Vísir - 31.07.1972, Blaðsíða 22
22
Visir. Mánudagur. 31. júli 1972
TIL SÖLU
Ilestamenn. Til sölu klifsöðull
með töskum. Uppl. i sima 30801.
Til sölu Hurley 20. Þessi bátur er
að fullnustu útbúinn öllum auka-
hlutum til siglingar hér við land.
Byggður eftir ströngustu kröf-
um LLOYDS. Mál bátsins eru:
Lengd 8.09 m, breidd 2,16m, djúp-
rista 0,99 m, þyngd 1.031 kiló,
kjölur 454 kiló, Aðalsegl 9,3 ferm,
fokka I 13.0 ferm, fokka II 7.9
ferm, fokka III 4.6 ferm, spinna-
ker 18.6 ferm, Nánari upplýsingar
um þessa skútu er að fá i sima
20337.
Tilsöluvegna flutnings barnakoj-
ur ásamt dýnum, ameriskt sjón-
varp fyrir bæði kerfin, karl-
mannsreiðhjól, barnavagn,
barnavagga og barnagöngustóll.
Simi 41037.
VV.C. nýlegt til sölu. Uppl. i sima
21994 eftir kl. 5.
Vclskornar túnþökur til sölu.
Heimkeyrðar, má einnig sækja.
Simi 41971 og 36730 nema laugar-
daga, þá aðeins simi 41971.
Nokkur ódýr baðkör tilsölu. Simi
32500.
Tja Ideigendur: Framleiðum
tjaldþekjur (himna) á allar
gerðir tjalda. Seglagerðin Ægir.
Grandagarði. 13. Simi 14093.
Tjöld — Tjöld. Höfum fyrir-
liggjandi 2, 3, 4 og 5 manna
tjöld, tjaldbotna, sóltjöld, svamp
dýnur, og toppgrindarpoka úr
nyloni. Seglagerðin Ægir Granda-
garði 13. Simi 14093.
Ilúsdýra áburður til sölu. Simi
84156.'
Túnþökusalan. Vélskornar
túnþökur. Uppi. i sima 43205. Gisli
Sigurðsson.
Ilringsnúrur sem hægt er að
leggja saman til sölu. Hring-
snúrur með slá, ryðfritt efni og
málað. Sendum i póstkröfu ef
óskað er. Opið á kvöldin og um
helgar. Simi 37764.
Vélskornar lúnþökur til sölu.
Úppl. i sima 26133 alla daga frá 9-
14 og 19.30-23, nema sunnudaga
frá 9-14.
Vatnabálur. 11 1/2-fet ásamt 2 1/2
ha. utanborðsmótor til sölu. Verð
kr. 25.000. Til greina kemur að
selja bát og mótor sitt i hvoru
iagi. Uppl. i sima 99-4057.
Vaudað 21"sjónvarpstæki til sölu
vegna ílutnings. Kr fyrir ba'ði
keri'in. Tækifærisverð. Uppl. i
sima 36057 kírTl-13.
Til sölu sólasett. 2ja sæta sófi og 2
stólar, svart leðurliki. A sama
stað óskast frystikista til kaups.
Uppl. i sima 86037 eltir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu. Nýlegur 3 frn mið-
stöðvarketill með spiral til sölu,
ásamt fylgihlutum. Simi 30901.
Til sölu tvibreiður svefnbekkur
vel með larinn. Einnig Pedegree
barnavagn og barnakerra. Uppl. i
sima 38356.
Til sölu Grundig segulbandstæki,
4ra rása. Uppl. i sima 20651 frá kl.
7-10 e.h.
Vamha þverflauta til sölu. Uppl. i
sima 42736.
Til sölu nýlegt Sony stereosegul-
bandstæki. Uppl. i sima 36258 kl.
19.00 — 21.00.
Til sölu vegna brottflutnings is-
skápur, ferðaútvarp, sófaborð
meö glerplötu, djúpur stóll á stál-
fæti og stereo plötuspilari með 2
litlum hátölurum. Uppl. i sima
34974 eða 20116.
Itolex II 16 kvikmyndatökuvél til
sölu, með linsu ásamt nokkrum
óáteknum lilmum. Uppl. i sima
96-12490 eftir kl. 7 á kvöldin.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir barnastól og barna-
grind. Simi 24807.
