Vísir - 31.07.1972, Qupperneq 17
17
Visir. Mánudagur. :il. júli 15172
Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Símnefni: Volver • Simi 35200
hefur alltaf verid
á undan lögunum
í sífelldri leit sinni aö nýjum og betri
öryggisbúnaði, hafa tæknifræöingar
Volvo haft það aö reglu aö búa allar
geröir Volvo bifreiöa nýjungum í
öryggistækni, jafnskjótt og þær hafa
verið reyndar til þrautar af
verksmiöjunum. Þess vegna hafa
nýjungar í öryggisbúnaöi hjá Volvo
sjaldnast fylgt árgeröaskiptum. Oft
hafa nýjungar komiö inn í
framleiösluna á miöju ári, - og alltaf
á undan lögum og reglugerðum um
öryggisbúnaö. Þar af leiðandi hafa
Volvo eigendur búiö viö fyllsta öryggi
í traustum og vönduöum bifreiöum.
Áriö 1944, til dæmis, voru allar gerðir
Volvo bifreiöa búnar tveggja laga
öryggisgleri - 24 árum áöur en
nokkur lög geröu kröfu um slíkan
búnaö.
Áriö 1959 geröi Volvo hiö svonefnda
þriggja póla öryggisbelti aö föstum
búnaöi í öllum geröum bifreiöa sinna -
9 árum á undan lögunum.
Áriö 1966, svo enn eitt dæmi sé
nefnt, voru Volvo bifreiöir, fyrstar allra,
búnar tveggja kerfa hemlabúnaði meö
þríhyrningsverkun. Þetta hemlakerfi er
álitiö hiö öruggasta, sem völ er á.
Lögin um slík hemlakerfi eiga ennþá
eftir aö sjá dagsins Ijós.
Þeir, sem bera ábyrgð á öryggi
annarra, treysta Volvo fyrir sínu eigin.
W