Vísir - 31.07.1972, Síða 24

Vísir - 31.07.1972, Síða 24
Visir. Mánudagur. 31. júli 1972 NAJDORF SIGRAÐI Stórmeistarinn heimsþekkti Miguel Najdorf varö sigurvegari á hraömóti Skáksamhandsins i Útgaröi nú um helgina. Hiaut hann 5 1/2 v. af (! skákum, gcröi aöeins jafntefli viö Björn Þor- steinsson. Tefldar voru (>. umfcröir og var umhugsunartimi 30 minútur á 30 leiki. Kcppendur voru um 100 tnlsins, skákstjóri var Frank Brady frá Bandarikj- unum cn skákdómarar voru Bandarikjamennirnir I.omhardy og Kavalek. Walter Goldwater forseti Marshall-skákklúbhsins i New York gaf vcrölaun lil móts- ins sem voru 300 dollarar. Najdorf hlaut 150 dollara á 1. verölaun en þeir scm næstir hon- uin komu hlutu 30 dollara hvcr cn þaö voru Lolhar Schmid, Björn l'orstcinsson, .lón Hálfdánarson, Ilaukur Angantýsson og Iteuben l'rá Brctlandi, allir meö 5 vinn- inga. I>ess má geta aö vinur okk- ar Isador Turover gaf 50 dollara til keppninnar sem vcita átti l'yrir fegurstu skákina en ekki er enn húiö aö dæma um þaö. <«K Minna undir en í fyrra Kleiri og fleiri tonn flytjum viö út af sjávarafuröum og land- búnaöarvörum, cn samt höfum viö flutt lieldur meira inn cn út i ár, og staöan vcriö óhagstæö. Viö vorum i mailok ..undir" scm nam um (>(>() milljónum króna. Klutt voru út rúm 116 þúsund tonn af sjávarafuröum fyrir rúma fimm milljaröa króna, fyrstu fimm mánuöi ársins. 1 fyrra höl'öu á þeim tima veriö flutt út rúm 99 þús. tonn af sjávaraf- uröum fyrir rúma fjóra milljarða króna. 2760 tonn hafa veriö flutt út af landbúnaöarvörum i ár, en 2518 tonn i fyrra á sama tima. Fyrir þetta fengum viö i ár um 260 milljónir króna og 178 milljónir i fyrra. Viö bætist mjög veruleg aukning i útflutningi á islenzkum iönaöarvörum. Hallinn i vöruskiptunum var mun meiri i fyrra en hann er nú, enda varð það ár sérstaklega óhagstætt aö þessu leyti. t>á var innflutningurinn hvorki meira né minna en um 1700 milljónum meiri en útflutningurinn fyrstu > 5 mánuöina. Hins vegar var þetta þveröfugt i hitteðfyrra. Þá var útflutn- ingurinn 300 milljónum meiri en innflutningurinn þessa fimm fyrstu mánuöi ársins. Fischer er ánœgður með Hassan samt á móti kvikmyndatökum Viö Visismenn konuim aö hálf- tómuin kofanum þegar viö rædd- um viö Kred Craincr i morgun. Ilann sagöi aö i augnablikinu væri Kischer á móti kvikmyndatökum. l>aö væri hans mál og ekkert liægt aö segja um hvort liann breytti uin skoöun fyrr en á þriöjudaginn kl. 5 þegar 9. skákin verður tefld. Aöspuröur um nýja yfirstjórn- andann, Lorne Hassan frá ABC, kvaöst Cramer ekki v'ita annaö, en aö Kischer væri ánægöur meö hann og feginn aö losna við Kox. GK Lokoleit að gull- skipinu hafin Tvcir hópar manna fóru um helgina austur á SkeiðarSrsand til þcss að gera lokaleit að India- farinu eöa „gullskipinu” eins og það hefur veriö kallað til þessa. Kóru þeir mcö alvcg ný tæki og nú á ekki aö snúa viö, fyrr en skipiö t'innst.. i vor þóttust þeir fá ótviræöar bendingar um hvaö skipiö væri grafið i sandinn. Það eru þeir Bergur Lárusson og Kristinn Guðbrandsson sem hafa veg og vanda af þessari leit og hafa þeir báðir ráðið sér lög- fræðinga til þess að annast laga- legu hliðina, er skipið finnst. Þegar þeir hófu þessa leit, fyrir allmörgum árum siðan fengu þeir leyfi þáverandi