Vil kaupa : Notaða vel með farna
skiðasmelluskó nr. 43. Upp-
lýsingar i sima 11908 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Mólatimbur óskast. Simi 31124.
Vil kaupa prjónavél. Einnig
stálvask með borði. Simi 43968.
FATNADUR
Mikið úrval af kjólaefnum,
buxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dátakjóla og buxur.
Yfirdekkjum hnappa. Munið
sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð,
Ingólfsstræti 6, simi 25760.
Itöndóttar og sprengdar drengja-
peysur. Dátapcysurnar vinsælu
allarstæröir, frottepeysur, dömu-
og barnastærðir, barnapeysur
stærðir 1-4, ný gerö. Opið frá kl. 9
til 7, Nýlendugötu 15A,
Hvítur brúðarkjóll meö hettu nr.
38 til sölu. Uppl. i sima 32392.
Kápur og draktir til sölu, þar á
meðal úr dropótta efninu vin-
sæla. Sumt á mjög hagstæðu
verði. Kápusaumastofan Diana
Miðtúni 78. Simi 18481.
HJOL-VAGNAR
Svalavagn.Til sölu er dökkgrænn
góður svalavagn ásamt ung-
barnastól. Hvoru tveggja vel með
farið. Uppl. i sima 82613.
Til sölu Vespa 50 ógangfær. A
sama stað óskast gömul
kommóöa. Uppl. i sima 53094 eftir
kl. 7.
Til sölu rciðhjól fyrir dreng eða
telpu 6-10ára, vel með farið. Verð
kr. 1.500. Uppl. i sima 23533.
HÚSGÖGN
Litið sófasett (2ja sxta sófi) til
siilu mjög ódýrl að Nökkvavogi
38. Uppl. i sima 30126.
Ilornsófasett — llornsófasett
Seljum nokkur hornsófasett úr
tekki og eik næstu daga. Trétækni
Súðarvogi 28, 3 hæð. Simi 85770.
Húsmunaskálinná Klapparstig 29
kallar. Það erum við sem
kaupum eldri gerðir húsgagna og
húsmuna. Þótt um heiianbúslóðir
séaðræða. Komum strax. Pen-
ingarnir á borðið. Simar 10099 og
10059.
Antik skattbol til sölu.Simi 10396.
Til sölu borðstofuborð og fjórir
stólar úr palisander. Uppl. i sima
11887 eftir kl. 7
Til sölu sænskar borðstofu-
mublur, hjónarúm stór isskápur.
Uppl. i sima 25251 næstu daga.
HEIMILISTÆKI
Til sölu frystikista 1751 einnig
litill isskápur Uppl. i sima 24938
eltir hádegi
Sjálívirk þvottavél.Til sölu er lit-
ið notuð sjálfvirk AEG LAVA-
MAT NOVA þvottavél. Verð kr.
25.000.00 Uppl. i sima 43192 eltir
kl. 19.30.
BÍLAVIDSKIPTI
Austin Mini til sölu Austin Mini
850árgerð 1971. Uppl. i sima 20111
á daginn og i sima 34431 eftir kl. 7.
Til sölu strax VW 1959, góð vél,
verð 25 þús. út i hönd. Einnig
gömul Passap automatic prjóna-
vél i góðu lagi. Uppl. i sima 34914
kl. 2-7 e.h.
I VW-felgur gata, 1000.00 krönur.
Frangursgrind 1500.00 krónur til
sölu. Uppl. i sima 35364.
V.W. I200 árgerð '63 nýskoðaður
til sölu. Uppl. i sima 53225.
Moskvitch billmódel "66 vel með
farinn til sölu. Uppi. i sima 24321.
Cortina árg. '70 óskast. Aðeins
góður bill kemur til greina. Stað-
greiðsla. Uppl. i sima 52438 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Startrofar og startara anker i VW
1500. Einnig dinamó anker i
margar tegundir bifreiða. Ljós-
boginn Hverfisgötu 50. Simi
19811.
Góður VW árg. ’57 til sölu ódýrt.
Uppl. i sima 24986 eftir kl. 19.
