Vísir - 11.08.1972, Síða 14
14
Visir Föstudagur II. ágúst 1972
TIL SÖLU
útsala-útsala.Stórkostlegt úrval
af prjónaafgöngum, sokkum,
garni, peysum og ýmsu öðru, sem
verter að gefa gaum. Opið kl. 9-6.
Prjónastofa önnu Þórðard. HF
Skeifan 6. (Vesturdyr).
Vélskortar túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9-
14 og 19.30-23, nema sunnudaga
frá 9-14.
Ilöfum til sölumargar gerðir við-
tækja. National-segulbönd, Uher-
stereo segulbönd,Loeveopta-sjón-
vörp, Loeveopta-stereosett,
stereo plötuspilarasett, segul-
bandsspólur og Cassettur, sjón-
varpsloftnet, magnara og kabal.
Sendum i póstkröfu. Rafkaup,
Snorrabraut 22, milli Laugav. og
Hverfisgötu. Simar 17250 og
36039.
Til siilu er rafmagnsgitar ásamt
magnara. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 42483 eftir kl. 7.
odýrt lieytil sölu (taða af ábornu
túni). Gott fóður fyrir kýr, kindur
og hesta. Vélbundiö og heimsent
ef óskað er. Uppl. i sima 41649.
Gjafavörur: Atson seðlaveski,
Old Spice og Tabac gjafasett fyrir
herra, tóbaksveski, tóbakstunn-
ur, tóbakspontur, vindlaskerar,
reykjapipur, pipustativ, ösku-
bakkar, sódakönnur (Sparklet
Syphon) s jússamadar, Ronson
kveikjarar, Ronson reykjapipur,
konfekl úrval. Verzlunin Þöll
Veltusundi 3 (gengt llótel island
bifrciðasta'ðinu). Simi 10775.
Ma-ður atlmgið. Ilel' opnað ellir
súmarlri. Ilarna og brúðuviiggur
og fleiri gerðir af körfum. Kiirfu-
gcrðin.llamrahlið 17. Simi 82250.
11cv til siilu á Vifilsstiiðum. Simi
42816.
Ilúsdvra áburður til sölu. Simi
84156.
Ujiirk, Kiipavogi. Helgarsala —
Kvöldsala. tslenzkt keramik, is-
lenzkt prjónagarn, sængurgjafir,
snyrtivörur, sokkar, nærföt lyrir
alla fjiilskylduna, gallabuxur fyr-
ir herra og dömur, gjaíasett og
mfl. Bjiirk, Áll'hólsveg 57. Simi
40439.
Nýlcgur 5 fm ketill með til-
heyrandi tækjum til sölu. Uppl. i
sima 11146 milli kl. 6 og 8. Hrað-
bátur til siilu á sama stað.
Ilcf lil siilu 18 gcrðir af trausistor-
viðtækjiim, þar á meðal 8 og 11
bylgju viðtækjum frá Koyo.
ódýrir stereó magnarar með við-
tæki, bilaviðtæki, stereó segul-
biind i bila. casettu segulbönd,
ódýrar casettur, segulbands-
spólur, straumbreyta, rafhlöður,
mjög ódýr stereó, heyrnartól og
m.fl. F. Björnsson, Bergþórugötu
2. Simi 23889. Opið eftir hádegi,
laugardaga fyrir hádegi.
Ilcf til siilu notaða rafmagns-
gitara, gitarbassa, þverflautur,
saxófóna, gitarmagnara,
harmonikkur, nýjar ódýrar
fiðlur, segulbandstæki, casettu-
segulbönd og 11. F. Björnsson,
23889 eftir hádegi, laugardaga
fyrir hádegi.
Til siilu sýniugarvcl ( slides ) af
beztu tegund. Einnig 8 mm i kvik-
myndatökuvél, einföld. Uppl. i
sima 26528.
Mjiig vandaður svcfnsófi til sölu.
Simi 15662. Til sölu á sama stað
litil Hoover þvottavél.
Vixlar og vcðskuldabrcf. Er
kaupandi að stuttum bilavíxlum
og öðrum vixlum og veðskulda-
bréfum. Tilb. merkt ,,Góð kjör
25%’’ leggist inn á augld. Visis.
Eldhúsborð, cldliúsbckkur og
stólar til sölu. Allt sem nýtt. Simi
85088 eftir kl. 5.
