Vísir - 31.07.1972, Page 14

Vísir - 31.07.1972, Page 14
STAÐAN í 1. DEILD Kftir lcikina á laugardag er staðan nú þannig: Fram 8 5 :i « 19-10 13 Akranes 8 (i « 2 18-1« 12 Keflavik 9 3 4 2 lfi-13 1« Breiðablik 8 3 2 3 8-13 8 KR 8 3 13 13-13 7 IBV 7 2 2 3 15-1« fi Valur 7 13 3 11-12 5 Vikingur 9 117 2-15 3 Markhæstu leikmenn i dcildinni eru: Kyleifur llafsteinsson, ÍA 9 Atli Þór lléðinsson, KR 7 Steinar Jóhannsson, ÍBK 7 Ingi Björn Albertsson, Val, fi Kristinn Jörundsson, Fram 5 Teitur Þórðarson, ÍA 5 Tómas Pálsson, ÍBV 5 Krlendur Magnússon, Fram 4 Marteinn (ieirsson, Fram 4 STAÐAN í 2. DEILD Staðan i 2. dcild eftir hclg- ina: Þróttur—Völsungar 2:2 Sclfoss—Akureyri (1:4 Akureyri 9 8 1« 35:8 17 Fli 9 7 2 « 25:8 lfi Völsungar 9 5 2 2 20:14 12 Þróttur 8 3 3 2 l(i:14 9 Sclfoss 8 3 « 5 15:19 (> Armann (> 1 « 5 5:18 2 isafjörður 7 « « 7 5:32 (1 Næsti lcikur cr i kvöld á veliinum á llvaleyrarholti, þar eigast við llaukar og Ármann. Kcikurinn hcfst kl. 2». Siðan verður hlé I deild- inni til 12. ágúst. STAÐAN í 3. DEILD Staðan i 3. deild eftir leiki helgarinnar: A-riðill (SV-land): Viðir Fylkir Reynir Njarðvik Stjarnan Hrönn Grinda vik 9 <> 2 1 32:9 9432 20:1« 8422 20:8 8314 15:17 7 3 1 3 13:11 7 2 0 5 11:2« 8 11« <>:3<> 14 11 1« 7 7 4 3 R-riðiIl (Vesturland): Vikingur 5 3 1« 14:5 Borgf. 5 2 2 1 13:9 Bolvik. 5 13 1 7:10 Strandam. 5 0 2 3 7:17 7 fi 5 2 Siðustu leikir 12. ágúst. C-riðill (Norðurland) LOKASTADAN: Siglufjörður « 4 0 2 14:6 8 Skagfiröingar (> 3 1 2 15:13 7 Grenivik G 2 2 2 7:14 6 Ólafsfj. 6 1 1 4 11:14 3 D-riðill (Austurland): Þróttur 7 7 0 0 46:5 14 Leiknir 7 4 1 2 26:17 9 KSH 5 3 0 2 9:8 6 Austri 5 12 2 11:15 4 Spyrnir 6 1 1 4 10:29 3 lluginn 6 0 0 6 4:32 0 Valur og KR í það heilaga! Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Árna Pálssyni Sigrún Ingólfsdóttir og Einar Bollason, sem bæði eru í hópi kunnasta íþróttafólks islands. ,,Þarna gengu Valur og KR í það heilaga", sagði einhver eftir athöfnina í Kópavogskirkju og má það til sanns vegar færa. Sigrún hefur um árabil verið fremsta handknattleiks- kona islands — íslands- meistari með Val og hefur leikið marga landsleiki. Og Einar Bollason hefur verið manna iðnastur undanfarin ár að koma knettinum i körfuna fyrir KR og islenzka landsliðið. Vísír óskar ungu brúð- hjónunum gæfu í framtíð- inni. Ljósm. Bjarnleifur. íslandsmetin fuku í keppninni - Atta met sett, en Island rak í Edinborg lestina í átta-landakeppninni Islenzka sundfólkið stór- bætti árangur sinn i átta- landa-keppninni i Edinborg á föstudag og laugardag — og a ils voru átta ný íslands- met sett, — en það kom ekki í veg fyrir að ísland yrði í neðsta sæti i keppn- inni. Spánn sigraði með 143 stigum, Skotland hlaut 137, Noregur 120, Sviss 117, WaleslOó, Belgia 67, ísrael 53 og island 43 stig. Hæst ber hjá tslendingum ár- angur Guðjóns Guðmundssonar i 200 m. bringusundinu, en hann varð þriðji og setti mjög gott ts- landsmet 2:32.9 min. Þetta var aðalgrein mótsins og Skotinn Wilkie náði einum bezta tima, sem náðst hefur i sundinu 2:26.8 min. og setti brezkt met. Balcells, Spáni varð annar á 2:31.2 min. Guðjón þriðji og Ove Weslöff, Noregi, fjórði á 2:33.0 min. sem er norskt met. Timi Guðjóns er mun betri en Olympiulágmarkið i greininni. Friðrik Guðmundsson náieinn- ig Olympiulágmarkinu i 1500 m. sundi. setti islenzkt met 17:38.0 min., en lágmarkið er 17:55.0 min. og eldra Islandsmetið 17:56.4 