fleiri sprengingar. Úr gull- skipinu Þetta höfðu Norðmenn upp úr gullskipinu. þótt deilt sé um, hver eigi. Efst er silfur rikisdalur frá 1715 og undir dúkatur frá Utrecht frá 1745, en hann er gull.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.