Til sölu glæsilegt Radionette
sjónvarpstæki, klætt palisander,
7. mán. gamalt, kr. 35.000, nýl.
tekk kommóða með innbyggðum
spegli (snyrtiborð) kr. 4.500.-
Siemens eldavél kr. 4.000.-
þvottavél með rafmagnsvindu,
kr. 6.000,- Uppl. i sima 15743 og
15050.
Til sölu rauður vel með farinn
barnavagn (8 mánaða). Verð kr.
9.000,- Uppl. i sima 40161.
Til sölu!
Stór bilskúrshurð. Upplýsingar
að Nýbýlaveg 42. Simi 41821 á
kvöldin.
1 1/4 tonna trillubátur til sölu
ásamt netum legufærum og
vagni. Litill bátur getur fylgt.
Góð vél og gott verð. Ýmis skipti
koma til greina. Simi 40197.
Timbur lil sölu! 1000 metrar af
7/8 xl. Ónotað, mjög þurrt og
gott. Uppl. i sima 38474.
Sjónvarpstæki. Til sölu 23”
ameriskt sjónvarpstæki (skáp-
tæki) Simi 34033.
Scin ný Passapprjónavél til sölu.
Uppl. i sima 12987 og 66280.
Til sölu Itafha cldavcl, stál
eldhúsborð og fjórir stólar. Uppl.
i sima 81951 eftir kl. 6 i dag og
laugardag.
Iley til sölu af túni hér i borginni.
Uppl. i sima 18141.
Lampaskcrmar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
ÓSKAST KEYPT
Ljósniyndastækkari ásaml fylgi-
lilutuni óskast. Simi 85907.
Bila barnastóll óskast. Uppl. i
sima 52417.
Ef cinhvcr vill sdja sænsk —
islenzka orðabók, þá hringið i
sima 84035 el’tir kl. 7 siðdegis.
Koniuióða óskasl, 5-6 skúffa. Má
þarfnast málningar. Simi 36387
eftir kl. 6.
Mótatimburóskast. Á sama stað
er til sölu miðstöðvarketill ásamt
dælu og brennara. Uppl. i sima
24645.
FATNADUR
Mikið úrval af kjólaefnum,
buxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dátakjóla og buxur.
Yfirdekkjum hnappa. Munið
sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð,
Ingólfsstræti 6, simi 25760.
Prjónasiðbuxur 100% ull, stærðir
2-11). Einnig úrval af peysum,
stærðir 1-12. Frottépeysur,
dömustærðir. Opið kl. 9-7.
Urjónastofan, Nýlendugötu 15 A.
Rýniingarsala. Lækkað verð á
öllum peysum næstu daga. Opið
lrá kl. 9-7. Prjónastofan,
Nýlendugötu 15a.
Til siilu gardinur. orange og
rauðar, samkvæm iskjólar og
svart buxnadress á háa og granna
dömu. Uppl. i sima 13049 eltir kl.
6.
HJOL - VAGNAR
Honda 125. litið ckin, ný innflutt
til sölu. Uppl. i sima 4Í409.
Til siilu scm nýr Svallow barna-
vagn. Verðkr. 8. þús. Uppl. i sima *
35551.
Rciðbjól fyrir 8 ára telpu óskast.
Sinii 21263.
Kvcnrciðhjól. Vel með farið
kvenreiðhjól óskast. Simi 31357.
N’ýlcgt mótorli jiilZu-Zuki 20 C, 23
hestafla. Uppl. i sima 41189.
HÚSGÖGN
Scm nýtt lijónariim með spring-
dýnum og áföstum náttborðum til
sölu. Einnig nýlegt stórt skrifborð
úr teak. Uppl. i stma 86496 fyrir
kl. 7 á kvöldin.
Borðstofuborðsem má stækka til
sölu. Uppl. i sima 86532 eftir kl. 6.
Notuð luisgögnóskast. Simi 52726.
HEIMILISTÆKI
Scm nýrisskápur til sölu. Uppl. i
sima 17591.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Kinhleyp reglusönt stúlka óskar
eftir forstofuherb. i nágrenni
Rauðarárstigs, (en ekki
skiiyröi). Uppl. i sima 36109.
Þeir scm gcta leigt ungri konu
tveggja herbergja ibúö vinsam-
legast hringi i sima 12058.
ihúöóskast. 2-3ja herbergja ibúð
óskast strax. Tvennt fullorðið i
heimili. Algjör reglusemi. Uppl. i
sima 10480 og 43207.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast til
leigu fyrir reglusöm hjón. Helzt i
Kópavogi eða Reykjavik. Uppl. i
sima 42207.