Til sölu Opel Caravan árg. '62.
Verð kr. 65 þús. Uppl. i sima
50016.
Saab 96 árg. ’67 til sölu.
Staögreiðsla. Uppl. i sima 83149
eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld.
Aftanikerra miölungsstærð til
sölu. Hvassaleiti 17 simi 32815.
Til sölu Fiat 1100 station '66. Ný-
skoðaður. Uppl. i sima 19125 eftir
kl. 7.
Til sölu VW 1300 árg. ’70. Mjög
fallegur bill, litið ekinn. Simi
52600.
Til sölu Fiat 1100 station ’66.
Nýskoðaður. Uppl. i sima 19125
eftir kl. 7.
Fiat 500, árg. 63til sölu.Ekinn 44.
þús. km., skoðaður 72. Þarfnast'
smá lagfæringar. Aukamótor
getur fylgt. Uppl. i sima 15587.
HÚSNAÐI í BOÐI
Litið forstofuherbergi i kjallara
með aðgangi að baði til leigu að
Búðargerði 1, gengið inn frá
Sogavegi. Mánaðarleiga kr.
1.500.00. Til sýnis eingöngu kl. 9
10 i kvöld.
Ilcrbcrgi með aðgangi að baði og
eldhúsi til lcigu. Leigist stúlku.
Uppl. i sima 27369 e. kl. 6.
Til leigu. Húsnæði hentugt fyrir
skrifstofu, teiknistofu eða léttan
iðnaö. Tilboð leggist inn á augl.
deild Visis fyrir 5/8, merkt:
„Húsnæöi 8154.”
Til leigu eru tvö samliggjandi
herbergi i miðborginni. Góð
umgengni og reglusemi áskilin.
Uppl. i sima 32261 eftir kl. 7.30.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Belgisk hjón, stúdentar óska eftir
herbergi til leigu i eitt ár, til júli
’73. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist augl. deild. Visis Merkt
,, ibúð 8099"
Ungur inaður óskar eftir litilli
ibúð, (herbergi og eldhúsi) eins
fljótt og hægt, er. örugg greiðsla.
Uppl. kl. 1-4 e.h. i sima 25899,
Takið eftir! Tvö systkini óska að
l'á leigða 2-3ja herbergja ibúö.
Fyrirframgreiðsla. Simi 92-1467.
llerbergi óskast á leigu i
Austurbænum. Simi 26607 eftir
kl.7
Tvö reglusöm svstkini óska eftir
að leigja 2ja herbergja ibúð eða 2
herbergi með aðgangi að eldhúsi
lrá 1. sept. Helzt i nágrenni
Ilamrahliðar eða Háskólans.
Uppl. i sima 32067 eftir kl 20.
Skilvis og reglusöm slúlka óskar
eftir 2ja herbergja ibúð. Simi
82015.
2-3ja herbergja ibúð óskast á
leigu sein lyrst. Má þarfnast
lagfæringar Simi 92-1064 og 92-
1647 eftir kl. 8
Fullorðin kona óskar eftir að taka
á leigu litla l-2ja lierbergja ibúð
með baði, sem mest sér. Komið
gæti til greina húshjálp. Uppl. i
sima 43545.
ibúð óskasl! Tveggja til þriggja
herbergja ibúð óskast strax.
Tvennt fullorðið i heimili. Algjör
reglusemi. Simar 10480 og 43207.
4ra berbergja fbúð óskast til
leigu. Hjón með þrjú stálpuð
börn. Róleg og góð umgengni.
Skilvis greiðsla. Uppl. i sima
21918 eftir kl. 7 á kvöldin.
Herbergi óskast á leigu.
Reglusemi og góðri umgengni
heitiði. Uppl. i sima 84903.
Keglusamur menntaskólanemi
vill leigja herbergi i Hliðunum frá
1. sept. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
i sima 98-1534.
Oskum aðtaka 2ja berbergja ibúð
á leigu i átta mánuði, má þarfnast
lagfæringar. Tilboð sendist Visi
fyrir 6. ágúst merkt ,,8 mánuðir"
ibúðarleigumiðstöðin:
Húseigendur látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt.
ibúðarleigumiðstöðin
Hverfisgötu 40 B . Simi 10059.