forsætisráðherra, Ólafs Thors til leitarinnar og telja þeir sig þvi leita skipsins með fullu samþykki yfirvalda. Það kom fram i viðtali við Þór Magnússon, þjóðminjavörð fyrir helgina,-að hann efaðist mjög um að miklar gersemar væri að finna i skipinu. Nú höfum við komizt yfir grein, ritaða 1936 af Arna Óla, þar sem saga þessa skips er rakin mjög ýtarlega. Er þar vitnað i marga annála og segir m.a. að skipið hafi verið eitthvert glæsilegasta skip i verzlunarflota Hollendinga og trúlega næstum nýtt. í annálum segir um farm skipsins: „Klukkukopar einn hafði verið barlestin, en áhöfn gull og perlur, silki, skarlat, pell og purpuri, kattún og léreft ærið og mörg dýr- indi, einnig demantar og karbúnkúlar, desmerkettir og margt annað (Árbók Espólins). Þá er og vitnað i Fitjaannál, Kjósarannál og Vatnsfjarða- annál, sem allir hafa svipaða sögu að segja um farminn. Skipið strandaði 1667 i aftakaveðri skömmu eftir nýár. Hluti áhafnarinnar komst af og höfðu þeir með sér eitthvað af farmin- um og einnig rak nokkuð á land. Segja sagnir „að húsmæður eystra hafi um þetta leyti skipt Árbók Espólíns segir um farm skipsins: klukkukopar, gull, silki, skarlat, pell, purpuri, kattún, léreft, demantar, karbúnkúlar, desmerkettir og mörg dýrindi. um sængurföt á rúmum sinum og hafi heimilisfólk allt sofið við silkirefla og rúmklæði úr silki lengi á eftir”. Telur Arni Óla þó að mest af hinum dýra farmi hafi sokkið i sandinn með skipinu. —ÞS. Mœttust Lokiö var viö aö setja upp barnabókasýninguna i Norræna húsinu i gær. Hfer sjáum viö Áslaugu Björgvinsdótlur, seni geröi flcstar myndirnar, sem skreyta veggi og hillur sýningarinnar. ALDREI EINS MARGAR — ú siöunda hundrað sitja ■ ________Norrœna fóstruþingið Kona fórst og þrjú slösuðust, en öryggis- belti björguðu hinum 47 ára kona fórst i bilslysi skammt frá Eyri i Kjós á laugar- dagsmorgun, og eiginmaöur hennar og tvær dætur siösuöust. Þau voru öll saman i Saab-bif- reiö á leiö noröur, en viö hæö noröan við afleggjarann að Eyri, mættu þau Buickbil, sem kom aö noröan. ökumaöur Buicksins ber, að þau hafi skyndilega sveigt yfir á rangan vegarhelming beint I veg fyrir hann, og mættust bil- arnir á 70-80 km hraöa báðir. l Buicknum voru hjón, en þau voru hæöi með öryggisbelti spennt mh sig, og sluppu litið meidd. A sjöuuda hundraö fóstrur sitja tólfta Norræna fóstruþingið, sem sett var i lláskólabiói i morgun. Þaö er i fyrsta sinn, sein svo inargar fóstrur hafa veriö saman koinnar hér enda i fyrsta sinn, scm slikt þing er haldið hér á landi. Aðalumræðuefnið á þinginu, sem stendur i viku, verður „fóstr- an sem uppalandi og nám barna á forskólaaldri”. Fyrirlesarar verða fjölmargir, flestir frá Norðurlöndum. Tvær sýningar verða haldnar i sambandi við þingiö. Norræna húsiðefnir til sýningar á barna- bókum fyrir börn á leikskólaaldr- inum, auk bóka um uppeldismál fyrir sama aldursflokk frá öllum Norðurlöndunum. Bækurnar hafa allar komið út á siðastliðnum tiu árum. Sýningin verður i bókageymslu Norræna hússins. Hin sýningin er i Hagaskóla og er leikfangasýning, sem Fóstru- félag íslands heldur. Þar verða sýnd ýmis leikföng.sem hafa hlot- ið viðurkenningu „Dansk legetöjsudvalg”. Báðar þessar sýningar opna i dag og eru opnar almenningi, að> gangur er