Ungan sjómann vantar gott her-
bergi strax. Helzt forstofuher-
bergi. Orugg mánaðargreiðsla.
Uppl. i sima 21259 frá kl. 8-11 i
kvöld.
ílnið — 2-3 mánuðir.
Óskum eftir l-3ja herbergja ibúð i
2-3 mánuði. Uppl. i sima 83177.
Kinbleypur maöur óskar eftir
herbergi strax. Uppl. i sima
38841.
24 ára einhleypur járnsmiður
óskar eftir að taka á leigu her-
bergi. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 36910 eða 22117 næstu
daga.
4ra lierbergja ibúð óskast.
Simi 36973.
Kæliskápar i mörgum stærðum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar,
Suðurveri.simi 37637 .
Kldavclar.Eldavélar i 6 mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
BÍLAVIÐSKIPTI
Merccdcs Benz 1968 250-S, sjálf-
skiptur. Til sýnis og sölu að
Lækjarfit 5, Garöahreppi. Simi
52726. Ný ryðvarinn, ný snjódekk
fyigja.
Staðgrciðslu tilboð óskast i V.W.
1302 árg. 1971. Ekinn 26. þús km.
Guluraðlit. Fallegur bill. Uppl. i
sima 43867.
Til sölu Siinca Ariane árg. ’63.
Bifreiðin er i góðu standi. Simi
31196.
Austin A-40 1962, skoðaður ’72,
Zephyr 1963, skoðaður ’72 og
Taunus 12M 1964 til sölu. Skipti
koma til greina. Uppl. i sima
86037 eftir kl. 19.
Framrúður i VW 1200 og 1300.
Hagstætt verð. Bilhlutir h.f.
Suðurlandsbraut 60. Simi 38365.
Til sölu Fíat850 special árg. ’71.
Ekinn 13.100 km. Uppl. i sima
21706 i dag frá kl. 3-5.
Til sölu góðurBenz 220 S árg. ’59.
Skipti á minni bil koma til greina.
Simi 52113.
Til sölu varalilutir i VW eldri
gerð. Girkassi (’56-’59) fram og
aftur sæti með hurðar og hliðar-
spjöldum, vandað áklæði, aftur-
stuðari, ónýt vél ’59 complett,
orginal VW toppgrind, selst
ódýrt. Uppl. i sima 85502.
Sá eða þcir scm vildu nýta úr
Austin Mini sendibil árg ’64. (út-
keyrð vél). Látið vita i sima
85258.
Punkisuðutæki og rafsuðuvél litið
notað óskast til kaups. Uppl. i
sima 20309 eftir kl. 7 á kvöldin. og
simi 41526 um helgina.
Til sölu varalilutir i Daf. Simi
84204 eftir kl. 7.
Varablutir úr RcnaultDophine til
sölu. Uppl. i sima 51936.
Til sölu varalilutiri Chevrolet ’63
Impala, mótor og fjórar góðar
hurðir i 4ra dyra hardtopp. Á
sama stað til sölu Benz ’55 220,
selst ódýrt. Uppl. i sima 86738
milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Til siilii góður Trabant, árgerð
1966. Allur ný yfirfarinn.
Upplýsingar i sima 37403.
Tilboð óskast í Clirysler Imperial
’56. Þarfnast viðgerðar. Til sýnis
að Hátúni 6 frá kl. 2-6 næstu daga.
Siinca Ariane árg. ’63 til sölu.
Uppl. i sima 42099 eftir kl. 6.
Skoda Oktavia árg.’61 til sölu og
niðurrifs. Vél, girkassi og drif
gott. Uppl. i sima 82656.
Kúplingshús úr Volgu óskast.
Gerið tilboð i sima 23095.
VW árg. ’66 til sölu. Uppl. i sima
84850.
Til sölu Opel Rekord ’61. Góð vél
og dekk, undirvagn og boddý
lélegt. Uppl. i sima 52241.
FASTEIGNIR
Sumarbústaður til sölu við
Elliðavatn. Er á góðum stað og
fallegt útsýni, stærð 30 fm. Þeir
sem hafa áhuga sendi tilboð
merkt ,,3691" fyrir 15. ágúst. Ath.
öllum tilboðum svarað.
HÚSNÆÐI í BOÐI
llúsnæði i góðu luisi i Miðbænum
til leigu. Hentugt fyrir skrif-
stofur, teiknistofu. léttan iðnað
eða þess háttar. Stærð 30-40 fer-
metrar. Þeir sem kynnu að hafa
þörf fyrirslikt húsnæði leggi nafn
og heimilisfang á augld. Visis
merkt ..Miðsvæðis".
