Vísir - 07.10.1972, Blaðsíða 2

Vísir - 07.10.1972, Blaðsíða 2
2 Visir l.augardagur 7. október 1972. TJON AF AREKSTRUM FYRSTU VIKUNNAR HRYKKI FYRIR 13 NÝJUM BIFREIÐUM Tjónið af árekstrum i umferft- 250 þúsundir króna — sem hrykki inni |>essa fyrstu viku i októhcr einmitt til |>ess aft kaupa 13 nýja mun nú nema um 1 milljónum og Volkswagenhila! Keina linan sýnir árekstrana. scm vift hjuggumst vift. Aft meftaltali 13 árekslra á dag unz komift væri i 39S árekstra i lok mánaðarins. Skrikkjólla linan svnir raunveruleikann, sem þegar er kominn langt vfir slrikift. 18 árekstrar bættust viö i gær- dag vift þá 72, sem komnir voru. 90 árekstrar eru þá komnir i Reykjavik og þar af 11 slys. Þaft eru 12 árekstrum fleira en vift spáöum i svartsýni okkar i upphafi mánaftarins. Af 398 árekstrum. sem viö bjuggumst vift i mánuöinum ættu aö vera komnir 78 — aft meftaltali 13 árekstrar á dag. Kn þeir voru 6 fyrsta daginn. 17 annan daginn. 14 þriftja daginn. 13 fjórfta daginn, 22 fimmta daginn og svo 18 i gær. Ef gengift er út frá þvi, aft raun- verulegt meftaltjón-slyss sé um 165 þúsund krónur ( tölur, sem tryggingafræftingur hefur reikn- aft út fyrir Visi. byggöar á mati tryggingarfélaganna á meöal- tjóni i fyrra og svo breyttu verö- lagi -ár) nemur tjónift af þessum árekstrum vikunnar 4.250 þúsund krónur. Volkswagen 1300 kostar tæpar 320 þúsundir króna og þó vift keyptum 13 bila væru 94 þúsund krónur afgangs. Fyrir þessa sömu peninga mætti kaupa alfatnaft á alla ibúa Kjalárneshrepps og fieiri til, efta 150 sjónvarpstæki. I>ó er 31 þúsund króna meöal- tjón sennilega afar varlega áætl- aft fyrir hvern árekstur, og hætt vift aft kosti meira viftgeröin á Volkswagenbilnum. sem sézt hér á myndinni bak vift linuritift. Ilann haffti verift keyrftur 400 km, þegar ekift var inn i hliftina á hon- um á gatnamótum Skeifunnar og Grensásvegar i gærdag. Kona, sem ók hvita bilnum i hliöina á honum. kom úr Skeifunni, og ók beint inn á aftalbrautina, framhjá kyrrstæftum bil, sem haffti þó stanzaft á undan henni til þess að hleypa Grensásbilunum framhjá. Kn hún uggfti ekki aft sér samt, og renndi sér fram meft honum, og beint út á aftalbrautina.... og bang! Kfta þá tjónift i slysi, sem varö upp við Geitháls um kl. 19.50 i gærkvöldi, þaft varft þó enn alvar- legra, þvi aft þaft slösuðust tvær manneskjur, erlend hjón, þegar bifreift þeirra fór út af veginum og valt. ÞreUa'n slika gætum vift keypt fyrir tjónift, sem orftift hefur núna á 6 dögum. Annaft slys varft siftar i gær- kvöldi á Vesturlandsvegi; þegar ökumaftur bils, sem lenti út af veginum, slasaðist. — Hvorugt þessara siðastnefndu óhappa er þó talift með i árekstrartölu okkar, sem miftast vift götur Reykjavikur. — GP risntsm: Ilalið þér áliuga á aö s j ó n v a r p i ð s ý n i skemmtiþáUinn með Hoh llopl1, Bobby Kisclier og IVIark Spitz? Karl .lensson.nemandi. Mér væri alveg sama hvort þátturinn yrfti sýndur efta ekki. Kg mundi horfa á hann ef hann yrfti sýndur. Sigurvjn Kristjónsson. Iram- reiftslumaftur. ,)á þeir ættu endi- lega aft sýna hann. Kg hugsa aft hann sé skemmtilegur. Ilarlvig Ingólfsson. flugvirki. .)