ókeypis. — SB — Iljónin i Saab-bilnum voru hins vegar ekki meö öryggisbeltin spennt, og mun konan, sem sat i framsætinu hjá manni sinum, liafa látizt samstundis, en maöur liennar slasaöist mjög mikiö og var lagður inn á gjörgæzludeild Borgarspitalans. Hann var þó ekki talinn i bráöri lifshættu i morgun. Dætur þcirra, 4 og 14 ára, voru i aftursætinu, og hlutu höfuðáverka. — Veiddi alimink á Kjalarnesi Sennilega sloppið úr einhverju minkabúnna „Þaö fer ekki á milli niála. aö þetta er aliminkur — svört læöa", sagöi Carlsen niinkabani um niink. sem veiddist á laugardags- kvöld á tanganum niilli Leirvogs og Kollafjaröar. Bjarni Bjarnason. lögreglu- þjónn og minkabani, var þar á minkaveiðum með þrjá hunda. og náðu hundarnir þessum svarta mink. i einni holunni i Gunnunesi. ..Minkum hefur verið komið fyrir i frystigeymslu. og biður Sveins Einarssonar, veiðistjóra sem væntanlegur er til landsins næstu daga. Þangað til verður vist fátt gert i málinu", sagði Carlsen minkabani i simtali við Visi i morgun. Aliminkur hefur ekki komið nema eina leiö i islenzka náttúru — nefnilega sloppið úr einhverju minkabúanna. En þau eru þó öll þannig úr garði gerð að það á að heita útilokað mál að minkarnir sleppi úr þeim, nema fyrir ein- hverja handvömm manna. Minkabúin hafa nú verið rekin á þriðja ár — það elzta — og að- eins einu sinni á þeim tima hafa menn rekizt á alimink, sem greinilega hafði sloppið úr búr- um. En þrátt fyrir ýtarlega rann- sókn fékkst aldrei vitneskja um, úr hvaða minkabúi sá minkur hafi sloppið. „Nei við söknum ekki neins af okkar minkum", sagði Pétur Eli- asson, bústjóri Loðdýrs h.f., sem hefur minkabú i landi Lykkju — þegar hann heyrði fréttina um veiði minkabanans. „Þaö á að vera alveg öruggt, að enginn minkur geti sloppið, en svo eru auðvitað hugsanleg ein- hver óhöpp eða slys. þótt ég geti ekki imyndaö mér neitt slikt svona i skyndingu", sagði Pétur. „Nei þaö fullyrði ég. að hann sé áreiöanlega ekki frá okkur — svo vandlega sem við höfum passað hlutina. eftir að minkurinn fannst á Kjalarnesinu i fyrra", sagði Hreinn Ólafsson, i Helgadal einn eigenda Dalsbúsins. „Það er ómögulegt. að láta sér detta i hug. hvaöan þetta kvikindi hefur komiö — nema hann hafi sloppið með hinum minknum, sem fannst einmitt þarna á Kjal- arnesinu i fyrra — hvaöan svo sem hann nú slapp", gizkaði Hreinn á. Sauðúrkrókur: Fimmtiu hænur lágu i valnum, þegar bóndi einn á Sauðárkróki kom að vitja hænsna sinna einn morguninn um daginn. Hefur nú komið i ljós að i hlöðu, sem áföst var hænsnahúsinu hafði minka- læða hreiðraö um sig með 5 yrð- linga. Var unnið á þeim og stend- ur nú til að senda dýrin til rann- sóknar til þess að fá úr þvi skorið. Aliminkur, sem sleppur úr búri, tekur upp hætti villiminksins, og að áliti sérfræðinga lifir hann að minnsta kosti eitt eða tvö ár, en litil vitneskja er annars um slikan mink. — GP. hvort hér var um að ræða dýr, sem sloppið hafði úr minkabúinu, sem þarna er á staðnum. Ekki er vitað til þess að neinn minkur hafi sloppið þaðan út. en verður það kannað til hlitar. Talsvert er um mink viö Skagafjörðinn. en sjald- gæft aö þeir finnist inni i bænum á Sauðárkróki. þs Minkalœða drap 50 hœnur á einni nóttu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.