Ung hjón mcð 1 barn óska eftir
að taka 2-3ja herbergja ibúð
ieigu. Fyrirframgreiðsla i boði.
Nánari uppl. i sima 41135 eftir kl.
5 á daginn.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast til
leigu fyrir reglusöm eldri hjón.
Helzt i Kópavogi eða Reykjavik.
Uppl. i sima 42207.
ihúöarleigumiöstööin:
Ilúseigendur látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt.
ibúðarleigumiðstöðin
Hverfisgötu 40 B . Simi 10059.
Kldri lijón óska cftir tveimur her-
bcrgjiimog eldhúsi. Uppl. i sima
12866 eftir kl. 5.
Tvær rcglusamar stúlkurúr sveit
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
sem fyrst. Uppl. i sima 84097 eftir
kl. 6 i kvöld og næstu kvöld.
óskum eftir litilli 2ja-3ja her-
bergja ibúð sem fyrst. Tvennt
fullorðið i heimili. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 13959 eftir
kl. 18.
Okkur vantar golt herbergi (eitt
eða tvö) handa kyrrlátum manni,
sem hvorki reykir né neytir
áfengis. Þarf að vera tilbúið ekki
siðar en i september, en tilboð
óskastsem fyrst. Leigumiðstöðin,
Hverl'isgötu 40B. Simi 10059.
Ung reglusöm hjón óska eftir 2-
3ja herbergja ibúð strax. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 42984.
óska eftir 50. fm iðnaðarhúsnæði
eða bilskúr. Einnig óskast keypt
loftpressa. Uppl. i sima 34335
milli kl. 7 og 9.
óska eftir að taka á leigu 4-6 her-
bergja einbýlishús i Reykjavik.
Má vera eldra hús. Góð leiga og
meðmæli. Uppl. i sima 40706.
Ungur, afar reglusamur maður
óskar eftir herbergi. Helzt sem
næst Miðbænum. Uppl. i sima 8-
56-87 eftir kl. 18.00.
Kciinari óskar eftir litilli ibúð i
Kópavogi-Vesturbæ. Aðeins
tvennt i heimili. Uppl. i sima
41869.
Vantar 3ja bcrbergja ibúð. Má
þarfnast lagfæringar. Þrennt
fuilorðið i heimili, vinna öll úti,
Góð leiga i boði. Uppl. i sima
81753.
Tvær skólaslúlkur utan af landi
óska eftir að taka á leigu stórt
herbergi eða litla ibúð frá miðjum
september. Uppl. i simum 93-8600
og 93-8688.
ibúð óskast. Ung reglusöm hjón
óska eftir að taka á leigu 2-3ja
herbergja ibúð i Reykjavik eða
nágrenni. Uppl. i sima 92-6014
eftir kl. 7.
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir litilli ibúð sem fyrst. Góðri
umgengni heitið Uppl. ,i sima
84934.
Ungt par utan af landi óskar eftir
2-3ja herbergja ibúð, ekki seinna
en 15. sept. Algjör reglusemi.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
21275 eftir kl. 20.
HAUSTPROF
framhaldsdeilda gagnfrœðaskóla
Prófdagar:
Mánud. 4.9. kl. 9: íslenzka, saga og sam
félagsfræði, sálar-
fræði
Þriðjud. 5.9. kl. 9: Efnafræði, Eðlisfræði.
Miðvikud. 6.9. kl. 9: Enska, þýzka.
Fimmtud. 7.9. kl. 9: Danska, landafræði.
Föstud. 8.9. kl. 9: Stærðfræði.
Laugard 9.9. kl. 9: Lifeðlisfræði, liffræði.
Rétt til haustprófs hafa þeir, sem eigi náðu á
vorprófi samtölu tveggja lægstu greina eða
meðaleinkunn, svo og þeir, sem luku prófi
siðara árs og hlutu prófseinkunn 5,6—5,9.
Námskeið til undirbúnings prófs eru ákveðin
i stærðfræði og efnafræði og hefjast þau i
Lindargötuskóla i Reykjavik mánudaginn
28. ágúst kl. 14. Til greina kemur, að haldin
verði námskeið i fleiri greinum, ef margar
óskir berast.
Innritun i próf og á námskeið fer fram i
Lindargötuskóla mánudaginn 14. ágúst kl.
16—19 i simum 10400 og 18368. Þá er einnig
hægt að senda bréf eða simskeyti. Mikilvægt
er að tilkynna prófgrein við innritun.