2ja - 3ja herbergja ibúð óskast til
leigu strax. 1/2 árs fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 84417.
Kinstæð móðir óskar cftir ibúð.
Skilvisri greiöslu og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
86942.
Ungan reglusaman mann vantar
herbergi nú þegar. Simi 17855.
Ung kona með eitt barn óskar
eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla 1-2 ár ef
óskað er. Tilboð óskast sent Visi
merkt „15350”.
Ung kona óskar eftir 2ja
herbergja ibúð fyrir 1. sept.
Tilboð ásamt uppl. óskast sent
Visi fyrir 5. ágúst merkt „17”.
Kinhlcypur , reglusamur maður
óskar eftir eins eða tveggja
herbergja ibúð. Há leigu i boði,
einnig fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Tilboð sendist Visi fyrir 4.
ágúst merkt „8199”.
3ja-4ra herbergja ibúð óskast til
leigu. Uppl. i simum 82200 og
36357.
Stúlka óskast lil framreiðsíu-
starfa, vaktavinna,. Prósentur.
Veitingastofan Tröð, Austur-
stræti 18.
Vantar góða stúlku til afgreiðslu-
starfa i söluturni strax. Þri-
skiptar vaktir. Ilel/.t vana og
hel/.t ekki yngri en 20 ára.Sölu -
turninn við Hálogaland. Simi
33939 eftir kl. 5.
Herbergisþerna óskast Uppl. á
skrifstofunni Hótel Vik.
Skrifstofustarf.
Heildverzlun óskar að ráða stúlku
til vélritunar og skrifstofustarfa.
Tilboð sendist Visi merkt „1212”.
ATVINNA ÓSKAST
12 ára drenguróskar eftir sumar-
vinnu. Uppl. i sima 66189.
Ungur maður óskar eftir vinnu
sem lyrst. Uppl. i sima 43553 frá
TUKYNNIHGAR
Tipparar — Sameiginleg kerfis-
bundin getraunaspá. óskum eftir
áhugasömum meðspilurum. All-
ar nánari upplýsingar sendast
þeim sem leggja frimerkt umslag
með nafni og heimilisfangi inn á
augl. deild. Visis merkt: „SAM-
TIPP-500”.
FYRIR VEIÐIMENN
Lax- og silungsmaðkar til sölu.
Uppl. i sima 53016.
Stór-Stór.laxa- og silungsmaðkur
til sölu að Skálagerði 9, 2. hæð til
hægri. Uppl. i sima 38449.
SAFNARINN
Kaupuin islenzk frimerki,
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dags umslög, seðla, mynt og
gömul póstkort. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6A, Simi 11814.
Kaupi öll stimpluð og óstimpluð
islenzk frimerki og fyrstadags
umslög hæsta verði. Upplýsingar
i sima 16486 á kvöldin (8-12) og
um helgar.
Kaupum isl. frimerki og gömul
umslög hæsta verði. Einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
EINKAMÁL
19 ára piltur búsettur á Akureyri
óskar eftir að komast i samband
við stúlku á svipuðum aldri.
Tilboð ásamt mynd sendist augl
deild Visis fyrir 1/8 ’72 merkt
„12249”
ÖKUKENNSLA
Saab 99, árg ’72 ökukennsla-
Ælingatimar. Fullkominn öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Kenni alla daga. Magnús Helga-
son. Simi 83728 og 17812. Vinsam-
legast hringið eftir kl. 18.
Ökukennsla-Æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið, hin vandaða og
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
ökuskóli og prófgögn, ef óskað er
Get bætt við nokkrum nenendum
stras. Friðrik Kjartansson. Simi
82252.
ökukennsla — Æfingartimar. Út-
vega öll prófgögn. Geir P.
Þormar ökukennari. Simi 19896.
kl. 13-18.
• •
BLAÐBURÐARBORN
í NJARÐVÍK
Blaöburöarbörn óskast strax i Njarð-
vik, hafið samband við afgreiðsluna,
Simi 1349
vism
DVNLOP
PT - BEZTA OG
HREINLEGASTA LIM
FYRIR GOLFFLÍSAR
A* AUSTURBAKKI5
SIMP 38944