min. 1 sundinu setti hann einnig tslandsmet i 800 m. á 9:18.6 min. Sigurður ólafsson setti lslands- met i 400 m. skriðsundi á 4:27.8 min. og varð sjöundi, en Friðrik varð sjötti i 1500. Finnur Garðars- son varð fjórði i 100 m. skriðsundi á 5<oiS -aCsfc.Guðmundur Gisla- son fjórði i 400 m. fjórsundi og setti Islandsmet, synti á 5:02.1 min. (5:03.0). Þá varð Guðmund- ur i 8. sæti i 200 m. baksundi á 2:26.2 min. Gunnar Kristjánsson varð 8. i 200 m. flugsundi á 2:31.1 min. Helga Gunnarsdóttir var 8. i 200 m. bringusundi á 3:01.9 min. Salome Þórisdóttir 7. i 100 m. Siglfiröingar eru búnir aö tryggja sér sæti í úrslitum 3. deildar ásamt þrem öörum liðum, en úrslitin veröa í Reykjavík í haust. I æsispennandi leik á Sauö- árkróki, sém um 500 manns horföu á, unnu KS-menn heimamenn meö 2:1. 1 seinni hálfleik reyndu Sigl- firðingar aö halda 2:1 forystu sinni, og aðeins sárasjaldan fóru þeir fram fyrir miðju áleiðis að marki Sauðárkróksmanna, en stööug pressa vará mark KS, en liklega heldur stif, þvi ekkert gekk að koma knettinum i mark, en jafnteflið hefði nægt UMSS til að ná úrslitasætinu. A sama tima töpuðu Magna- menn á Grenivik 1:6 fyrir Leiftri á Ólafsfirði, sem voru lang- baksundi á 1:15.7 min., Guð- munda Guðmundsdóttir 6. i 100 m. flugsundi á 1:13.9 min og Vil- borg Sverrisdóttir 8. i 100 m. skriðsundi á 1;07.2 min. 1 boðsundunum voru sett Is- landsmet. Island var i 8. sæti i 4x100 m. fjórsundi karla á 5:17.4 min. og i sama sæti i 4x200 m. neðstir á stigatöflunni. Sigur fyrir Grenivik hefði lyft þeim upp á toppinn. en þarna urðu Gren- vikingar fyrir meiriháttar skakkaföllum. Þróttur á Neskaupstað tryggði enn stöðu sina, unnu með8:2 i leiknum gegn næsta liðinu á töflunni, Leikni, en i hálfleik var staðan 5:1. Þar með hafa Þróttarar 14 stig eftir 7 leiki, Leiknir 9 stig eftir 7 leiki og þarf Þróttur nú aðeins 2 stig úr þeim 3 leikjum, sem liðið á eftir. 1 B-riðlinum eru sömu átökin og fyrr, þar urðu tvö jafntefli til að gera stöðuna enn flóknari. Strandamenn fengu Borgnesinga i heimsókn og náðu jafntefli 3:3. Borgnesingar skoruðu fyrst strax i byrjun leiks. slökuðu siðan á, töldu taflið unnið, — en við það skora hinir hörðu Strandamenn strax 2 til viðbótar. Þá koma 2 mörk frá UMSB. — og þannig var skriðsundi á 8:36.7 min. Stúlkurn- ar urðu nr. 7 bæði i 4x100 m. fjór- sundi á 5:03.9 min. og 4x100 m. skriðsundi á 4:27.6 min. Keppnin tókst mjög vel og var árangur miklu betri en áður, en Island keppti þarna i fyrsta skipti. Sund- fólkið kemur heim á miðvikudag. staðan 3:2 eftir 15 min. leik. 1 seinni hálfleik jafnaði UMSS svo. Bolvikingar fengu Vikinga úr Ólafsvik i heimsókn og varð þar einnig jafntefli, 1:1. Eftir er ein umferð i riðlinum, og er staðan þannig að Vikingur er með 7 stig, Borgfirðingar 6, Bolvikingar 5 og Strandamenn 2. Borgnesingar fá Bolvikinga i heimsókn 12. ágúst og Víkingur i Ólafsvik fær Strandamenn. Mjög erfitt mun aö fá leikmenn liðanna til að leggja út i ferðakostnað, þannig að liðin ferðast yfirleitt ekki með allt sitt bezta. Heimaliðin eru þvi sigurstrangleg hverju sinni. Ólafsvikur-Vikingarnir standa þvi greinilega bezt að vigi eins og sjá má. I A-riðlinum unnu Stjörnumenn úr Garðahreppi Njarðvik á vellinum i Keflavik með 4:3. Viðir i Garði leiðir enn i A-riðli. en á nokkra erfiða leiki framundan. Siglfírðingar komnir í úrslit í 3. deild!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.