ú, þaft ælli aft sýna liann. I>aft væri gaman aft gela séft þállinn. Axel Kinarsson,úrsmiftur, Já, ég heffti ekkert á móti þvi aft sjá þáttinn. Jóliann llaraldsson. verkamaftur. Já, ég vildi mjög gjarnan sjá þáttinn. Vigfús Ingvarsson, háskólanemi. Ég veit aft vísu ekkert um þann þátt en ég býst vift aft gaman yrfti að sjá hann. Já, sjónvarpift ætti að sýna þáttinn. Lesendur J5 hafa Hefur lögreglan leyfi til að beita líkamlegum refsingum? Ihig stúlka haffti samband vift hlaftift: ..Mér þætti lróftlegt aft vita hvort lögunum hefur verift breytt á þann veg, aft lögregluþjónar hali nú leyfi til aft beita likamleg- um refsingum við þá aftila sem ekki vilja mótþróalaust samþykkja allar gerftir lögreglu- þjóna? Ég spyr af gengu tilefni,, Í>ar er ég varö fyrir þeirri furftu egu reynslu aft lögregluþjónn lagfti á mig hendur og rassskellti mig eins og þaft er vist kallað á hreinni islenzku. Ekki var ég þó ákærft fyrir neitt brot. heldur var mér kippt inn i lögreglubil um leift og kunningja minum sem lögreglan taldi sig eiga eitthvað vantalaft við. En á leiftinni var piltinum og vini hans misþyrmt á ruddalegan hátt, þar til komið var á Lögreglust. við Hverfisgötu. Þar var piltunum hrundiö inn i fangaklefa. Ég lét i ljós andúð á þessum aftförum en þaö þoldi ekki nærstaddur lög- regluþjónn, heldur stökk aft mér, tók utan um handleggina, beygfti mig niftur og gaf mér nokkur væn högg meft þeim ummælum aft svona ætti aft fara með þessa krakka. Ég er 21 árs aft aldri, var ódrukkin og veit ei til þess að ég hafi brotift neitt af mér. Yfir mér var ekki lesin nein ákæra og ég hef ei verið kölluft fyrir rétt, þótt vika sé liftin frá þvi atburfturinn skefti. Ég vil taka þaft fram að ég dæmi ekki lögregluþjóna almennt eftir þeirri framkomu, sem mér var sýnd i umrætt skipti. Yfirleitt held ég aft lögregluþjónar séu hinir beztu menn. Þess vegna er þaft enn meira árfftandi aft svona lautar verfti látnir vikja úr starfi, svo þeir komi ekki óorfti á alla stéttina." Vandinn að skemmta sér á réttan hátt (iiiftiTm Jaeobsen skrlfar: „Mikift hafa laugardagsböllin breytzt frá laugardagskvöldinu á Gili. Hvort þaft er bindinu aft kenna, sem menn eru skikkaðir til aft slá um sig áftur en stigið er inn i einhvern af fimm fjöl- mennustu dansstööum Reykja- vikur, veit ég ekki. Hitt er annaft mál, aft bindiskrafan kemur manni hjákátlega fyrir sjónir, þegar fyrsta flokks dansstaöir, hvaösnertir húsnæöi, þjónustulift, sem margt hvert hefur elzt meft viröulegu hóteli, og hljómsveit i fyrsta klassa breytist upp úr hálf ellefu i fjósaball af verstu tegund. Borft tolla vart á sama staft, nema meö höppum og glöppum, menneskjur eru riöandi til og frá á dansgólfi, slangrandi, dettandi efta lagstar fyrir. Það er óhægt um vik fyrir tvo dyraverfti aft varpa út fjögur hundruft manns, enda engum aft gagni nema ótýndum vasaþjóf- um, séu þeir til i borginni. Einhver sálarkreppa er hlaupin i vinmenningu tslendinga. Hún er á hraðri niðurleið. Þaft er leiftin legt aft sjá fullorðift fólk drukkift, sök sér þótt þaft geti ekki talaft, þvi þaft sem upp úr þvi veltur er hvort sem er tóm vitleysa um þaft sjálft eða náungann, en öllu verra er þegar þaft getur hvorki séð eða staftift. Slikt forskot út á dauðann er generalprufa sem æfast ætti i einrúmi. En nóg meft okkur, ,,gamlingj- ana". Þaft er unga fólkift sem ég vildi vikja nokkrum orftum aft, ungmennin sem fjölmenna á stafti eins og Klúbbinn, Röðul, Þórs- kaffi , Sögu og Hótel Borg. Og þau eru enginn sérhópur innan sam- félagsins, þvi ég reikna meft uft einn yngri meðlimur annarrar hverrar fjölskyldu i Reykjavik aft meftaltali, sæki dansskemmtun i einhverju formi á laugardags- kvöldi. Ég ræddi litillega við tvær stúlkur