Vísir - 05.09.1972, Side 10

Vísir - 05.09.1972, Side 10
10 Vísir. Þriðjudagur 5. september 1972 ,nú stjórnandi Pellucidars.. landsins i miðju jarðar! Hefðir þú ekki flúið, hefði ég getað tryggt þér yndislega framtið, Yvonne! En nú skilja þvi miður leiðir okkar! Blaðburðarbörn óskast viðsvegar um bæinn. Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna sem allra fyrst. Dogblaðið VÍSIR Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af rwjum vörum. — Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, simi 23523. STJÖRNUBÍÓ TheOwl andthe Pussycat isnolonger astoryforehildren *YST*nKMERB£nrnoss Barhra Streisand George Segal . The Owl and the Pussycat -. BUTK ►CNBV tV STAflk HERBCRT HOSS Uglan og læðan The owl and the pussycat tslenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. I.eikstjóri llerbert Ross. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, (íeorge Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bezta grinleikkona Bandarikjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu tegund. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra.— Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Vistmaður í vændishúsi („Gaily, gaily”) THf MlitSCH IWDUCIDN COMWJY PRFSÍNIS A NORMAN JEWISON FILIV) Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. Islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára move it’s pure Gould 20th C«ntury-Fo* proMnts ELLIOTT GOULD PAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITEmMOVE islenzkur texti. Sprenghlægileg ný amerisk skop- mynd i litum, um ung hjón sem eru aðflytja i nýja ibúð. Aðalhlut- verkið leikur hinn óviðjafnanlegi ELLIOTT GOULDsem lék annað af aðalhlutverkunum i myndinni M.A.S.H. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. filTðlPUir Fjörug og spennandi ný banda- risk litmynd, um sumaræfintýri ungs menntamanns, sem er i vafa um hvert halda skal. Michael Douglas (sonur Kirk Douglas) Lee Purcell Leikstjóri: Robert Scheerer Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á krossgötum KOPAVOGSBIO Ég er kona II Óvenju djörf og spennandi, dönsk litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Holm’s. Aðalhlutverk: Gio Petré, Lars Lunöe, Hjördis Peterson. Endursýnd ki. 5.15 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára HAFNARBIO NÝJA BÍÓ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.