á einum dansstaftnum en þær voru nýbúnar i skóla. Þær sögftu: Þaft er ekkert hægt annaft aö gera en drekka lika,.hér eru allir fullir, og héldu siftan inn á barinn. Raunar er barinn eina at- hvarlift á sömu dansstöðum, ásamt ganginum og snyrtingunni á þeim vinlausu, fyrir þá sem vilja hlusta á sjálfa sig hugsa. Sumar hljómsveitir eru með svo hátt stillta magnara, aft manni býftur grunur um aft þeir séu i ein- hverju ónáttúrlegu kompanii vift myrkrahöfftingjann um aft trylla mannskapinn. Nú er þaft ekki á rninu færi aft finna orsök þeirrar siölausu drykkju, sem tiftkast orftið i svo rikum mæli og er öllum viðkom- andi til meira og minna tjóns, þvi aft drekka vinanda án þess aft kunna á áhrifin er eins og að aka bil án þess að geta það, eða eta meira en likaminn getur borið. Og vissulega er það ekki heldur á færi íólksins, sem heima situr og ekki má vamm sitt vita i tóbaki og brennivini, og allt vill banna. Hér þarf aft koma t,il einróma samstafta hjá þjóftinni, likt og i landhelgismálinu. Samstafta um, aft þaö er skömm aft vera fullur á þann óvifturkvæmilega hátt, sem einkennir alltof stóran hluta fólks, sem neytir vins opinber- lega. Hvernig fólk ber vin innan sins húss er annar handleggur. Þar elur hver upp sjálfan sig efta sin börn.” Rumpulýðurinn mó gœta sín ,,Oft er i dagblöftum borgarinn- ar kvartaft yfir aftgerðarleysi lög- reglunnar gagnvart alls konar óaldarflokkum, sem uppi vafta vifts vegar i borginni. Nýlega sendi „Vogabúi” Visi frásogn af árás á Langholtsvegi. En þaft eru fleiri en eigandi kvöldsöluverzl- unarinnar, sem Langholtsdeild rumpulýðs þessa hefir ráftizt gegn, hér i hverfinu að undan- förnu. Fullorftin kona var aft vökva garðinn sinn, þegar lýfturinn reif af henni slönguna, sprautafti á konuna og rennbleytti. Ung kona varð fyrir skyrpingum og grjót kasti á dimmum gangstig milli gatna. Sjö ára gömlum dreng var stungið niftur i sorptunnu og lokift sett yfir. Fimmtán ára drengur, sem nýlega haffti keypt sér bifhjól fyrir sumarkaupift sitt varð fyrir þvi óláni, aft brotizt var inn og öllu stoliö, nema stellinu og hjólunum. Þegar rannsóknarlögreglan mörgum mánuftum siftar, eftir ábendingu aftstandenda hafði upp á þjófunum, þar sem þeir i bil- skúrum og kjöllurum heimila sinna ráku niðurrifs- og samsetn- ingarverkstæfti stolinna reift- og bifhjóla, sýndu pörupiltarnir lög- reglunni þá litilsvirftingu aft af- hendi henni ónýta vélahluti i staft hinna stolnu. Og enn heldur lýft- urinn áfram iftju sinni og gefur réttvisinni langt nef. Þaft virftist liggja i augum uppi, að einhverjum foreldrum hefir mistekizt i uppeldishlutverki sinu. Sömuleiftis skóla og kirkju, þar sem um tiltölulega nýfermda pilta er aft ræfta. Siftast, en ekki sizt, hefir löggæzlunni mistekizt aft vernda borgarana fyrir skriln- um. Þaft er þvi athyglisverft til- laga „Vogabúa”, aft borgararnir taki sjálfir aft sér löggæzluna. Stofni sitt eigift heimavarnarlift til verndar sér og sinum. Þótt ekki yrði kannske gripift til Ku- Klux-Klan aftgerfta eru ýmis ráft fyrir hendi til aft lækka risift á rumpulýft þessum. Vitað er um nöfn og heimilisföng 5-6 pörupilta hér i hverfinu, sem á einn efta annan hátt hafa verift viftriftnir framangreinda atburfti, þó kannske ekki allir sama verknað- inn. Þessir piltar skyldu gæta sin á næstunni ef glæpa- og ofbeldis- verkum linnir ekki.” „Annar Vogabúi”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.